Morgunblaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 7
Mánudaginn 31. des. 1934. MORGUNBLAÐIÐ 7 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Jón Sigurpálsson (Verslunin). uiiiiiiiiiiiiiiii|iiiimiiiiiii)iiiii!i[iiiii[nii)iiiiiiiiHiiimniii|iniiiHiHiiiHH^ pmiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimif | GLEÐILEGS NÝÁRS | 1 óskar öllum viðskiftavin- 1 um sínum. SE S Verslunin Hamborg. — 1 Íunnummmiimmmmmmimmimmmmiiuiuiuiiiiiuni MOWMMMMMOMKHMMMMMMMMMMMMMMM GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Fatapressun Reykjavíkur. l«]M0IM8«l8aMMMMG90S8eMQeMMMQIMa ItL GLEÐILEGT NÝÁR! i Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. ; Geir Konráð8son. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. sr- .[*“ ’-í 1 -v ísleifur Jónsson. o o GLEÐILEGS NÝÁRS g óskar öllum viðskiftavin- g um sínum. § o o o Guðbjörg Bergþórsdóttir. o o o <3» GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Sigurður Kjartansson. oooooooooooooooooo 0 A o X ❖ X ó GLEÐILEGT NÝÁR! X 0 X e X 4 . X <) Blómaverslunm Flóra. y ❖ X ❖ X 0 Y ooooooooooooooo<xx Dagbólt. 2 blöð koma út af Morgun- blaðinu í dag. Veðrið í gær; Suður af Islandi er víðáttumikil lægð, sem þokast NA-eftir og veldur S- og SV-átt ,með hlýindum um Bretlandseyjar. Hjer á landi er vindstaða frá NA til SA, vindur allhvass í Vest- mannaeyjum, en annars víðast hægur, Vestanlands er þurt og bjart og sumstaðar dálítið frost. Á A-landi er rigning og 3—5 st. hiti. Útlit fyrir A-læga átt næstu dægur. Veðurútlit í Rvík: í dag: NA- kaldi. Úrkomulaust. Geir fór á veiðar í fyrrakvöld. Torahope, kolaskip fór hjeðan í gær. Belgiskur togari, kom í gært fer hann til Akraness og tekur þar bátafisk. Annaho, sem hingað kom með timburfarm nýlega, tekur hjer fiskfarm til útflutnings. Huxley heitir línuveiðari frá Grimsby, sem nýkominn er hingað. Skipið fekk áfall í ofviðrinu um jólin og liggur hjer til viðgerðar. Hellisheiðarvegurinn. — Jónas Jónsson frá Hriflu eyðir tveimur dálkum í dagblaði Tímamanna, til þess að verja það framferði stjórn arflokkanna á Alþingi, að fella tillögur þingmanna Rangæinga um fjárveitingu til Hellisheiðarvegar. Og vörnin er sú sama og endra- nær: Framsóknarflokkurinn einn á að hafa áhuga fyrir bættum samgöngum austur yfir f jall. Gall- inn aðeins sá, að þessi áhugi er ekki vakandi nema á framboð - fundum. Þegar á þing kemur og framkvæma á hin gefnu kosning- arloforð — þá segir alt Tímahysk- ið sama og Páll Zoph.: „Nei — ekki núna“. Trúlofun. Á jóladag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Geir- þrúður Clausen og Ólafur T. Andrjesson, rafsuðumaður í Hjónaband. í fyrrakvöld voru gefin saman af síra Bjarna -Jóns- syni ungfrú Guðrún Guðmunds- dóttir og Ingimar Magnússon, trjesmiður. Heimili þeirra er á Leifsgötu 21. Sjómannakveðjur. Gleðilegt nýár. Þökkum hið liðna. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Sindra. Óskum vinum og vandamönnum góðs og gleðilegs nýárs, með bestu þökkum fyrir liðna árið. Skips- höfnin á Ver. Gæslustjóri Söfnunarsjóðs. Eitt af síðustu verkum stjórnarliðsins í efri deild, var að sparka Guð- jóni Guðlaugssyni fyrv. alþm. úr gæslustjórastarfi við Söfnunar- sjóðinn, er hann hefir gengt lengi. Kaus liðið Sigurð ólafsson gjald- kera Sjómannaf jelagsins í lians stað. Gjafir og áheit til Slysavarna- fjelags fslands. Frá Kristinu Guð- mundsdóttur Ánabrekku kr. 0,50, Helgi Guðmundsson Ánabrekku 1 kr., Ragnheiður Guðmundsdóttir Ánabrekku kr. 0,50, Ásta Guð- mundsdóttir Ánabrekku ,kr. 0,50, Hjördís Guðmundsdóttir Ána- brekku kr. 0,50, Óskar Gugmunds- son Ánabrekku kr. 0,50, Jóhannes Guðmundsson, Ánabrekku 1 kr., Þorsteinn. Jóhannesson, Laufási 2 kr. Margrjet Finnsdóttir Laufási 2 kr., Finnur Ólafsson Laufási kr. 0.50, Hólmfríður Jónsdóttir, Stóra- fjalli 5 kr., Systlcinin á Stóra- fjalli 5 kr. Baldur Guðmundsson, Bóndhól 2 kr., Sigurður Helgason, Stað kr. 2,50, Bergþóra Jóhannes- dóttir, Ferjukoti 5 kr. Áheit: Frá Elísabet Eggertsdóttir Kothvammi 10 kr„ B. G- 3 kr., Þórdís Arn- grímsdóttir Lauganesi 5 kr., G. G. 50 kr. — Kærar þakkir J. E. B. Togaramir. Baldur, Gulltoppur, Gyllir, Arinbjöm hersir o. fl. bú- ast nú á veiðar og munu fara upp úr áramótunum. Nýjar bækur sendar Morgun- blaðinu: ,,Sögur af Snæfellsnesi I.“, eftir Oscar Clausen, „Vest- firskar sagnir“, eftir Helga Guð- mundsson, 3. hefti; „Úti-íþróttir“, eftir Carl Silverstrand og Moritz Rasmussen, útgefandi íþróttafje- lag Reykjavíkur. Allra þessara bóka verður minst nánar við tæki- færi. Myndagátan. sem var í Jóla- Lesbókinni hefir sýnilega vakið mikla eftirtekt meðal lesendanna og eru margaí* ráðningar þegar komnar til blaðsins. En ekki hafa brjefin verið rifin upp, og verða ekki fyrri en um leið og dreg- ið verður um það, hverjir verð- launin hljóta af þeim er rjett hafa ráðið. Mestum vandkvæðum veldur það fyrir flesta, að ráða fyrsta orðið, hver merking eigi að vera í orðunum „mjá — mjá“, og virðist það þó liggja beint við. Flestír ráða seinasta orðið fyrst, og leiðir sú ráðning þá til að skil ja það sem á undan er. — Þeir, sem keppa vilja um verðlaunin verða að hafa sent ráðningu tíl blaðsins fyrir 6. jan. — Á uinslagið sje skrifað : „Myndagáta". ( ísfisksala togaranna byrjar nú aftuir í Englandi frá nýári. Hefir Fjelag ísl. botnvörpuskipaeigenda ákveðið að dreifa skipunum sem mest, svo þau ekki hrúist mörg á sama dag. Verða að jafnaði 4 skip sem selja sama dagiun og svq til ætlast, að allur togaraflotinn hafi selt einn farm um miðjan janúar. Fjögur skip selja á morgun og svo áfram næstu daga. Verslunarskóli íslands heldur árshátíð sína að Hótel Borg, 2. janúar. Snðurland kom frá Borgarnesi í gær. Jólatrjesskemtun helt Versl- unarmannaf jelag Reykjavíkúr í fyrrakvöld að Hótel Borg, fyrir börn fjelagsmanna. Voru þar um 400 börn. Stóð gleðin frá kl. 5 til kl. 11% og síðán vár dansleikur fyrir fullorðna. — 1 gærkvöld helt fjelagið jólatrjesskemtun fyrir 400 boðsbörn. Skemtanir þessar fóru mjög vel fram, eins og allar jólaskemtanir þessa góð- kunna fjelags á undanförnum ár- um. Prentarafjelagið heldur sína ár- legu .jólatrjeshátíð að Hótel Borg á sunnudaginn kemur; (S.: jan.) á Þrettándanum. |iiiiiiiiiuiiuiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiitimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiL I - 10 1 GLEÐILEGT NÝÁR! g ÞÖkk fyrir viðskiftin 1 tía-n:') • , . 1 |j a liðna annu. I Bifreiðastöð fslands. ÍiílllilllllllHHIIHIIIIIIUIIIIUHIIUIIIIIIIIIIUIIUIIUIUHIIIIiHlllíui GLEÐILEGT NÝÁR! f Þökk fyrir viðskiftin f á liðna árinu. i* IVershinin Manchester, ^ Laugaveg 40 og Aðalstræti 6 ^ SMMMMMMMOIMMMMMMMMMeíMMMGlGíMMOí , VJ ; GLEÐILEGT NÝÁE! Þökk fyrir viðskiftin é liðna árinu! Málarinn. feOSÖgOSÖgSOSðSÖSÖSl % 100 00 00 GLEÐILEGT NÝÁR! 00 1 ° 00 Þökk fyrir viðskiftin o SOÖ 1 O 00 á liðna árinu. o 00 so Sælgætis- og efnagerðin Freyja h.f o jaL m SÖSÖSÖSÖSSÖSÖSÖSÖS Bestu óskir um gleðilegt og heillaríkt nýár, með þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Lárus Ottesen. $mm og Hressingarskálinn Óskar öllum viðskiftavinum sínum GLEÐILEGS NÝÁRS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.