Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.07.1945, Blaðsíða 7
f Laugardagur 21. julí 1945 Meðal íslendinga í Vesturheiftii 1 —-------- ' - ------- ' .".....-■i—nwm—> Sendisveit Islands í Washington HÚSIÐ NR. 909 við 16. stræti N. W. í Washington D. C. lætur ekki mikið vfir sjer í samanburði við aðrar stórbyggingar þar í grend- inni, eins og t. d. Statler gistihúsið nýja. Sumum ksnn jafnvel þykja það forn íálegt. í húsi þessu eru skrif stofur íslensku sendisveitar- innar í höfuðborg Bandaríkj anna og það er aðeins einn s.aður annar í þeirri borg, sem íslendingar vilja held- ur koma ef þeir þurfa að- stoðar við og leiðbeininga, en það er heimili sendiherra hjó'nanna, Thor Thors og frú Ágústu, en hið skemti- lega og gestrisna heimili þeirra er við Massachusets Avenue. Mikift starf sendisveitarinnar. Þeir fjöldamörgu íslending- ar, sem komið hafa til Washing- ton frá því að íslensk sendi- sveit var sett þar á stofn og Thor Thors flutti þangað sem sendiherra, hafa allir borið ís- lensku sendiherrahjónunum sömu söguna. Sendiherrahjón- in virðast aldrei þreytast á því, að taka á móti íslenskum ferða mönnum og veita þeim af frá- bærri rausn Sendiherrann og starfsfólk hans í sendisveitinni er jafnan beðið og búið að að- stoða ferðamenn og aldrei hefi jeg heyrt að nokkur íslending- 'ur hafi iarið bónleiður út af þeirri skrifstofu. Hinsvegar hafa Tslendingar, sem þarna hafa verið á terð ekki ávalt sýnt nærgætni við starfsfólk sendi- sveitarinnar. Það kemur t. d. oft fyrir, að íslendingar hringja eða senda skeyti á síðustu stundu til að biðja um aðstoð við að fá inni í gistihúsí, en það hefir ekki verið auðvelt. að út- vega herbergi í Washington undanfarin ér, þar sem jafnvel hátttsettum embættismönnum er úthýst af gistihúsum vegna þrengsia. En fyrirsreiðsla og aðstoð við ferðafólk, þó tímafrekt sje, er ekki nema aukastarf hjá starfsfólki sendisveitarinnar. — Skrifstofan afgreiðir að meðal tali ut 100 erindi á dag fyrir Islendinga og geta menn sjeð með hálfu auga hvert óhemju starf þar er fyrir ekki fleira starfsiið. í skrifstofum sendi- sveitarinnai vinna, auk sendi- herrans, tveir fulltrúar hans, Magnús V. Magnússon og Þór- hallur Ásgeirsson og fjórar skrifstofustuJkur, Gústa Thorst einsson, Erla Bjarnadóttir, Svava Vernhardsdóttir og Anna Vopni, sem er vesturíslensk að ætt. Vel valið starfsfólk. Thor Thcrs sendiherra hefir verið heppinn í vali starfsfólks síns. Það er sama hverskonar kvabb menn koma með, ávalt er leyst úr erindum manna með ánægju og allir virðast hafa tíma til að tala við og hjálpa þeim, sem koma. Þórhallur Ásgeirsson (sonur Ásgei:s Ásgeirssonar banka- stjóra) er einn. af þessum greið ar við böfðrm mist farþegaskip okkar og Islendingar, sem vildu og þurftu að komast heim voru innifrosnir í Ameríku, algjör- lega vegaiausir. Mörg önnur mál ætti minnast á, þó þetta eina hafi verið tekið af handa- hófi. Við Ísler.díngar höfúm litla reynsln í utanríkismálum. Það er svo stuti síðan við tókum þau mál í okkar hendur. Það er því meira virði fyrir okkur én met- ið verði með nokkrum orðum, að við skildurn eiga völ á jafrr ágætum fulltrúa og Thor Thors er og starfsliði hans. ÍSLENSKU SENDIHERRAH ÍÓNIN í Washington. frú Ág sta og Thor Thors, á heimili sínu í sendiherrabústaðnum við Massachusets Avenue. Stúlkan á hvíta kjólnum er ungfrú Mar- grjet Thors, dóttir þeirra. Málverkið sem sjest á myndinni, er „Útigahgshestar“, eftir Jón Stefánsson. íslenskur Eista- malur nýkoininn frá ámeríku viknu mönnum, sem ávalt hef-j hann veit meira en þeir, sem 1 Jeg mirnist þess, ir tíma og vilja til að greiða úrj jafnvel eru nýkomnir að heim kom fyrst í utanríkisráðuneytið hvers manrs vandræðum. Jeg an og hafa bví, að því er virðast í Washington, að það yar aróg varð oft forviða á því hverju hann gat ^pfkastað yfir daginn. Hann taldi ekki eftir sjer að fylgja mönnum um bæinn, fara með þeim í banka, hringja fyr- ir þá um allar trissur. — Það kemur sjet vel, að Þórhallur er vel kunnugur í Washington. — Það er ekki of mikið sagt, að þessi ungi maður sje hvers manns hugljúfi, sem honum kynnist. Þórhallur stundaði nám við háskólann í Minnea- polis, Minnesota. Hann er kvæntur stulku af norskum ætt um og eiga þau hjón einn son. Mapnús Magnússon sendi- sveitárritar', er tihölulega ný-, kominn tii Washington. Jeg | fjekk nkki t.ekifæri til að hitta hann nerr a einu sinni, því hann var i páskaleyfi er jeg var í Washmgton í fyrrj skiftið. En frá öðrum heyri jeg að hon- um er borirtn sami vitnisburð- urinn, sem öðru starfsfólki sendisveitarinnar. Glæsilegir fulltrúar. Vinsældir Thor Thors sendi- herra og fruar hans eru löngu kunnar af frásögnum ferða- manna, sem sótt hafa þau hjón heim. En það mun varla hafa komið Islendingur til Washing- ton hin siðari ár. án þess, að hann hafi f-'ngið tækifæri til að kynnast gestrisni og alúð sendi- herrahjónarna. Það er hressandi að hitta Thor Thors sendiherra og rabba við hann i góðu tómi um dags- ins vandamáh Ilann fylgist vel með öHum almennum málum heima, en K -nn auk þess skil á öllum helstu málum, sem á baugi eru í alheimsstjórnmál- um. Sendih.errann hefir óþrjót andi áhuga fyrir frjettum að heiman og i ann spyr aðkomu- manninn spjörunum úr, en margir haía komist að þvi, aö NÝLEGA ER kominn frá Ameríku ungur reykvískur að er jeg ]istmálari, Halldór Pjetursson (Halldórssonar borgarstjóra). Dvaldi hann 3% ár vestra. — Fyrst 6 mánuði í Minneapolis, en síðan í New York. í New York stundaði Halldór nám viS Art Students League og nam þar málaralist. en kynnti sjer þar að auki steinprentun (Lithography). Hefir hann afl að sjer tækja í þeirri grein, sem komin eru til landsins. Stein- prentun er sem kunnugt er gömul listgrein, en heíir eklti verið iðkuð hjer á landi að mættí, haít betri tækifæri til að nefna uafn sendiherrans til að kynna sjer' íslensk málefni. þess - að ahar dyr stæðu mjer Sendiherrahjófiin eru glæsi- þar opnar. legir fulltrúar fyrir íslensku J Það er ckki lítils virði fyrir þjóðiná grgnvart embættis- smáþjóð, eins og ísland, sem fá- mönnum og fulltrúum erlendra ir þekkja, að eiga slíkan full- ríkja í Waíhington. Varð jeg , trúa bg foisvarsmann. greinilega vsr við, að þau njóta ! bæði mikillra vinsælda og Mörg vandamál. virðingar í höfuðborginni. Það j Thor Tlmrs sendiherra hefir var sama hvar maður kom, í rækt af her.di mikið og stund- stjórnarski Tstofur eða t. d. í um erfitt starf. Vandamálin Blaðamannaklúbbinn. — Allir ^ hafa verið mörg, sem borið hafa j neir.u ráði hingað til. Stein- könnuðust við Thor Thors að höndum. En það hefir rætst | prentun er notuð við fjöldafrrm sendiherra og báru virðingu, úr þeim. Eitt dæmi af mörgum ]eiðslu að teikningum, til fyrir bjóð hans íyrir þau j er það verk sendiherrans að fá myndageröar í bækur o. fl. kynni er þe r höfðu haít af hon Bandaríkjaflugherinn til að Halldór hefir lagt stund á um. | flytja íarþega til íslands, þeg- ag mála mannamvndir og með an hann dvaldi í Bandaríkjun- um málaði hann m. a. mynd af Halldóri Hermannssyni prófess or í Ithaca Nokkrir vinir prófessors Halldórs gáfu hon- um þessa mynd, en í ráði er að mvndin verði síðar gefin Lands bókasafninu hjer. Halldór Pjetursson sendi verk sín á sýningar í Banda- ríkjunum og hlaut verðlaun fyrir hestamynd, sem hann sendi á hina kunnu sýningu, sem þmgbókasafnið í Washing ton (Library of Congres) held- ur árlega. Tóku mörg þúsund listamenn þátt í sýningu þess- ari, en verðlaun voru veitt 35 manns. Eru verðlaunin fólgin í því, að bókasafnið kaupir bestu rnyndimar af listamönnunum til varðveislu í safninu. Þykir það hinn mesti heiður, að hljóta verðlaun á sýningum þessum. Áður en Halldór fór til Ameríku stundaði hann hjer auglýsingateikningu í samvinnu við Ágústu systur sína. Hafði hann þar áður stundað nám í teikningu 13 ár í Kaúpmanna- höfa. Nú hefir Halldór lagt þá iðju á billuna með öllu og ætl- ar að snúa sjer að málaralist og i GÍngOilgU. FYRIR FRAMAN scndiherrabústaðinn í Washington. Scndi- herrahjónin standa á tröppunum. Lengst til vinstri er Þórliallur Ásgeirsson fuíltrúi. En til hægri á myndinni er Henrik Sv. :nd?sveitarr?fí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.