Vísir - 05.10.1933, Blaðsíða 2

Vísir - 05.10.1933, Blaðsíða 2
v í s r r Höí'um fyrirliggjandi: Bárujárn, nr. 24 og 2(5, allar lengdir. Slétt járn, nr. 24 og 26, 8 feta. Þakpappa, í rúllum á 6 fermetra, 4 þyktir. Þaksaum, í pk. á ca. 350 stk. Rúðugler, blöðrulaust, í ks. á 200 ferfet. Girðinganet, 68 og 92 cm. hæð, 100 og 50 mtr. í rúllu. Gaddavír, ca. 350 mtr. í rúllu. Kengir, 4 tegundir. Járnstólpar, 182 cm. langir, gataðir cftir fyrir- mælum Búnaðarfélagsins. Hænsnanet, 3 tegundir í rúllum á 30 mtr, Sími: 1-2-3-4. Mmskeyti —o--- Riclmiond, 4. okt. United Press. - FB. Bannið í Bandaríkjunum. Atkvæðagreiðsla liefir farið fram i ríkinu Virginia um bann- ið. Fullnaðarúrslit eru ekki kunn, en allar líkur benda til, að afnámið verði samþykt og lilutföllin verði 2:1. Madrid, 4. okt. Uriitea Press. - FB. Frá Spáni. xVlcala Zamora befir tekið til greina lausnarbeiðni Lerrox. — Zamora ríkisforseti bóf umræð- ur um stjórnarmyndun við leið- toga flokkanna kl. 10,30 f. b. í dag, en enn er eigi kunnugt hverjum bann felur á liendur að laka að sér myndun nýrrar stjórnar. Madríd, 4. okt. Uníted Press. - FB. Samkvæm t áreiðanlegum beimildum verður nýju ríkis- stjórninni, undir eins og bún er mynduð, fengin í bendur til- skipun undirskrifuð af Zamora rikisforseta, um þingrof. Madrid, 5. október. United Press. - FB. Zamora ríkisforseti hefir fal- ið Felipe Sancbesroman að mynda nýja stjórn. Vínarþorg, 4. okt. United Press. - FB. Tilræðið við Dollfuss. Samkvæmt fregnum frá lögreglunni eru eny ekki upp- lýsingar fyrir bendi um það, bvort Dertig sem skaut Dollfuss kanslara, sé úr flokki Þjóðern- is j af naðarmanna. Vinarborg, 4. olct. United Press. - FB. Talið er nú, að árásin á Doll- fuss rikiskanslara bafi átt að vera upphaf stjórnarbyltingar um gervalt landið, Fey vara- j kanslari fékk fregnir af því á j sunnudag, að heimwehrliðið í | Styriu, sem 1931 gerði bylting- artilraun, hefði nýlega yfirgefið Starhemberg og gengið í lið með þjóðernisjafnaðarmönn- um. Einnig liefði leiðtogar beimwebrmanna i Styriu sent menn út um liéruðin til þess að segja ábangendum sínum, að þeir yrði að vera við því búnir, að taka þátt í byltingunni, sem í vændum væri. Berlín, 5. október. United Press. - FB. Frá Þýskalandi Ríkisstjórnin ltefir kunngert ný lög', sem sett hafa verið lil verndar þjóðernisjafnaðar- mönnum, einkanlega dómurum, opinberum saksóknurum, lög- regluþjónum o. s. frv. 1 liin- uni nýju lögum eru ákvæði um líflátsbegningar fyrir sérbvern þann, sem bruggax einbættis- og starfsmönnum ríkisins banaráð og alt að 15 ára fangelsi fvrir sérbvern þann, sem flytur inn í landið og breiðir út blöð og tímaril, sem flyfja öbróður um Þýskaland. TFöllasdgni* miklar ganga nú bér i bænum um það, að nýtt stjórnmála- verslunar-samband sé komið á laggirnar milli fraiusóknar- burgeisanna liinna helstu og forsprakka jafnaðarmanna. Er talið, að samninga-umleitanir bafi staðið yfir siðan skömmu eftir kosningar í sumar, en nú sé lolcs frá samningum gengið í höfuð-atriðum. Þess er getið, að fyrsta grein samningsins liljóði á þá leið, að flokkarnir skuli taka böndum saman, er á þing kemur, fyrst í næsta mánuði, og freista jicss, að ná stjórn land'sins að öllu í sínar hendur. 1 annan stað er talið, að þau skilyrði sé í frammi böfð af liálfu jafnaðarmanna, að Ásgeir Ásgeirsson mæli til fullrar vin- áttu við .Tónas .Tónsson og lieiti lionum æfinlegri undirgefni og þjónustu. Ilafði Ásgeir flökrað við þeim bita fyrst í stað, en svo á liann að hafá sett i sig kjark og vonsku og gleypt bann. Þess er enn að geta í sam- bandi við sögurnar um hið nýja verslunarfélag, að fullyrt er, að jafnaðarmenn sé ]>vi mót- fallnir, sumir að minsta kosti, einkum innstæðu-kúgildi .1. .1. þar i sveit, að Héðinn Valdi- marsson gangi í stjórn með framsóknarmönnum. Og ástæð- an er talin sú, að bann sé ó- sveigjanlegur jafnaðarmaður — þverhaus,, sem mundi reyn- ast tregur eða ófáanlegur til þess að ganga lil fullrar blýðni við Tíma-kommúnista. Hann vilji lialda flokki sínum ósaurg- uðum og lála hann starfa á grundvelli jafnaðarstefnunnar. Framsóknarmenn munu og ekki óska eflir Héðni í flat- sængina til sín. Hins vegar leggja þeir nú miklar ástir á Vihnund og telja liann þannig gerðan að öllu, að hann ætli að geta orðið voðfeldur og unaðs- legur rekkjunautur. Vísi þykir nú líklegast, að sögur þessar um verslunar- samninginn nýja sé að nokkuru úr Tausu lofti gripnar. Samn- íngagerðimú mun ekkí lókið að svo komnu. Hitt er vítaulcga alveg rétt, að ýmsir rnenn í bvárrtveggi flokkinuni' eru ávalt reiðubúnir til pólitiskrar verslunar, svo sem dæmin sannat. Lindbergh-flogið. —o--- Oslö, í. okt. FB. Lindbergb lénti í Stavanger kl. um tvöie. b. í gær. Við komu lians bauð Marnbmg bann vel- kominn fyrir liönd bæjarins. Síðar um daginn bélt bærínn veislu til lieiðurs Lihdbergb og konu hans. Þau bjön lögðu af stað frá Stavanger ái’degis i dag. (fHRP. j . ' Soutbamptöii; 4. okf. Lindbergh og kona líans lénfu við Woolston kl. l.’oOlo: b. Bæjarfréttir Veðrið í morgun:.. Hiti í Reykjavík - 8 ’ st„ . ísafirSf 6, Akureyri 5, Seyðisfirði. %.Vestr- mannaeyj um 9, Grímsev 5,:. Stykkr ishólmi 7, Blönduósi 8, Raufarhöfn. 5, Hóluni í Hornafirði.6,. Færeyj- um 8, Julianehaab 3, ján . Mayen. 2, Angmagsalik 2,. Hjaiflandi 10,. Tynemouth 10 st.. Mési-ur liiti héiv í gær 9 st., minstur 8. Úrkomá o.i mm. Yfirlit: Grunn lægð }-fir- Breiðafirði á hreyfingu ■ aústur.- eft- ir. — Horfur: Suðvesturland, ■ Faxaflói, Breiðafjörður;: Suðvest- an gola í dag, en norðvestan, kaldí: í nótt. Smáskúrir. Vestfirðir, Norð- ttrland. norðáusturland: Bfeytilég; átt. Allhvass austan úti fyrin.Rign- ing. Austfirðir.. suðausturland':: Breytileg átt og. h'ægyiðri,. Rigning öð'ru hverju.. Innbrol. í fyrrinótt.var hrotist: inn: í; skúr,. sem Kolaverslun G. Einanssonar og; Einars á, .Kolásölu: s.fi,. Koláversl- un Olgeirs. Friðgeirssonar og Kola- verslun Sig: Óláfssonar; Bersýnilega hafði verið- lfeitað að petungtrra, eti innbrot&þjófurinn eðat þjófttrnir höfðu. e.kkert «pg. m leitinm. — í nótt var hrotistj ii«í í liratiðsöltt- búÖ Bridde, Hverfisgötu 41:, og stolið. ]útr aokkruKt króíaitttn. Lög- reglán liefir innbrot ])essi til rattn- sóknar. Árefcstu.1? varð í morgun ttnt kl. 11 á homi Ingólfsstrætis og Hverfisgötu, rnilli vörabifreiðarinnar R.A. 19 og fól'ksflutningsbifreiðarinnar RE. 898', Vinstra framhjól vörubifreið- arinnar festist fyrir framan hægra afturhjól hinnar bifreiðarinnar, og bögglaðist aurbrettið, talsvert, en aðrar skemdir urðu ekki teljandi. Allerfitt reyndist, að losa bifreið- arnar hvora frá annari, en tókst þó bráðlega. Húsnæðisleysi er nú tilfinnanlegt hér i bænum og vantar margar fjölskyldur íbúð- ir. Nokkrar líkur eru til, að úr ræt- ist bráðlega fyrir sumum þeirra, sem eiga við húsnæðisvandræði að stríða, því að eitthvað af íbúðum mun vera óleigt, vegna áformaðr- ar sölu á húsum. í sumar var tals- vert bygt af nýjum húsum, en inn- féttingu margra þeirra er hvergi nærri lokið enn, —. Sambya’tx'.t ttpj)- Siminn er 4268. GRÆNAR BAUNIR, niðursoðnar og þurkaðar. ÁVEXTIR, margskonar, nýir og þurkaðir. NÝLENDU V ÖRUR. HREINLÆTISVÖRUR. Björn Björnsson & Co. Týsg-öta 8. lýsingum írá rafmagns-veitunni var lesið á um fxx> mæla veg,na. flratn- ing.s- nú um mánaðamótin (í vor á 9.. hundrað mæla).. Þeas- er hiiisr- vegat áð gæta,. að á húsum. við Laugaveg og nokkrar götur aðcar er ekki lesið sérstaklegá á rnæla vegna. íhatninga, ])ar eð ])að' er g.ert hvort eð cr i byrjun. hvens- naánaS- ar.. Flntniugar haía. því ekki. verið niie& mesta rnóti í. haust. Skipafregui r. Gtdi.íoss. íór frá: Kaupmannahöíáii 3,. okt. Goðafossi er. i Hamborg,. Brúarfoss cr á Akur.ey.ri,. Dettif.oss fer vestur og norður í, kveld: Lag- arfoss var á léið til! Akur.eyrar. í morg.um.. SelfosB-, er i1 Á’iitovterpent. — Es$& fer íi strandfer.ð- í. kveldl. K.s. ísland konn hingað ?. morgun; frái útíBnd’t- umi. Es. Níord ' .fór béðani 'i. morgitn: áléiBi’s: tili útiánda’. S j óra an nak veð j a.. 4.. okl'.. — FB. Erunr á úllfeið.. VéllíSan: allra. Kæra-r kveðjur fil vina og>; vandamanna. Skipverjár á Hanni-sii ráðberra.. HjonavfhL. S.l. sunnudag" öpihberuðu trúibf- ttn sína ungfrú Hulda Sigurðar- dó’ttfr og S'i’gttröm- Gúðmtmdssoni. trésmiður.. Síðastliðinn: láugardág" opinbcr- uðú trúlofún sínaungfrú. Guðfiimo. Guðmundsd’óttif versHunarmær ogr Arni Steíanssom,. véliaviðgerSar- maður. Óþarfur leikur. Vísir befír veríð beðinn að \-ekja athyglS réttra Iilntaðeig- anda á óþörfum og jafnvel hættulegum leik, sem ýmsir drengir bér í bænum, ttm og innan við ferntingar-aldur, eru nú farnir að iðka. Þeir eru sagð- ir A’aða um bæinn með bauna- byssur i höndum og' skjóta vík- ingar þessir á bvað sem fyrir verður. Þetta er alls ekki bættu- laus leikur og munaði minstu i gær, að slys hlytist af þessu framferði. Var þá skotið í and- lit á litium dreng og munaði litlu, að baunin færi í auga, þvi j að hún skall á kinnbéininu og meiddist drengurinn til mtma. — Væri liklega réttast, að Itanna þessar skotæfingar binna ungu borgara. ( Hlutavelta verður haldin næstk. sunnu- dag, til ágóða fyrir byggingarsjóð Flallveigarstaða. Hafa margir góð- ir menn heitið henni stuðningi. — Væntir undirbúningsnefndin þess, að konur sendi nú alment hluti, einn eða fleiri. og komi þeim á morgun á lesstofu kvenna, Aðalstræti II, kl. 4—7, eða laugardaginn kl. 4—9, í K. R.-húsið við Vonarstræti. Hallgrímskirkja. Það hafa undanfarið staðið i þessu heiðraða blaði ritdeilur um þann stað, er Halígrims- kirkja skuli standa. Eg befði Sími 4268. Ný bók: M. L. Montgomcry: Anna i ! Grænuhlíd > AxH Gttðmnn&ssow þýdiclt. j Skemtiltegasta sagan:.. sem komið i heffnr últ á. ísíensfctt og; sérstablega i er ritnð fyrir rmgar stúiktir. — ! VmsmMk Imfcar þcssarar ertendis * riiá mokfrað nuirkai af /)ví„ að þcg- !, ar limv var þycfd' é dvrrskw, ériff ] iqi:8. þá' var þyffirigin gcrff eftir ‘ 40.. prcnímr Mkarímmr d fnrmmál- j inii:.. Síffan Jiefir sagan verið gefin I út. í: Imndrnffnm þú'smrdá eintaka ’• á. enstÍMt ogi ii,ytmrsíva.m.ndivmscrida. j öskað þcssv að þessaar deibir ! befði eklci risið, og nnrn ekki Blánda mér 1 þær.. Eg -vil með línum þessuni einungis taka það fram, að það fé, sem eg befi nndir böndlrm í þessu skyniy er gefið til Hallgríms- kirkju í Saurbæ, en eklci annars. Mun eg þvír svo sem mér er skylt, afhenda það einungis til kírkj'ubyggingar þar. Eg veit ekbi, livort Saur- bæjarsöfnuði þykir laka því, að Manda sér í þessar deiltir. Svari Iiann fyrir sig, ef bann vill. En eg býst vi'ð, að bann geti visað til þess, að bann befir lofað 5000 k róntrm til Hallgrims- kirkjn í Saurbæ. Býst eg því við, að honum sé skvll að lögum að taka við birkjunni. ' Mér er einrrig kæit, að rísi Hallgríniskirbja í Reykjavík. Ertt aðrir, sern að þvi vinna. Og fagnandi er eg öllum mönnum, sem í þeifn vingarði vilja vinna, að síra Hallgrimi Péturssyni séu reistir þessir bautasteinar, hvort sem þeir eru fjármála- menn eða ekki, og á livaða sttrndu verkdagsins, sem þeir koma. Einar Thorlaciús. M.s. Dronning Aléxandrihe ’ kom til Kturpmamtubafnar kl. 9 í morgttn.1, Nýja Bíó biður þess gelið, tfð frá og með deginum i dág verði sala. aðgöngumiða í anddvri Iiúss-. ins opin frá kl’, 5 e. b. á hverj-. um virkum degi, í stað kl. 7;, eins og áður' xar. Gullverð isl. krömt er nú 51.70, íj&Íðk að við frakkn. franka. Símaskráin. Mandrit að símaskránni og atvinnskránni hefir aS undan- förnu legið frammi á afgreiðslu íandsstímastöðvarinnar, en nú er fresturinn að verða útrunn- inn og eru því siðustu forvöð fvrir menn að. atbuga, hvort þeir séu rétt skráðir í síma- skrána. Enn fremur eru nú síð- ustu forvöð að koma skrásetn- inguni \ ^t.yþuiiuskfánív Ætft

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.