Morgunblaðið - 05.07.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.07.1930, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 17. árg., 152. tbl. — Laugardaginn 5. júlí 1930. Isafoldarprentsmiðja h.f, Gamla Bíó Sííasta sinn í kvöld kl. 9,15. Stór og ný skemtiskrá: Broadway freistar. Paramount kvikmynd í 7 þáttum eftir skáldsögu ERNEST VAJDA Aðalhlutverkin leika: Richard Arlen. Nancy Carröll. Paul Lukas. Ennfremur dansar Ballet- dansmær fm Briillita nokkra dansa, og hinir góð- kunnu og vinsælu harmó- nikusnillingar ÖEllin 5 Borgström leika nokkur ný lög. Aðgöngumiðar fást í Gamla Bíó frá kl. 4. Síðasta sinn í kvöld! Plarii Narlao (Sopran). Einsðngnr í Gamla Bíó í kvöld kl. 7*4. Við hljóðfærið: dr. Franz Mixa Aðgöngumiðar á 3 kr. og 4 kr. (stúku) í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar, þljóðfæra- verslunum K. Viðar og Helga Hallgrímssonar og við inngang inn. Norðleaskt dllkakifli frosið. Kjðtbúðin Herðnbreið. Konan mín og móðir okkar, Jónína Sigurðardóttir, andað- ist á St. Jósepsspítala í Hafnarfirði að kvöldi þess 3. þ. m. Sigurður Jóhannsson og börn. Dóttir okkar, Þórdís Ólafsdóttir, andaðist á Vífilsstaða- lælinu 3. þ. m. Þórunn Matthíasdottir. Ólafur Guðmundsson. Alfiingishátíðarmót í S. í. Kappsunð érður háð úti í Örfirisey kl. V/2 á sunnudaginn. Kept erður í 100 m. frjálsu sundi, 200. m. bringusundi, 100 m. aksundi og 4X50 m. boðsundi. Fyrsta sundmót sumarsins! Allir út í Eyju! Hvtt alhlRglsmannatal frá 1845—1930, með um 300 myndum, og „10 myndablöð“ frá Alþingi fást hjá bóksölum og í Alþingishúsinu. — Hlþingíshátíðin I myndnm. Póstkort á 50 anra stykkið fást á myndastofn minni. Vel valið sett—30 tegundir, sent út um land gegn eftirkröfu. Ösbar, Box 603, Reykjavík. lltr lax. Frosið Kindakjöt, Nýtt Nautakjöt, Tomatar, Radísur, Agurkur, Næpur, Smjör, Egg, Ostar. Versl. Kjöt & Fisknr Símar 1764 og 828. NB. Lokað 1 dag kl. 4 e. h. i sunnudagsmatinn: Frosið dilkakjöt, kjötfars, Vínarpylsa, kjöt í dósum, reykt- ur rauðmagi, freðinn steinbíts- riklingur. Væntanlegt saltkjöt og reykt hrossakjöt. Versl. Björninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Nýja Bið Saaa Borgarættarlnnar. Kvikmyndasjónleikur frá Islandi í 12 þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu GUNNARS GUNNARSSONAR. Engin kvikmynd hefir átt hjer öðrum eins vinsældum að fagna sem Saga Borgarættarinnar, og er hún nú, sök- um áskorana ýmsra aðkomumanna, sýnl í kvöld og næstu kvöld. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. Hátíðarsýninn 1930 fiðlla iyvlndir Leifcið verður í fcvöld kl. 8 e. h. og suxmudagskvöld. Aðalhlutverk leika: Anna Borg og Ágnst Kvaran. 15 manna hljómsveit Þór^rius Guðmundssonar Ieikur fslensk lög á uudan sýuinguuni. Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag kl. 10—12 og kl. 1—8 fyrir báða daganá og allan daginn á morgun. Pantaðra aðgöngumiða sje vitjað fyrir kl. 2, daginn sem leikið er. Sími 191. Sími 191< Hrelnn Pðlsson. Einsöngnr í Gamla Bíó sunnudaginu 6, jálí kl. 3 e. h. EMIL TH0B0DDSEN aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 og 3 kr. verða seldir eftir kl. 1 í dag í Bókaverslun Sigf. Eym. og Hljóðfæraversl. Katrínar Viðar og í Gamla Bíó á morgun. flringurlDB (Hatnarflrðl heldur útiskemtun sunnudaginn 6. þ. m. kl. 2 e. m. á Hamarskotstúninu. SKEMTISKRÁ: 1. Ræða: Benedikt Sveinsson alþm. 2. Hinir vinsælu harmonikusnillingar Gellin og Borgström leika. 3. Frú Guðrún Lárusdóttir segir skemtisögur. 4. Hin konunglega Ballettdansmær Margrethe Brock-Nielsen sýnir listdansa með aðstoð Gellin og Borgström. 5. Vikivakadansar sýndir, sömu og dansaðir voru á Alþing- ishátíðinni. 6. Skotbakki. 7. D a n s . Veitingar á staðnum. Aðgm. seldir á götunum og við uppganginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.