Morgunblaðið - 30.05.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.05.1923, Blaðsíða 4
MORGUN BLAÐIÐ 'í Auglýsinga dagbók. — = Tilkynningar. = = Bjarni p. Johnson, hæstarjettar- mAlaflutningsíaaður, Lækjargötu 4. l^lsími 1109. — Yenjulega heima: kl 1—2 og 4—5, eftir hádegi. Góðir ferðahestar fást leigðir í júní . og júlí næstkomandi. Nánari upplýs- ingar gefur Helgi Bergs. Símar 636 og 249. Jeg undirrituð tek að mjer að kenna teípum og uíiguín stúlfeum alls- konar handavinnu. Til viðtals kl. 3-4. Sigríður Briem, Tjamargötu 28. Kensla fæst í verslunarnámsgrein- i , þýsku, dönsku og ensku, — á- f mt fæði og húsnæði — alt fyrir 80 danskar kr. á mánuði.. — Behrens’ Kaufmannisehe Privatschule. Flens- burg, Tovsbuystrasse 11, Deutschland. Nýja bifreiðastöðin. Sími 1529, — = = Viðskifti. == = == Jón Laxdal selur og pantar piano og orgel. Orgel í sveitakirkjur til í Aðalstræti 8. Divanar, allar gerðir, bestir og 6- dýraatir, Húsgagnaverslun Reykja- vtkur, Laugaveg 3. Nýtt nautakjöt af ungu, fæst á- vatt í Herðubreið. Lux-skósmíðavjelar eru bestar. Um boðsmaður Jón porsteinseon, Aðal etræti 14. Sími 1089. „ísbjörmnn‘ ‘ selur rúllnpylsu á 1 krónu pundið. Sími 259. Saumur, allar stæíðir, nýkominn í verslunina Brvnja. Sími 1160. Dívanfjaðrir og Dívanlappir ódýr- astar í Hásgagn averslun Kristjáns Siggeirssonar. Peningaskápur, „Milners“, fæst keyptur með tækifærisveiii. — A. v. á. ===== Vínna. ===== =. Stúlka sem vel er að sjer í bók- færslu, vjelritun, og sem getnr sjálf samið innlend brjef, gæti fengið at- vinnu 3 til 4 tíma á dag. Tilboð með launakröfu sendist Morgunblaðinu, Merkt 334. Brýnsla. Hefill & Sög, Njáls- gctu 3, brýnir öll skerandi verkfæri Kaupakona óskast ó gott beimili t Skagafirði. Upplýsingar hjá Búnað- arfjelagi Islands. Dugleg stúlka óskast nú þegar að Ingólfsbvoli, Hafnarstræti. Rafmagnsstraujám 11 kr. Glerlím. Silfursápa. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. Nýr Lax fæst í Herðubreið. Sófi til sölu fyrir minna en hálft verð. Sömuleiðis vönduð sumarkápa á 14—16 ára stúlku. Upplýsingar á Grettisgötu 44 B, niðri. Tvö stór tjöld til scJu. Upplýsingar tjá Búnaðarfjelagi Islands. gamla konan, eins og liún væri .að biðjast afsökunar. En mig langaði svo til að komast út og kanpa dálítið dót, til að geta glatt bann Hans litla á jölunum. Jeg leiddi bana yfir strætið. | Skyldi jeg hafa borið gæfu til að flýta fyrir glaðningnum til Hans litla. — Guð launi yðnr! sagði bún cg fór. Jeg leit á eftir henni hvar hún hvarf inn í þyrpinguna. — Drottinn minn hvað hún var göm- uiL Mjer er hún æ í minni. I Jeg gekk teinrjettur leiðar minnar og fann að jeg var rfikur maður. í‘ Jðg gekk út í trjágarðinn, sem nú er snævi þakinn; það var á aðfangadag jóla. Jeg settist á j bekk nndir einu trjenu. Og þá j ikom dáMtill spörr fljúgamdi og j bann settist niður hjá plómu- i kjarna, sem einhver vegfaranda , hafði skirpt á gangveginn. Og spörinn tók að narta leifarnar af plómukjötinu, sem eftir voru utan á kjarnanum, velti homum við og nartaði hinu megin, nartaði cg nartaði, og á milli horfði hann upp !í himininn.Þá fanst mjer jeg heyra leikið á einhvem streng- leik og raddir tölnðu uppi í skýj- unum. Kannske að þetta hafi ver- ið hugarburður, en samt spurði jeg: Hefir Drottinn sent engil sinn til mán? Jeg starði á spörinn þangað til jeg sá ekkert fyrir tárum. Alveg eins og jeg hefði sjeð ikon'ung dýrðarinnar. Þetta var á að’fangadag jóla. Prarnh. Skjaldbreiðar-konfekt fæst í beild- sölu og smásölu. Eikarefni í girðingarstaura til sölu. Upplýsingar í isíma 994 og 1175. Dagbók. Mímir selur besta gosdrykki og saft. — Sími 280. Húsmæður! Biðjið um Hjartaás- amjörlíkið. pað er bragðbest og nær- ingarmest. Ágæt tau í kvenreiðföt, blá og grá, verð: 8 til 10 krónnr meterúm. Gpðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Ágæt ný og nýleg reiðtýgi, ávalt til leigu í „Sleipnir“. Súni 646. Jeg einn róla í hægðum mínum; blákaldur og tómhentur og alls- laus veð jeg krapið- Og þeim fáu sem verður litið á mig, er skapraun í að sjá hve kaldur jeg er fyrir allri hinni komandi dýrð, hve ósnortinn jeg virðist vera af öllum þessum ærandi ébugaefnum, þessum dáindis æfin- týrum um pyrðar og höggla, þessum himnanna jólurn, sem óðum hrína á, með alt, sitt krydd- ji'ftti og stáss. Jeg hefi marga stundina setið heima í kytru minni eða knæpu -cg brotið heilann yfir orðiuu, sem jeg skyldi skrifa til einnar konu hjer í borginni, í tilefni af jól- imum, — dýrl'egustu meyjarinnar i borginni- Og lolks fann jeg rjetta crðið; því að ekki er til neina }úð eina rjetta orð. En það mundi vitna fátækt mína. Mettur sit jeg undir borðum í knæpu minni og hugleiði. Eng- inn skal vita kve fátækur jeg c.r. Enginn skal vita að jeg sje fátækur. Emginn skal hafa mig að skotspæni vorkunnsemi sinnar. Jeg hata meðaumkvan eins og jeg j^ta Andskotann sem alt aumt. 10 til 15 kílóa borðvog óskast til kaups. A. v. á. =■= Tapaí. — Fundið. = Peningabndda fundin. A. v. á. = = = Húsnæði = = = Herbergi til leigu á Balduragötn 32. Upplýsingar hjá Búnaðarfjelagi ís- lands. skapar. Svo jeg geymi í hjarta mínn hið eina rjetta orð, orðið, sem hvorki má .segjast nje vitast: „Hvaða stoða óskir mínar, hins fátæka útlendingsins 1“ — Drottkm blessi yður, dýrleg- aista mærin í borginni. 3. Svo hitti jeg ævagamla konu. Hún komst ekki yfir strætið, af þvií að húu var svo gömul. Og fram hjá hjóluðu fartækin, þustu, með miskunnarlausum hraða, eins og óslitnar lestir og lestaferðir, hvert sína leið; okkert þeirra hjálpaði gamalli lconu yfir trætið, ekkert virti hana viðlits, fremur en væri það stormurinn eða byl- urinn, sem um strætið færi, | einungis stemdi fyrir henni stiguna. — Og hún stóð' þarna hálf bogin og brum og riðaði. Hún sætti lagi, en var svo sein í svif- unum, að bún gat ekki genigið á lagið ef það gafst. Auminíginn. ITún var svo götoul. — Vill ekki maðurinn hjálpa mjer yfir strætið? sagði hún loks. — Ójú, gjama vil jeg það. Jeg skal halda á böggliinum þínum og leiða þig. — Jeg er orðin svo hrum, sagði Q Edda listi í □ JarSarför Jóseps Maguússonar snikkara fór fram frá Dómkirkjanni í gær, að viðstöddu miklu fjölmenni. Siglingar. Gullfoss á að fara frá Kaupmannáböfn 1. júní, en hjeðan aftur 10. júní. Lagarfoss kom til Leith í fyrradag, en fer þaðan áleiðis bmgað í dag. Goðafoss var á Seyðis- firði í gær á leið til útlanda. Borg er í Kaupmannahöfn. Esja var á Eekifirði um bádegi í gær. Villemoes kom bingað frá Englandi í dag. Ear- þegar 4 eða 5. Botnia fór um mið- nætti í fyrrinót frá Leith, áleiðis bingað. ísland er nýlega farið frá Seyðisfirði til útlanda. Irma, ferðamannaskipið, sem Berg- enske Dampskibsselskab ætlaði að ser.da bingað kemur ekki í júní, eins og til var sállast í uppbafi, og getur jafnvel farið svo, að það komi alls ekki á þessu isumri. Varð þátttaka ekki næg til þess, að bægt væri að sendia skipið. Neicaster, saltskipið stóra, sem leg- ið hefir hjer undanfarið, fór til út- landa í fyrrinótt. Fertngnr varð í gær Ludvig Anler- sen heildsali. Hljómleikar ungfrú Signe Lilje- quist í gærkvöldi fóru fram fyrir svo miklum fjölda áheyrenda, sem búsrúmið frekast leyfði, og skemti fólk sjer ágætlega, eins og vænta mátti. Vegnía þess að aðgöngnmiðar seldust allir löngu fyrir bljómleik- ana, og fjöldi fólks varð að hverfa frá, verða hljómleikarnir endurteknir með óbreyttri söngskrá annað kvöld. Á föstudagskvöld syngur ungfrúin í Hafnarfirði sömu söngskrána og hjer var sríðast. Papifrsiirur infl á sner Þerripappír, 3 tegundir, allar verulega góðar. Fjölritunarpappír (Dublicator), á- ágæt tegund. Faktúrur og reikningseyðublöð fyrir handskrift og ritvjelar. Kápupappír, margir litir og ýms gæði. Skrifpappír, hvítur og mislitur, og Eitvjelapappír, hvítur og mislitrur, smekklegt úrval. Umslög, snotrust í hænum og stærst úrval. Prentpappírinn okkar er hvítast- ur og bestnr. Fjölhreytt úrval af nafnspjöldum og öðrum spjöldum af ýms- um stærðum með tilheyrandi nmslögum, er væntanlegt mjög bráð- lega. ■ - Sími 48. - Isafoldarprentsmiðja h.f. -----•—--- Uerðlækkun á skálabakum Neðanskráðar skólabækur frá forlagi verði frá 1. jan. þ. árs. eins og hjer segir: voru eru Áður lækkaðar Nú Ágrip af mannkynssögu, P. Melsted Kr. 4.50 3.00 Barnabiblía L — 4.50 3.00 Bernskan I—II. — 4.50 3.00 Fornsöguþættir I—IV. — 3.75 3.00 Geislar I. — 4.50 3.00 Lesbók banda börnum og ungl. I—III — 5.00 3.00 Huldufólkssögur — 5.00 3.00 Utilegumannasögur — 4.50 3.00 ísafoldarprentsmiðja h.f. Sigurjón Jónsson Bóka- o g ritfangaverslun Laugaveg 19. Sími 594. Þar eru best bókakaup. — Ódýrust allskonar ritföng. Heildsala. S m á s a 1 a. M0RGENAVI5EN BERGEN ===== er et af Norges mest laeste Blade og eg særlig i Bergen og paa den norske Vestkynl ndbredt i allie Samfundslag MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbinddse med den norsk* Fiskeribedrifts Firmaier qg det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedet. MOROENAVISEN bör derfor iæses af alle paa Island. — Annoneer til ,Morgena■men, modtages i ‘ Morgenbladid ’s ’ Expeditioai, Mótorbáturinn Freyja í Hafnarfirði, fæst keyptur með tækifærisverði. Skipinu fylgja 30 reknet með tilheyrandi úbhúnaði. — Semja ber við Ásgeir Stefáns- son, trjesmlíðameistara í Hafnarfirði. Á aðalfundi Fríkirkjusafnaðarins voru þessiir menn endurkosnir í stjórn hans: Ámundi Ámason kaupin., Arin- björn Sveinbjarnarson bóksali, Arni Jónsson kaupm., Halldór Sigurðsson úrsmiður, Kelgi Helgason trjesmiður, Jón Magnússon yfirfiskim.m., Jón OJafsson framkv.stj. Hendrik J. S. Ottósson! „Nokkrar upplýsingar1 ‘ koma í Stefnunni nú um mánaðarmótin. Steinn Emilsson. Stökur. Frægðartak hja frjalsri þjóð forði sakar völdum; hjerna vakir heilög glóð hulin klakatjöldum. Meðan hýsir göfgan gest góðra dísa setur, það sem ‘íslenskt er og best aldrei frýs um vetur. Jón S. Bergmann, —--------o-------- Poul Reumert, sem er einn af kunnustu yngri leik- urum Dana, befir nýlega leildð sem gestur á leikhúsi í París og hlotið sjaldgæft lof fyrir. Eitt Parísarblaðið telur leik hans eðlilegastan alls þess, sem sjest hafi. í mörg ár á leiksviði, og svo fær er bann í frönsku máli, að blöðin telja ómögulegt að heyra, að hann aje útlendingur-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.