Vísir - 05.10.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 05.10.1933, Blaðsíða 4
VlSIR Verðlækkon: Matarstell, 7 teg. 6 m., frá 17.50 Matarstell, 6 teg. 12 m., frá 30.00 Kaffistell, 28 teg. 6m., frá 10.00 Kaffistell, 19teg. 12m., frá 16.50 Ávaxtastell, 26 teg. 6 m., frá 3.75 Ávaxtast., 18 teg. 12 m., frá 6.75 Mjólkurkönnur, ótal teg., frá 0.60 Sykursett, margar teg., frá 1.35 Diskar, afar margar teg., frá 0.30 Kökudiskar ýmiskonar, frá 0.50 Skálar margskonar, frá 0.25 BoIIapör, 44 teg. postulín, frá 0.50 Borðhnífar, ryðfríir, frá 0.75 Skeiðar og Gafflar, 2ja turna, 1.85 Skeiðar og Gafflar, ryðfrítt, 1.00 Dömutöskur,ekta leður, frá 9.50 Vekjaraklukkur ágætar, frá 5.00 Aldrei hefir úrvalið hjá okkur verið eins mikið og nu eða verð ið eins lágt. K. I Bj Bankastræti 11. TAPAÐ - FUNDIÐ í Brjóstnál töpuð í gær. Skilisl gegn góðum fundarlaunum til l>óru Borg, Laufásveg 5. (368 Lítið drengjahjól, nýtt, var tekið á sunnudaginn í porti miðbæjar-barnaskólans. Sá dreng'ur eða foreldrar dx-engs- ins sem tók hjólið, eru heðin að skila því strax á Þverveg 40, Skildinganesi. Júlíus Björns- son. (338 Poki tapaðist frú Þjórsá til Reykjavíkur 28. sept. Ómerktur. Finnandi vinsamlega beðinn að skila lionum á Grettisgötu 36. (389 Seðlaveski (lítið) með ca. 40 —50 kr., tapað á horni Hverf- isgötu—Barónsstíg. — Skilist í versl. Har. Ámasonar. (379 Nýlega fanst sjálfblekungur og blýantur í miðbænum. Vitj- ist á skrifstofur Ólafs Gíslason- ar & Co., Hafnarstræti 12. (377 I I LEIGA Til verslunar, eða fyrir vinnu- stofu, er til leigu sölubúð, á- samt tveimur stofum, á Klapp- arstíg 27. Simi 3238. Enn frem- ur eitt Iítið herbergi, ódýrt. (376 \ jf " KENSLA Bókfærslukensla. Kenni bókfærslu og fleiri verslunarnámsgi’einar. Nám- skeið og einkatimar. Jón Sívert- sen, Mjóstræti 3. Sími 3085. (342 Orgelkensla. Kristinn Ingvars- son. Laugaveg 76. Heima kl. 8 síðd. (847 KENNI sem undanfari’S. ASal- grein: íslenska, einnig byrjendum dönsku, þýsku, ensku. Heppilegt til skólaunuirbúnings. Jóhann Sveins- son (stud mag.) frá Flögu, Klapp- arstíg 44. Sími 4444. Heima 8—9 si'ðd. (230 Véíritunarkensla. Cecilie Helgason. Sími 3165. (169 Hannyrðakensla. Kenni eiixs og að undanförnu dag-og kveld- tima. — Elísabet Iielgadótlir, Bjarnarstíg 10. Sími 2265. (77 Unglingspiltur óskar eftir námsfélaga í vetur, til að læra tungumál og bókfærslu. Þor- leifur Þórðarson, Uppsölum, 2. hæð. (390 ÍR'^^YILKYKHIHGAÍR ST. SKJALDBREIÐ nr. 117 — hefir fund föstudagskveldið kemur kl. 81J>- Áriðandi að félagar komi. Inntaka o. fl. (364 STÚKAN DRÖFN, nr. 55. Fund- ur í kveld kl. 8%. Erindi. Jón E. Bex-gsveinsson. Æt. (346 Innheimti skuldir, flyt mál og sem allskonar bréf og samn- inga. Jón Krisígeirsson, Loka- stíg 5. Heima 12—2 og 6y2—8. (367 1 FÆÐS w Matsala Hverfisg. 34 (bak- dyr). — Soffía Guttormsdóttir. (332 Goít og ódýrt fæði á Berg- staðastræti 8. (117 Gott ódýrt fæði fæst á Vest- urgötu 22. (13 | HÚSNÆÐI s Bjart og hlýtt lnispláss, hent- ugt fyrir skrifstofu, lieildsölu, saumasíofu eða hi’einlegan smáiðnað, lil leigu. Uppl. i síma 4230. (303 Til leigu kvistherbergi fyrir einlileypa á Brávallagötu 10. Sími 2294. (370 Forstofustofa til leigu. Tjárn- argötu 30, miðhæð. (369 Sólrík stofa til leigu. Njáls- götu 4B. Sími 1901. ' (362 Stórt, bjart herbergi óskast. Tilboð, merkt: „Bjart“, sendist Vísi. (358 Stofa til leigu á Baugsvegi 25 í Skerjafirði. Aðgangur að eld- húsi getur fylgt. Ódýrt ef sam- ið er strax. (357 Forstofuherbergi til leigu á Öldugötu 12. (347 Stúlka í 3. bekk Kennara- skólans óskar eftir annari í her- bergi með sér. — Uppl. i síma 3072. (340 Gott kjallaraherbergi móti sól, til leigu fyrir ein- hleypan karlmann á Hrannar- stíg 3. Ásgeir Magnússon, kl. 8—9. (343 Litið herbergi til leigu á Hverfisgötu 119. (341 2 herbergi til leigu fyrir eiix- hleypa á Lauganesvegi 49. — Sími 2216. (345 Eitt herbergi til leigu á Grettis- götu 46, miðhæð. (339 Stofa lil leigu, Bjargarstig 2, 3ju hæð. Uppl. þar. (335 Góð forstofustofa til leigu fyrir reglusaman mann. Uppl. Þingholtsstræti 3, miðhæð. (328 Stór forstofustofa til leigu. Uppi. í síma 4554. (275 Tvö berbergi, stórl og lítið, méð, ljósi og hita, til leigu í Þingholsstr. 27. (300 Lítið hei’bergi óskast til ný- árs, helst í austurbænum. Uppl. í sínxa 4509. (371 Forstofustofa til leigu, að eins fyrir reglusaman karlmann eða stúlku. Uppl. Grettisgötu 44. (393 2—3 herbergja íbúð óskast. Reglusamur maður í fasti'i stöðu. Uppl. i síma 3687. (385 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast strax eða um miðjan mán- uðinn. Uppl. Óðinsgötu 11. — Sími 3237. (384 I VINNA Eitt stórt lierbergi og eldliús til leigu ú Grundarstíg 11. (383 Stórt og gott herbergi til Ieigu á Lindargötu 4, miðhæð. (382 Maður í fastri atvinnu, óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Simi 2359. (381 Forstofustofa, eldunarpláss og góð geymsla, til leigu. Uppl. í sixna 1400, kl. 7—8. (378 Stúlka í fastri stöðu óskar eftir herbergi í austurbænum. Tilboð auðkent: „S. K.“, leggist inn á afgr. Vísis sem fyrst. (404 Takið eftir. íbúð, 2—4 herbergi og eld- hús með öllum þægindum ósk- ast. 2 i heimili. Uppl. i síma 1—2—3—7 frá 4—7 i kveld. (403 Til leigu góð stofa í Túng. 20. Simi 3626. " (402 2—4 lierbergi og eldhús ósk- ast. Ábyggileg greiðsla. Uppl. i sima 3916. (401 Mjög litið herbergi til leigu, að eins fyrir reglusama. Bjark- argölu 8. Sími 4717. (400 Herbergi með Ijósi hita o« eldunarplássi til leigu (mánað- arleiga 25 kr.). UppL Lauganes-; vegi 63. (399 Herbergi til leigu, hentugt fyrir 2. Uppl. Framnesveg 1A. (397 Sólrík forstofustofa, nægilega stór fyrir 2, til leigu á Norður- stíg 5. Fæði getur fvlgt. (396 Siðpniður unglingur óskast. Rigmor Hanson, Lágholtsstíg 4 (við Framnesveg). (365 Hrausta stúlku vantar til Árna Péturssonar læknis. — Þarf að kunna matartilbúning. (363 Sendisvein vantar Skóverslun B. Stefánssonar. (366 Stúlka, sem kann að búa til fyrsta fíokks konfekt, óskast. Sendið nafn og meðmæli til af- greiðslu Vísis, merkt: „Konfekt- stúlka“. (361 Peysuföt, upphlutir og fleira. Kven og barnafatnaður saum- aður ú Þvervegi 14, Skildinga- nesi. (356 Stúlka óskast lieilan eða hálf- an daginn. Lítið heimili. Uppl. í sirna 2770. (352 Tek að mér innheimtu og skriftir. Haraldur Blöndal, Vesturgötu 48. (348 Hreinlegir menn teknir í þjónustu á Baldursgötu 31, á efstu hæð. Stúlka óskast í 1—2 mánaða tíma. Uppl. Lokastíg 11, niðx-i. (336 2 dug'legir skurðagerðarnxenn óskast að Móum á Kjalarnesi 4—6 vikna tíma. Uppl. lijá H.f. Sindra, Vesturgötu 5, kl. 5—7 síðd. (334 Saumaður barna- og unglinga- fatnaður. — Krökkum kent að stafa. Uppl. Baldursgötu 10, niðri. (333 Menn teknir i þjónustu á Fraixxnesveg 52 B. Sönxuleiðis pressing og Iireinsun. (330 Góð stúlka óskast í létta vist strax. Grettisgötu 79, eftir kl. 7. (326 Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Sími 3183. (1788 Húsateikningar. Geri upp- drætti að allskoixar húsum. Guð- mundur Guðjónsson lxúsameist- ari, Bergstaðastræti 6. Sími 3188. (1025 Stúlka óskast strax. Ilse Dun- gal. Sími 3194. (314 Heilsugóð stúlka óskast, rétt við bæinn. Sínxi 3883. (288 Stúlka óskast í vist með ann- ari. Gott herbergi. Uppl. í sínxa 2154. 292 GóiS stúlka óskast í vist, Hverí- isgötu 14. (144 Ung stúlka óskast í formið- dagsvist. Inger Hansen, Njáls- götu 72. (374 Stúlka, vön innanhússverk- unx, óskast nú þegar. — Uppl. Norðurstíg’ 7, miðhæð. (372 Stúlka óskast í vist. Golt sér- herbergi. Mikið frí. — Uppl. á Lokastíg 9. ' (407 50 stpákap duglegir og ábyggilegir, geta fengið að selja „Eftir miðnætti á Hótel Borg“. — 20 aurar af stykki og verðlaun. — Konxi á morgun í Bókabúðina á Lauga- vegi 68. (405 Stúlka óskast í sveit. Má liafa bam. Uppl. Ásvallagötu 11, eft- ir kl. 6. (394 Hraust stúlka, helst vön þvottum, óskast sökum veik- inda annarar. Klinikin Sólheim- ar, Tjarnargötu 35. (391 Stúlka óskast á Bergþórugötu 21. Anna Þorgrimsdóttir. Sínxi 2658. (386 Tek menn í þjónustu. Snxiðju- stig 9. (380 Dugleg stúlka óskast í vist. Þarf lielst að kunna eittlivað i matreiðslu. Uppl. í Haltabúð- inni, Laugavegi 6. (398 Á UPSKAPU.R Orgel, senx nýtt, lil sölu. — Uppl. i sima 3225. (406 Athugið! Nýkomnar fatnað- arvörui’, lxattar, alpahúfur o. fí. Karlnxannahattabúðin, Hafnar- stræti 18. — Einnig handunnar Iiattaviðgerðir þær bestu, sanxa stað. (359 Fjóshaugur til sölu á Fram- nesvegi 56. (355 Nýr peysufatafrakki og peysuföt, til sölu. Uppl. í síma 4579. (354 Ódýr uppkveikja niður við Hafnarhúsbyggingu. (353 Myndarleg stúlka óskast á Öldugötu 27. (395 Mesta úrvalið og lægsta verðið er á Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykja- vikur. Nýkomið. Falleg munstruð dömukáputau. Einnig efni i barnakápur frá 4,50 nxeter. Ullarkjólalau frá 3,95 meter. Tölcunx að okkur allskonar saum fvrir sanngjarnt verð. — Versl. Dettifoss, Laugavegi 65. (351 Veitið atliygh! Dívanar, ma- dressur og fleira. Gert við gamalt. Póstliússtræti 17 (kjallara). (350 6LS) '•I3 P ÚI3S HLLI íinIS 'uoA uI9uq -ipfxi •Ruifoqs.iouuni) yjj ’gq qc ‘uiuqod ’jq 9 u jnjojpxr) Nýtt 2ja lampa útvarpstæki, nxeð loftneti og votbatteríi, til sölu ódýrt. Uppl. Vesturgötu 59 (búðinni). (337 Barnavagn til sölu á Lauga- vegi 93, kjallaranum. (331 Ágæt haglabyssa til sölu. —- Uppl. Laugavegi 17, 2. hæð. (329 Vil kaupa notaða prjónavél. Uppl. á Laugavegi 28. Vaðnes- verslun, uppi. (327 UPggj-” Ryksugur fyrir kr. 5.85. Ný uppfundning'. Sterkar. Fljót- virkar. Körfugerðin, Banlcastr, 10. — (1662 Sem nýr granxmófónn til sölu. Ivostaði 650 kr„ selst nú fyrir hálfvirði. — Stefán Jóliannsson, Sólvallagötu 7A. Sími 4636. (375 Peningaskiiffa, með patent- lás, sem hringir, óskast keypt. Sími 3648. (373 Orgel, senx nýtt, til sölu. — Uppl. í sima 3225. (369 Business encyclopedia and le- gal adviser og Ijósakróna, afar ódýrt. Ólafs, Vesturg. 16. (392 Litil, skrautmáluð kommóða, til sölu ódýrt. — Málarastofan, Þórshami’i. Sími 2496. (388 Góður vagixhestur til sölu. — Uppl. í síma 3521. (387 ""félagsprentsmiðjan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.