Morgunblaðið - 30.05.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.05.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason., Konuörlög. Nútíroa sjónleikur í 5 þáttum, Aðalhlutverkin leika: 0< Lucy Dorain og Alfons FrySand. Mjög áh’itamikil og efnisrik mynd. Börn fá ekki aðgang. Pöntunum á aðgöngumiðum veitt móttaka í síma 475. Sýning ki. 9> Tilkvnning. Allir, sem eiga vörur á afgreiðslunni, eru ámyntir um að ssekja þær sem fyrst. Ath. Það verður reiknuð húsaleiga fyrir hvern dag sem dregst að sækja flutninginn. Nic. Bjarnason. Skrifstofutimi TjarnargStu 33 kl. 9—4 á laugardögum þó aðeins — 9—1 fró og með föstudegi I. jóní. Hið IsBenzka steinoliuhlnfafjelag Simar 214 og 737. Hjermeð tilkynnist, að sonur minn og bróðir okkar, Hjörtur J. Ottesen, andaðist að heimili sínu, Bergþórugötu 13, 29 þ. m. Guðlaug Lárusdóttir og börn. Signe Liljequist heldur hljómleika í Nýja Bió fimtudaginn 31. mai, kl. 7 síðd. stundvíslega, með aðstoð ungfrú Doris Asa von Kaulbach. 'Siðasta söngskrá endurtekin. Aðgöngumiðar í bókaverslunum Sigf. Eymundssonar og ísa- foldar í dag. Byggingai*efni s pakjárn no. 24 og 26. Hryggjárn. paksaumur. Saumur 1”—6”. Pappasaumur. Panelpappi. öólfpappi, Pakpappi, „Víkingur‘ , Rúðngler. Kalk, Asfalt. Morð Vorovsky. Ofnar °g eldavjelar. Hör, eldf. steinn og leir. Malningarvörur aflsk. öaddavír 0. fl CAR/ 498. 500. 700. íbtstjórnarskrifstofan. Afgreiðslan. Anglýsingaskrifstofan. Miklar birgðir af þessum ágætu Svisslesnku rafsuðu og hitunartækj- um af ýmsum gerðum koma með Botníu. — Með Buðuvjelunum fást ódýrir bökunarofnar, þær eru að öllum frágangi vandaðar og ör- uggar gegn hættu af rafspennu. Tuttugu ára reynsla. ____ Therma er áreiðanlega lang best. Halldór Guðmundsson & Co. rafvirkjafjelag. Bankastræti 7. Reykjavík. Simi 815 Sundkensla fynin stúlkur byrjar miðvikudaginn 30. maí og verður eins og að undanförnu miðvikudaga kl. 8—10 e. m. og sunnudaga kl. 6—9 e. m. OBafur og Jón Sjónleikur i 7 þáttum, tekin á kvikmynd af snillingnnm D. W. Grif ith, nafn hans er næg sönnun þess að hjer er um listaverk að ræða, fólk verður aldrei fyrir vonbriaðum af kvik- myndum þeim er hann gerir, og um mynd þessa hafa er- lend blöð farið lofsorðum eins og allar hans myndir. Aðalhlutverkin leika: Carrol Demster og Ralph Gravis, góðir leikarar en óþektir hjer. Sýning kl. 8'/*• Takið eftir! Hefi fengið stórt úrval af á- gætum kven- og karlmanns-regn- kápum. Ljósar kven-sumarkápur (mis- litur kragi og belti). Sömuleiðis allskonar einlitar. Karlmanna regnfrakkar og káp- vr, svartar og mislitar. Svartar og brúnar gúmmíkápur. Verðið sanngjarnt. Komið með- an nógu er úr að velja. G u ð m . Langaveg 5. B. Vikar. Sími 658. TTinn 10. fyrra mánaðar var sendiherra Rússa í Róm skotinn gistihúsi í Lausnne. Sat hann að snæðingi er morðið var fram- ið, ásamt Ahrens, forstjóra fyrir frjettadeild rússnesku sendisveit arinnar í Berlín og þýskum blaða- mnni. Særðist Ahrens hættulega. Morðinginn var svissneskur. Vorovsky er kunnur maður á Norðurlöndum síðan hann var er- indreki Rússa í Stokkhólmi, en þar var fyrsta kastið hækistöð rússneska undirróðursins fynr útbreiðslu bolsjevismans á Norð- urlöndum. Lauk veru lians þar svo, að sænska stjórnin vísaði honum úr landi snemma a árinu 1919, vegna þess að hún vildi ekki líða strfsemi hans. Var hann á þeim árum talinn róttækari skoðunum en síðar varð. F Éf! Hreins Blautasápa Hreins Stangasápa Hreins Handsápur Hrein« Kerti Hrein* Skósverta Hreins Gólfáburður. Á ráðstefnunni í Genúa er taiið, að Vorovsky hafi haft mikil á- hrif á gang mála, þó ekki væri hann opinber fulltrúi þar. Þótti hann lipur samningamaður og hafa glögt auga fyrir hagkvæmu fyrirkomulagi í viðskiftamálum og var því oft leitað til hans, til þess að finna leiðir, þar sem aðr- ir höfðu gefist upp. Eftir að Vorovsky var orðinn sendiherra Rússa í ítalíu, var mikið gert að samningaumleitunum milli þjóðanna, meðal annars’ var mjög um það rætt fyrir liðnu ári, að ítalir fengju Víðtæk sjerleyfi til landbúnaðar í Buður-Rússlandi, en aldrei komst það áform í fram- kvæmd. Rússar tóku þátt í umræðunum um framtíð Hellusunds, á fyrri ráðstöfnunni sem haldin var í Lausanne. Á ráðstefnu þá, sem nú stendur yfir voru Rússar ekki boðnir, en Vorovsky fór þangað eigi að síður, og reyndi að hafa ahrif á það sem gerðist. En mjög var við honum amast af ýmsum á fundinum og svissneska stjórn- ia fór þess að lokum á leit við hann, að hann færi úr landi. Svaraði hann þvíí, að hann mundi ekki fara sjálfviljugur frá Sviss fyr en ráðstefnunni væri lokið. Var þá farið að tala um að flytjá hann úr landi, nauðugan viljugani °g voru allar horfur á því, að, það mundi verða gert. En ein- mitt þá var hann myrtur. Vorovsky var fæddur í Moskva cg varð verkfræðingur. Varð hann snemma jafnaðarmaður og varð fyrir ofsóknmn af hálfu keisara- stjóruarinnar eins og svo margir frjálslyndir menn í Rússlandi á þeim tímum. Árið 1897 var hanni j handtekinn og fluttur í útlegð —■ en þar var hann í þrjú ár. Seinna flýði hann til Sviss og !í Genf geklr hann í bolsjevika flokk þann, sem hafði aðsetur þar. Prarn að 1905 var hann ritstjóri byltingablaðaxma rússnesku Vpe- red og Proletari, en 1905 fór hann til Rússlands aftur og ‘hjelt á- fram byltingarstarfsemi sinni til 1912, að hann var fluttur í út- legð aftur. Þaðan losnaði hann eftir eitt ár og hjelt þá aftur til "V estur Evrópu. Árið 1915 kotn hann til Stokk- hó'lms sem erindreki þýsku vjela- smiðjunnar Siemens-Schuckert. —• Þegar Bolsjevikar komust til valda 1917, varð hann erindreki þeirrá í Svíþjóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.