Vísir - 05.10.1933, Blaðsíða 3

Vísir - 05.10.1933, Blaðsíða 3
I Gústaf Ólafsson og Bjarni Pálsson málaflutningsmenn. Skrifstofa Austurstræti 17. OpiS 10—Í2 og 1—6. Sími 3354. Márfléttnr við íslenskan búning i öllum lit- um frá 10 kr. parið. Hárgreiðslustofan PERLA. Athugíð muninn á svip Péturs. 3 fB 3 C(P 3 “S CTQ p tr ST g c s 03 3" H! 3 Oi 03 i SERVUS gold Þunn. — Flugbíta. menn að athuga þetta strax i dag. — Handritin liggja frammi til kl. 7 e. h. Hljómleikum Mariu Markan er frestað vegna veikinda. Málverkasýningu hefir Eggert Guðmundsson opnað í G.T.-húsinu. Opin dag- lega kl. 11—7. Pétur Sigurðsson flytur erindi, í VarSarhúsinu í kvöld kl. 8y2, um Jia'S; sem orðið getur úr óskapnaði upplausnartíma- hilanna. Allir velkomnir. Blindraskólinn verður settur i samkomusal Elli- heimilisins föstud. 6. okt. kl. io ár- degis. AUir blindir menn og að- standendur þeirra eru velkomnir. Stjórn Blindravinafél. Islands. Höfðingleg gjöf til Blindravinafél. íslands. Sira Helgi Árnason og kona hans, María Torfadóttir, Njálsgötu 6, Reykjavik, hafa 3. þ. m. aflient Blindravinafélagi ís- lands fimm huiidruð króhur að gjöf. Stjórn félagsins sendir gef- endununi heztu þakkir. Kenslubækur: New Method Readers. v Xægar birgðir af þessum á- gætu enskunámsbókum eru fyrirliggjandi og verða altaf til i velur, eins og að undan- förnu. Enskukennarar ætlu að kynna sér bækur þessar, þar eð þær eru sérstaklega hentugar til byrjendakenslu. Stafpófskver Hallgr. Jónssonar, ný prent- un, er nú komið aftur. Reikningsbók Eliasar Bjarnasonar, ný prent- un, I. hefti og svör við því. II. hefti og svör við þvi. Alm. Söngfrœði eftir Sigfús Einarsson, ný prentun, kornin aftur. Skólaáhöld : „Runa“ teiknibækur. For- skriftabækur. Snotra. Blýant- ar, Blýantsyddarar, Strokleð- ur, margar tegundir. Kápur utan um bækur, til- sniðnar fyrir ýmsar stærðir af bókum. Teiknibestik koma næstu daga. Vatnslitir, lausir og í kössum. Eitkrít, ýmsar gerðir. Skólakrít, hvít og mislit. Besta fáanlega skólakrítin mun vera „Antidusl" lcrítin ameríska, sem er algerlega ryklaus. Af heilbrigðisástæðum ætti engin önnur krít en hin ryklausa að vera notuð í skólunum. Biðjið um Stílabækur og reikningshefti með merkinu: Þær eru strikaðar á ýmsan hátt, pappírinn er ágætur, og kápan sterk. Austurstræti 1. Sími 2726. 3000-5000 krtina peningalán óskast, til kaupa á vélum. Góð trvgging. — Þag- mælska. Tilboð, merkt: „Vél- ar“, sendist afgr. Vísis. Heimatrúboð leikmanna, Vatnsstig 3. Samkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Bethania. Saumafunduritjn verður á rnorg- un, föstudag, Id. 4 síðdegis, i Betli- aníu. Koiiur velkomnar. Otvarpið. 10,00 Veðurfregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 10,00 Grammófóntónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tilkvnningar. Tónleikar. 19,35 Lesin dagskrá næstu viku. — Tónleiltar. 20,00 Klukkusláttur. Tónleikar. (Útvarps- tríóið). 20.30 Erindi: Um fávitaliæli, I. (Sigurbj. Á. Gislason). 21,00 Fréttir. 21.30 Grammófóntónleikar: Schubert: Lög úr „Die Winterreise“. Danslög. Utan af landi. Siglufirði, 2: okt. — FB Tíð var mjög liagstæð hér nyrðra í septembermánuðí. Hlý- indi óvanaleg síðari hluta mán- V 1 S IR Ffnalaijg I wtmmm* fc fátalttemfiítttt ofi iitmt 34 Jt'mxx 1300 J?egbiat»tk Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnað, sem þess þarf með, fijótt, vel og ódýrt. Talið við okkur eða símið. Við sækjum og send- nm aftur, ef óskað er. STUDEBAKER vörubilar eru ábyggilegir og gangvissir. Það hefir reynslan sýnt hér sem annarstaðar. —• Kaupið því að eins Studebaker. Hafið hugfasf # ; hversn áríðandi það er að bíla- sali liafi ávall til varahlutí. — Ath. Byggi yfir bíla af öllum gerðum. Langferðabíla fvrir 20 menn, brauðbíla o. fl. Egill Vilhjálmsson, Laugavegi 118. Sími: 1717. Langar lofgreinar eru ekki nauðsynlegar lil þess að vekja atltygli almennings á Lífsábyrgðarfélaginu SVEA, 66 ára liagfeld og örugg viðskifti almennings við SVEA hefir unnið félaginu slíkar vinsældir, eð einsdæmi munu vera, enda er SVEA nú stærsta BRUNA & LÍFSÁBYRGÐARFÉLAGIÐ sem hér starfar. Líftryggið yður hjá SVEA, og þér munið verða ánægðir. Aðalumboð fyrir SVEA C. A. Brobepg — Lækjartopgi 1. Linaaanhone Lingnaphone er slcemtilegasta aðferð- in til málanáms, enda notuð af flestum æðri skólum hér á landi og erlendis. Fáein nám- skeið fyrirliggjandi. Linguaphone-kenslubækur g kenna mönnuin í senn á I ótrúlega stuttum tíma, 1 talmál og ritmál, enda eru 1 þær nú notaðar af fjölda B kennara. Orðabækur (enskar, þýskar, franskar og spæsnslcar) fyrirliggj- andi í stór úrvali. HLJÓÐFÆRAHUSIÐ, Bankastræti 7. ATLABLTÐ, Laugavegi 38. Album nýjar tegundir. Lægst verð. Sportvöruhús Reykjavíkur. E.s. Island fer annað kveld klukkan 6 síðd. til Isafjarðar, Siglu- f jarðar, Akureyrar. — Það- an sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. aðarins. Oft 15 stiga liiti. Nú nokkuru kaldara. Talsvert frost í nótl. -— Þorskafli er fremur misjafn og óvanalega langsótt- ur á þessnm tíma. Allmargir bátar úr Ólafsfirði og Fyja- firði stunda veiðar liéðan í haust. Hafsíldarvart er alt af úti fyrir. Annars mest beitt freð- síld. Fjölda mörg liús eru hér í smíðum, þar af 5 stór síldar- geymsluhús. Ríkisverksmiðjurnar liafa framleitt 52,380 heilsekki af sildarmjöli og 2730 smálestir af sildarlýsi úr 206,928 málum. Tók þýskt tankskip hér futt- Sklpaafgrelðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. Sími 3025. fermi af lýsi i síðustu viku. — Hjaltalínsverksmiðjan fram- leiddi 9850 heilsekki af síldar- mjöli og 780 smálestir af sildar- lýsi úr 46,668 málum. — Starfs- timi verksmiðjanna var 53 og 63 sólarhringar. Tungamála- námskeið Þórhalls Þorgilssonar. — 5. ár. — Asvallagötu 18. Sími 2842. Hefst mánudaginn 9. októ- ber. Hópkensla. — Einkatímar. Til viðtals daglega kl. 5—9 Notaöar verða eftirfarandi bækur: Spæuska. |\ " í" ■ ! : 'í A; wl*6rJiallur l>orgilssou: lveuslubök f spwiLsku. Framburður, lestur, útleg-sing- og æfingar. — *Thc Liusuuphone Spauish Conversatioual Course (öll orð, sem fyr- ir koma í þeirri bók, íinnast í orðasafni kenslubókarinnar). Samtalsæf ingar. — Carré: 1C1 voeabulario eastellano. Æfing- ar á viöurheitum, samlieitum, orðaröð o. s. frv. B. *Pcrez Galdós: Doim Perfeeta. Lestur og' útlegging'. Samtalsefni tekin úr Pitol- let: Hispania (saga, þjóöarliættir og at- vinnuvegir Spánverja og lýsing Spánar) 1930. — Lesin nokkur verslunarbrjef í laiborde: Nuevo niaiiual de corresponden- eia eomereial (1928) eftir samkomulagi. Franska. I. v *Ivenslubók Bbdkers A: llösts eða Páls Sveinssonar. Til heimalesturs og útlegg- ingar. Th. ltosset: Exereiees pratiques d’ artieulatiou et <le diction. (Grenoble 1923). Hljóðfræði og framburðaræfingar. — *The Linguaphone Freiieli Conversntionnl Course. Samtalsæfingar. II. *Des Granges & Charrier: La littéra- ture cxpliquée (10. útg.), bls. 200—504. Lestur, útlegging og verlcefni'í ritgerðir. Málfræ'ði og stílæfingar teknar úr. Claude Angé: Grnminnire, Cours supérieur. en samtalsæfingar úr: *A. Depras: Le fran- cnis de tous les jours, I—II. — Lesin verð- ur einnig einhver skáldsaga, smásaga eða verslunarbrjef*) eftir samkomulagi. ítalska. I. *Nyrop: Lærebog i Italiensk, bls. 9— 14 4. Framburður, lestur, útlegging. — *Tlie Linguaphone Italiún Conversatio- nal Course, öll bókin, höfð til liliðsjónar við samtalsæfingar. *I»órliallur I»orgils-* son: ítölsk málfra*ði (1932), I II. *Manzoni: I Proniessi Sposi (stytt út- gáfa). Lestur og útlegging. — Við sam- talsæfingar verður notuð *Tlie ldugua- plione Italian Conversational Course, en við málfræði-, ritgerða- og stílaæfingar verður höfð: Massoul Mazzoni: Mé- tliode de langue italienne, I—II og Bur- kard: Ubungsbuch (1926). — Nuova cor- rlspondenyjn commercinle (1926). Lesin nokkur brjef, eftir samkomulagi. Portflgalska. *Ey-Nog«eiras Grnmmaire portugnise, Alétliode Gnspey-Otto-Snuer. Bækur þær, sem merktar eru með stjörnu, þurfa nemendur að eiga. *) Henri Page: Correspondance Com- merciale, 1928. Lítið hús óskast til kaups. Tilboð, með til- greindu verði og útborgunar- upphæð, ásamt stað hússins, sendist afgreiðslu Vísis, merkt: „14. okt.“, fyrir laugardags- kveld. Bldm & Avextir Hafnarstræti 5. Sími 2717. Kaktuspottarnir inargeftirspurðu eru nýkomnir. Enn fremur Blómlaukar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.