Morgunblaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.12.1934, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Mánudaginn 31. des. 1934. S GLEÐILEGT NÝÁR! m • Þökk fyrir viðskiftin • á liðna árinu. • Rakarastofan • 4 Eimskipafjelagshúsinu. • •I ajiiiiiHiiHuitiiHiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimn Við óskum öllum | GLEÐILEGS NÝÁRS 1 Verslun G. Zo'éga. luraniinmniinnniiiiinHimmimmiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiBi GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Þvottahús Reykjavíkur. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Versl. Brynja. ••••••••••••••••••••••••• GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrír viðskiftin á liðna árinu. Verslun Z Einars O. Malmberg. m ••••••••••••••••••••»•••• GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Hjörtur Hjartarson. 3GK GLEÐILEGT NÝÁR! Vjelsmiðjan Hjeðinn. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Húsgagnaverslun Erlings Jónssonar, Baldursgötu 30. GLEÐILEGT NÝÁR! KUin. Mowinckel- st jómin telur það skyldu sína að vera áfram við völd Oslo, 28. des. FB. Yinstriblöðin birta í dag grein, sem Mowinckel forsætisráðherra héfir skrifað. í grein þessari telnr forsætisráðherrann, að f járhags- ástandið muni mega telja betra en í fyrra um þetta leyti. Tilraunir ríkisstjórnar og þings til þess að draga úr áhrifum kreppunnar tel- ur hann hafa borið einkar góðan árangur, atvinnuleysið isje að vísu enn mikið, en það hafi tekist að koma í veg fyrir, að atvinnuleys- ingjum heldi áfram að fjölga. Forsætisráðhérra segir ennfremur, að örugt megi fullyrða, að aldrei hafi jafn margt manna haft at- vinnu í Noregi og nú og við sæmi- leg launakjör. „Ríkisstjórnin" seg- ir hann ennfremur „er þess full- viss, að hún hafi hlutverk að vinna til gagns fyrir land og lýð og hún mun ekki fara frá völdum, nema stórþingið láti í Ijós greini- j lega vilja sinn í því efni. Sein- nstu atburðirnir, sem gerst hafa í verkalýðsflokknum hafa styrkt þá skoðun mína, að það, ,sjé skylda ríkisstjórnarinnar að vera áfram VÍð VÖld“. ;! ? GLEÐILEGS NÝÁRS Z óskar öllum viðskiftavin- um sínum. t ;! Helgi Hafberg, • ' Laugáveg 12. • >•••••••••; GLEÐILEGT NÝÁR! Versl. Hvoana. .jioaaiml '.'-I '’ísO °i\ GLEÐILEGS NÝÍeS ' dáaí'stí'ib «•’ óskar öUum viðskiftavin- um sínum. Bræðurnir Ormsson. ' *r •ííg-stvrt :"'i ðui Yfir Atlanfshaf fjórum sinnum á þrem vikum. London 28. des. FÚ. Tvær franskar sjóflugvjelar komu til París í dag, og höfðu þær flogið fjórum sinnum yfir Suður-Atlantshafið á þremur vikum. •— Flugmönnunum var tekið forkunnar vel og tók flug- málaráðherra opinberlega á móti þeim. Flugmennirnir sjálf- ir eru mjög ánægðir með flug- vjelarnar og segja að þeir gætu „lent öruggir á miðju Atlants- hafi í brimi og dimmri nótt.“ Atvinnuleysi eykst í Frakklandi. London 28. des. FÚ. Atvinnuleysi eykst óðfluga í Frakklandi. jÞann 7. des. voru styrkþegar 362 þús., en 33 þús. fleiri þ. 15. Þetta gefur samt ekki fulla hugmynd um atvinnu leysið í landinu, því að styrk- veitingarnar ná ekki til allra, sem atvinnulausir eru. BorgTþarf að flytja eða afhenda Indíánum, London 27. des. FÚ. Þegar bærinn Orillia í On- tariofylki í Kanada var stofn- aður, var landspildan undir hann tekinn á leigu til 99 ára frá Indíánaflokki, sem hafði hlotið hana frá stjórpinni. Nú líður að þeim tíma, að endur- nýja þurfi leigusáttmálann, og hefir höfðingi Indíánaflokksins sem hjer á hlut að máli, látið í veðri vaka að hann muni ekki endurnýja hann. Yrði þá annað hvort að flytja borgina, eða láta hana af hendi til Indíána. r Bfí'S,,,, ifúiíil ter 50.000 manna. London 27. dés. FÚ. Á síðustu stundu hefir verið kbmið í veg fyrir verkfall 50 þú-sund verkamanna í Svíþjóð. Þjann 21. þ. m. voru launasamn- ingar þeir, sem gilt hafa milli atvinnuveitenda og verkanianna í jámframleiðsluiðnaðinum, út- runnir, og hafði þá ekki tekist sámkomulag úm nýja samninga. Á laugandaginn 22.; virtist von- laust um að samningar tækjust. Lágði þá? stjómin fram miðl- uhartillögur, og kl. 5 I morgun, eftir fundarhöld sem staðið höfðu yfir frá því í gær, voru tillögur stjómarinnar loksin? samþyktar, og þannig komið í. veg fyrir verkfallið, sem ann- ars átti að hefjast í dag. Samningarnir bíða þó stað- festingar. Einkennilégt slys. r - ijj[ ^ Veðhlaupahestar híaapasl á og híða báðír bana. ":/yp ■’ ":'• ■•)'U * .V'.I : ' London 27. des. FÚ. í dag vildi til það óvenjulega slys í New Orleans í Banda- ríkjunum, að tvö veðreiðahross rákust á, á fullri ferð, og dóu bæði samstundis. Slysið vildi til við æfingar á kappreiðabrautinni þar I borg. Annar hesturinn varð alt í einu óviðráðanlegdr og sneri við, rakst á hest sem var rjett á eftir honum, og duttu báðir þegar niður dauðir. Knaparnir liggja báðir í sjúkrahúsi, með spmngnar höfuðkúpúr, og er tvísýnt um líf þeirra. ^foseph T^ank £imited *T)ull — '(Etigland sendiz öf/íttn otnum mör^u o<p pdu sdtpavtnutn víotsveyar d o7s/anc/i éeofu óo/cir um ý/edi/égtí o<p (jfott dr —L' ?.n f o<jt ý>a/c/car vidoTipin d /tinu /tdna. =EEEE!Dli=EE ; , 5 3D nyt otj ý>ödd ýytiz vidö/tipin d /tdna diinu. (Sjóvdirycjfýinýarpe/acjt q7ö/cmc/ö /í.ý. G LEÐILEGT NÝÁR! :Ð t?; Besíujþakkir fyrir viðskiftin á liðna árínu. •• • • • • VElOARFÆRAVtBSiUM >•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• »•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• Gleðiiegs nýárs óskar öllum sínum viðskíftavinum. Heildverslun Garðars Gíslasonar. GLEÐILEGT NÝÁR Sœlgœtisgerðin Vikingur. Hjalti Björnsson & Co. hafa fyr- ir hönd Kexverksmiðjú íslands h.f. tfkið á leigu hjá bænnm lóð í Raúðarárholti. Br lóðin leigð til 40 ára og skal leiga metin af lóða- matsnefnd á fimm ára fresti. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Kolaverslun Guðna & Einars. A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.