Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. júlí 1945 MOEGUNBLAÐIÐ W\ flT » 11 Flmm mínúfna krougáta Sl Lárjett: — stanslaust — 6 labb — 8 gubba — 10 sagn- fræðing — 12 blað — 14 tveir eins — 15 tónn — 16 æpir — 18 valdasýki. Lóðvjett: — 2 íþróttafjelag — 3 siá — 4 mjög — 5 komnir í sátt — 7 komst leiðar sinnar — 9 farva — 11 bein — 13 forskeyti — 16 ærð — 17 frum- efni. Fjelagslíf ÆFINGAR í dag: Á íþróttavellinum: Kl. 3-5: Frjálsíþróttir Stjórn K.R. VÍKINGAR Farið verður í skálann um helg ina. Farið frá Ijíarteini Einarssyni kl. 3. —- IMætið vel. INNANFJELAGS MÓT l.R. heldur áfram í dag kl. 3 e. h. Keppt verðuy í 1500 m. hlaupi ■ Annað' frjálsíþróttanámskeið. hjelagsins hefst á Iláskólatún- íiiu n.k. mánudag kl. 8 e. h. ,V æntanlegir þátttakendur til- Fynni þátttöku sína í síma éó87 milli kl. 12 og 1, laugar- dag og mánudag. Kennari er 1. Jdui' Kristjónsson. Æskilegt að sem flestir mæti. Kaup-Sala ORGEL t.sölu á Langholtsveg 27, 1 i«ppsholti, eftir kl. 1. Ný RAFMAGNSPLATA 1 i sölu í Pósthússstræti 15. 250 lítra BAÐDUNKUR ÍjI sölu á Lokastíg7. — Til í /nÍ3 kl. 10—12 og 5—7. RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Ilókaútgáfa Guðjóns ó. Guð- ; Únssonar Hallveigarstíg 6 A. NOTUÐ HÚSGÖGN Lejrpt ávalt hæsta., verði, — íiótt heim. — Staðgreiðsla. — ífeni 5691. — Fornverslunin Jrettisgötu 45, Tilkynning KRISTILEG SAMKOMA ., verður Iialdin á Bræðraborgar- sfíg 34, sunnudaginn 22. jiilí. Talað á íslensku og færeysku. Allir velkomnir. oÓa a b ó L 202. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.35. Síðdegisflæði kl. 16.00. Ljósatími ökutækja kl. 23.25 til kl. 3.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- ur Apóteki. Næturakstur annast Aðalstöð- in, sími 1383. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messað kl. 11 f.h. Sr. Sigurjón Árnason. Hallgrímssókn. Messur falla niður í dag. Laugarnesprestakalk Messað kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavars- son. í kaþólsku kirkjunni í Reykja vík hámessa kl. 10. í Hafnarfirði kl. 9. Lágafellskirkja: Messað á morg un kl. 14 (ath. breyttan messu- tíma). Sr. Hálfdán Helgason. Veðrið. í gærkvöldi var vind- ur af austan í Grímsey. Var veð- urhæðin 6 vindstig. Annarsstað- ar á landinu var yfirleitt hæg- viðri. — Á S- og A-landi og við norðurströndina var þykkviðri og sumstaðar þoka. Hiti þar um sóðir var frá 9 til 14 stig. í öðr- um landshlutum var veður bjart og hiti trá 11 til 22 stig. Veðurspáin í dag er á þá leið, að fyrst verði þurt og bjart veð- ur, en síðan þykkni upp með S- eða SA-átt, en veður mun þó verða stilt. Guðrún Hinriksdóttir, Austur- götu 7, Hafnarfirði, er sextug í dag. 'Einar Jónsson prentari, Lauga veg 84 varð fimtugur í gær. Fimtugsafmæli á í dag frú Jó- hanna Oddsdóttir, Nýbýlaveg 3, Fossvogi, nú stödd að Ásum í Mosfellsdal. Ingigerður Danivalsdóttir, Með alholti 10, verður 50 ára í dag. 50 ára er í dag frú Margrjet Jakobsdóttir, Njálsgötu 3. Hjúskapur. Næstk. mánudag verða gefin saman í hjónaband í Stokkhólmi ungfrú Birgit' Jacobsson og Björn Björnsson blaðamaður frá Minneapolis. — Brúðhjónin verða stödd að Drottninggatan 83. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband í fyrradag, af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Guðríður Sigurðardóttir, Blómvallagötu 13 og Hetzel Ambugey, í ameríska hernum. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband af vígslu- biskup Bjarna Jónssyni ungfrú Anna S. Þórólfsdóttir og Helgi K. Þorgilsson. Heimili þeirra verður að Þórshamri, Sandgerði. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Sig- Tapað LYKLAR á keðju, hafa tapast í Austur- bænum. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart á Aug- lýsingaskrifstofu Mbl. Sími 1600. Fundarlaun. Vinna HREIN GERNIN GAR Sími 6290. Magnús Guðmunds. (áður Jón og Magnús). HREINGERNINGAR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. ríður Jónsdóttir frá Gautlöndúm og Ragnar H. Ragnar ^söngstjóri. Brúðhjónin verða stödd á Lauf- ásveg 69. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Inga Helga dóttir frá Eskifirði og Jóhann Guðmundsson bifreiðarstjóri. ■ Heimili brúðhjónanna verður á Háteigsvegi 26. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband af sr. n Jóni Auðuns, ungfrú Ólafía Sigurð- ardóttir og Kjartan Klemensson. Hjúskapur. í dag' verða gefin saman í hjónaband ungfrú Stein unn Jónsdottir, Týsgötu 4 B og Arinbjörn Steindórsson, Freyju- götu 5. Heimili þeirra verður að Freyjugötu 5. Farþeganefnd álítur, að bætt sje úr brýnustu þörf farþega. Verður nefndin aðeins til viðtals á þriðjudag og föstudag í næstu viku kl. 15—16. Heimilisritið, júní og júlí heft- in hafa nýlega borist blaðinu. í júní-heftinu eru m. a. fimm smá sögur, þar af ein eftir James Hilton. Þá er í heftinu grein um andlitsfegrun og hárlagningu og fleiri smágreinar, m. a. um danshljómsveit Þóris Jónssonar. — I júlí-heftinu eru einnig marg ar smásögur, og þar byrjar ný framhaldssaga eftir John Dick- son Carr, sem heitir „Þar til dauðinn aðskilur okkur“. Fjöldi smágreina er og í þessu hefti. Til Esjufarþeganna (afh. Mbl.) J. B. 100 kr. Ónefnd 10 kr. M. S. 20 kr. Lóa 50 kr. Ónefnd 50 kr. N. N. 100 kr. Til íötluðu stúlkunnar: Eddi 25 kr. k N. 30 kr. R. H. 150 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—Í3.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Frjettiy. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríö. 20.50 Leikrit: „Spyr þú Maríu frænku!“ eftir Helen R. Wood- vard (Ævar R. Kvaran o. fl.). 21.25 Hljómplötur: a) Lagaflokk ur: fyrir flautu, fiðlu, víóla, celló og hörpu, eftir d’Indy. b) 21.40 Gömul danslög. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög. Færeyingar mót- mæla FÆREYINGAR, sem hjer dvelja, hafa súnið sjer til Morgunblaðsins og óskað fram tekið, að það sje áreiðanlega ekki sagt í umboði Færeyinga almennt, sem danska blaðið ,,Politiken“ hafði eftir Zacharia sen, varðandi sambandsslit ís lendinga, en frá þessu var skýrt í skeyti frá frjettaritara Mbl. í Höfn, er birtist í fimtudags- blaðinu. Færeyingar þeir, sem áttu tal við Mbl., ljetu svo um mælt, að Færeyingar hefðu fylgst vel með sjálfstæðisbaráttu íslend- inga og fagnað því af alhug, er ísland varð lýðveldi. Þeir gátu þess einnig, að sennilega væri rjett til getið hjá Mbl., að ummælin í „Politiken“ væru komin frá blaðamanninum sjálfum, en ekki Færeyingnum. En hvað sem hið sanna væri í því efni, mættu íslendingar ekki halda, að Færeyingar litu svo á, að íslendingar hefðu far ið ranglega að, er þeir slitu sam bandinu við Dani og stofnuðu lýðveldið. Yerksmiðja okkar og afgreiðsla verður lokuð til § 7. ág’úst vegma sumarleyfa. Dósaverksmiðjan h.f. mKSS,. .yiV. Hjartkær dóttir mín, KRISTÍN STEINUNN GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist á Vífilsstaðahæli aðfaranótt 20. júlí. Fyrir mína hönd og anna'ra vandamanna. Guðríður Jónsdóttir. Það tilkynnist vinum og vanamönnum að HELGI GUÐBRANDSSON, andaðist að heimili sínu, Grundasstíg 10, í gærmorg- un, þ. 20. þ. mán. Böm og tengdaböm. Hjartkær sonur minn, bróðir okkar og mágur, JÓHANN KRISTJÁN JÓHANNSSON, andaðist fimtudaginn 19. þ. mán. Fyrir hönd ættingja og vina. Lovísa Brynjólfsdóttir, Einar Jóhannsson, Margrjet Jóhannsdóttir, Símon Kristjánsson. Maðurinn minn. SIGURÐUR MAGNÚSSON, prófessor, andaðist þann 20. þessa mánaðar. Sigríður J. Magnússon. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, frú RAGNHILDAR GUÐRÚNAR PÁLSDÓTTUR frá Kirkjulæk, fer fram frá lieimili hennar, Sámsstöðum í Fljóts- hlíð, í dag, laugardaginn 21. júlí kl. 1 e. h, — Jarðað verður á Breiðabólstað. , Böm og tengdaböm. Jarðarför sonar og bróður okkar, EINARS PÁLMA EINARSSONAR frá Kirkjub’rú á Álftanesi, fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 23. þ. m. kl. IV2 e, h, Jónína G. Einarsdóttir, Valgerður Einarsdóttir Söring. Agatha E. Einarsdóttir. Kveðjuathöfn föður míns, JÓNASAR ÞORVARÐSSONAR, feh fram frá Fríkirkjunni, mánudaginn 23. júlí kl. 4. Fyrir hönd aðstandenda. Jarþrúður Jónasdóttir. Bestu þakkir færi jeg öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu okkur samúð við fráfall og jarð- arför konunnar minnar. SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Einar Ólafsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minn- ar og móður okkar, ÁSTU MAGNÚSDÓTTUR. Kristinn Á. Kristjánsson 0g dætur. Innilegt hjartans þakklæti til alira, er sýndu okk- ur hluttekingu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa. MAGNÚSAR ÞÓRÐARSONAR frá Móum. Sigrún Oddsdóttir, börn tengdabörn og baraabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.