Morgunblaðið - 20.09.1935, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.09.1935, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ *»■ •* *■ BÓKMENTIR BraMi I firashaga. og aftuf, og kipruðu hkrokkmn undan ásælni flugunnar, sem suð- aði í þjettri torfu kringum kví- Föstudaginn 20. sept. 1935. afir ■-‘■“•Uffl"1111 ©g það jafnvel þótt kynbáta-ráðu- nautarnir væru taldir með. Meðan á bindingunni stóð, sagði <3lafur mjer svo sögur af dýrum íilt frá hestum og niður í sjávar- skrimsli. sem mjer þótti nú held- mr matarbragð að í þá daga. Satt að segja varð jeg furðn •snemma svo þroskaður, að mjer þótti engu ófróðiggra að kynnast .iið ru m dýrum en mönnum. I»á sagði Olafur mjer nokkrar •sögur af svaðilförum sínum við ferjuna á Þjórsá, því hann ferj- ;aði yfir Þjórsá á næstfjölfarnasta ferjustaðnum í meira en hálfan mannsaldur. Þéssar sögur kunni jeg að meta, því mig þyrsti í æfin- týri og stómeði, eins og mörgum •drengjum er títt. Nokkrum sinnum hittumst við •eftir þetta ,meðan jeg var á Ibarnsa.ldri, töluðumst við og skild- nm livor annan mæta vel. iírin liðu. Jeg fór í skóla, og • ekki man jeg til, að fundum okkar •Ólafs bæri saman fyr en jeg fór að kaupa hross t.il útflutnings. Þá kom hann oi't á markaðina í Þjórsártúni. Krókar er þar næsti bær. „Jeg kom til að skoða stóð- íð og bjóða þjer að hjálpa til að koma. því á sta.ð“, var hann van- nr að segja. Olafur hafði afar gaman af skepnum, einkum þó hrossum, og vel vit á þeim. Altaf tók jeg Ólaf, þegar hann bauðst, fekk honum einhverjþ ■ peningaupphæð, meiri eða rninni, eftir því hvort jeg áleit, að jeg jþyrfti manns með eða ekki. Olafur skeytti ekki um upp- hæð peninganna, þakkaði, fór til stóðsins ög fylgdi langt eða skamt eftir því sein honum sjálfum þótti ástæða til. Þannig kom Olafur, að sögn kunnugra, fram sem ferjumaður. Hann tók við því, sem að honum var rjett. Aldrei hefði honum dottið í hug að neita manni um ferju, þótt. hann gæti ekki greitt. Svona var Ólafur. IUa hefði hann dugað í fylking- arbrjósti, þar sem „barist er fast um æti“ á nútíma. vísu en fáa hafi jeg þó þekt öruggari eða meiri höfuðkempur til allra mannrauna, og jafnvel sjerstaklega væri það öðrum til liðs eða framdráttar. Hann va.r framherji og merkis- beri þeirrar bændamenningar, sem jeg ann. Jeg tók eftir því, að fram- koma Olafs við mig var orðin alt önnur á fuHorðinsárum en áður fyr. Harm talaði fátt og aðeins um daginn og veginn. Nú kom liann fram sem sá duli og fáskiftni maður, sem hann var. Svo bar það við einu sinni, að jeg beið eftir bíl við Þjórsártvin; jeg liafði lokið við að kaupa fyr -en venja var til. Jeg hafði haft eina flösku af víni með í ferðalagið, en ekki tek- ið hana upp. Mjer datt nú í hug, að annað væri ekki betur gert við flösk- nna en gefa Ólafi í staupinu, því honum þótti gott vín, þótt hann væri að jafnaði mesti hófsmaður •og manna spakastur við drykkinn. Jeg gekk því niður að ánni, kallaði á Ólaf, sem var að enda við að hjálpa til með stóðið út yfir brúna. Yið settuiiist í gras- laut við ána- Bkki var langt liðið á flöskuna, þegar liýrnað var svo yfir Ólafi, að jeg áræddi að spvrja hann að því, hvers vegna áð hann taláði ekki við mig eins og fyrrum, af hverjti hann segði mjer ekki sögur eins og til forna. „Jég get ekki talað við ment- aða menn“, sagði Ólafur, „jeg er ómentaður, mjer hefir ekki einu sinni yerið kent. að lesa eða skrifa. ,En þú kant þó bæði að lesa og skrifa, Ólafur“, svaraði jeg. „Og méntaður, ságðir þú, en veistú ekki að þeir, sem mest vita, og sjerstaklega þeir, sem best hugsa, eru sjer þess best meðvitandi, hve lít.ið þeir vit.af‘ Og hefirðu ekki tekið eftir því, hve margir Verða eftir því lieimskari og iéiðínlegri, sem þeir lesa meira, því sú gáfa er svo fáum gefin, að hugsa sjálf- stætt. og gagnrýna. Fáa menn þekki jeg eins leiðinlega og fróð- leikspokana, sem eru úttroðnir af allskonar fróðleik, án þess þeir melt.i hann. Svo eru þeir vana- lega með fróðleik sinn sífelt á vörunum öllum hugsandi mönn- um til leiðinda. Þeir eru verri en aðrir pokar að því leyti, að það er ekki einu sinni hægt að hella þessum fróðléik úr þeim“- „En vel á minst, Ólafur minn“, hjelt jeg áfram, „þú hefir ann- ars dálítið af þessum eiginleikum, þú, sem þekkir flest fjármörk Suðurlandsundirlendis, en þú ferð hinsvegar betur með það en flést- ir aðrir, þú notar þinn fróðleik ciðrum til liðs, þótt. þú hafir ekk- ert, nema ómakið upþ íir því sjálf- ur. Þú talar aðeins um fróðleik þinn í rjcttum, og þegar leiðbeina þarf öðrum með skepnur“. Ólafur brosti og saup á flösk- unni. Alt í einu syrti aftur yíir honum og hann sagði; „Já, og svo er jeg líka annað“. „Annað hvaðf“ spurði jeg. „Jeg er fá- tækur og hef altaf verið fátæk- ur“. „Fátækur“ sagði jeg, „fyrst og fremst hefir þú nú aldrei verið fátækur, þú hefir altaf haft þau efni að þú hefir getað miðlað öðrum af þeim, bæði skyldum og vandalausum, og þó þú værir fá- tækur, hvaða ljóður væri það á þínu ráði? Heldurðu ekki að þú værir efnaður, ef þú hefðir feng- ið alla þá greiða greidda, sem þú hefir gert öðrum?“ Ólafur brosti aftur og' sagði: Það er nú satt, jeg hef einstaka sinnum orðið öðrum að liði, en mig langaði til að fá einhverja ment- un, þegar jeg var ungur og sjer- staklega langaði mig til að ferð- ast, en jeg gat hvorugt. Einhver varð að passa ferjuna. Hann fað- ir minn mátti ekki missa mig“. Svo stóð Ólafur upp, rjetti úr sjer, settist síðan á þúfu og nú byrjuðu sögurnar, eins og þegar við hittumst f'yrst. Hann sagði mjer af bestu reiðhestunum, sem hann hafði átt og ættfærði þá. Ilann sagði mjer frá því, þegar hann einu sinni í ísskriði og frosti sundreið Þjórsá, vegna þess að hestarnir tóku ekki, og ljet reka þá á eftir sjer. Nú kom bíllinn. Við Ólafur skildum, en jeg fór áð hugsa mu sögu gainla mannsins. Jeg sá Iiann uugling, vel gefinn líkairi- lega og andlega, með efnivið í svo að segja í livað seiri var, ung- Jinginn með þrá 1 il méntiinar og sterlia útþrá, en hvorugt ljet hann eftir sjer. Hann fórnaði sjálfum sjer af skyldurækni og af trygð við föður sinn. í stað þess að „standa upp í stafni, stýra dýrum knerri“, sem hann efláust liefir dreymt. um, varð hann að láta sjer nægja að vera ferjumaður. Méntáþrá sirini svalaði hann með því að þekkja gripi sína og annara og ættir þeirra, jafnfraint því að þekkja miirkin á þeim, en í þessari grem var hann líka hreinn vísindamað- ur. Bókasafn hans var líka fá- skrúðugt, það voru næstum em- göngu markaskrár. Saga Ólafs er ekkert. eirisdæmi. Margur bóndasonurinn hefir lent á rangri hillu og orðið „kalinn á lijarta“ í okkar litla þjóðfjelagi, þar sem verkaskiftingin til skamms tíma hefir verið lítt kunn. Jeg hefði að vísu kosið, að saga Ólafs hefði orðið öðru vísi. Og þó. — Hefir ekki Ólafur og hans líkar meira manngildi en þeir, sem ekkert gera nema fyrir penmga og helst. drykkjupeninga líka? Hefir liann ekki meira manngildi en þeir menn, sem eithvað hafa nasað í mentun og þykjast svo alt vita? Og þó yfirtekur, þegar þessir ménn telja sig vera í heiminn borna til að fræða og kenna öðr- um, sém mundi þýða það sama ög miðla öðrum af sinni eigin heimsku ög afglapaskap. Ekki mundi Ólafur höfðingi kallaður, eftir almennri merkingu þess orðs, til þéss vantaði hann alt. tildurseðli og enda efni, en jeg liika nú samt ekki við að telja hann einn af þéim mestu höfð- ingjum og göfugmennum, sem jeg Iief þekt. Járnefldur var Ólafur að heilsu og hreysti, enda margliertur frá blautu barnsbeini í jökulálum Þjórsár. Á efri árum var hann aukapóstur í sinni sveit og reið þá berhentnr, hvernig sem viðraði. Snöggklæddur var hann við gegn- ingar. Ólafur var röskur meðal- maður á vöxt og fríður sýnum. Hanu hafði óvenjulega þreklega og fallega líkamsbyggingu og lima- lag alt. Þessa hefði þó betur gætt, hefði hann klætt sig- betur, en hann var lítill sundurgerðarmað- ur í klæðaburði sem öðru. Svipur hans og öll framkoma lýsti hugrekki, stillingu og karl- menskuró. Sögu Ólafs er lokið. Ferju- maðurinn er fallinn. Höldum öll minningu hans í íieiðri. Nýslátrað dilkakjöt, Sviðin svið, lifur og- hjörtu. Fyrsta flokks gulrófur og m. fl. Ve’*slun Sveins Jðhannssonar Bergstaðastr. 15. Sími 2091. Skáldsaga eftir Guðm. Daníelsson. Útgefandi tsa- j foldarprentsmiðja h.f. — Verð kr. 4,60. Höfundur þessarar skáldsögu er ungur maður, ættaður frá Gutt- ormshaga í Holtum í Rangár- þingi, bróðursonur hins alþekta og góðkunna gestgjafa, Sigurðar á Kolviðarhóli og þeirra systkina. Fyrir liokkru birtist eftir hanh ljóðabók. í ritdómi um hana, sá jeg tiltærðar nokkrar línur úr henni, mig minnir einhver samlík- ing, sem var þann veg, að hún hrinti mjer frá að lesa bókiná, eða kaupa. En svo í fyrrasnmar, þeg- ar brúin á Markarfljóti var vígð, orkti hann kvæði í því tilefni, og þar sýndi hann mjer og sjálfsagt fleirnm, að hjer var maðnr á ferð- inni, sem kunni að koma fyrir sig orði í bundnu máli. Er þar skjótt frá sagt, að jeg varð hrifinn af kvæðinu, og var búinn að læra það — sem er þó all-langt — áð- ur en jeg' vissi af. Og mjer er kunnugt, að það sama var að segja um fleiri, a. m. k. Kangæ- inga. Eftir að höf. hefir sagt, að sá vandi að byggja brú yfir Markarfljót sje leystur, og að brú in vitni um dug hjéraðsins, segir hann; „Og víst skal nú orka, hin stálrenda storka, að standast hin viltustu flug. Og tengjá þær strendur og lauf- grænu lendnr, sem Ijóma við aldanna sól, og opna þá vegi, er ’á ókomnum degi, æða hin bifknúðu hjól“. Hjer er svo prýðilega að orði kornist, að maður hefði vel getað trúað, að þessar hendingar væri eftir stóru spámennina, og svo reyndar um kvæðið alt. Þá er fegurð, tignarleik og aðdráttarafli fjallanna íslensku vel lýst með þessum orðum í sama kvæði: „Því leiðin til f jalla, hún laðar oss alla, sem ljómandi mnsterisdyr“. Nú hefir þessi ungi Rangæing- ur sent frá sjer skáldsögn, og hana ekki svo stutta, 184 bls. Jeg ljet nú ekki segja mjer það tvisvar að fara í bókabúð og kaupa sög- una og lesa. Og jeg hefi lesið hana með mikilli ánægju. Hjer er áreiðanlega efnilegur skáldsagnahöfundur á ferð- inni. Lýsingarnar á lífinn í sveitunum austan fjalls fyrir 2—3 áratugum, og öllu sem því viðkemur, eru prýðilegar. Við lestur sögunnar fanst mjer að jeg beinlínis lifa upp mín bernsknár þar í sveit. Er hún kannske ekki t. d. hárrjett og lifandi þessi frá- sögn af kvíaánum í hita og mollu sumarsins: , „Strákarnir höfðu nú kví- að ærnar. Þær ruddust nm, þrengdu sjer í raðir, stnngu hausunum út um grindurnar og bljesn npp og niður af hita og mæði. Þær börðu eyrunum fram arnar“. Þá er hún góð, lýsingin af smalastrákunum í Grashagá. Ann- ar var Reykvíkingur, hinn Kefl- víkingur. Keflvíkinginn vantaði 4 ær af ám húsbónda síns. Kvíara- ar voru hólfaðar sundur m>eð skilrúmi og voru ærnar af hvortt heimili um sig, í sínu ákveðna hólfi. Af öðru heimiíinu voru þær merktar með tjöru á lmakkann, en hinu á hrygginn aftarlegá. Tjaran var horfin af sumum að héita mátti, og það ætlaði Kefl- ýíkingnrinn að nota sjer meðan Reykvíkingurinn brá sjer heiiri u.ð bænum, og með eldsnörum hreyfingum flutti hann 4 ær yfir í hólf húsbónda síns, frá hinu heimilinu, til að fylla hina rjettn tölu, en Reykvíkingurinn vai' fljótari í ferðum én hinn grnnaði, svo hann sá hvað s'á Keflvíski að- hafðist, og byrjaði: „Ertn að stela rollunum frá okkur, djöfulsins skítanabbinn þinn úr Keflavík“. „Óli (Keflvíkingurinn) vissi að liann var staðinn að ódæðinu, og honum datt ekki í liug að afsaka það, því síðui- auðmýkja sig, en hann vissi, að Siggi var stérkari; það var hin alvarlega stáðreynd. , Jettu skít“, hreytti. liann út nr sjer, og hljóp á bak við kvíamar, því nú var ekki um frið að tala’. Reykvíkingurinn grettí sig. Áður en auga var deplað hafði hann hæff afbrotamanninn í andl itið með glænýjum kindasaur. „Og jettu hann sjálfur“, skipaði' hinn, eins og foringi, úm leið og hann tók á rás í kringum kyíarnar. Óli strauk hratið frá andlitinu og hrækti svörtu, svo lagði hann á flótta. Og enginn flóttamaður veraldarinnar, hefir flúið með jafnmiklum tilþrifum, eftir jafn- sleipri jörð, í jafnrömmum kvía- þef, eins og Óli frá Keflavík. En ógæfan var yfir honum, og hann slengdist flatnr, og varð ekbi nægilega fljótur ril að fóta sig aftnr. Siggi kastaði sjer yfir hann éins og ránfug'l. „Skyldi ekki vera hægt að þvo af þjer þjófs- náttúruna með kindaskít?“ og það hlakkaði í honum, um leið og hann huldi ásjónu mótstöðnmanns síns með þessu þvottaefni. Óli barðist um, en Siggi lá ofan á honum eins og hanvæn martröð, og galt honum umbrotin S voða- legri mynt“. En nú komu þan Ari og Ragn- heiður til skjalanna, og tóku að ræðast við án allrar blíðu. Þá röltn drengirnir heim, hlið við hlið. „Þeir fnndn að það vorn ekki lengur þeir, sem hörðnst úl af ánum. Orustan hafðí teki'ð stigbreytingu, hún var komin á æðra' stíg, og hún kom þeim ekki lengnr við. Þeir skellihlógn, og dustuðn föt hvors annars á leið- inni heim túnið, ank þess sem þeir' aðstoðuðu hvor annan við að hreinsa verstu klessurnar af andlitunum“. Af ásettu ráði vil jeg ekfei rekja efni sögunnar. Jeg yil ekla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.