Morgunblaðið - 16.10.1940, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.10.1940, Blaðsíða 8
é g0or<0tmbMt& Miðvikudagur 16. okt. 1940~ 52. dagur 'f'jelagslíf L O. G. T. HAPPDRÆTTI ST FRÓN I Hann gekk enn hraðara eins og Þessi númer komu upp: 315,Ujölullinn 'v*ri » Mmd i ion. 1603. 1961, 2388, 1596. Hand- ™ ««. a,t»[ l>a® ‘ “ hafar gefi s.g fram við I inn> hjilpaSu mjer nú. LSttu mig ekki breyta ranglega, muldraði hann í sífellu. Ilann fór fyrir horn og inn í stræti, þar sem húsin voru minni og ver útlítandi. Hann heyrði hlát- nr og guitarhljóm. Stúlka, sem stóð í dyrunum, hvíslaði að honum um leið og hann fór fram hjá henni: Hvað sagði hún? Pimm BLANKO Ipeseta, senor. Hlátur hennar fylgdi íægir alt. — Sjálfsagt á hvert honum niður strætið. Augu hans Ferð til Kanaríeyja .. Eftir A. J. CROMN Hafliðason. Hin vandláta húsmóðir notar BLITS í 8tórþvottum. heimili. HREINLÆTISVÖRUR, hvergi ódýrari en í verslun Friðgeirs Skúlasonar, Fischer- sundi 3. 1 ^ Verzlun frfyeiniMlasonar Tischersundi 3 Sími 5908 FRAKKAR og SVAGGERAR fyrirliggjandi í mildu úrvali. Guðm. Guðmundsson, klæð- skeri, Kirkjuhvoli. KÁPUBÚÐIN Laugaveg 3S. "Orval af kápumj og Swuggerum. Einnig fallegar| kventöskur. brunnu og hann var enn með bæn- arorð á vörum þegar hann sneri inn í Calla de la Tuna. 23. kapítuli. Enn á ný var sólin að setjast bak við fjallstindinn og skildi Svanastaði eftir í náttmyrkrinu. Alt virtist kyrt, nema skugg- arnir. Glugginn stóð opinn, en enginn vindblær hreyfðist til þess að hreinsa burtu eiminn af lyfj- unum og veikindunum í sjúkra- herberginu. Úti fyrir var loftið mollulegt eins og á undan þrumu- veðri. v > UNG STULKA óskast í búð hálfan daginn. Meðmæla óskað. Sími 5908. REYKHÚS MEÐALAGLÖS og FLÖSKUR keypt daglega. Sparið millilið- anrðfisksölunnar við Þvergötu, ina og komið til okkar, þar sem ce^ur kjöt og °K aðrar þjer fáið hæst verð. Hringið j <ðrur til reykingar. síma 1616. Við sækjum. Lauga- LITHOPRENT, Nönnugötu 16. vefís Apótek._______Þeir kaupsýslumenn, sem sjer FLÖSKUVERSLUNIN staka áherslu leggja á smekk- á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- e£an frágang, áferðarfagra stöðina) kaupir altaf tómar Þrentun og sanngjarnt verð flöskur og glös. Sækjum sam- eita fyrst tilboða hjá okkur. stundis. Sími 5333. Sjergreinar: Brjefhausar, ---------------------------|skrautmiðar, öskjur og pakkar, KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypela, I glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. | Sækjum. Opið allan daginn. Sími 5210. Harvey sat við sjúkrarúmið og studdi hönd undir kinn. Á litlu borði fyrir framan hann var rað- að töflum, nokkrum skálum, skál með sótthreinsuðu vatni, hitamælir og lyf jasprautur og röð af meðalaglösum, öllu rað- að með mestu nákvæmni af Susan. Hún hafði líka skúr- að gólfið og í þessa þrjá daga haldið herberginu í röð og reglu eins og á sjúkrahúsi. Hún hallaði sjer up pað hárri dragkistu og í daufri skímunni frá sólsetrinu virtist hún yfirkomin af þreytu En augu hennar, eins og Harveys, störðu á rúmið. Rúmið var það eina, sem birtu bar á. Ljósið fjell á koddann og leit út eins og geislabaugur um andlit Mary, sem var fölt og mag- urt, aðeins skuggi af því sem áð- ur hafði verið. Ekkert bros ljek um skorpnar varir hennar. Enga gleði var að sjá í augum hennat' Það vottaði aðeins fyrir lífi. Alt í einu reis Susan upp og sagði: „Er ekki mál að kveikja á hert uiumf1 Harvey svaraði engu, hana hafði óljóst heyrt spurningu henn- ar. Hvað lengi hafði hann setið þannig og þó hafði tíminn liðið svo fljótt? Það var hræðilegt að þrá svona að bjarga mannslífi. Sál hans var gagntekin af þeirri ósk. Áður fyr hafði hann fyrirlit- ið allar tilfinningar, sem brutust fram er veikindin stóðu sem hæst. En nú var alt breytt — nú bar hann brennandi þrá í brjósti, sem hann áður hafði verið alveg til- finningalaus gagnvart. Hún hafði aðeins verið veik í þrjá daga og hversu mikil breyt- ing hafði átt sjer stað. Frá byrj- un var honum ljóst, að hitasóttin var mjög hættuleg og stefndi með miklum hraða að hámarki og það var ekki hægt að segja fyrir hvort hún mundi lifa eða deyja. Hann hafði horfst í augu við staðreynd- Jufuið-furulið YFIRBREIÐSLA tapaðist frá Grandavegi í Skerjafjörð. Skilist á Vörubíla- SLYSAVARNAFJELAG ISLANDS mlur minningarapjöld.—Skrif-|stööma Þróttur gegn fundar stofa í Hafnarhúsinu við Geira-naunum. götu. Sími 4897. '&t&íynnincjac SÍMANÚMER Bökaútgáfu Menningarsjóðs er 3652. íKu&nœ&l LlTIL KENSLUSTOFA I óskast í Miðbænum eða við Ihann. — Sími 5908. SMURT BRAUÐ fyrir «tærri og mlnni rehri .Matetofan Brytinn, Hafnar- 17. ÍBÚÐ, 2—4 herbergi og eldhús ósk- ast. Tilboð með upplýsingum óskast sent afgreiðslu Morgun- blaðsins, merkt: ,,íbúð 1940“ fyrir 19. þ. m. Þagmælsku heitið. ENSKA — ÞÝSKA. Kenni ensku og þýsku. Þýði á þýsku skjöl, skáldrit og vísinda- rit. Upplýsingar í síma 5077. Dr. Kroner. Starfskrá Morgunblaðsíns cr fyrir alla fafmenn. Birtist ð sunnudöQum ir og búist við að veikin næði skjótt hámarki sínu. Smávegis rjenun hafði átt sjer stað svo hann hafði gert sjer tálvonir. Svo hafði hitinn hækkað og hækkað þar til hann náði þeirri hæð, að ekki mátti búast við að lífið gæti stað- ist hann. Hækkandi hiti og mink- andi æðaslög. Honum var fullljóst hvert stefndi ef skjótra umskifta væri ekki að vænta á næstunni. „Jeg verð að kveikja á kertun- um“, sagði Susan. Hún kveikti á tveimur kertum og setti þau á litla borðið. Stór, hvít leðurblaka kom inn um glugg ann og suðið í skorkvikindunum jókst. „Jeg ætti að loka glugganum' sagði hún eftir dálitla stund, „næturlof tið —“. Hann leit upp og horfði á hana; sagði svo hægt, eins og hugur hans væri enn í fjarska: „Leyfið mjer að gera það fyrir yður“. Hann gekk að glugganum og lokaði honum. Allar hreyfingar hans voru hægar og báru þess vott, að hann var dauðuppgefinn. „Það verður ofviðri núna á næst unni“, sagði hún, „það er auð- fundið á loftinu“. „Já — það eru þrumur bak við fjöllin“. Hann hafði ekki fyr mælt svo, en það var gleymt. Hann starði á hana, virtist athuga grandgæfilega föla, þreytulega andlitið, ógreidda hárfð, ermarnar, sem voru brettar upp og sárabind- ið um þumalfingur hennar. Hún hafði brent sig með sóttvarnar- lyfjum. „Þjer eruð alveg þrælupp- gefin“, sagði hann að lokum. Hún roðnaði við og krampa- drættir fóru um munnvikin á henni, sem átti að vera nokkurs- konar bros. „Jeg er alls ekki þræluppgef- in, ekki það minsta. Það eruð þjer, sem hafið unnið mikið. Þjer haf- ið ekki getað gert meira. Jeg býst við að þjer sjeuð að hálfdrepæ- yður“. Hann tók ekki eftir orðum., hennar, leit á úr sitt og sagði: „Farið niður og fáið yður eitt- hvað að borða, og svo verðið þjer* að fara í rúmið og hvíla yður“. „En jeg þarf ekki að hvíla> mig“, mótmælti hún. „Það eruð1 þjer, sem þurfið þess. Gerið þjer það fyrir mig, að hlusta á mig“. „Farið þjer niður“, sagði hann. íhugandi, eins og hann hefði ekki heyrt til hennar. Hún leit á hann með biðjandi; augnaráði. „Hvílið þjer yður aðeins eina. nótt“, hvíslaði hún. „Þjer getið- ekki haldið það út á annan hátt. Þjer hafið unnið baki brotnu og’ eruð staðuppgefinn. Þjer verðið íi nótt — verðið í nótt að hvíla yð- ur“. Hann gekk hægt að rúminu, svo- henni var ómögulegt að sjá fram- an í hann; svo sagði hann: „Þjer vitið, að, það verður senni^ lega ekki nein önnur nótt“. Hún beygði sig áfram og reyndi að fá hann til þess að líta á sig,. en hann gerði það ekki. Aftur setfe ist hann við rúmið. Orð hennar höfðu engin áhrif, það var gagnslaust fyrir hana að> reyna meira. Ilún kæfði niður andvarp, fór út og drógst hægfc niður stigann. 1 borðstofunni var kvöldverður- inn framreiddur. Greifafrúin og: Corcoran sátu þegar við borðið og' biðu. Susan settist og hrærði vom leysislega í kaffibollanum, senis Jimmy hafði sett fyrir framars hana. Um lengri tíma mælti eng- inn orð. Svo þurkaði Jímmy sjer um ennið og til þess að gera and- rúmsloftið ljettara; sagði hann: „Það veit sá, sem alt veit, að jegr vildi óska, að óveðrið mundi skella fljótt á. Mjer finst það láta bíða. fulllengi eftir sjer“. Miiií Framh. orruxJ’ onrutá^umJkcJlpmAJL Karl nokkur með poka mætti presti, sem var með mikla ístru. — Kemur þú með syndapokann á bakinu, Steini minn, sagði prest- ur. — Jeg held það sje lítið hægara að ramba með hann framan á sjer, svaraði karlinn. ★ Jngimundi krók var einu sinni slept úr fangelsi og kvaddi hann fangavörðinn með þessum orðum: „Vertu nú blessaður og sæll og feginn vil jeg eiga þig að, ef svo ólíklega skyldi ske, að mig bæri að þínum húsum aftur“. Hann þótti heldur óráðvandur og slark- ari. ★ Gunna var að koma heim úr skóla í fyrsta sinn: „Jæja, góða mín“, sagði 'mamma hennar, „hvað var þjer nú kent?“ „Ekki mikið ■ jeg verð að fara þangað aftur“, svaraði barnið. ★ — Konan mín, sagði mr. Jones, varð altaf svo hrædd, þegar hún heyrði eitthvert hljóð niðri í hús- inu, en jeg fullvissaði hana um, að hljóðin gætu ekki stafað frá innbrotsþjófum, því þeir gættu þess vandlega að láta ekkert hljóð heyrast frá sjer. — Og þá varð hún náttúrlega róleg. — Oðru nær, sagði mr. Jones. Nú verður hún dauðhrædd ef hún heyrir ekki neitt. * Móðir ein skrifaði kennaranum svohljóðandi brjef: „Þjer megið ekki slá drenginn minn, hann Tuma. Hann er ekki heilsuhraust- ur og ekki vanur því. Iljerna heima sláum við hann aldrei nema í sjálfsvörn“. ★ — Ilver eru bestu 10 áriiúí lífi konunnar ? — Milli 28 og 30 ára. ★ Um miðnæturskeið læddist hús- bóndinn niður stigann og sá inn- brotsþjóf, sem var að fást við pen- ingaskápinn. „Drottinn minn, reglulegur þjófur“, sagði hanu brosandi. „Vilduð þjer gjöra svo. vel og bíða í eina mínútu?1' „Á meðan þjer kallið á lögregl- una?“ sagði þjófurinn. „Ekki jeg“' „Nei“, sagði húsbóndinn, „bíða á meðan jeg næ í konuna rnfna. Hún er búin að heyra í yður á hverri nóttu í 15 ár, og það verð- ur henni sönn ánægja að fá að sjá yður að lokum“. ★ „William“, sagði sunnudaga- skólakennari, „getur þú sagt mjer, hvað við verðum að gera áður eik við getum fengið fyrirgefningu á syndum vorum?“ „Já“, svaraði drengurinn* ‘,við verðum að syndga fyrst“. ★ í kvikmyndinni, þegar elskliug- inn faðmaði ástmey sína að sjer með miklum fjájgleik, hnippti konan í mann sinn og sagði: „Því ert þú aldrei svona við mig?“ „Veistu“, svaraði maðurinn., „hvað kaup maðurinn fær fyrir?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.