Vísir - 14.08.1919, Síða 3

Vísir - 14.08.1919, Síða 3
VlSIR * s. í. Munið eftir kappleiknum í kvöid! Síðasta tækifærið að sjá A. B. keppa! Hvor sigrar? hungratJir, a'ð hcir fá nær enou af- kasta«. !-kkert eftirlit er haft meövélum 1 verkstæöurn, og sumstaöar er ekki nema einn læknir í átta verk- Stniðjum, og frá slysum er aldrei skýrt opinberlega. Þaö er nv’i svo k°mi'ð, aö ekki eru til neina um 12 þúsund vanir verkanfenn í allri k°rginni. Kosningar t verkamanriaráöin er° sama sem afnumdar. Stjórnin úlriefnir umsækjendurna og lýsir svo kosna, án allfar íhlutunar kjósenda. k-inkanlega er meöferö manna a^skapleg i hinum stóru mótor- Verksmiðjum. Þeir eru látnir vinria e'ns 0g þræiar 0g stundum teknir ^astir og skotnir, ef þeir koma of S(:’nt eða hníga niöur örmagna a. ^reytu. iiagur sveitafólks er litlu betri, Vegna algers læknaskorts og með- alaleysis. 1 sumum þorpum hefir hvert ^mtnsbarn dáiö, svo að þar sést ekki kvik skepna, nema hundar °rsóttir hafa geistvö víða, eink- 'Vnlega taúgaveiki. f vetur dó fjö'Idi *s á jámbrautarlestunum. og1 ar rikunum varpað út og ekkerl Utl1 þau hirt. j. ' °gúmaður minn segir, að von afi verið á þrem viðskiftanefnd- unr frá Þýskalandi, þegar hann var að fara, og hafi þær í orði kveðnu átt að koma á fót vöru- skiftum milli landanna, en erindið hafi í raun og veru verið að ræða um hið svo kallaða „Norður-sam- band", milli Þýskalands og I-túss- lands, sem ætlað er að færa út kví- arnar yfir Finnland og Svíþjóð ; jiegar færi gefst. „Ef Pétursborg verður ekki unn- j in áöur en öll mótspyrna gegn stjórninni er þrotin, þá held eg, jiessi félagsskapur komist á. Hinir fáu mentamenn, sem enn hjara, og ásaka bandamenn um afskiftaleysi. munu fagna aðstoð og yfirráöum Þjóðverja," sagði flóttamaðurinn Hann telur óhugsandi, að Deni- kin geti náð Moskva og Péturs- borg, án þess að honum komi hjálp að noröan. cn aðstaða Koltchaks að austan hefir versnað stórum síð- an stjórnin sendi 250 miljónir ster- lingspunda í bréfpeningum til þess að greiða fyrir sínum málstað, og láta myrða herforingja’ þá, sent eru henni andvígir. Síðustu fregnir frá Petursnofg segja allmarga linglendinga hafa verið mvrta þat\ og. sendiherrabú- staðinn brotinn. Bréf jietta hefir vakið afarmikla eftirtekl á Bretlandi, og einkum liaía bjöð Northcliffs lávarðar lagt fast að stjórninni að sýna nú dug og ganga lafarlaust i málið. Tefja þavt þaö skyldu allra bandamanna, að . veita Rússuni skjóta hjálp og það því fremur sem Wilson forseti h&fi kallað það „prófsteininn" á hugarfari banda- manna, hvernig þeim færist við Rússa. En breska stjórnin viröist mjög áhugalaus um þetta mál, enn sem komiö er, og þykist éngu fá unt þokað, en hefir nýskeð lofað að ná heim ölltt því liði, sent nú hefst við norður við Hvítahaf. Er ekki annað sjáanlegt, en að hún ætli að lofa þessutu sínurn fyrverandi bandamönnum að deyja drotni sínum. || Bnjftríi'éttir. |v Botnia kom í gærkvöldi með aljmargt farþega. Þar á meöal: Jóhannes lí. Böggild. sendiherra Dana, lands- höfðingjafrú E. Stephensen, frú Tnga Wright, L. H. Múller kaupm. og fjölskylda hans, síra Meulen- berg, J. Vetlesen verslunarstjóri cg fjölskylda hans, Carlquist kaup- maður o. fl. Botnia lagðist utan að Lagar- fossi, og vildu menn að vanda troð- ast fram í skipið, en því var af- stýrt, sem betur fór. Þessi skipa- troðningur er mjög óviðeigandi og skrílslegur, og ættu menn af sjálfs- dáðum að leggja hann niður. Skip- stjórum mun litið um það gefið. að múgur manns hlaupi að óþörftt utn skip þeirra, allra síst þegar rnjög er blautt um i landi. Þakkir á sá, sem þessu hefir ráð- iö, hver sem það er. Ragnar Lundborg býr í herbergjum frímúrara i húsi Nathan & Olsen, meöan hann dvelst hér.'Þeir Bjarni jónsson frá Vogi og Gunnl. Claessen læknir tóku á móti þeim hjónum á skips- fjöl í gærkvöldi. Cementsfarm hefir Jón Þorláksson. verkfræð, ingur, fengið frá Danmörku. Refimir á þingi. Frv. ttm refaræklarbanniö kom enn til umræðu í n. d. í'gær, og urðu umræður svo langar um það, að taka varð málið út af dagskrá að lokum. 57 58 59 hans tneð háði og spotti og kösluði 'lÚ þeini ókvæðisorðtun. Lolcsins komust þeir á Farringdonstræl ^ót’ti framhjá matsöluhúsinu, þar sen ilippus hafði borðað miðdegisverðini ar þar lítið um að vera, svo að sköllótl lúatsatinn kom auga á þá og hljóp þega U1 á götuna. Matjurtasalinn kom einni Ut ar búð sinni og var jafn hissa og ná b'fanni hans á þvi, hvernig komið var fvi I'ilippusi, en jafnframt var matsalin 'foðugur yfir því að grunur sinn háf? Þest. ^••Bansettur þjófurinn!“ lirópaði han I Urral herra lögregluþjónn! Fleygið þi °ÚUU> bara í svartholið hann á san ‘rle8a fyrir því!“ o;^Um við!“ sagði lögregluþjónnin n<Un staðar. ,,J?ekkið J>ér hann?“ iyr/ * IU1 ^ann kom hingt að k Stíemslu’ át hér nægju sína án þe norSa nokkurn eyri og ini’ n'nú’ .gamli vin,“ grenjaði jurlast hei!, aU1 ú ”J?etta shúidur nú ekki alvi x,ði,Ia' 1Iann bað yður um lán og þér ne no bonum um það.“ úf 'si' ,r° ^að Væri 1U1svaraði islrubei peja íei ltltaejandi. ^„Eg þekki nú á svoi 3iCr ’ 111 llann lék heldur en ekki á vði rra Júdd.“ „pað er nú hvorttveggjti lil um það, og að minsta kosti fer eg varla á hausinn fyr- ir þessar tvær krónur, en mér þvkir þetta leitt drengsins vegna. „Hvað hefir hann gert i'yrir sér, herra lögregluþjónn ?“ spurði Júdd gremjulega, en vildi þó ekki kannast við, að hann hefði látið glepjasl af drengnum. „Hann hefir stotið feiknamörgum dem- öntum. þekkir annarhvor vkkar hann?“ „Eg sá hann í morgun i fyrsta sinn.“ „Hann hefir aldrei komið inn í mi’tt hús áður.“ „Jæja, komdu þá.“ sagði lögregluþjónn- inn og dró Filippus með sér, en samt hafði hann ráðriim til að segja: „pakka yður enn á ný, herra Júdd, og eg skal vissúlega standa við orð min. — Veriðrþér óhræddur um það.“ „Kýrir hvað ertu að þakka honum?“ spurði lögregluþjónninn. „Fyrir það, að hann treysti mér,“ svai” aði Filippus stutllega. Loksins endaði þessi píslarganga Filip- pusar við Bridewell-lögreglustöðina. Var hann þegar færður fyrir lögreglustjórann, en hann opnaði gríðarstóra þingbók, og spurði stuttlega: „Hvað hcitirðu?“ l'anginn svaraði engu. ítrekuðu þeir þá spurninguna, bæði lögreglustjóri og lög- regluþjónninn og bætli hiiín fymefndi þvi við, að það eitt lit af fyrir sig væri að misbjóða lögunuúi. að vilja ékki ségja nafn sitt og heimilisfang. Nú þurfti Filippus.á allri stillingu sinni að halda. Hafði það tekið mjög á iiann að vera dreginn þannig um götur og stræti borgarinnar i augsýn alls fjöldans og þótt- ist hann nú sjá, að liann yrði að beita brögðum, ef hann ætti að geta leynt nafni sínu. „Filippus Morlaud,“ svaraði hann þrjóskulega, þegar lögreglustjórinn spurði hann nafns í seinasta sinn. Honum fanst sjálfum, að þetta nafn léti sér kunnuglega í eyriun. Morland var ætt- arnafn móður hans, en ekki liafði hann hugsað úl i það fyr cn nú, að hann hlyti að heita eftir þessum sama Sir Filippusi Morland, sem nefndur var í bréfuin móð- ur haris. „Hvar áttil heima?“ „í Park Lane.“ Lögreglustjórinn fór að skrifa svörin, en liætti því alt í einu, því að þá datt hon- um í hug, hvað þetta seinasta svar lilyti að vera fjarri öllum sanni. „Er móðir þin þar í \ ist, cða faðir þinn hestasvcinn ?“ •4

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.