Morgunblaðið - 01.08.1935, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.08.1935, Blaðsíða 8
s MORGUNBLAÐIÐ Fimtudaginn 1. ágúst 193SL SZifaywnirufaG F.er8a*krifstofa Islands, Auat ontræti 20, sími 2939, hefir af- greiðslu fyrir flest sumarhótel- In og gefur ókeypís upplýsing- ar um ferðalög um alt land. J&uips&ajiuc Máltíðir (2 heitir rjettir) frá 1 krónu og fast fæði í Café Svanur við Barónsstíg. Súr hvalur. Góður harðfiskur. Hlatfcúðln Herðubreið. Hafnarstræti 18. Sími 1575. ódýr húsgögn til sölu. GÖm- ul tekin í skiftum. — Hverfis- götu 50. Húsgagnaviðgerðar- stofan. Athugið hina afar ódýru sokka, hanska, nærföt, niður- sett um helming. Lífstykkja- búðin, Hafnarstræti 11. RátWnffaratofa Reykjavlkurbiejar Símf 4966 1 nhji.'torgi 1 (1. lofH). KarlatSBDaJeildín ojrin fwá kl. 10—12 eg 1—e. KTnuátiUhi ojrfn frá U. 2—0 *. k. VinHBvsiteBdum og siráuaMd^ oadut* sr vaítt öU aðatot vU iMo* iaga án Kjðtfars og fiskfars, heima- Mbðlð, fæst daglega A Frí- kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent Stúlka óskar eftir ráðskonu- stöðu 1. október. Vön hússtjóm. Meðmæli. Upplýsingar, Braga- götu 21 kl. 4—7. Uppboð. Sumarhúsið Ámes í Hólms- landí í Seltjarnarneshreppi, lóðar- rjettindalaust, verður selt á op- inberu uppboði, sem fer fram þar Sá, sem ekki getur verið vond- ur, á ekki lpf skilið fyrir að vera góður. Franskt spakmæli. ' á staðnum föstudaginn 9. ágúst ;n. k. kt. 4síðd. Ureiðsla fari fram við hamars- högg. Skrifstofu Gulibringu- og Kjós- arsýslu 1. ágúst 1935. Friðjósn Skarphjeðinsson (settur). Hún hjelt, að ný styrjöld væri, hafin. Þegar liinir mikln olíugeym ' ar í Basel sprungu í loft upp á ; dögunum, með dunum og dynkj- um, lijelt gömul kona, Marie Bedele, sem heyrði sprengingam- ar, að ný styrjöld væri í vænd- um. Hún kallaði í dauðans of- boði: „Stríðið er byrjað. Aum- ingja fólkið!“ — og fjell örend til jarðar. Henni voru minnisstæðar flug- árásirnar í Elsass-Lothringen í heimsstyrjöldinni miklu. Óskemtileg kynnisför til Sov- jet. Fyrir nokkru kom ung og óvenju fögur stúlka heim til Ung- verjalands eftir kynnisför, ein- staka í sinni röð, til Rússlands. Stúlkan heitir Emma Popper. Skömmu eftir stúdentspróf fór hún til Sovjet-Rússlands. En hún var ekki fyr komin til Moskva, en hún var tekin föst, ákærð fyr- ir njósnir. Hún sór og sárt við lagði, að hún væri saklaus, en það kom fyrir ekki, hún var leidd fyrir dómara og dæmd til dauða. Síðar var þeim dómi þó breytt í tíu ára fangelsisvist. Var hún óð- ara flutt til Síberíu, þar sem hún átti að afplána hegninguna. En með einhverju móti tókst henni að smygla brjefum til tveggja sendiherraskrifstofa, er svo komu boðum til ungverska sendiherrans í Varsjá, og var nú hafín rann- sókn í málinu. Kom þá npp úr ^ kafinu, að Emma Popper hafði verið tekin fyrir alt aðra stúlku. iiiimimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiHniiiiiiiiiiiiiimiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiii KAMPALAMPA aiiiiiiimiiiiimimimiiiiiiiimimiimimmiHiiiiiiiiimiiiiiiimiiiHiiiiiiiiiuumiiimiiiiuiimiiim (REJER) íslenska, glænýa—fáum við á morgun. Var hún látin lans með mörgum og miklum afsökunarorðum. \ Til Akureyrar. Á tveimur dögum: Alla þriðjudaga, fimtudaga og laugardaga, Á einum degi: Hraðferð um Borgarnes, alla þriðjudaga og föstudaga. Frá Akureyri áframhaldandi ferðir: Til Austf jarða. Afgreiðsla í Reykjavík Bifreiðastöð fslands. — Sími 1540. BlfreÍQastöO Akureyrar. Allir Reykvíkingar lesa auglýsingar Morgunblaðsins. FANGIM FRA TOBOLSK. 5. „Þetta er svipað því, sem jeg hefi heyrt“, Si- mon kinkaði kolli hátíðlegur á svip. „Fimm ára áætlunin er nú einu sinni aðeins byrjun, pg í jafn miklu ríki, og Rússland er, hljóta að vera mikl- ir örðugleikar sem þarf að yfirstíga. Við verðum að muna, að fyrir stríð voru aðeins níu tíundu hlutar þjóðarinnar læsir og skrifandí. öll þjóðin er ca. 180 miljónir og henni er stjórnað af flokk kommúnista, sem er aðeins ca. hálf önnur miljón“. ,JEn kæri vinur, þetta var fyrir ári. Nú er þessi hálfa önnur miljón komin upp í fjórar milj- ónir. Daglega útskrifast þúsundir ungra manna frá háskólunum, sem eru í örum vexti, og þeir eru allir kommúnistar. Það er önnur staðreyndin, sem óneitanlega er þeim í vil, hin er ákafi þeirra. — Fyrir þá er kommúnisminn hugsjón, takmark, frelsi, persónulegt frelsi, — alt verður að þoká fyrir honum. Og þess vegna held jeg, að hann hljóti að sigra með tímanum.“ Simon lokaði augunum til hálfs. „Getur verið — jeg skal ekkert um það segja, sagði hann hægt. Að minsta kosti verður það ekki fyrst um sinn, og kemur heldur ekki okkur við. Hvenær farið þjer af stað?“ „Á morgun“, svaraði hertoginn, Símoni til mik- illar undrunar. „Jeg hafði ekki gert ráð fyrir samfylgd yðar, og mjer fanst hver stund dýrmæt. Þau .spor, sem Rex kann að hafa látið eftir sig á ferð sinni, verða afmáðari með hverjum degi sem líður. Og jeg er ekki hrifinn af að hugsa til þess, hvað fyrir Rex kann að koma í rússnesku fangelsi. Því hefi jeg flýtt ferðinni eftir föngum, og útveg- að mjer sjerstakt vegabrjef gegnum sendiherra- skrifstofuna, þar á jeg skuldbundna vini“. „En,“ mælti Simon, „jeg kemst líklega ekki af stað, fyr en eftir nokkra daga, en jeg kem á eftir yður, eins fljótt og jeg get“. „Nei, kæri vinur, farið ekki á eftir mjer, en mætið mjer í Moskva. Jeg hefi ákveðið að fara til Gautaborgar og halda þaðan ferðinni áfram yfir Stockhólm og Pjetursborg — eða rjettara sagt Leningrad, eins og hún heitir nú. Að vísu seinkar það ferðinni um nokkra daga. En sendi- boði Rex sendi brjefið frá Helsingfors. Þar ætla jeg því að verða um kyrt í 48 tíma og auglýsa í finskum blöðum og leita mjer upplýsinga um Rex og heita launum fyrir. Hver veit nema sendi- boðinn sje enn í borginni og geti sagt okkur eitt- hvað um örlög vinar okkar, og hvar hann er nið- urkominn. „Ágætt. — Má jeg, þakka“, sagði Símon og fekk sjer enn einn vindil. „En hvað við munum sakna okkar ágætu Hoyos, sagði hann alt í einu og hló við. „Ekki mjög, vona jeg“, brosti hertoginn. „Með hraðlest hefi jeg látið senda af stað tvö hundruð stykki, af okkar uppáhalds vindlum í loftþjettum kassa, og þeir taka á móti okkur, þegar þangað kemur“. „Hann verður opnaður við landamærin. Toll- verðir geta verið ógurlega óþægilegir". „Ekki í þetta sinn, því að vindlarnir verða sendir í póstpoka sendiherraskrifstofunnar •— það er altaf gott að hafa þau sjerrjettindi. Og meðan við eigum þar vini, eigum við þenna góða póstpoka að, og hann sleppur í gegnum tollinn. Gáskafult bros ljek í dökkum augum Simons. „Það var svei mjer ágætt“, sagði hann. „Ef maturinn er slæmur, smakkast vindlarnir því bet- ur. En það er annað, sem gerir mig áhyggjufull- an. Jeg kann ekki orð í rússnesku!“ „En það kann jeg, til allrar hamingju. Þjer vit- ið kannske ekki að jeg hefi 25 prósent rússneskt blóð í æðum mínum. Móðir mín var af Plakoff- ættinni. Og fyrir stríð var jeg oft í Rússlandi. Plakoff prins átti feikna landflæmi og jarðir við rætur Karpatafjalla.Nokkuð af þessu landi er nú innlimað í Rúmeníu og nokkuð hinu nýja Sovjet- ríki — Ukraníu. Jeg var þar margsinnis mán- uðum saman, á mínum yngri árum. Auk þess> þekki jeg vel marga bæi í Rússlandi“. „Það var heppilegt. En segið mjer nú nákvæm- lega hvað þjer ætlið mjer að gera?“ „Farið til „Intourist“ og fáið ferðaskírteini. fyrir — hvað eigum við að segja — 14 daga dvöl í Moskva. — Þjer skuluð fá miða beina leið til Moskva yfir Berlín og Varsjá. Þjer farið þá yfir landamærin við Negorelaye. Jeg mæti yður svo í Moskva, eftir að hafa verið í Helsingfors, og fengið þar allar fáanlegar upplýsingar og þraut- spurt ræðismanninn í Leningrad.“ Simon kinkaði kolli til samþykkis. „Og þjer hafið auðvitað spurst fyrir á sendi- herraskrifstofunum hjer?“ „Já, en það bar lítinn árangur. — Ameríski sendiherrann hafði þegar fengið fyrirspurnir frá. Channock van Ryn gegnum Whasington, en þeir höfðu engu við að bæta skýrsluna frá Moskva,. — að Rex hefði farið frá Moskva 11. desember, en óvíst hvert“. „En hvernig er með peninga?“, spurði Simon.. „Jeg legg til að við höfum með okkur drjúgan skylding. Það var sú tíðin í Rússlandi, að ferða- menn urðu að láta af hendi alla erlenda mynt, sem þeir höfðu með sjer, við landamærin, og fengu rúblur í staðinn. Ef þeir áttu eitthvað eftir gátu þeir fengið rúblunum skift aftur, áður en þeir fóru úr landinu. En þannig er það ekki leng ur, sem betur fer. Maður má taka eins mikla peninga með sjer inn í landið eins og maður vill, ef maður gefur þá upp til yfirvaldanna, svo að ekkert umstang verði með það fje, sem farið er með út úr landinu. „Vekur það þá ekki grun, ef jeg — eh — t£k meiri peninga með mjer, en jeg get eytt undir venjulegum kringumstæðum?“ „Jú, kann að vera. Þess vegna verður líkle|fa best, að þjer gefið upp aðeins þriðjung af

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.