Morgunblaðið - 09.11.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.11.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. nóv. 1943. Fimm mínútna krossgáta Svar Ölafs og Jakobs Lárjett: 1 þústa — 6 hratt — 8 fornafn — 10 tveir eins — 11 blómaangan — 12 tónn — 13 standa saman — 14 skógardýr .— 16 sá fyrir. Lóðrjett: 2 hvíld — 3 senda út — 4 skammst. — 5 dýrgrip- ur — 7 kaffibrauð — 9 mánuður .— 10 hár — 14 ryk— 15 ókyrð. Fjeiagslíf ÆFINGAR í KVÖLD. 'í Miðbæjarakól- anum kl. 8—9. Handbolti kvenna kl. 9—10 Frjálsar íþrótt: •. í Austur- bæjarskólanur i kl. 9,30— 10,30. Fimle'kar 2. fl. karla og 2. fl. knattspyrnumanna Stjórn K. R. Framhald af bls. 8. vaðall er með þeim einsdæm um og endemum, að hann sannar aðeins að það er eitt- hvað bogið við þá menn, sem þykjast hafa tekið þátt í slíkum samtölum. Af sama toga eru spunn- ar tilvitnanir í fundargerð- ir Framsóknarflokksins sem Hermann Jónasson og Ey- steinn Jónsson greina frá, þar sem sagt er frá því að hinn 14. maí 1942 hafi þeir hátíðlega ljóstrað því upp um okkur, að við sjhum þá búnir að rjúfa drengskapar- heit, sem við áttum að hafa gefið þann 17. janúar. Þess- ir göfugu vinir okkar segj- ast þá hafi beðið flokks- bræður sína þess lengstra orða að halda þessu vendi- lega leyndu, því „Ólafur Thors var þá í þann veginn að taka við störfum forsæt- is og utanríkisráðherra og þyrfti því að standa í samn- ingum við erlend ríki“, og því gildi um að þetta kom- ist ekki upp „því við erum hjer í nábýli við tvær þjóð- ir og megum ekki láta þær sjá hve eymd okkar getur KENSLAN I LVÖLD Leikfimi kvenna 1. fl. Leikfimi karla bæði van- ir og fyrir byrjendur. Leik- fimi „Old boys“. Hand- knattleikur kvenna og frjálsar íþróttir fyrir eldri og yngri. Glímufjel. Ármann. IÞRÓTTAFJELAG KVENNA Leikfimin byrjar í kvöld í Austurbæjarskólanum. Samtaka nú. I.O.G.T. ST. VERlÐANDI nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka nýliða. Karl Karls- son segir sjóferðasögu. Allir, sem eiga eftir að gera skil fyrir happdrættis- miðana, eru beðnir að gera skil á fundinum. , .. *_________________ ÍÞÖKUFUNDUR í kvöld. Innsetning embætt- ismanna. Mínerva heim- sækir. Mörg skemtiatriði. Tilkynning NORSK MÖTE i kveld kl. 8,30 i Frelses- armeens lokale. Ef Loftur getur bað ekki — þá hver? Tapað FRAKKI (grár) hefir fundist við Klapparstíg. Eigandi vitji hans á Klapparstíg 26, uppi. SÚ, SEM TÓK regnhlíf í húsi K.F.U.M. í síðastliðinni viku vinsam- Iegast skili henni aftur á sama stað. Kaup-Saía FALLEGIR KJÓLAR úr sjerlega vöndum efnum, s|ór númer til sölu í sauma- stofu Guðrúnar Bíldahl Vesturgötu 14. Sími 3632. ZION. Vakningasamkoma á hverju kvöldi kl. 8. Allir velkomnir *.w»M»H*H.H5*4*'M**4****M4***'MIH!,íM5w«*4ÍH«*4«**I*4*H4* Vinna HREINGERNINGAR Sími 5474. ÚtvarpsviðgerSarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari. NÝSLÁTRAÐ TRYPPAKJÖT kemur í dag fyrir hádegi. Haustmarkaðurinn Reyk- húsinu Grettisgötu 50. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Bón með þessu vörumerki er þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í y^, V2 og 1 Ibs. dósum. Leður- verslun Magnúsar Víglunds sonar. Garðastræti 37. Sími 5668. orðið mikil“, eins og» hinn veglyndi Hermann Jónasson segist hafa komist að orði. Líklega er þetta nú ekki ætlað til gamans. En þegar þess er gætt, að við vorum ekki fyrr teknir við völdum en að okkur var stefnt öll- um hugsanlegum ásökunum og öllum ókvæðisorðum sem ísl. tunga á til, að 5. júlí hafði sókninni miðað það vel áfram, að þá vorum við kall aðir þjófar, svikarar og lyg- arar í blaði þessara heiðurs- manna, og áttum jafnvel að hafa svikið samninga á er lendum þjóðum, og aðeins litlu síðar sagðiyfirsiðameist arinn Hermann Jónasson á Alþingi, að við hefðum bak- að þjóðinni „vanmat, smán og fyrirlitningu“, svo aðeins fátt eitt sje nefnt af því sem Hermann Jónasson og Ey- steinn settu um okkur und- ir smásjá þeirra, sem eru í „nábýlinu" og þann ,14. maí mátti ekki sjá „hve eymd okkar getur orðið mikil“., þá verður nú samt áreiðanlega hlegið að þessu og væntan- lega líka yfir „smásjánni". Sennilegt er, að með þess- um hætti hafi þeir Hermann Jónasson og Eysteinn Jóns- son, sem meðan þeir loddu enn við ráðherrastólana ætl- uðu sjet að „leyna eymd- inni“, en nú skrifa þennan 8-dálkæ samsetning í Tím- ann til þess að auglýsa „eymdina“, viljað opinbera Jpk skoðun sína, að enda þótt illa fari á að það vitnist um ráðherra, að þeir sjeu ó- þokkar, þá skifti það engu um fyrverandi ráðherra! VIII. Við höfum verið að reyna að gera okkur einhverja skynsamlega grein fvrir framkomu fyrri starfs- bræðra okkar í okkar gayð í þessu máli, og enga skýr- ingu fundið líklegri en þessa. Þegar þeir Hermann Jón- asson og Eysteinn Jónsson á fundi Framsóknarflokksins hinn 17. janúar skýra frá niðurstöðu samninganna við okkur, 'trúa þeir því eins og við, að engar líkur sjeu til að kjördæmabreytingin nái fram að ganga á þinginu. Þeir láta því nægja að stað- hæfa að svo muni ekki verða, og flokkurinn tekur það gilt. Þegar svo Alþýðu- flokkurinn fann upp það snjallræði að bera fram ein- mitt t'illögur Sjálfstæðis- flokksins í málinu, sem Tím inn mest hefir talað um að gert hafi verið til þess að spilla samstarfi Framsókn- arflokksins og Sjálfstæðis- flokksins, þá kemur það þeim Hermanni Jónassyni og Evsteini Jónssyni ná- kvæmlega jafnt á óvart og okkur. Þeir fara þá að gera sjer ljóst, að þegar þeir og Framhald á bls. 12 313. dagur ársins. Árdegisfælð!“ kl. 3.20. Síðdegisílæði kl. 15.43. Ljósatími ökutækja. Frá kl. 16.20 til 8.05. □ Edda 59431197 — I. I. O. O .F.: Rb.st. 1 Bþ. 9211- 98%. 80 ára varð í gær Kristján Sig urðsson, sjómaður, Bergstaða- stræti 38. Kristján hefir undan- farin ’ár verið vökumaður á graf vjel Reykjavíkurhafnar og gengt því starfi með hinni mestu prýði. Fimtugsafmæli á í dag frú María Albertsdóttir, kona Krist- ins J. Magnússonar ihálarameist ara, Urðarstíg 3 í Hafnarfirði. 40 ára hjúskaparafmæli áttu í gær, 8. þ. m. frú Þórhildur Ar- inbjarnardóttir og Pálmi Kristj- ánsson, fisksali, Framnesveg 23. Silfurbrúðkaup áttu í gær frú Guðrún Gísladóttir og Ásgeir Jónasson, skipstjóri á Fjallfossi. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni, Fjóla Þorbergsdótt- ir og Hermann Björgvinsson. — Heimili ungu hjónanna er á Hverfisgötu 40. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Margrjet Símonardóttir, verslun armær, Hringbraut 70 og Guð- mundur H. Kjærnested, sjómað- ur, Bjargarstíg 2. Frú Anna Agústsdóttir. —■ Á morgun verður frú Anna Ágústs dóttir, Bjarnarstíg 9, 45 ára. — Fjárlögin. Atkvæðagreiðsla um fjárlögin (2. umræða) fer fram í sameinuðu þingi í dag. ÚTVARPIÐ f DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Cicero og samtíð hans, III (Jón Gíslason dr. phih). 20.55 Tónlistarfræðsla fyrir ungl- inga (Páll Isólfsson). 21.25 Trío Tónlistarskólans leik- ur Trío í D-dúr, op. 71 eftir Beethoven. Dóttir okkar, fósturdóttir og systir ERLA ÓLADÓTTIR andaðist á heimili sínu Fálkagötu 20 8. þ. m. Lára Guðjónsdóttir. Óskar Jóhannsson. og systskini. Minn hjartkæri sonur og bróðir HAUKUR JÓMSSON verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðviku- daginn 10. þ. m. kl; 1,30 e. h, Friðlín Þórðardóttir og systskini. Frænka mín MARGRJET BJARNADÓTTIR er andaðist 31. f. m. verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni í dag þriðjudag 9. nóv. kl. 3 e. h. Ragnheiður Brynjólfsdóttir. Innilegt þakklæti til allra er sýndu samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar ÞURÍÐAR JÓNSDÓTTUR Fyrir hönd dætra minna og annara vanda- manna. Narfi Jónsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar JÓNS HJARTARSONAR, bifvjelameistai'a Sjerstaklega þökkum við vegamálastjórn- inni og samstarfsmönnum hins látna. Amalía Jósefsdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekn- ingu við fráfall og jarðarför GUÐMUNDAR GÍSLASONAR fyrrum bónda að Höfn í Dýrafirði. Aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð við jarðarför móð- ur okkar SÓLRÚNAR JÓNSDÓTTUR Hansína og Victor Strange.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.