Morgunblaðið - 01.02.1938, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.02.1938, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 25. árg., 26. tbl. — Þriðj udaginn 1. febrúar 1938. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamlíi Il ó Landnámshetjurnar. Stórfengleg og vel gerð amerísk kvikmynd, eftir kvik- myndasnillinginn CECIL B. De MILLE, um eitt hið áhrifamesta tímabil í sögu Bandaríkja Norður-Ame- ríku, er hófst með morði Abrahams Lincolns. Aðalhlutverkin leika: > Jean Arlhur <>ö GARY COOPER í sínu allra besta hlutverki, sem einn af hinum hugdjörfu og æv- intýrafíknu brautryðjendum er færðu út landamæri Bandaríkj- anna, með því að gera „Vilta Vestrið" byg-gilegt hvítum mönnum. Börn fá ekki aðgang. hefi jeg undirritaður opnað í Lækjartorgi 1 (hús Páls Stefánssonar), 2. hæð, undir nafninu: 1 m lllllSr,. 3Bi lg3Íii.?a3Írii^á sem tekur að sjer að skipuleggja, búa til, og sjá um birt- ingu auglýsinga fyrir verslunarfyrirtæki og aðrar stofn- anir. — Skrifstofan hefir góðan teiknara, og tekur að sjer að teikna allskonar auglýsingar, umbúðir, brjefhausa, bókakápur, götuauglýsingar og fleira. Undirbýr, endur- skírir (reproducerar) myndir fyrir prentmyndasmíði, og sjer um smíði prentmynda. 1 m é i ...... Sími 4292. Lækjartorgi 1, 2. hæð. Virðingarfyllst, 11,11 Einar Kristjánsson auglýsingastj. HLJ ÓMSVEIT REYKJAVÍKUR: „Bláa kápan" (Tre smaa Piger). Operetta í 4 sýningum, eftir WALTER KOLLO verður leikin á morgun, miðviku- dag 2. febr. (frumsýning) og föstu- dag 4. febr., kl. 8% e. h., í Iðnó. — Að frumsýningu eru nokkur stæði óseld. — Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. Sími 3191. Venjulegt leikkúsverð. Kínverska sýningin í Markaðsskálanum. Opin kl. 1— 10 eftir hádegi. Sýningin stendur að- eins til annars kvölds. Góð íbúð 4—6 herbergja, helst ekki fjarri miðbænum, hefi jeg verið beðinn að útvega fyrir vorio. Óskar Norðmann Sími 1280 og 4601. Fólksflutningsbifreið í góðu standi, óskast til kaups. Tilboð, merkt: „1319“ leggist á afgreiðslu Morgunblaðsins. ❖ Ý x X X Innilega þakka jeg öllum hinum mörgu vinum mínum, 'S sem heiðruðu mig á níræðisafmæli mínu, 28. janúar, með heimc $ $ sóknum, skeyta- og blómasendingum. Sigurður Jónsson, Laugavegi 147. £ Skemtikvöld Sfúdenfafjelags Reykjavíkur að Hótel Borg, í kvöld, kl. 8*4 stundvíslega. Til skemtunar verður: Ræðuhöld, söngur og ýms önnur skemtiatriði. — Sigurverðlaun í Bridgekepni stúdentafjelagsins verða afhent. DANS. Þeim fjelögum, sem ekki dansa, verður sjeð fyrir spilaborðum o. fl. í innri söluin. Verð aðgöngumiða kr. 2,50, seldir í Háskólanum kl. 3—7 í dag. Fjelagsniönnum er heimilt að taka með sjer gesti. Frjálsar veitingar. Karlmenn þurfa ekki að mæta samkvæmisklæddir. Skorað er á alla, eldri og yngri stúdenta, að mæta. Fiskfars, Kjötfars, Saxað kjöt, Miðdagspylsur, Kindabjúgu. Marineruð síld o. fl. Símar ifijíi k 1834. Kýja Bíó Lil Dagover, Geraldine Katt, Karl Schönböck og fl. Börn fá ekki aðgang. Áhrifamikil hýsk kvik- mynd frá U F A, um þroskaferil tveggja ungra stúlkna sem eru að vakna til lífsins. Aðalhlutverkið, Irene, leikur af næmum skiln- ingi hin 16 ára gamla stúlka: SABINE PETERS. Aðrir leikarar eru: Ungmærin Irene 1 Úlvegum LiKioleiiin frá Þýskalandi. Sendlð fyrirspurnlr yðar til okkar. Björn Sveinsson & Co. HAMBURG 36, Dammtorstr. 27. Símnefni: Ægir. Símar: 346652/53. Aðalfunður kvennadeildar Slysavarnafjelags Islands verður haldinn miðvikudag- inn 2. febrúar n. k. kl. 8*4 e. h. Fundarefni: Vanaleg aðalfundarstörf. Sfjórnin. Þriöjudagsklúbburinn. Þátttakendur, munið dansleikinn í kvöld. — Aðgöngumiðarnir seldir í Tóbaksversl. London. Tilkyiioing. Það tilkynnist, að Hafnarbryggja Keflavíkur S/F tekur að sjer alla upp- og útskipun á vörum, sem fara um Hafskipabryggjuna eða garðinn, þar á meðal alla lestarvinnu í skipum, sem ferma eða afferma, og ekki framkvæma verkið með sinni skipshöfn. Undan- skilinn er fiskur nýveiddur og saltfiskur af bátum. Stærri inn- og útflytjendur eru vinsamlega beðnir að semja sem allra fyrst um út- og uppskipunargjöld, ■ geymslu og lóðarleigu fyrir vörur. Keflavík, 26. janúar 1938. Hafskipabry^gjan Keflawfik S.f. G. Kristjáassson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.