Vísir - 28.09.1933, Blaðsíða 4

Vísir - 28.09.1933, Blaðsíða 4
V 1 S IR i herbergi í kjallara til leigu á Hverfisgötu 16. (176 5 Vanlar 3 herbergi og eldhús. Fyrirframgreiðsla fyrir nokkra mánuði gteti komið til greina. Uppl. i síma 'i878. (1830 Maður í fastri stöðu óskar eftir 2—3 lierbergjum og eld- liúsi. Uppl. i síma 1805. (1829 Forstofustofa lil leigu fyrir karlmann. Uppl. i Versl. Goða- land, Bjargarstig 16. (1822 Herhergi til leigu Bergstaða- stræti 6 C. (1821 Ihúð óskast. Uppl. i síma 4846 milli 6—8. (1815 Góð og sólrík stofa, með forstofuinnangi, er til leigu 1. okt. Uppl. gefur Katrín Viðar, Laufásv. 35. (1814 1 herbergi og eldhús tii leigu. Laugaveg 38. (1813 Ein stofa með öllum þægind- um, til leigu á Sólvöllum. Uppl. i sima 4131. (1724 Stofa til leigu og aðgangur að eldhúsi, fyrir fáment fólk. Urðarstig 14. (1723 2 herbergi og eldhús óskast 1. nóv. Þrent i heimili. Fyrir- framgreiðsla fyrir nokkra mánuði. Tilboð, merkt: „H.“, sendist Visi fyrir annað kveld. (1721 . Herbergi til leigu á Brávalla- götu 4, 3. hæð. (1719 Herbergi með ljósi og hita til leigu ódýrt. — Uppl. i sima 4181. (1715 Lítið, snoturt loftherbergi, með hita og ljósi, til leigu á Ás- vallagötu 11. Verð 25 kr. á mán- uði. Uppl. H. Toft. Sími 3041. (1713 Forstofustofa til leigu. Uppl. hjá Guðfríði Bjarnadóttur, Lindargötu 43B. (1710 4 herbergi og eldhús til leigu á Laugaveg 40. Þarf ekki að leígjast alt saman. (1705 Hjón með eitt barn óska eft- ir 1—2 herbergjum og eidhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. á Lindargötu 10B. (1703 Til leigu ódýrt loftherbergi fyrir stúlku. Ljósvallagötu 12. (1701 2 stofur og eldhús óskast i nýju húsi, helst í austurbænum. — Tilboð, merkt: „Vélstjóri“, sendist afgr. Visis. (1700 Forstofustofa til leigu Amt mannsstíg 6, niðri, helst fyrir verslunarmann eða konu. (1697 Lítið lierbergi til leigu. A. v. á (1695 Rúmgóð stofa í góðu liúsi með forstofuinngangi og að- gangi að eldhúsi, óskast. Góð umgengni og skilvís greiðsla. — Sendið tilboð á afgr. Vi merkt: „Stofa 1. október“. tilboð á afgr. Vísis, merkt: „Herbergi með húsgögnum“. götu 80. (1691 þjónusta getur fylgt. Ungur námsmaður óskar eft- ir litlu herbergi með ijósi og hita í miðbænum. Uppl. í sima 2442. (1689 Ein stofa með öllum þægind- um er til leigu á Njálsgötu 8C, uppi, fyrir barnlaus hjón. (1687 5 lierbergja sólrík ibúð, með öllufn þægindum, til leigu i miðbænum. — Tiiboð, merkt: „95“, sendist Vísi. (1242 3ja herbergja íbúð með öllum þægindum til leigu í miðbæn- um. Tiiboð, auðkent: „75“, sendist Vísi. (1243 Tvö herbergi og séreldhús óskast. 3 i heimili. Uppl. i síma 2105. (1658 Af sérstökum ástæðum vantar 4 herbergja íbúð 1. okt., með öll- um þægindum. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 4949. (1685 xsöööísísöístsíicöístsatiístsssíiísötiö! g 2—3 herbergi og eldliús í5 *; óskast 1. okt. Tvent í « B heimili. Uppl. í síma 1380. s| Sí Söí505 söööööísööööötsööööööts; íbúð 2—3 herbergi og eldlnis óskast 1. okt. — Jakob Gfslason, verkfræðingur. Símar 4413 og 4407. Gott herbergi til leigu ineð góðum húsgögnum. Laufásveg 44, uppi. (1834 Tvær íbúöir litlar, ófullkomnar, óleigðar 1. okt. Laufásveg 43. — Vigfús GuSmundsson. (1746 Stórt forstofuherbergi til leigu, Vesturgötu 23. (1743 Tvær til þrjár stofur og eldhús óskast t. okt. Uppl. í síma 4684. (1742 Maður í fastri stöðu óskar eftir sólriku herbergi. Tillxoð merkt: ,,Óreglumaður,“ leggist inn á afgr. Vísis. (1741 2 herbergi og eldhús með þæg- indum, óskast, helst í Vesturbæn- um. Fyrirfrámgreiðsla. 2 i heim- ili. Tilboð merkt: „120“, sendist Vísi. (174° Til leigu á Oldugötu 12, tvö samliggjandi herbergi með hús- gögnum, fyrir einhleypan reglu- mann. (1739 Loftherbergi til leigu. Skóla- vörðustig 13 A. (i737 Lítið herbergi til leigu, með ljósi og hita, fyrir reglusaman sjómann. Uppl. í sima 4021. (1735 2—3 herbergi og eldhús óskast. Uppl. í síma 3457. (1734 Litið herbergi óskast 1. okt. ekki loftherbergi. A. v. á. (I731 íbúð óskast. Kristvin Guð- mundsson, Áhaldahúsi bæjarins. Sími 3193. (1730 Stór búð, ca 50 m2 gólfflötur, með stóru bakherbergi, i nýju húsi við miðbæinn, er til leigu 1. okt. Búðin er að mestu óinnréttuð og er ]xví mjög hentug fyrir iðnað eða til annarar notkunar. Lysthafend- ur sendi nöfn sin til Vísis, fyrir mánud. n. k. merkt: ,,3.“ (1729 ' Herbergi til leig'u í miðbænum. A. v. á. (1727 Stofa til leigu í Tjarnargötu 30, rniðhæð, fyrir mann í fastri stöðu. Uppl. í síma 1845. (1810 'fvö herbergi meö gasi til leigu 1. okt. handa einhleypingum eSa 3 lierberg'i og eldhús óskast. ppl. i shna 4591. (1795 Stórt herbergi sem elda má í, Snoturt, ódýrt loftherbergi með forstofuinngangi, til leigu fyrir einhleypan karlmann. — Uppl. Þingholtsstræti 18, uppi. (1791 2—3 lierbergi og eldhús ósk- ast til leigu, 3 í heimili. Sími 3917. (1790 | VTNNA | Stnlka óskast I ?ist til Gnim. Ölafssonar, Smáragötn 10. Slml 3488. Góð stúlka óskast i vist á barnlaust heimili. Uppl. Holts- götu 16. (1708 Stúlka óskast 1. okl. Jessen, Öldugötu 15. (1722 Stúlka óskast. Klapparstíg 28, uppi. (1718 Stúlka óskast 1. okt. Uppl. í Suðurgötu 6. (1717 Stúlka óskast á Fjölnisvegi 8. (1716 Tek prjón. Guðfríður Bjarna- dóttir, Lindargötu 43B. (1711 Unglingsstúlka óskast i vist til Jóns Þorsteinssonar iþrótta- kennara, Austurstræti 14. (1709 Stúlka óskast. Biering, Freyju- götu 28. (1704 Góð stúlka óskast í vist. Uppl. eftir kl. 4 i Garðastræti 33, lijá Viggó Snorrasyni. * (1702 Stúlka óskast í vist hálfan eða allan daginn. Uppl. Hverfis- götu 30. (1694 Stúlka sem getur sofið heima óskast í formiðdagsvist. Ásvalla- götu 10 A, miðhæð. Ö759 Fullorðin stúlka, hraust og barn- góð, óskast til að annast börn. Ragnheiður Thorarensen, Sóleyj- argötu 11. (1756 Stúlka óskast. Þrent í heimili. Kristín Eliníusardóttir, Vitastig S A- (1754 Stúlku vantar með annari. Simi 2154. ' (1751 Góð stúlka óskast 1. okt. — Uppl. Suðurgötu 16, uppi. (1809 Stúlka óskast í vist. Uppl. á Þórsgötu 13, hjá Jóni Símonar- syni. (1806 Stúlka óskast 1. okt. á Mat- söluna á Laugaveg 20 B. (1831 Stúlku vantar á létt heimili. Engin börn. Uppl. á Sjafnar- götu 4, (1827 Góð stúlka óskast í vist 1. okt. Charlötta Albertsdóltir, Lokastíg 9. (1819 Stúlka óskast i vist. Uppl. í síma 4846 milli 6—8. (1816 Góð stúlka, vön matreiðslu, óskast 1. okt. — Þóra Gislason, Laufásveg 53. (1686 Stnlka úskast í vist nú þegar. Þarf að vera vel að sér í matartilbúningi og vön öllum húsverkum. Sérher- bergi og gott kaup. — Uppl. í síma 3837. Góða stúlku vantar 1. okt. til ÞórSar Edilonssonar læknis, Hafn- arfiröi. Sírni 9275. (1489 2 stúlkur óskast 1. okt. Kjartan Gunnlaugsson, Laufásveg 7. (1507 Hraust og dugleg stúlka, vön matreiðslu, óskast 1. okt. Er til viðtals Túngötu 5, efstu hæð, kl. 5—7 e. h. — Guðlaug Hjör- leifsdóttir. Sími 3532. (1596 Stúlka óskast. Gott kaup. Uppl. Bárugötu 9, kl. 4—7. (1680 Stúlka óskast í vist. Þrent í heimili. Uppl. NjarSargötu 35. — (1745 Stúlka óskar eftir ráöskonustööu eöa góöri formiSdagsvist og her- bergi, eöa einhverri góSri atvinnu. Uppl. Baldursgötu 1 uppi. (1744 Stúlka óskast í vist, BergstaSa- stræti 30. U73S Stúlka óskast í vist. BergstaSa- stræti 69, efstu hæS. (x733 Stúlku vantar til GuSbrandar Magnússonar, Brávallagötu 26. Sími 2391. (1732 I KAUPSKAPUR flúseignir til sðln með lausum ibúðum. Steinhús, 2 iiæðir lausar. Verð 13 þúsund kr. Timburhús við Vesturgötu, ódvrt ef samið er strax. Elías S. Lyngdal. Njálsgötu 23. Sími: 3664. Hraust stúlka úr sveit óskast. Norðurstíg 7. (1794 Stúlka óskast hálfan daginn. Þarf að sofa heima. — Uppl. Klapparstíg 12. (1792 Hreinsa og geri við eldfæri og miðstöðvar. Sími 3183. (1788 Stúlka óskast í vist, Gott kaup. Uppl. í síma 4582. (1784 Góð stúlka óskast 1. okt. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. . (1783 Dugleg og þrifin stúlka ósk- ast. Gott kaup. — Uppl. í síma 4198. (1780 Stúlku vantar í vetrarvist. Uppl. Sölfhólsgötu 10. (1779 Myndarleg stúlka getur fengið atvinnu á saumastofu. — Uppl. á Sölvhólsgötu 10. (1778 Stúlka eða unglingur óskast hálfan eða allan daginn á heimiii þar sem eru öll þæg- indi og önnur stúlka fyrir. — Uppl. Laugaveg 93. Sími 1995. (1812 Gólfdúkar hafa verið, eru og verða ódýrastir hjá okkur. Margar nýjar tegund- ir nýkomnar. Þórður Pétursson, Bankastr. 4. (1714 Ullarklæði — Silkiklæði Upphlutasilki og alt til peysu- fata og uppliluta. Mikið úrval af svuntu- og upphlutsskyrtu- efni. Slifsi og slifsisborðar. Versl. „Dyngja“. (1800 Sokkar, sérlega góðir, frá kr. 1.75, silki og ísgarns. — Versi. „Dyngja“. (1801 Silkinærföt — Siikibolir frá 3.50 — Bómullarbolir frá 1.75 — Ivorselet — Kvenbuxur frá 1.75 — Sokkabönd — Sokka- bandabelti — Lífstykki — Silki- náttkjólar frá 8.75. — Versl. „Dyngja“, Bankastræti 3. (1802 Til sölu: Mahogni-borð (sa- Ion) af fallegustu gerð, cinnig lampi og barnarúm, frakki og föt á grannan meðalmann og tvennar pokabuxur. Alt i ágætu standi. Uppl. á Laufásveg 25, frá 6—8. (1593 A Stýrimannastíg 15, eru tii sölu 3 rúmstæði: 2 barna og 1 fullorðins. (1712 Bókahillur hefi eg til sölu, stórar og litlar, ódýrar. Geir Gígja, Hringbraut 180, uppi. — Sími 2057. (1707 Dívanar og dýnur. Vandað efni. Vönduð vinna. Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Reykjavík- ur. (214 Rúllugardínur, bestar, fallegast- ar, ódýrastar. — Konráð Gíslason. Skólavöröustíg 10. Sími 2292. (527 Stór trillubátur, sem’ nýr, til sölu með góöu verði. — Uppl. á Laugaveg 64, efstu hæö. (1479; Lítiö notuð vetrarkápa á ung- lingsstúlku til sölu. Verð 55 kr. — Laufásveg 4 uppi. (1725 Tvö rúmstæði og tvö náttborð til sölu, hvorttveggja í góðu ásigkomulagi. Uppl. á Baróns- stíg 31, uppi. (1781 5 manna drossía í góðu standi óskast til kaups. — Tilboð merkt: „1825“ meö tilgreindu verði, bif— reiðategund og hve mikiö keyrð, leggist á afgr. Visis. (177:? Blindra iðn. Burstar og bréfa- körfur eru til sölu í Bankastr. 10. _________________________(1770- Fataskápur til sölu með tæki- færisverði. — Lindargötu 15 (kjallaranum), kl. 7—9 e. li. -— (1773 4 stólar og sófi til söiu uieA tækifærisverði. — Einnig strau- borð og þvottaborð. — Uppl. á Brekkustíg 6. (1768 Káputau frá 5,35, Astrakan,. brúnt, grátt og svart á 15,00 mtr. Vernl. „Dyngja“, Banka- stræti 3. (1799“ ...............:..........- - - -- Nýr dívan óskast til sölu. Grettisgötu 62. (1798 ------,----------------------- Sem xiýtt 2ja lampa Kolster Brand Radíótæki til sölu. Verð 80 kr. Bergi. Skerjafirði. (1797 REIKNIVÉL óskast keypt. Hf. Isaga. Sirni 1905. (1828 Fermingarkjóll til sölu Vesturgötu 54, niðri. (1825 Hefi enn til sölu nokk- ur liús laus til íbúðar. Hagfeld kjör. Ólafur Guðnason, Lind- argötu 43. (Heima 8—9 síðd.). Heimasími 3960. Verslunin 4960. (1823‘ Gólfteppagarn og Strammi. Teppaspýtur og Nálar. Perluull og aliskonar Uliargarn. Band- prjónar. Heklunálar og allskon- ar smávara. Versl. „Dyngja“. (1803 FÉLA GSPRENTSMIÐ J AN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.