Morgunblaðið - 05.07.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Besti og eignlegasti minjagripnriDn nm 1000 ára alþingis- bátiðina, ern hinar gúðn værðarvoðir frá Alafossi. Hfgr. Hlflfoss, Laugav. 44. í kvðld kl. iiz keppa Uestmannaeylngar og llikiegur. HuglVslngadagbtk VWeUtM. Ný nautalifur, nýtt nautakjöt í buff. Fiskmetisgerðin, Hverf- isífötu 57. Sími 2212. Ýmislegt til útplöntunar í Hellu- sunði 6. Einnig plöntur í pottum. < Yinna. > Dugleg stúlka getur fengið atvinnu við Klv. Álafoss nú þeg- ar. Hátt kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. Fyrirliggjandi: Jarðarberja snltntan, Blandað snltntan í 1 og 2 lbs. glösum og 5 kg. dúnkum. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1317 (3 línur). < H ú s n æ ð i > Ibúð óskast nálægt miðbæn- í um 1. október (3—4 herbergi með nýtískuþægindum). Tvent fullorðið í heimili. Sími 166. Til sðln: Ci.neraria og Alpafjólur í pottum. Smáplöntur. Sáð í fe- brúar, 1 króna. — Acacia í smápottum, 35 aura. — Rósir í pottum. Seint blómstrandi. — Margar tegundir, kr. 2,50. — Chrysantemum, afskaplega fal- leg, stór, blómstrandi, í pott- um, kr. 1,00 og 1,50. — As- peragus, Fuchsia, Myrta o. fl. — Nokkur hundruð franskar Anemona, vel spíraðar og vaxn- ar, fást enn þá til gróðursetn- ingar, á 35 au. — Ath. Sökum veikinda heima, hefi jeg ekki getað afgreitt pantanir. H O Y E R. Hveradölum. Til Hkureyrar för'um við undirritaðir á bifreið- um okkar að öllu forfallalausu næstkomandi miðvikudag kl. 7 fyrir hádegi. Nokkur sæti laús. Upplýsingar á Bifreiðastöð Kristins og Gunnars. Marino Sigurðsson og Bjarni Pálsson. Tll Nngvalla alla daga og oft á dag. Sætið 5 krónnr. Frá SteindórL Stórstúka íslands hjelt auka- fund á mánudagskvöldið, fyrir útlenda gesti. Norskur stórþings maður, lýðháskólastjóri, Knut Markhus, stórg. ungl. starfs, flutti kveðjur frá sambandi norskra bindindisfjelaga og bannvina. 1 snjallri ræðu lýsti hann áhrifum móttakanna hjer og hátíðahaldanna og benti sjerstaklega á, að ef starf góð- templara hefði ekki verið unn- ið hjer undanfarin 40 ár, þá mundi Alþingishátíðin á Þing- völlum og hjer í borginni ekki hafa farið fram með þeirri prýði, sem raun varð á. Að end- uðu máli sínu færði hann stór- stúku íslands gjöf frá norska sambandinu. Var það íslenskur silkifáni gríðarstór. Síðan var fáninn hengdur upp og hyltur af viðstöddum (h. u. b. 100) templurum. Stórtemplar P. Z. þakkaði gjöfina og talaði um hið nána samband milli norskr- ar og íslenskrar bindindisstarf- semi. — Auk þess töluðu: R. Beck, til útlendu gestanna, bæði á norsku, ensku og íslensku, Indriði Einarsson, breskur liðs- maður af H. M. S. Rodney og mrs. Johnson, frá St. Skuld í Winnipeg. Vegagerð í S.-Þingeyjarsýslu. Mikið fje er veitt til vegagerða í sýslunni í ár, gegn framlagi úr ríkissjóði og hlutaðeigandi sveitarfjelögum. Þessir eru þeir vegir, sem nú er aðallega lagt til og mest kapp er lagt á að leggja: 1) Mývatnsvegurinn, frá Mjóakoti í Reykjadal, upp í Skútustaði við Mývatn, 2) Tjör- nesvegurinn, út Tjörnesið. Er sá vegur kominn út undir Eyvík en ætlast er til, að hann komist á þessu ári út að Köldukvísl. 3) Vegur fyrir Núp í Aðaldal. Á hann að liggja að dragferjunni á Skjálfandafljóti. 4) Vegur frá ,,Brúum“ (fyrir austan Grenjað- arstaði), suður í Laxárdal, vest- an Laxár. 5) Reykjahverfisveg- urinn, fram Reykjahverfi að Hveravöllum. — Auk þessa er lagt til vega á Svalbarðsströnd, Höfðahverfi og í flestum hrepp- um sýslunnar er nú eitthvað unnið að vegagerð. Perlur, 3. og 4. hefti, eru ný- komnar út. Heftið er mjög glæsilegt, flytur fjölda greina og mynda og er sjerstaklega smekklega frá því gengið. — Greinir birtast þar eftir Sigurð Skúlason cand. mag., Guðmund Einarsson frá Miðdal, Emil Hndlltspúður, Hndlltscream. Hndlitssðpur og Ilmvötn er áwalt ódýrast og best é Dr. Scholl’s Zino líkþornaplástur og salve nær líkþorninu upp með rótum. Hjúkrnnarfleildmni Austurstræti 16. Sími 60 og 1060. Nýir^ávextir: Epli, Delicious Glóaldin, stór og sæt Grape fruit Gulaldin og Bjúgaldin — Thoroddsen, Björn Björnsson og Lárus Sigurbjörnsson; sögur æftir Einar H. Kvaran, Soffíu Ingvarsdóttur, Svanhildi Þor- ' steinsdóttur, Kristmann Guð- mundsson og auk þess fjöldi af kvæðum eftir okkar ágætustu ljóðskáld. Má t. d. nefna kvæða flokk eftir Stefán frá Hvítadal, kvæði eftir Davíð frá Fagra- skógi og Jakob Thorarensen. Loks eru í heftinu 2 ný karla- kórslög, eftir Emil Thoroddsen við kvæðið: Um haust, eftir Benedikt Svb. Gröndal og Sigv. Kaldalóns við kvæði eftir Sigur- jón Guðjónsson frá Vatnsdaí. Ennfremur eru í ritinu 3 svart- listarmyndir og urmull af mynd um eftir okkar ágætustu lista- menn . Vátryggingarfjelagið ,NYE DANSKE Brunatryggingar (hús, innbú, vörur o. fl.). Hvergi betri og áreiðanlegri viðskifti. Aðalumboðsmaður á Islandi: Siglns Sighvatson, Amtmannsstíg 2. 4-6 dnglegar stúlknr geta fengið sildaratvinnn á Siglnfirði í snmar. Úskar Halldórsson. Þelr mfreiðaelgendur, sem ekki hafa enn skilað sbilríkjnm íyrir akstri fyrir Bknskrifstofnna nm Alþingishátiðina verða að skila þeim fyrir kl. 6 í kvfild. Bkaskrifstefaa. Heilagfiski, lúða, lax og rauðspretta til sðln í Erímnisporti, Lanfásveg 13. Staðgreíðsla. Engar sendingar. Sfmi 2400. Harlmenn og stulkur þær sem jeg hefi ráðið til síldarvinnu í sumar, er ákveð- ið að fari norður með e.s. ÍSLANDI n. k. þriðjudagv ÓSKAR HALLDÓRSSON. I Labe nf the UJoods Hilllno Cb. Lld., Montreal Framleiða hinar viður- kendu hveititegundir: KEET0BA og FIVE ROSES I CUUANTEEO rH£pUREsPRODUCT» Einkasalar: nosts flour y\ -“'-i I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN 38

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.