Vísir - 28.09.1933, Blaðsíða 1

Vísir - 28.09.1933, Blaðsíða 1
Ritst jóri: PALL STEINGRlMSSON. Simi: 4600. Prentsmiðjusimi: 4578. AfgreiSsla: AUSTURSTRÆTI 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusimi: 4578. / 23. ár. Reykjavík, fimtudaginn 28. seplember 1933. 263. tbl. Gamia Bíó Grand Hótel Sídasta sinn. IÐNO í KVELD. Síðustu hljómleikar. Alex og Richard Aðgöngumiðar á kr. 1,50 um all húsið, 1,00 stæði. Hljóðfærahúsinu og Atla- búð og við innganginn, ef nokkuð er óselt. Aðaliundur félagsins verður lialdinn sunnu- daginn 1. okt. kl. 2 i K. R.-hús- inu, uppi. (Ekki föstudaginn eins og áður er auglýst). Dagskrá samkv. félagslögum. STJÓRNIN. Fyrirlestor (með skuggamýndum) flytur Arthur Gook i Varðarhúsinu annað kveld (föstud.) kl. 8%. Úðýr kennsla. Kenni byrjendum ensku, dönsku, íslensku og stærðfræði. N. Einarsson, Lækjargötu 6 A, uppi. Sími: 2654. Gardínu> stengur Fjölbreytt úrval. jLudvig Storr, Laugavegi 15. Kaupendup ad RafmagnsIQmpum Komiö fyppi part dags, þeir sem því geta vid komið. Þá er betra næöi tii að velja. Jólins Bjðrnsson, raftækjaverslnn, Anstnrstræti 12. Skóli minn fyrir börn á aldrinum 5—8 ára, tekur til starfa um næstu mánaðamót. — Talið við mig sem fyrst. — Heima kl. 1—2 e. h. — Sími 2455. Jón Þórðarson, Sjafnargötu 6. Auglýsing. Vegna tíðra málaleitana um að mega hafa um hönd vínveit- ingar á veitingahúsum við liin og þessi tækifæri, tilkynnist hér með, að ekki þýðir að sækja um slík leyfi því þau verða ekki veitt. Dómsmálaráðuneytid, 27. september 1933. Ódýrip stólap. Ódýp borð, Höfum nú til sölu nýjar gerðir af. ódýrum körfnstól- um og smáborðum. — Athugið verð og gæði. Bankastræti ÍO. Sími 2165. Auglýsing. Sjáið pið nú hvað GEISLINN gerir! Frá deginum i dag tökum við upp þá réttmætu nýung, að gefa prósentur af öllum vörum gegn staðgreiðslu, nema tó- baksvörum. Höfum nægar birgðir af matvörum, nýlendu- og lireinlætisvörum, mjólk og aðrar bakaríisvörur, útvegum kjöt ef óskað er. Kontant sala, sanngjarnt verð, 6% í haginn. Sendlarnir á flevgiferð frá og til um bæinn. Virðingarfylst Verslaiin GEISLINN. Laugavegi 81. Sími: 2988. Nýja Bíó Við sem vionum eldhnsstðrfin. Sænsk tal og hljómkvikmynd i 10 þállum. Sýnd í kveld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Næst sfðasta sinn. Sími: 1544 Einar Gíslason trésmiður andaðist i Elliheimilinu í gær. 28. september 1933. Börn og barnabörn. Jarðarför föður og tengdaföður okkar, Eyjólfs Þorvaldssonar, frá Straumfirði, fer fram föstudaginn 29. þ. m. frá dómkirkj- unni og liefst með húskveðju kl. 1 e. h. að beimiii lians, Lauga- vegi 51B. Börn og tengdabörn. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda bluttekningu við fráfall og jarðarför systur minnar, ekkjunnar Guðrúnar Jónsdóttur, Njálsgötu 32 B. F. h. barna hinnar látnu. Jóna Ásbjörnsdóttir. Hérmeð tilkynnist, að móðir okkar og lengdamóðir, ekkjan Margrét Magnúsdóttir (frá Akurgerði) andaðist á Landakots- spítala 27. þ. m. Magnea I. Sigurðardóttir. Magnús Þorsteinsson. Guðrún Jónsdóttir. Guðmundur Þorsteinsson. Gapfræðaskóli Reykvlkinga verður settur í baðstofu Iðnaðarmanpa mánudaginn 2. okt., kl. 2 síðd. Nauðsynlegt jivkir, að allir nýnemar og þeir, sem ekki flytj- ast milli bekkja, en ætla að vera áfram í skólanum, mæti við skólasetningu. Kennarar skólans eru einnig beðxiir að mæta. ígúst H. Bjarnason. Iðnskólinn verður settur í baðstofu Iðiiaðarmannafélagsins mánu- daginn 2. október, kl. l1/^ síðdegis. Inntökupróf og bekkjarpróf bvrja þriðjudaginn 3. okt., kl. 7 síðdegis. Kennarar skólans eru beðnir að koma á fund í skólan- um sunnudaginn 1. okt., kl. 6- Skólastjórinn. Skemti- ) fundur Oddfellow- HöIIinni föstudaginn 29. þ. m. kl. 9 síðd. 1. Hr. mag. scienl. Steinþór Sigurðsson segir frá hálendismæl- ingum í sumar og sýnir skuggamyndir frá óbygðum. 2. Hr. forseti Gunnl. Einarsson læknir sýnir kvikmynd frá Jökuldal og Möðrudal á fjöllum. 3. Frjálsar skemtanir til kl. 1. Veitingar og fyrsta flokks músik. Fjölmennið og takið nýja félaga með. Félagsskírteini gilda sem aðgöngumiðar. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.