Morgunblaðið - 20.09.1935, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.09.1935, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Föstudaginn 20. sept. 1935. Námskeið Heimilis- iðnaðarfjelagsins. Atwinnuleysi kvenna o. 11. Frá bœjarsfjórnarfundi i gær, áttum, frá Eritreru og Libyu. Enska blaðið Star, segir frá því, að rætt hafi verið á ráð- herrafundinum í fyrradag um ástandið, sem út af þessu hefir skapast. Minsta smá atvik getur kveikt í tundrinu! Alment er óttast að árekstr- ar kunni að verða við Suez- skurðinn þá og þegar. í Frakklandi er lögð áhersla á að Bretár sjeu við öllu búnir. Frakkar telja, að sam- komulag hafi náðst um það, innan bresku Stjórnar innar að beina Öllum flota Breta til Miðjarðarhafs- ins. Ilalir hiinfet Ii 1 varnar heima* fyrir. Breski flptinn hefir skotið ítölum skelk í bringu. Hefir Mussolini fyrirskipáð almennan stríðsviðbúnað við strendúr Italíu. - Ljcskastarar bafa verið settir upp á strandieng j - unni; enn fremur hefir flugvjelaf&líbyssum verið komið fyrir og hljóðnemar reistir, , sem hlusta eiga eftir flpgvjelum. I Neapel og öðrum hafnarborgum er farið að undirbúa brottför íhúanna, Ætla ítalir að vera við öllu búnir ef herjað skyldi verða á þessar borgir. Páll. Mjólkurifríð i Engl*ftn<li. Lodon 19. sept. FÚ. Deila er komin upp milli mjólkurverðlagsnefnda í Eng- landi og kaupmanna, sem selja mjólkina. Verðlagsnefndirnar ákváðu nýlega verðlag fyrir október og rýrnuðu þá umboðslaun selj- endanna. Þeir hafa því neitað að gera nýja samninga og segj- ast ekki munu selja neina mjólk eftir 1. okt., nema regl- um um verðlag verði breytt. Mjólkurverðlagsnefndirnar hafa lýst yfir því, að þær muni þá taka mjólkursöluna í sínar eigin hendur. Kaupmenn hafa skotið máli sínu til landbúnað- arráðherrans. Norðitifnn selja fisk til Egiftalands. Khöfn 19. sept. FÚ. Norsk verslunarhús eru að hyrja að selja saltsíld til Pale- stínu og saltfisk til Egyptalands íslands-sfldin. Sænskt verslunarhús hefir keypt 3 þús. tunnur af síld, veiddri við ísland, í Hauga- sundi á 50 kr. tunnuna. Er þá búið að selja alla þá síld veidda við ísland, sem til var í Haugasundi. Bæjarstjórnarfundur var hald- inn í gær. Þetta gerðist: Hagnýt handavinna fyrir konur. Á fundi bæjarráSs 13. þ. m. vai’ lagt fram brjef frá Heimilisiðn- aðárfjelagi íslands, þar sem farið var fram á, að bæjarsjóður ljeti fjelaginu í tjé liúsnæði og fjár- styrk til þess að halda uppi nám- skeiðum fyrir uúgar stúlkur 'pg húsmæður, þar sem kend vrði.hag nýt handavinna. He’milisiðhaðárf jélagið liefir haldið uppi slílrum námskeiðum undánfarið, með ágætum árangri. Én liúsnæði það, sem fjelagið hafði til umráða (í Austurbæjar- skólánum):, var ' aðeins iil afnola á kyöldin; þar af leiðándi koniust miklu færri að námskeiðnnum. Bífejárstjórn tók þessit málj prýðilega og samþvkti að' greiða fvi'i r því, sem frekast væri' unt. Atvinnuleysi kvenna. 1 sambandi við þetta mál var rætt, um atvirtnleýái kvenna alment hjer t bæjauiu. ■ ■ Bar frú Jónína Kgilsdóttir fram tillögu um, að bæjarstjórn skip- aði nefnd rtil þess að rannSaka atvinnnleysi kvenna og gera til’ lögur um atvinnubætnr þeini til liandá/ (I’css skal gettð, að' lijer er aðé'ns á-t't við áÚvinártleySV kvenná; er háía fyrir lieimili að sjá)/ ■ 1 : ’■ Borgarstjóri hagði t'il, áð till. Jónínu yrði vísáð til bæjarráðs, til athugunar. Taldi rjett, að atliugað yrði hvort ekki mætti sameina þetta að ejnhverju leyti við starf- semi Heimilisiðnaðarfjelagsins. I)á gat borgarstjóri þess, að inn- an skamms myndi fram koma til- lögur um ýmislegt í sambandi við fátækramál bæjarins í lieiUI. Þau væru orðin svo nmfangs- mikil, að bráðnauðsynlegt væri að gera þeim meiri skd en verið hefði. Tillaga borgarstjóra um að vísa till. Jónínu EgUsdóttjr tú bæjar- ráðs var samþykt. Aldurshámark barna- kennara. Fræðslumálastjóri hafði skrif- að skólanefnd viðvíkjandi tveim kennurum við Miðbæjarskólann, Elínu Tómasdóttur og Guðrúnu Daníelsdóttur, sem báðar höfðu náð 65 ára aldri og spurðist .fyrir, hvort þær myndu halda áfram kenslu. Skólanefnd vísaði þessu til skóla- stjóra, til umsagnar. Hann lagði til, að þessar. konur lijeldu áfram kenslu næsta skólaár. En í sambandi við mál þetta bar formaður skqlanefndar (Aðal- björg Sigurðardóttir) fram svo- hljóðanndi tihögu: „Skóíanefndin lítur , svo á, að rjett sje að kennarar kenni ekld nema til 65 ára aldurs, þegar ekki eru fyrir hendi sjefstakar ástæður, sém mæli niéð'þýí gagnstæða“. Þessi tillaga var samþ. með 3 : 2 atkv.; einn greiddi ekki at- kvæði. Þéssu næst tilkynti fræðslumála- stjóri, að fyrnendar konur yrðu leysfár frá starfi frá byrjun næsta skólaárs. Talsverðar umræður urðu um framkomu meirihl. skólanefndar í þessu máli. Þótti kenna ósam- ræmis i hénnar tillögu Um aldurs- liámárk kennara og svo þeirri til- lögu nefndarinnar, að leggja til, að skipaður vrði maðtir í kennara- ;stöðu, sem væri 68 ára að aldri (Brynjólfur Þorláltsson). Bjami Benediktsson leit svo á, að lögin um aldurshámark opinberra starfs manna leyfðn það ekki, að veita inanni stöðu, sem væri 68 ára., Engin ályktun var gerð í þessu máli, enda heyi’ir það undir ■ve.it- ■ ' v t ingárvaldið. Bifreið fer út af veg- inum og hvolfir. Um klukkap 11 í gærmorg- un varð bifreiðarslys, þar sem Laufásvegur og Hafnarfjarð- arvegur mætast. Bifrejðinni R 911 var ekið sluðuí Laiifásveg, en er 'h ún kom á f^rnefnd gátnamót fór hún út af veginum, og þar sem þarna er töluvert hátt upp á veginn, hvolfdi henni strax. Bifreiðin rann töluverð- an spöl öfug, þannig,að hjólin sneru upp, þangað til hún stöðvaðist á steini. Yfirbygging bílsins brotnaði í spón. Tveir menn voru í bíln- um. Bifreiðarstjórinn slapp ómeiddur, en piltur, sem var með honum, Helgi Hafliðason að nafni, meiddist töluvert á hendi og læri. Þetta var fyrsta ferð bílstjór- ans eftir að hann fekk öku- leyfið. Hann er nýlega orðinn I8 ára. Sjerstök mildi varð, að ekki skyldi hljótast stór- slys á mönnunum. Það er ekki að efa, að þetla slys er því að kenna, að bif- reiðarstjóri var óvanur öku- maður Slys I Slippniim. Maður handleggs- brotnar. í gærmorgun klukkan 9 Vó var verið að draga varðskipið „Vífill“ í Slippinn. , Sigurgeir Sigurðsson, sem var að vinna í Slippnum, lenti með vinstri handlegginn undir vírnum í vindunni. Handleggurinn brotnaði og marðist töluvert. Sigurgeir ’var fluttur í Landsspítalann. Hon- um leið eftir vonum í gær, og var talið að brotið væri ekki mjög hættulegt. JarQhús með bruggunartækjum finst I Skorradal. f I jarðhúsinu beffir werið bruggað síðan 1933. Björn Blöndál löggæslumaðnr fór síðastliðinn þriðjudag ásamt 3 lögregluþjónum upp í Skorra- dal. Gerðu þeir húsrannsókn á Efstabæ, hjá þeim bræðrunum Þorsteini og Hannesi Vilhjálms- sonuin. • Um tvo kílómetra frá bænum fundu þeir jarðhús með brugg- áhöldum og játaði annar bróðirinn, Hannes, að hann væri eigandi bruggunartækjanna og ennfreöiur að hann hefði bruggað á sumrin síðan 1933,, ,en .aldrei á vetrum. Björn, FJöndal ,og lögregluþjón- arnir kornu úr leiðangri þessum í. gærmorgnn. Björn segir. sVo frá ferðaláginu: ' Fýr’ir 'rtoklvm Mrtrtst mjér kvartanir frá fólki í Skorrádal og nokkriim bæjum í Reykholts- og Lnndareýkijadal, þar sem kvartað er yfi-iT því, að unglingspiltur hafi lagst. í, mjÖg áberandi óreglu og gruriur lá á.að hann fengi vírii|bá Efstabæ- Jeg i gerði húsrannsókn lijá btæðrnnum á Efstabæ í fyrrá og fánrt' þai; rióg af sönnrtnafgögöúm til að sártná að' þeir Itðfðu „laöda“‘ um bönd, en ékki fartrt jeg:;í það skifti rteirt 1 bfuggunartækí. •' •••■' Að, þéssit sirtni funduin við (rtJd- ur ékki neitt á heimilinu, sein gæti • sartrtao að' jiar liefði farið fram brugg. En um tvo kílómetra frá, bæn- um, súnrtárt við Fitjá, á heiðinni upp undir Skúlafelli fundum við nú opið jarðhús, þar sem bmggað hefir verið í. Frá bænum áð jarðhúsinu- er slæmur vegur og þarf að íara yfir ána til að komast þangað frá Efsta bæ. ' - , .. 1 'l •; . * ;■ i H t ;i í jarðhusirtú ém tvjei- 'vírtámúr, sem taka tú samans 560 lítra, enn fremur íÖ, lítra, sué|ibfúsY' með tveim eimingarpípum, þaniiig að liB4ii\ jSUíji tvöfaXt j Þá yaj* jiafpa, «g fvggja^'þa,^ jígslampi. qg ýmisleg(t -annáð , sma-. jjýf,..jieigj jgpjtajj ,er,viþfþmggun á- fengis.. iíUJ-.- i\ Vmuvac’rtþárna;, ek^ert úúrta, , énda ekki'4'arið áð undirbrtá'fym'j fjettirnar, þar sem ypfififjGtvéðriiTaiindáúl^ífjfi. •'?y o'H • !\feð,'áböhítiiii þeífíi, sdW þartaa ■: . yorVí; irtm,! sjoðíjíbijöftá., hVvfn dág : 560 lítrjj 'Hf piáhtte". ViSrt-T j Éft'ir'átð ýiH' ÁLik v Aiilrt 4.. Jí ií' h Ur. Íiú'sið JýfirlíÚyáWí' ‘ jeg þræöurna. 4 Éfsiabæ'. ./afið^iftÉÚnbsÍlÍS hiartn 1 ýæri eiganiiy'í mtnun. i I M ilW WMIfíi ** ’ imu /,; . ■. ’ 'ú ■ ú ! 1.ái,n 'rtötí Læk>. i' ; jarðhú§imi tó^uiii, vúj j’iieð ^k^ur ÚI bæj^riU^, #i. ýar, hægt ,yð, ,fíytja,, þ^u e.vðUugfL (i rtm yjð á staðpum.-. •y, ;•:■., B jörn Blöndal befVfigéöðMikýrsíhi f urti málið til,sýslumarttís •og'-'lrttin liárth1 halrta áffáWUfbék'áiá' fáhn- sókn í máfitni. ; h'iftorlí t < i-............... Enski verkalýðsflokk- urinn klofnar út af Abyssiníudeilunni. Kalundborg 19. sept. FÚ. Sir Stafford Cripps, einn af .öílrtm ixmt ítn Nýfa BtÓ. .1 iurtit;-.;:: Volpa í björtu bálí. Volga í björtu Ijá'li hé'itir kvik- myndin seni N.ýja' Bíó ' sýúir iim þessar miirtdir. Eins og fléstár 'kvikmyndir þar sem efnið vr sótt t.il RtisslandÚ fjallar hún um ástir pg, byltingu. aðalleiðtogum Verklýðsflokks-' EvróPiskir kvikmyndagerðarmenn ins breska, hefir sagt af sjer auðsjáanlega að ná Ameríku- störfum sínum í flokknum lnotlntin‘ 1 ^rauti °g leiksviðsýt- vegna ágreinings um það inn- bl'lnaði öllum, það sjer uiaður glögt an flokksins, hvort beita eigi <l Öessari mynd. Myndir,-íjem þessi refsiaðgerðum við ítali ef þeir vel<''a ætið vinsælar hjá kvikmynda rjúfa friðinn. Sir Stafford er húsgestum. og ekki spillir ,það því mótfaliinn. fyrir að Doiikósakkar —r, reglu- Enski verkamannaflokkur- !ej?ir hósakkar — syngja í mynd- inn hjelt skyndifund í dag og ,nbl' f' hafði hann staðið í þrjá og Kvikmyndastjpranum hefir og hálfan tíma er frjettin var tfkist að velja sjerkertnandi (ty- send. Engin opinber tilkynnig P?ske) leikendur. ') :• hafði verið gefin út, en talið: Bestan leik sýnir mongóliski'leik- að úrsögn Sir Stafford Cripps arinn Inkijinoff .bg Alhért. 'Prejeaú, úr framkvæmdaráðinu hafi ver- ’rússneski liðsfpringinrt Orloff, ið tekin gild. ! Á ttndan aðál myndiríni var Þá er einnig búist við því, sýn(l skemtileg teiknimyrid. að tekið hafi verið til meðferð-í ; '•■• 'i '"•'■ n.'ú.év í. ar að Ponsonby lávarður hefir j ■**" * • •----W'u ód".m, sagt af sjer starfi sínu sem ’ Farþegalr rtieð( Ás. 'Lyfá Hl út- leiðtogi flokksins í Lávarða- hjrtdá í gæt vóm m. Hallgrtím- deildinni og að George Lands- JU* Tuliníus stórkaupmaðnir''dg frú, bury aðalleiðtogi flokksins í T11 Marití. íreisen, Gíslj J.órtssoh, Neðri málstofunni hefir einnig ' jelstjóri, uiigfrú Guha Jópsdoft- tjáð sig andvígan því, að refsi- ^ ,,n^ri'1 Guðný, Jprt^Mú,; frú aðgerðum yrði beitt gegn Ítalíu. Afta 'Iónsson> Magnús Þorvalds- spn, Knst.ian Knstjansson, o. fl. e. í|, , {ffi d ;6rt ffT'i-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.