Morgunblaðið - 01.08.1935, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.08.1935, Blaðsíða 7
Fimtudaginn 1. ágúst 1935. M0RGUNBLAÐI8 MM Tal§ambandið við út- ®5>' löa%€Í opnað í dag. 4 Alhölnf nni verður útvarpað. Dcgbók. en talsambarid verður afgreitt við í dag- verður opnað talsamband- Þýskalands, áð'við útlönd, og verður það frá . þessi lönd veröur afgreitt um deg'inum í dag til almenningsnota. ! Danmörk. Én iður en almenn not byrja | Kl. 12 befst talsambandið við af talsainbandinu fer fram sjer-. ■ Erigland, er byrjar með því að stök athöfn, er verður útvarpað. j útvarpsþulir lijer og þar talast. Byrjar húii kl. 11 f. h. Hefst liún með því að konung- við. Kl. 12,15 mín. flytur símamála- ur íslands og Danmerkur talar,1 ráðlierra Breta Mr. Trvon ávarp, ° f I og því næst forsætisráðlierra ís- j er Eysteinn Jónsson svarar. lands. Þá samgöngumálaráðherra, j Þá flytur Stanliope jarl ávarp, Eysteinn Jónsson, og þá sam- fvrir hiind utanríkisráðherra Eng- gpngumálaráðherra Dana, Priis íands. Herini 'svarar forsætisráð-. Skotte . jlierra Hermann Jónasson. Að lokum talar símstjórar ís- j Þessum ræðrim verður og út- lands og Danmerkur. . varpað. Ö’llum þessum ræðum eða á- Því næst verða nokkur sarntöl vörpum verður útvarpað. við England, er ekki verður út- En að því búnu tala landsíma- varpað. Kl. 11/2 tala blaðamenn stjóri G. Hlíðdal A7ið símastjóra við frjettaritara í Danmörku. Noregs, SAÚþjóðar, Finnlands og JMÍAnSldiSTáp Úll AÍ ^l bess vei®arfæri frá Noregi. w Hyggjast þeir að selja veiðina á ísafirði og í Reykjavík. Þeir byrj- KAUPMANNAHÖFN í GÆR. llðu 1 gær og ÖEluðu allvel' EINKASKEYTI TIL MORGUNBLAÐSINS. Símskeyti frá hermir það aS blóðugar óeirðir hafi, orðið í stærstu kirkju Austur-írans, vegna þess, að stjórnin hafði gefið út fyrirskipun að menn mæíti ekki vera þar með hatta, heldur yrði þeir að hafa hinn .þjóðlega ir- anska höfuðbúning. Lögregla var kölluð á vett- vang. 30 lögregluþjónar og fjölda margir borgarar fórust í skærunum. Páll. Frá ísafirði. Slys í Isafirði. Á. ísafirði vildi það slys til síð- asthðinn sunnudag, að árekstur varð milh bifreiðar og manns á Kikhóstinn skæður. Kikhóstinn er nú mjög út- Istambul i,reiddur og allskæður á ísafirði. Nokkur börn liafa dáið af völdum hans. Kappretðar lifá Kelilssilölfuixi á sunnndaginn var Hallormsstað,. 29. júlí. FÚ. Hestamannafjelagið ,,Frey- faxi“ lijelt kappreiðar á Gríms- árbökkum hjá Ketilsstöðum gær. Skráðir voru 7 skeiðhestar og 24 stökkhestar. Skeiðhlaupið mistókst með öllu. Fyrir stökk voru veitt þrenn verðlaun, 50, 25 og 15 krónur. Skeiðvöllur fyrir stökkhesta var 300 metrar. Fyrstu verðlaun hlaut „Reyk- ur“, eigandi og knapi Benedikt Guðnason, Sandfelli, hraði 24,3 sek.; önnur verðlaun hlaut Veðrið Lægðin, sem reiðhjóli. Maðurinn. Steinn Leós, _>;Trausti“, eigandi Einar Mjirk- kaupmaður, meiddist allmikið á ússon, Ketilsstöðum, knapi Hall höfði og víðar. Var hann þegar gnmur Þórarinsson, hraði 24,4 fluttur í sjúkrahús. Málið er í sek.; þriðju verðlaun hlaut rannsókn. 1 ,,Leistur“, eigandi Johan Eller- j up, Seyðisfirði, knapi Jón Þor- I steinsson, Seyðisfirði, hraði 24,5 Knattspyrna. í síðustu vilru var 3. flokkur knattspyrnufjelagsins *Vals í heim sóku á ísafirði í boði knattspyrnu fjelagsins „Hörður“. Kepti flokk- urinn tvisvar við 3. flokk Harðar, og vann Hörður báða kappleiki; þami fyrri með 3 mörkum gegn 2, en seinni með 2 mörkum gegn engu. Valsmönnum var boðið inn í dal og víðar, og lolts voru þeir kvaddir með samsæti. Fararstjóri Valsmanna var Eggert Þorbjarn- araoa. Ný veiðiaðferð. sek. Dómnefnd skipuðu Páll Her- mannsson alþingismaður, Eið- um, Þórhallur Jónasson bóndi, Breiðavaði og Vigfús Þormar bóndi, Geitagerði. ffelyer sefur „Arcllc Queeis. Ósló 31. julí F- B. Togarafjelagið Hellyer Brothers Hull hafa selt „Arctic Queen“, Tveir Norðmenn, búsettú’ á ísa- eitthvert mesta fiskveiðaskip í firði, þeir 0. G. Syre og Simon Jieimi. Kaupendurnir eru rúss- Olsen, eru byrjaðir að stunda mar- neslcir. flóaveiðar í Djúpniu, og hafa feng -n® w-____.... (miðvikudag kl. 17) : var í gær yfir ís- landi norðanverðu, er nú komin norðaustur undir Jan Mayen, en hin, sem var suðvestur af Revkja- nesi, er að færast norðaustur yf- ir landið. Hún hefir valdið alhnik- illi rigningu sunnanlands síðasta ’sólarliring, eii nú er að ljétta til á SV-landi með N V- eða X-átt. Um NV-hlut-a landsins er N- til XA- átt, allhvöss úti fvrir. Annars er vindur yfirleitt hægur. Hiti er 7—9 st. á Vestfjörðum en arinars 9—15 st. Veðurútlit í Rvík í dag: NV- ‘eða N kaldi, bjartviðri. Eimskip. Gullfoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærmorgun á leið til Leith. Goðafoss fór vestur og norður í gærkvöldi kl. 8. Detti- foss kom til Hamborgar í gær. Brúarfoss fór frá Leith í fyrradag á leið til Vestmannaeyja. Lagar- foss var á Séyðisfirði í gær. Sel- foss kom til London í gær. Farþegar með Goðafossi vestur og norður í gær voru m. a.: Sig. Thoroddsen, Otto Amar, Jón Lár- usson, Leifur Þórarinsson, Elísa- bet Þorgrímsdóttir, Jón Víðis, Geir Agnar Zoega, Árni Friðriks- son, Geir Sigurðsson, Beinteinn Bjarnason, Einar Kristjánsson, Agúst Jóhannesson og frú, Gísli Bjamason og frú, Ragnar Ásgeirs- son, síra Óskar Þorláksson og frú, o. fl. o. fl. Hvítárvatnsför. Ferðafjelag ís- lands fer hina fyrirhuguðu skemti- för að Hvítárvatni um næstu helgi. Er það einhver dásamleg- asti staður í óbygðum á íslandi og í björtu veðri óviðjafnanleg fjalla- og jöklasýn. Á vatninu fljót andi ísborgir en úr Hvítárnesi, þar sem sæluhús fjelagsins stendur við Tjarná er ágætt útsýni til Karlsdrátts. Lagt verður af stað kl. 2 e. h. á laugardaginn og ek- ið inn að Hvítárvatni, ferjað yfir vatnið og farið inn í sæluhús á Laugardagskvöldið. Fólkið þarf að hafa með sjer viðleguútbúnað og nesti,_ en kaffi geta þátttak- endur fengið í sæluhúsinu ókeyp- is. Á sunnudagsmorgun verður farið inn í Karlsdrátt og víðar, ferjað á hestum yfir Fúlukvísl. Seinni hluta sunnudags verður farið úr Hvítárnesi og sömu leið til baka til Reykjavíkur. Að lík- indum verður komið við hjá Geysi í annari hvorri leiðinni. Kappleikur var háður í gær- kvöldi milli skipverja á skemti- ferðaskipinu „Atlantis“ og B-liðs K. R., sem vann með 2:1. Á með- al áhorfenda var fjöldi ferða- manna af skipinu ,og höfðu menn óða skemtun af að sjá þennan leik, þótt margur betri hafi háð- ur verið á íþróttavellinum. Dóm- ari var Matthews af skipinu. íþróttafjelag Reykjavíkur fer skemtiför að Geysi í Haukadal næstkomandi laugardag. — Lagt verður af stað kl. 6 síðd. rjett- stundis. Þátttakendur sæki far- seðla til Jóns Kaldal, Laugaveg 11, fyrir ld. 7 annað kvöld. Árshátíð verslunarmanna. At- liygli fólks, sem tekur þátt í há- tíðinni á Þingvöllum 3.—5. ágúst skal vakin á því, að þeir sem ætla að panta miðdegisverð þar, verða að liafa gert það í kvöld fyrir kl. 7 í síma 4189. Ný hárgreiðslustofa verður opn- uð í dag í Þingholtsstræti 1, und- ir náfninu „Centrum“, S. P. R. Læknareikningar verða greidir í kvöld ld. 6—7 á Skóla vörðustig 38. Tilkynniiig. „Upplýsingaskrá káupsýslumanna‘‘ verður gefin út í þessum mán- uði, Verða þar skráðar skuldir viðskiftamanna hinna ýmsu verslana hjer í bænum, svo sem við matvöruverslanir, álnavöruverslanir, brauða- búðir, skóbúðir og önnur verslunarfyrirtæki, sem fallnar eru í gjald- daga, og einnig þær skuldir er hefir verið samið um en ekki fengist greiddar. Eru því þeir, sem skulda áðurnefndum verslunarfyrirtækjum, á- mintir um, að greiða skuldir sínar eða semja um greiðslu þeirra fyrir 8. þ. m., því að öðrum kosti mega þeir búast við að nafn þeirra verði tekið upp í vanskilaskf|i_na ,Qg fá lánsynjanir hjá þeim verslunum sem skrána hafa í höndum, einkuin ef skuldin er gömul og skuldastaðir fleiri en einn hjá sama manni, F.h. „Upplýsingaskrár kaupsýslumanna“. SKRÁSET J ARI. Kærufrestur út af úrskurðum yfirskattanefndar Reykjavíkur á skatt- kærum framlengist til 10. ágúst næstkomandi. Kærur sendist skattstofu Reykjavíkur. Ríklsskattanefndiii. Ungfrú Sigríður Bachmann, Rauða kross systir, dvelur um þessar mundir í Toronto í Am- eríku, til þess að kynna sjer hjúkrunarstörf, hjálp ,í' viðlög- um og heilsuvernd. — Ný- lega birtist viðtal við ung frú Bachmann í blaðinu „The i Globe“ í Toronto, með fýrirsogn- inni „A glimpse of Iceland and a | charming Icelander“. ' G'rbiniririí | fylgdi mynd af Sigríði í íslerisk-1 um búning, og önnur myrid’ frá Siglufirði. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Ragnheiður f. Thorarensen/ og Jón Hj. Sigurðsson, prófessor, , Agatha, vjelskip frá Eistlandi, fór lijeðan í gær. Atlantis, enska skemtiféi’ðaskip- ið, sem var hjer í gær, fór norð- ur til Akureyrar í morgun. Primula kom til Leith um há- degi í gær. M.s. Dronning Alexandrine er væntanleg hingað að norðan seint annað kvöld. Þýskt skemtiferðaskip, Baýern, er væntanlegt hingað í dag: Belgaum kom liingað í gær frá Englandi og fór aftur á ísfisk- veiðar. Enskur togari kom hingað til viðgerðar í gær. Esja var á Akureyri kl. 9 í gær- kvöldi. Hjálpræðisherinri. í kvöld verð- ur evangelisamkoma kl. 8^. Kapt. Narvik talar, efni: Lofsöngur. Söngur og hljóðfæraleikar. Állir velkomnir. Ókeypis aðgangur. ÚtvarpiS: Fimtudagur 1. ágúst. 10,00 Veðurfregnir. 11,00 Opnun talsambands við út- lönd: Ávörp milli íslands og Danmerknr (Konungur; for- sætisráðh. íslands; samgöngu- málaráðherrar og póst- og símamálastjórar beggja landa). 12,00 (frh.): Ávörp milli íslands og Bretlands (Póst- og síma- málaráðherrar beggja landa; fulltrúi utanríkisráðh. Breta; forsætisráðh. ísiands).- 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19,30 Tónleikar: Ljett hljóðfæra- lög (plötur). Blek og penni óþarft er, „ERIKA“ betur reynist mjer. HAUMANN Fegurst — sterkust — best! ” ^poi’fviiriiliÚK Reykjavíkur. Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hfir yið islenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss i^tagaveg 5. Simi S48C. 20,00 Erindi: Stuttbylgjustöðin nýja og talsamband við útlönd (Guðm. Hlíðdal landsímastjóri). 21,00 Tónleikar: a) Útvarpshljóm- sveitin; b) Einsöngur (frú Nína Sveinsdóttir). 21,50 Orgelleikur úr Fríkirkjunni (Páll ísólfsson). •— Stendur lestin það lengi við, að jeg geti farið óg gefið konrinni minni einn koss? — Það er undir því komið, hve lengi þið hafið verið gift! Hann: Jeg vildi gefa líf mitt til hálfs fyrir einn koss af munni yðar. Hún (óþolinmóð) : Ó, takið þá tvo — og það fljótt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.