Morgunblaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 5
Aukabl. Mbl. 23. jan. ’26. MORGUNBLAÐIÐ 5 Útvarpið. Útvarpsmálið er mál, sem all- an almenning varðar; því þó að svo sje til ætlast, að útvarpsstöð- m verði rekin af einstökum mönnum, en ek'ki ríkinu, þá er þó almenningi, þ. e. þeim, sem 'klusta á útvarpið, ætlað að bera allan kostnað við rekstur hennar. Hingað til liefir mál þetta að 'niestu legið í þagnargildi, en nú er svo langt komið, að fjelag er stofnað til að koma á stofn og starfrækja útvarpsstöð lijer í Keykjavík. Stöðin er hingað komin, og að niestu leyti upp sett. Stjórnin er búin að veita fje- laginu einkaleyfi til að starf- rækja stöðina, svo sem ráð er fyrii’ gert í útvarpslögunum frá alþingi 1925. Meðal þeirra, sem nú eiga við- tökutæki og annara, sem síðar ®tla að eignast þau, er mikill ahugi vakandi fyrir því', hvernig stjómin muni ganga frá ein'ka- íeyfum til útvarpsfjelagsins. — hinkanlega hefir mönnum verið aiikil forvitni á að vita hvernig /Stjórni)) og útvarpsfjelagið 'hafi hugsað sjer að.afla nauðsynlegra tekna til reksturs stöðvarinnar. Snemma í vetni- voru farnar aÖ fljúga fyrir fregnir um álögur a útvarpsnotendur, og þær ekki smáar. Varð það meðal annars th þess, að útvarpsnotendur ^ynduðu með sjer fjelag, til að SU)ta lia gsmuna siuna, ef á >yrfti að halda. Það fy rsfa, sem fjelag útvarpsnotenda , gerði í hessu máli, var, að snúa sjer til rJettra hlutaðeigenda og leita kpplýsinga um það, hvað búið v®ri að gera í málinu, og hvað hæft væri í áðurnefndum fregn- 111,1 > um álögUr á útvarpsnot- eudur. hormaðnr fjelags útvarpsnot- eildg sneri sjer í þessu skyui til Mvinnumálaráðherra, Magnúsar Öuðmundssonar, og forgöngu- "lannsins í útvarpsmálinu, hæsta- rjettarlögmanns, Lárusar Jóhann- essonar, sem nú er örðinn for- ^eður útvarpsfjelagsins. Ljetu Peir iý: lr fúslega í tje allar þær upp- Slugar um málið, er óskað var. Málið hefir síðan verið rætt í ^elagi útvarpsnotenda; en eins °S jeg gat um í upphafi þessa . Ms, varðar þetta allan almenn- ln8 engu síður en þá, er nú eru 0lðnir útvarpsnotendur, og þess Vegna tel jeg rjett, að birta hjcr ait hað, er okkur útvarpsnotend- 1101 er kunnugt um málið, á því Sti®>b sem það nú er. ^PPlýsingar þær, er við höfum eilSÍð, eru í stuttu máli þessar: j.. ^iórnin hefir samkv. útvarps- °SPuum veitt útvarpsfjelaginu ll1kaleyfi til að setja upp o; i nrfrækja útvarpsstöð 'hjer eykjavík um næstu 7 ár. jelaginu er veitt heimild- til f ta'ka 85 kr. stofngjald af ''eiju viðtökutæki, sem selt er k VarPsnotendum, og alt að 80 árgjald af hverju tæki Þjelaginu er lieimilt. svo sem Jerjx^m öðrum, að versla með Mötokutækí 0g einstaka hluta Peirra. Merðtollur sá, 20%, sem nú er viðtokutækjum, á að falla nið- hafa hana í húsi loftskeyta- stöðvarinnar og nota- annað mastur hennar fyrir loftnetið, — hvorttveggja án endurgjalds. Pjelagið er undanþegið opin- berum gjöldum. Stofngjaldinu, kr. 85 af hverju tæki, er hugsað að ná á þann hátt, að banna öðrurn en út- varpsfjelaginu og sölustöðum, sem til þess fá löggildingu, að selja viðtökutæki. Eiga svo hinir löggiltu sölustaðir að standa fje- laginu skil á stofngjaldi af ’hverju tæki, er þeir selja. Hið fasta árgjald hefir fjelag- ið ákveðið 50 krónur, en eins og áður er getið, er því heimilt að krefjast alt að 80 k'róna gjalds. Fjelagið gerir ráð fyrir að fá tekjur af 1000 tækjum fyrsta ár- ið: Tekjurnar verða þá 1000 siun- um stofngjaldið 85 kr. = 85000 krónur og 1000 sinnum árgjaldið 50 kr. = 50000 krónur, eða sam- anlagt 135,000 krónur. Arleg útgjöld við rekstur stöðvarinnar áætlar fjelagið 96 þús. krónur. Af því er gert ráð fyrir að ca. 30,000 krónur fari sem borg- un fyrir það, sem út er varpað, en ekki er enn upplýst hvernig afganginum, 66 þils. verður var- ið. — Stöðin uppsett hjer mun kosta um 60 þús. krónur. Málið var, að fengnum þeim upplýsingum', sem hjer eru rit- aðar, rætt í fjelagi útvarpsnot- enda, og voru menn yfirleitt mjög óánægðir með þessar ráð- stafanir. Sjerstaklega fanst mönnum stofngjaldið óhæfilegt. Virtist ýmsum hjer vera stofnað til ein- okunar á sölu viðtökutækja, — þvert ofan í vilja þess þings, er lögin setti. Fjelaginu mundi í lófa lagið, vegna stofngjaldsins, sem seljendur eiga að greiða því af hverju ta’ki, er þeir selja, að selja sín tækj svo mikið ódýrari en aðrir, að öll samkeppní væri útilokuð. í öðru lagi litu menn svo á, að skattur þessi væri svo þungur, að almenningi væri með honum gert ókleyft að eignast viðtöku- tæki. Tæiki, sem numdi nægja til að hlusta á útvarpið hjer í Reykja- vík, > köstar um 50 krónur. Ef svo á að krefjast 85 króna stofn- gjalds og 50 króna árgjalds, er hætt við að enginn fáist notand- inn, og er þá málið komið í ó- Tvö kvæði um Guðmund biskup góða. Stefán skáld frá Hvítadal hefir skrifað fyrir nokkru, í Lögrjettu, Útflutningur íslenskra afurða i desember Skýrsla frá Gengisnefndinni. ritdóm um „Bautasteina“ Þor- Fiskur verkaður 1 516.700 kg. 1.202.100 kr. steins Björnssonar frá Bæ. Meðal Fiökur óverkaður 1.450.500 468 350 — annara kvæða, sem hann hælir í Karfi saltaður 42 tn. 1.245 - „Bautasteinum“, er ljóðið um Síld 5 066 . 107.425 — Guðmund biskup góða. Isfiskur (i nóv. og des) ? • 512.000 — Ilólið um það liefði ekki verið Lýei 416.090 kg- 214.520 — gert lijer að umtalsefni, frekar Sildarolía 4.930 1.970 — en annað lof Stefáns um kvæði Fiskimjöl 95 000 * 34.980 — Þorsteins, ef hann hefði ekki Sundmagi •526 — 1.300 — blandað saman við það órök- Kverksigar 1 500 — 200 — studdu og ástæðulausu lasti um Dúnn . 280 — 14 960 — annað kvæði um Guðmund góða, Saltkjöt 365 tn. 61.580 — eftir Davíð Stefánsson. En þar Garnir hreinsaðar 3.625 kg. 72.500 — sem lastinu kastar eitt af hinum Garnir óhreinsaðar 3.540 — 5.290 — fremri yngri skáldum þjóðarinn- Gærur saitaðar 9.657 tals 40.380 — ar, sem tekið mun verða tillit til Skinn söltuð 29.000 kg- 58.500 — og trúað, og þar sem í hlut á Skinn sútuð og hert 665 — 3.640 — annað ungt skáld þjóðarinnar, UU 62.567 — 118.320 — fullkomlega jafnoki hins og eins Prjónles 1.055 — 11.480 — vinsælt, er órjettmætt að láta Rjúpur 43.405 tals 24.000 — ummæli Stefáns um Davíð og Samtals 2.954.730 kr kvæði hans standa óhrakin. í raun og veru er það mörgum furðuefni, hvað fyrir Stefáni vak- ir með lofinu um kvæði porsteins en lastinu um kvæði Davíðs. Þeir skiljá ekki, að skynsamt, gott og upprennandi skáld, leiki sjer að því að rugla bókmentasmekk þjóð- arinnar, það geti komið því sjálfu í koll. En þeir, sem best þekkja til, og eru kunnugir þeim hljóðu sviftingum, sem hafa átt sjer stað milli sumra hinna yngri andans manna þjóðarinnar, þeir skilja það, að löngun til mesta frægðar- orðsins getur leitt menn afvega í dómum sínum. II. Slcal nú vikið að ummælum Stef áns, og kvæði þeirra Þorsteins og Davíðs borin lítillega saman. Stefáni farast svo orð um kvæð- in: Samtals á árinu Samtals í fyrra u í seðlakr. í gullkr. seðlakr. gullkr. 70.780.000 50.500.000 80 000.000 43 000.000 í Öðru lagi: Hvað er „'báleldur' ‘ ? Ekkert annað en tvö orð, sem þýða eitt og það sama, gerð að einu, í sáma augnamiði — til að ríina. Ljóminn fer því að fara af þessari línu. Eitt erindið í kvæði porsteins er svo: „Á drápsvíga dimmu láði hann orustur ótal háði: við forneskju ferlega vætti, við þjóðtrúar þrúðga mætti, við syndarinnar sjötugfalda þætti1 ‘. I’að vanta ekki kröftug orð þarna, samanrekin hvert á eftir skáldunum hefir ltveðið rím-1 lausa langloku um Guðmund var ekki annað en háspent tískuslúður, óþjóðlegt mjög. — Þorsteinn gnæfir meðal slíkra eins og risi upp úr húskarla- hóp“. Hvernig er svo þetta „mikla og fagra kvæði“ Þorsteins? Það er fljótsagt, að það er meingallað, fult af smekkleysum, samanreknum, óskáldlegum lík- efni, en það væri illa farið, ef | ingum og hraunbrjóts-orðum, eins nð þyrfti að str; óheppilegu fyrirkomulagi. „Þorsteinn hefir ort mikið og öðru. En aldrei hefi jeg sjeð vísu fagurt kvæði um Guðmund bisk j geiga' eins freklegafrá marki eins up góða....... Eitt af yngri, 0g þessa. Eini kosturinn við vís- una er sá, að maður veit nú, að , . þættir syndarinnar eru sjötug- biskup. Hun þotti vist agæt, en ; Hvað segja menn t. d. um anda- og frumleikann, skáld- og markhæfnina í þess- útvarpið þyrfti að stranda á og önnur kvæði í „Bautastein- Yfir því er sami svipur og og öðrum kvæðum Þor- um . blær Jeg ætla nú ekki að orðlengja , þetta frekar að sinni. ! steins Tilgangurinn er aðeins sá, að | Hann segir meðal annars að veita lesendum blaðsins þær upp- Guðm. biskup hafi verið „eins og lýsingar um útvarpsmálið jeg veit, sannastar og r — en komi fram annað, er rjett-' guð“ Guðnmndur biskup á auð- giftina máttinn um ljóðlínum: „Því Eysteins ódáins ljóð — himinlilju heilög ljóð — og Arasonar sólar-hljóð — Arasonar sigurfórnar-blóð — Guðmundar dáðu dýran trúar- móð“. Þykir mönnum þetta ekki ,mik- ið og fagurt' ? Og verður ekki mikilleikinn og fegurðin enn meiri, þegar ofan á þessar and- leysislínur bætast önnur eins gull- a nr. Fjelagig ætþir fyrst um sinn n?ta ya kw. stöð. Þáð fær að íálið, er loggeisli af lífguðs hjarta“. Hvað ,'a" 01 ð °S „sögustallur , „alda- rjettastar, j er „loggeisli“ ? Og hvað er „líf- ,Pa,lur °£ „dýrar-hlíf“ ? Það er ekki alt upptalið, sem ara reynist, þá skal það heldur vitað að vera einn neisti úr afli finna mætti að þessu kvæði' Petta hafa. þess guðs, sem kristnir menn er aðems. hið helsta. En slíkt Málið verður vafalaust rætt trúa á. Guðm. er með öðrum orð-!kvæði ieyiir eitt at skáldum lands opinberlega hjer í blaðinu eða. tím kveiktur af uppsprettu alls *ins s^er að kaiia >mikið °S fagurt* • annarsstaðar, og er þá nauðsyn- lifs, guði. Hvað verður þá vir orð- En ^að er iitið °? kalt> ^11' legt að ábyggilegur grundvöllur inu „lífguð“ ? Ekkert annað en íhniinganmmt ^ °g gcrsncyít þeim sje fyrir til að ræða málið á, svo | meiiiingarlaust orð, eins og „log- kostum> seUl g°ð kvæði hafa til að menn komist hjá karpi um það,1 geisli“, til þess eins haft, að geta rímað. Sama er um hitt, að Guðmund- bera. sem engan á sjer stað. Júlíus Björnsson. Þá kemur III. að kvæði Davíðs. ur biskup hafi „glætt kirkjunnar Finst mÖnnum ekki heldur annar ibáleldinn bjarta“. í fyrsta lagi andi í þessum línum, en þeim, or nú ekki ikja-sme.kklpgt að, sem tilfmrðtw hafa vúrið úr kvfieði , tala um „báleld“ kirkjunnar. Og Þorsteins; „Þú grætur með hryggum, sveltur með þeim soltna, og betlar fyrir betlarann og talar um heilög mál við heimsk- an förulýð, og gerist allra snauðra þræla þræll, og krýpur fyrir blóðvörgum og bófum, og kyssir þá, sem kaunum eru hlaðnir, og samneytir með sekum.......“. Þarna er Guðmundi biskupi rjett lýst, og þarna líður straum- ur ljóðsins fram, þungur, en tær, án þess að í hann sje kastað dröngum smekkleysanna eða björgum hraungrýtisorðanna. —• Hjer er alt innilegt, eðlilegt, — skilningurinn næmur, lotningin fyrir Guðmundi ófölsuð og sam- úðin hrein og sterk; Og enn segir á kvæði Davíðs, eftir að hann spyr fyrir munn Guðmundar góða, hvers vegna eigi að svívirða hinn seka: 1 „Úr mannsins hjarta bráðnar sor- inn best í eldi þeim, sem ást og mildi kveikir. Hinn seki þekkir syndarinnar kvalir, og getur orðið lýðsins leiðar- stjarna, og verndað hina veiku frá að hrasa. Hinn svarti andi, drambseminnar djöfull, vill ekld, að við samneytum þeim seka. Hver hefir saklaus sest við Drott- ins borð?“ Þetta kallar Stefán frá Hvíta- dal „háspent tískuslúður, óþjóð- legt mjög“. Jeg er ekki í neinurn vafa um það, hvernig þjóðin lítur á það, og hvernig bókmentasagan lítur á þessi tvö kvæði. , Og jeg er heldur ekki í neinum vafa um, að líking Stefáns. um risáún og húskkrlbná sríýst vfð. J. B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.