Morgunblaðið - 19.08.1921, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.08.1921, Blaðsíða 4
* MORGUNBLABIB Knattspyrnuæfing ar á Iþróttaudlinum. Frá og með deginum i dag verður æfingatímanum breytt aem hér segir: Danskt Smjör m fæst hjá H. P. Duus. Mánudagur: kl. 5—67, K. R. 3. flokkur. kl. 61/*—8 Fram 1. flokkur, kl. 8—9T/i K. R. 1. flokkur. Þriðjudaginn: kl. 5—6T/a Fram 3. flokkur. kl. 6T/,—8 Fram 2. flokkur. kl. 8—97s Víkingur 1. flokkur. Miðvikudaginn: kl. 5—67* Vikingur 3. kl. 67*—8 K. R. 1. flokkur. kl. 8—91/* Fram 1. flokkur. Fimtudaginn kl. 5—67* K. R. 3. flokkur. kl. 67,-8 K. R. 2. flokkur. ‘ kl. 8—97* Víkingur 1. flokkur. Föstudaginn kl. 5—67* Fram 3. flokkur. kl. 67,-8 Víkíngur 2. flokkur. kl. 8—91/, K. R. 1. flokkur. Laugardaginn kl. 5—61/, Vikingur 3. flokkur. kl. 61/*—8 Víkingur 2. flokkur. kl. 8—97, Fram 1. flokkur. Sunnudaga sami timi og áður. Þetta tilkynnist hérmeð réttum hlutaðeigendum til athug- unar og eftirbreytni. ágætu bifreiöar stórar og smáar, opnar og Iokaðar ávalt til Ieigu ódýrast. Sfmar sei, 838,127. Reykjavik 19. ágúst 1921. Stjórn I. 5. R. Bifreiða og bifhjólavátryggingai Trolle & Rotbe h,f. Kaupiö Morgunblaöiö. fer skemtiforð til Viðeyjar sunnud, 21. þ. m. kl. 11 árd. frá Steinbryggjunni. Fargjald 1 króna báðar leiðir. Aðeins fyrir félagamenn. Kaffi og gosdrykkir fást á staðn- um. Annað nesti verða menn að hafa með sér Skorad á aila félagsmenn eldri sem yngri að koma. Farseðlar fást hjá Birni Jónssyni í verslun Jóns Hjartarsonar & Co og Erlendi Péturssyni á afgreiðslu Sameinaða og verða seldir í dag og á morgun. ^^^ISLANDS Q E.s. „Sterling" Eftir komu skipsins til Reykjavikur 28. ágúst fer það til Skotlands og kemur aftur um þessar hafnir: Djúpavog, Eskifjörð, Seyðisfjörð, Húsavik Akureyri, Sauðárkrók, Blönduós og ísa- jörð til Reykjavikur um 25. septembor. E.s. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 20. september, um Leith og Austfirði til Reykjavikur og Vestfjarða. HEROT meget anbefalet mod Rotter og Wlus, tilvirkps under dansk Statscpntrol. Faas for Eftertiden paa alle Islandske Appotheker. FaH ired fl. I. lleig. Mritsla Danmark. Ieielon 831. — 215 — inn utan um hana og strauk blíðlega yfir hár hennar. »Hann sagði ekki neftt«, sagði Ruth alt í einu. »Það var ekki ætlun mín, að þetta kæmi fyrir. Eg hefði aldrei leyft honum að segja nokk- urt orð — og hann sagði heldur ekki neitt*. »En hafi hann ekki sagt neitt, þá hefur held- ur ekki neitt skeð?« »Jú, það gerði það nú þrátt fyrir það«. •Drottinn minn góður! Hvað ertu að hjala um barn!« Frú Morse var utan við sig af undr- un. »Eg held nú, að eg viti ekki, hvað hefur komið fyrir. Hvað var það?« Ruth leit hissa á móður sína. »Eg hélt að þú vissir það. Við erum trúlofuð«. Frú Morse hló vantrúar-gremjuhlátur. »Nei, hann sagði ekki neitt«, hólt Ruth áfram. »Hann unni mér bara, og það var alt og sumt. Eg var eins hissa og þú ert nú. Hann sagði ekki nokkurt orð. Hann tók bara utan um mig. Og — þá var eg ekki eg sjálf. Og hann kysti mig, og eg kysti hann. Eg gat ekki látið það vera. Eg var hlátt áfram neydd til að gera það. Og þá vissi eg, að eg elskaði hann«. Hún þagnaði og beið þess, að móðir hennar, kysti hana og legði yfir hana blessun sína. En frú Morse sat þögul og köld. »Þetta er auðvitað hræðileg óhamingja, það veit eg vel«, hélt Ruth áfram með dapurlegri rödd. »Eg skil ekki, að þið getið rokkurn tíma — 216 — fyrirgefið mér. En eg gat ekki gert að þessu. Eg vi8si ekki, að eg elskaði hann fyr en á þessu augnabliki. Og það verðurðu að segja pabba«. »Mundi ekki vera réttara að segja honum ekki neitt! Eg skal tala við Martin Eden og skýra þetta alt fyrir honum.* Hann mun skilja það og gefa þér frelsi þitt aftur*. »Nei, nei!« hrópaði Ruth og þaut upp úr rúminu. »Eg vil ekki láta breyta neinu. Eg elska Martin og það er svo yndislegt að elska. Eg ætla að giftast honum — það er að segja, ef þið gefið mér leyfi til þess«. »Við höfum ásett okkur annað um framtíð þína, Ruth, faðir þinn og eg, ekki svo að skilja, að við höfum valið mann handa þér. Áformið nær ekki lengra en að þú giftist manni af sömu stétt og þú, góðum og réttsýnum manni, sem þú átt sjálf að velja, þegar þú finnur, að þú elskar hann«. »En eg elska Martin nú þegar«, sagði Ruth harmþrungin. »Við viljum ekki á nokkurn hátt, velja þér mann, en þú ert dóttir okkar, og við munurn ekki þola það að þú giftist þessum manni. Þú ert mentuð og kurteis, en hann hefur ekkert að leggja fram á móti nema klunnaskap og niður- lægingu. Hann er ekki á neinu sviði jafningi þinn, Við erum ekki að hugsa um neinn auð, en velmegun er alt annað, og dóttir okkar verður að giftast þeim manni, sem getur að minstakosti — 217 — séð fyrir henni, en er ekki fátækur æfintýramað- ur — háseti, skips drengur, smyglari og hamingjan veit hvað meira, og sem þar að auki er óskyn- samur og ábyrgðarlaus unglingur*. Ruth þagði. Hún vissi, að hvert orð var satt. »Hann eyðir tima sínum í skriftir sínar og reynir að ná því marki, sem snillingar einir og háskólagengnir menn ná. Sá maður, sem hugsar sér að kvongast, ætti að búa sig undir það. En hann — nei, á það er ekki að minnast. Eins og eg hef tekið fram, og eg veit að þú ert ásátt um, hann er óhæfur eiginmaður. Og því skyl^í hann vera öðru vísi? Sjónrenn eru það vanalega. Hann hefur aldrei lært að vera gætinn með peninga og og nægjusamur. Þau ár, sem hann hefur lifað óreglulegast, hafa sett merki sitt á hann. Það er sjálfsagt ekki honum að kenna. En það breytir ekki nátturufari hans. Og hefurðu hugsað um hið taumlausa líferni sem hann hefur lifað fyrir- farandi ár? Hefurðu hugsað um það dóttir mín? þú veist hvað hjótiabandið hefur að þýða!« Það fór hrollur um Ruth og hún vafði sig upp að móður sinni. »Eg hefi hugsað um það!« Rut þagnaði og beið þess, að hugsanir hennar fengu einhvería festu. *0g það er hræðilegt — eg verð veik ^ að hugsa um Jíað. Eg hefi sagt að það er hrmði' leg óhamingja, en eg get ekki gert að því. &ast þú spornað á móti því, að þú elskaðir pabba? Já, sama máli er að gegna um mig. Það er eitthva^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.