Vísir - 28.09.1933, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1933, Blaðsíða 2
V í S I R liöfum fyrirliggjandi: KaptöfluF (hollenskar) Margra ára reynsla liefir sannað, að belri kartöflur flytjast ekki til landsins. Sími: 1—2—3—4. Eldri dansarnir á laugardag 30. ]). m. Askriftar- listi i G. T.-húsinu. Aðgöngu- miðar afgreiddir á laugardag kl. 5—8 e. h. Stjórnin. NB. Engum levfð þátttaka undir áhrifum áfengis. Útsala á veggfóðri 50 % afsláttnr. Sigurður Kjartansson, Laugaveg 41. Tekið upp í dag: Unglinga- og karlmannaföt, blá og 'mislit, móðins snið. — Dömu-vetrar- kápur og kjólar. Komið í —o— Genf 28. sept. United Press. - FB. Frá Genf. Á fundi bandalagsins i dag héldu þeir m. a. ræðu Dollfuss og Sir John Simon. — Ræðu Dollfuss, sem ræddi um framtíð Austurríkis, var ágætlega teki'5. Sir John Sinion ræddi fyrst um réttindi þjóðernislegra minnihluta og kvað bandalaginu skylt að gæta þessara réttinda, svo að þeir sem i minni hluta eru, verði eigi látnir gjalda trúar sinnar, máls eða uppruna af þeim, sem með völdin fara. — Enn ræddi hann um afvopnunarmálin og kvað meiri þörf en nokkuru sinni ella, að ná samkomulagi um þau, en gaf hinsvegar í skyn, að taka þyrfti til íhugunar á ný tillögur þær, sem verið hafa til umræðu á afvopnunarráðstefn- unni og samþyktar voru. Atkfæðagreiðslan nm bannið. Um Jtann á íslandi á nú að fara fram atkvæðagreiðsla fýrsta vetrardag, sem á að skera úr því, livort vcr eignm að halda við því sem eftir lifir af bannlögunum frá 1909 og síðari árum, eða vér eiguni að afnema þau til fulls. Fyrir nokkuru böfðú fimm þjóðlönd sett hjá sér bannlög; FinnÍáhd, Rússland, Bandarík- in, Noregur og Island. Finska þingið feldi bannlögin sin úr gildi af f járhagsástæðum og lík- lega meðfram af því ,að útlend- ingar sem þangað komu auk iteldur kunnugir heima- menn — söðgu að í Helsingfors væri engin fyrirstaða fyrir ])ví, að fá liverskonar vín, sem væri, á matsölu- og opinberum stöð- um. Rússland var' bannland þegar keisarastjórnin skildi við það. Þeir sem nú stjórna þar hafa innleitt vínið aftur. Þeir segja að vínið sé mikil ógæfa, en ef þið vissuð hváð lifandi ósköp má gera l'yrir ,það, sem fæst upp úr sölunni, þá — eg man ekki hvort það voru þrjú þús- imd'miijönir rúblna, eða riieira. Rússar hafa þannig felt bannið úr gildi af fjárhagsástæðum. í Bandaríkjunum er nú verið að greiða atkvæði um málið og eru litlar líkur til þess að banijið sigri. Það liefir kostað of fjár, að lialda þyí i gildi og borgir og sveitir munu vilja geta lagt á vínsölu- og veitingamerin, og rikið sjálft mun muna i að fá tekjur af vínum og bjór. Það verður enn sama sagan. Noreg- ur varð að ganga að sömu kjör- um og ísland til að fá að selja fiskinn sinn á Spáni, Norcgur átti að ltaupa 700000 lítra af vínum undir 21% af vinanda. 1929 voru þessir 700000 lítrar komnir upp í 9 miljónir lítra og ungir menn og konur búnir að læra að drekka. Norðmenn börðust ákaft á móti smyglun á sterkum vínföngum, en þá var farið á laun að brugga brenni- vín um alt land. Hvernig liér hefir farið vitum við, hér þarf ekki að senda menn út um sveitirnar til að segja mönnum, hvernig bannið liafi iiepnast, sveitirnar eru víst farnar að vita það. Með sjálfum mér liefi eg sannfærst um, að það er ekki unt að fyrirbyggja að drykkju- menn nái i áfengi. Þeir ná í það á einhvern liátt. Mér rann kalt va]n milli skinns og hör- unds, þegar menn voru að drekka suðuspíritus eða „spólu“ og þegar menn voru að drekka tréspíritus og voru ef til vill dánir innan 24 klukkustunda. „Landinn“ sem þeir kalla mun vera aumasti „fúsil“-spíritus. Bannið var aldrei samþykt í ]>eiin tilgangi að menn færi að drekka slikt. Svo er fjárliags- ástæðan þung á metunum hjá þeim sem hefir lengi verið í Gústaf Ólafsson og Bjarni Pálsson • málaflutningsmenn. Skrifstofa Austurstræti 17. Opið 10—12 og 1—6. Sími 3354. Kveldskðli K.F.D.M. tekur til starfa 2. október næst- koinandi. Sú nýbreytni verður telcin upp á þessum vetri, að framlialdsdeild verður starf- rækt í skólanum. — Uppl. Versl. Vísir. AthUgíð muninn á svip Péturs. "SSm Szemistt fátaíjtsinsíítt og íihttt 54 J§íaut 1500 JriCQþjAotk Við endurnýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan hásbúnað, sem þess þarf með, fljótt, vel og ódýrt. Talið við okkur eða símið. Við sækjum og send- urn aftur, ef óskað er. SERVUS gold Þunn. — Flugbíta. fjárbagsgrein umboðsvaldsins og Jes fjárhagstillögurnar á þinginu nú. Eg get ekki skilið þær á annan liátt en þann,að til- lögumennirnir séu hræddir um að landið komist undir erlend fjárhagsyfirráð, eins og Egipt- ar komust um 1870 eftir lán- tökurnar tii Zuesskurðarins, og liér komi erlend fjárhagsnefnd, sem setji af og setji upp ráð- lierra, og segi þinginu til hvers þeir megi veita fé, og livað það eigi að draga út af ríkisgjöldun- um, tii þess að landið gæli horg- að vexti og aforganir af útlend- um skuldum. Að lokum er eg Islendingur, sem óska af heil- um liug að slíkt komi aldrei fyr- ir. Það sem eftir er af banninv' er engum til sóma, og eg held engum til gagns, og fyrir mér má kasta því alveg fyrir borð. Það er miklu nær fvrir fólk og stjórn, að taka gjöld af þessum sterku drykkjurii til ríkis og sveita, og jafna upp með þeim hailann á fjárlögunum, heldur en gera það' ekki. Sterku drykkirnir verða druknir hvort sem þeir eru ljTðir eða leyfðir ekki. Fvrir Gooð-Templararegluna væri það að minni hyggju betra, að það sem eftir er af bannlög- unum væri numið úr gildi. Það kynni að glæða fjör í félags- skapnum. Meðal bindindis- manna verða eklp fáir, sem' greiða ekki atkvæði fyrsta vetr- ardag. Reykjavík, 21. sept. 1933. Indr. Einarsson. Egils-saga Skalla-Grímssonar fæst nú í bandi. Verðið er: heft kr. 9,00, í skinnbandi kr. 15,00, 17,50, 20,00. Bökaversloa Sigffisar Eymnndssonar. (og Bókabúð Austurbæjar BSE, Lv. 34). Vínveitingar. Athygli skal vakin á auglýsingu frá dómsmálaráðuneytinu hér í blaðinu í dag um vinveitingar í veitingahúsum. E.s. Hekla kom í nótt úr fisktökuerindum af höfnum úti um land. E.s. Goðafoss fór héðan í gærkveldi áleiðist til útlanda. Otur kom frá Englandi í nótt. Kolaskip t.il Gasstöövarinnar kom i nótt. Forstöðukona Kvennaskóláns hiSur kennara skólans a'S koma á fund í skólan- urn kl. 5; e. h. á morgun (föstu- dag). Hlutavelta Glímufél. Ármanns veröúr i K. R.-húsinu á sunnu- daginn kemur. Er undirhúningur hafinn fyrir nokkuru og gengur söfnun greiðlega nú sem fyr, því að félagið er vel kynt af hinni margþættu íþróttastarfsemi sinni hér í bænum. Hefir þegar safnast fjöklinn allur verðmætra muna, og væntir stjórn félagsins, að hver meðlimur komi með nokkra ágæta drætti. Armenningar! Hjálpumst öll að ])ví, að gera hlutaveltu okk- ar nú, sem fyr, þá bestu, sem hald- in verður. á haustinu. Árm. Orðsending til blindra jnanna. I sanibandi við fvrirhugaðan blindraskóla Blindravinafélags íslands verð- ur starfrækt vinnustofa fyrir blinda. Eru það vinsamlcg til- mæli félagsstjórnarinnar, að þeir blindir menn, sem vildu vinna þar við smá-iðnað, sem þeim yrði kendur þar, láti vita sem fyrst. Öllum fyrirspurnum þessu viðvíkjandi er svarað í síma 2165 og 2765. Þórsteinn Bjarnason. Bóksala Mentaskólans er opin þessa dagana í lestr- arsal Iþöku, frá kl. 1. Mikið úr- val námsbóka er þar á boðstól- um. — Mentaskólanemendurf Skiftið við yðar eigin bóksölu. Gullverð ísl. króriu. er uú 52,07 mið'að viS frakkn. franka. Sjómannakveðja. ■ •' 28. .sept. FB. ^ Lagöir af staS til Englands. ; Skipverjar á Karlsefni. j Ferðafél. íslands i efnir til skemtifuridar í Oddfel- low-höllinni á morgun kl. 9 e. h. fsjá augl.). Mag. sci. Steinþór Sig- urðsson segir frá landmælingnm í sumar i óbygðum norðan Vatna- jökuls og sýnir skuggamyndir, m. a. ffá Kvevkfjöllum og Hvanna- lindum. Steinþór er allra manna kunnugastur á þessum slóðum og má því búast við miklum fróðleik og góðri skemtun. Félagar geta tek- ið með sér gesti. Stör iltsala. Aflasala. Geir hefir selt ísfiskafla í Grímsby fyrir 1495 stpd.. 67 ára er í dag ekkjufrú Stefanía Stefánsdóttir, Njarðargötu 37. M.s Dronning Alexandrine fer frá ísafirði kl. 5 í dag. Vænt- anleg í fyrramálið. G.s. Botnia kom til Leith í gær. A mörgun hefst útsala á nokkurum vöru- tegundum sem seldar verða með hálfvirdi. Góður en ódýr Skófatnaður, Drengjaföt á 6—12 ára, drengja- og telpna Peysur, margar teg., drengja Rúskinnsblúsur, Kvenpeysur og Golftreyjur, karlmanna og unglinga- Peysur, Manchettskyrtur, linir Hattar o. m. m. fl. sem of langt er upp að telja. — Komið sem fyrst meðan úr nógu er að velja. Útsalan stendur yfir að eins í nokkura daga. Sokkabúðin, Laugravegi 42.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.