Morgunblaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.01.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 morgunblaðið Stofnandi: Vilh. Finsen. Utgefandi: Pjelag 1 Reykjavlk. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sfmi nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasfmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. ^skriftagjald innanlands kr. 2.00 naánuðl. Utanlands kr. 2.50. * lausasölu 10 aura eintakiö. 'hefir það það til síns ágætis, að biskupnum hefir tekist með sínum góða penna að gera liið annars strembna miðaldasöguefni mjög svo meðfærilegt. 1 þessu sambandi ei og lokið lofsorði á hlutdeild Þórðar Tómassonar klaustur- prests í útgáfu þessa rits. Bókin er kostuð af Gads-bóka- forlagi með styrk úr dansk-ís- lenska sáttmálasjóðnum, og prýdd fjölda af myndum. erlendar símfregnir hvert stefnir? Khöfn, 21. jan. PB. Frjálslyndi flokkurinn í Engiandi. Á að leyfa byltingastefnunni Símað er frá London, að menn rússnesku inn í ®Uist þar við, að frjálslyndi öokkurinn klofni og Lloyd Ge-; munj leita samvinnu að ein- j bæjarstjórn? hv erJu leyti við Sósíalista. Það þóttu mikil tíðindi meðal hinna gætnari manna í Alþýðu- •E,.. ,, , .. _ .. flokknum, þegar kunnugt varð Fraika ■ aJ flotb,rira setti ólaf Fri5rits. “imað er fra Pans, að ekkert „ , , . 8{ín,v , * , „ ,* A son efstan a lista við bæjarstjorn- •amkomulað hafi enn naðst um „ „ ... t-,., arkosnmguna. ^jariagafrumvorpm. Fjarmala- T . , . , . , ráðherrann hefir íýst því yfir, Þmr’ Sem kunllufr eru astand' i inu í samlagsherbúðum bolsevika Pað sje alveg ohjakvæmilegt, . „ , , . , , , , , . „ . , og jafnaðarmanna hjer í bænum, ae na samkomulagmu fynr L,b J A ^ , kom það ekki ovart, að Olaíur ieoruar. Briand reynir að koma , , ,. . . b;„ .. , , „ yrði efstur a listanum. Þeir vissu Kmgmonnum í gott skap, með , „ , ! bv! * , ^ , ,, vel að byltmgastefnan er su PVl að bjoðast til þess að hækka fcu „ „ stefna, sem er raðandi í þeim plngfararkaupið ur 27,000 í 42,- . . „ * Oqq ^ ^ herbuðum; hm gætnan jatnaðar- felið boðbera rússnesku byltinga- stefnunnar að fara með umboð ykkar í bæjarstjórn! Fjölmennið á kjörfund og strikið út nafn Ölafs Frið- rikssonar! KAUPFJELAGSLISTINN. Khöfn 22. jan. FB. Nýr „móður.“ Símað er frá Berlín, að nú sje stefna hefir þar ekkert að segja framar. Alstaðar ber að sama brunni r Hinum gætnari mönnum er bolað út, og bolsjevikar setj- k®stmóðins að reyna að svelta sig ast 1 sætl þeirra- seui allra lengst og er álitið heilsu 1 Enn lindarlegra er það, að þessi Samlegt_ Maður nokkur ætlaði að veðrabrigði skuli geta átt sjer *velta sig í 42 daga. Neytti liann stað hJer 1 bænura’ >ar sem vit' einskis í 35 daga, en gafst upp anle£t er’ aS jafnaSarmenn eru liggur nú dauðvona. margfalt fleiri í bænum en bolsje Frá seðlafölsunarmálinu. vikar. Engu að síður eru foringj- ar hinna gætnari jafnaðarmanna, ®ímað er frá Budapest, að föls- með '1<)n tlaldv. í broddi fylk- hnarmálið hafi vakið geysilega ingar> >ær Snn8'nr> að >eir láta atllygli. Hefir fundist brjef, sem bolsjevika lirifsa völdin úr hönd- SanUar að forsætisráðherrann Bet- um sjer- Bolsjevikarnir ógna hin- len> hefir vitað um fölsunina, en nm 8ætnu leiStogum með sinni Pagað yfir, 0g vegna þess hefir atþektu frekju; hóta þeim, að þeir stjóruin í lengstu lög spornað á vinni a móti jafnaðarmönnum, ef móti því að rannsókn færi fram. >eir ekki ta sinu tram> °" hinir ’Ól ........................ sannað er hvort forsætisráðherr- ^nn er beint meðsekur. Frá Danmörku. (Frá sendiherra Dana.) þora ekki annað en láta undan. Fyrir alla gætna jafnaðarmenn 'er þetta ástand alveg óþolandi. Því enginn þarf að ímynda sjer, að bolsjevikar trani sjálfum sjer svona fram af einskærri ást á jafnaðarmönnum. Nei, það er síð- ur en svo. Yerri óvin eiga bolsje- vikar ekki til heldur en gætinn Nýtt kirkjusögurit jafnaðarmann. Hann er þeirra eftir biskup vom. versti Þrándur í götu. pessvegna Nationaltidende birtist ritdóm- er það eins víst og að dagur Ur eftir prestinn Dr. theol. Neiien- rennur upp að morgni, og bolsje- ,. Um hið nýja ritverk Jóns vikarnir hjer í Rvík verða þeir ’skups Helgasonar: „lslands fyrstu sem sparka jafnaðarmönn- rke fra dens Grundlæggelse til Um frá sjer, þegar þeir eru búnir °rinationen.“ Segir þar, að út- að láta jafnaðarmenn hlaða nægi- n,rt1a rits þessa sje sannarlegt lega undir byltingastefnuna. b e iefni, þar sem höfundurinn, j Þenna skollaleik bolsjevika sjá em sje maður vinveittur landi fjölda "margir af hinum gætnari ru> sje hvorttveggja í senn jafnaðarmönnum. Óánægja þeirra Það er ekki langt síðan skýrt var frá því hjer í blaðinu, hvern- ig Kaupfjelag Reykvíkinga hugs- aði sjer að láta hramma sam- ábyrgðariimar kreppa að alþýðu þessa bæjar með því að „jafna niður“ á fjölda af borgurum bæj- arins tekjuhöllum þeim er orðið höfðu. á rekstri kaupfjelagsins á undanförnum árum. Vildi stjórnin þar seilast í vasa fjölda margra manna í bænum, manna, sem fyrir löngu töldu sig vera komnir úr þessu virðulega fjelagi. Sem vænta mátti vildu menn þessir ekki góðfúslega greiða til- lag það, sem þeim var úthlutað. En K. R. vildi ekki láta þar við sitja, og ákvað að lögsækja mennina. Sú lögsókn fór sem vænta mátti á einn veg. Verkamaður sá, er fyrir lögsókninni varð, var sýkn- aður í undirrjetti. En K. R. ljet sig ekki samt. Það ákvað þá að áfrýja dómnum til hæstarjettar, ef ske kynni að hann liti svo á, að hrammur samábyrgðarinnar g-æti klemt þessa verkamenn. Er eftir að vita hvort þetta heppnast. Undarlegt fyrirbrigði er það, •að þrír menn á A-listanum, sem Alþýðuflokkurinn styður, skuli vera sendimenn frá þessu kaup- f jelagi. Varla getur það verið sig- nrvænlegt. Sjálfur framkvæmdar- stjórinn Haraldur, er annar mað- urinn á A-listanum. Hann er sóknaraðili í máli kaupfjelagsins móti verkamönnunum. Tveir aðr- ir á A-listanum, Sigurjón og ' Nikulás, eru í stjórn kaupfjelags- ins. Hvernig lýst verkamönnum tþessa bæjar á, ef • sendimenn frá þessu fjelagi, sem er að seilast 'í vasa þeirra eftir tekjuhalla und- anfarinna ára, >fái mikil völd í bæjarfjelaginu? Væri ekki best að lofa þeim að sitja heima — lofa þeim að reyna sig að jafna tekju höllunum rjettlátara niður? lun fróðasti sögumaður og sjálf- starfandi kirkjunnar maður. . ...ftir a^ þar hefir verið farið Jög lofsamlegum orðum um áð- _r útkomið kirkjusögurit biskups- er gerð grein fyrir efni rit- ^eiks þess, er hjer liggur fyrir, öfuðdráttum þess og að síðustu 6klð fram, að jafn samið j ^o^urit og þetta munf vissu- listanum sa eiga VOn ____ fer líka stöðugt vaxandi. Er sagt að þeir hafi ákveðið að sitja heima í þessari kosningu.En það mega þeir ekki gera. Þeir verða að sýna í verki, að þeir mótmæla yfirgangi og frekju bolsjevik- anna.. Þeir verða að fjölmenna á kjörfund og strika út nafn alþýðlega bolsevikans, sem er efstur á A- mn -ieiSa V°n Sóðrar útbreiðslu þess011 N°r8urlöndi >V1 að auk ar S.em rit af >essari gerð víkk-' Alþýðuflokksins, látið ekki þann ■ jondeildarhring manna, þá smánarblett á ykkur sjást að þið Þið verkamenn og verkakonur þessa bæjar, sem teljið ykkur til Kirkjusaga íslands á dönsku eftir biskup dr. Jón Helgason. Fyrir fjórum árum kom út á dönsku kirkjusaga Islands frá i siðaskiftum til vorra tíma, eftir biskupinn, með fjölda af mynd- um („Islands Kirke fra Réfor- mationen til vore Dage. G.E.C. Gads Forlag, Kaupmannahöfn 1922). Nú hefir höf. einnig sam- ið kirkjusögu Islands frá upp- hafi fram að siðaskiftum, og kom hún út í Khöfn rjett fyrir jólin. „Islands Kirke fra dens Grundlæggelse til Reformatio- nen“. Er þetta nýja bindi 300 bls. í stóru broti, og þannig 3 örkum stærra en bindið, sem á undan var komið. Eru í því 34 myndir og frágangur allur svo vandaður sem mest má verða. Hafa nú Norðurlandaþjóðirnar er fyrirmjrndarbiireið. Á síðastliðnu ári seldust fleiri Chevrolet vörubifreiðar hjer á landi en nokkru sinni áður hafa verið seldar af nokkurri annari bifreiða- tegund á einu ári. Þetta er meðal annars ein sönnun fyrir ágæti bifreiðanna. Margar mikilsverðar umbætur hafa verið gerðar á Chevrolet vörubifreiðinni „Model 1926“ svo sem: 1. Öflugri grind 6 þumlunga breið með 6 sterk- um þverbitum, og lægri að aftan, svo hægra sje að hlaða bifreiðina. 2. Heilfjaðrir að framan og aftan. 3. Sterkari framöxull. 4. Fullkomnari og sterkari stýrisumbúnaður, sem gerir bifreiðina miklu auðveldari í snún- ingum. 5. Gerbreyttur afturöxull svo losa má öxla og stilla drifið, án þess að taka öxulhúsið undan bifreiðinni, og án þess að taka þurfi af henni hlassið. 6. Allir Öxlar snúast í kúlulegum, sem eigi slíta öxlunum. 7. Tryggari fyrirkomulag á bremsum. 8. Öll hjól jafn stór, sem hefir þann mikla kost, að hægt er að slíta gummíinu út að fullu, þannig að nota má slitna afturhringi á fram- hjól til stórsparnaðar. Chevrolet bifreiðin ber IV2 tonn, og með það hlass fer hún flestar brekkur með fullum hraða (á 3. gíri). Chevrolet bifreiðin er með diskkúplingu, hinni heimsfrægu Remy rafkveikju og sjálfstart- ara, hraðamæli og sogdúnk. Sje tekið tillit til verðs, á Chevrolet engan sinn líka að vjelarkrafti, flýti, styrkleika og þæg- indum. Viðhaldskostnaður á Chevrolet er hverf- andi lítill samanborið við aðrar bifreiðar. Verð íslenskar kr. 3400,00 uppsett í Reykjavík, eða á hvaða höfn sem er, sem hefir beinar samgöngur við Kaupmannahöfn. Einkasalar fyrir ísland: Jóh. Ólafsson & Go. Reykjavík. Sími 584. Símnefni: „JUWEL.“ eignast Kirkjusögu íslands frá upphafi til vorra tíma á tungu, fsem þær geta fært sjer í nyt, og .hana all-ítarlega, þar sem bæði bindin saman eru 552 blaðsíður í stóru postillubroti, eða 34^ örk. D A G B ó K. Messur á morgun. f dómkirkj- unni klukkan 11, sjera Friðrik Hallgrímsson. Klukkan 5, sjera Bjarni Jónsson í fríkirkjunni klukkan 2 e. bád. sjera Árni Sigurðsson, klukkan 5 eftir hádegi sjera Haraldur Ní- elsson. 1 Landakotskirkju: hámessa kl. 9 f. hád. og kl. 6 e. h. guðsþjón- usta með prjedikun. f Adventkirkjunni: guðsþjóa- usta (kirkjuvígsla) í dag kl. 4. Fyrirlestur um endurholdgunáv- kenningu guðspekinga, heldur Gr. O. Fells í Goodtemplarahúsinu S Hafnarfirði kl. 4 e. h. á sunnu- daginn. Eggert Stefánsson syngur í frí- kirkjunni annað kvöld klukkan 8V2. Er það í síðasta sinni, sém hann syngur hjer íslensk lög. — Sigvaldi Kaldalóns aðstoðar eins 1 °b fyr. Söngskráin mun vera að mestu leytj sú sama og á sunnu- dagin var. Aðgöngumiðar fást á sömu stöðum og áður. Mun vera vissara að ná í þá strax, eftir aðsókn þeirri að dæma, sem var að söng Eggerts síðast. Til Strandarkirkju frá B. ó_ kr. 5,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.