Vísir - 14.08.1919, Blaðsíða 2

Vísir - 14.08.1919, Blaðsíða 2
yisjufc hafa fengið: ■-•U Þakjárn Nr 24 og 26 6—7—8—9—10 feta Þakpappa Cement. Verslunin ÁFRAM — Ingólfsstrætii 6í — Selitr alls konar húsgögn .og' úivegar ígrótCaáMldL Hefir f \ nrliggjandi : Dívana, 4 teg. dívantepphi g<»lffeppij.Bcnffidufeav vtmdnka, feröatösk ' rar, og margft fleira. Handa íþróttamönnum : Sþjót’og lteifigjur. Húsgögn eru klædd með sldúni eða taui,. eítir því sem óskað er: Verslunin hefir í þjónuatat sinni sérfræðing í húsgagnasmíði, sem stundað hefir nám í Stokkhólmi, Kristjaniú ogf Kaitpmannahöfn, og mran. vinnustofa vor því ■ geta léysfc aí'Hendii alt sem húsgagnasmíSV tílheyrir. Ábyggileg viðskifti! Sanngjörn vinnulaun! ÁI'RAM uú ! Komi'ð og skoSiÖ'v.öraiTiRu Eklki missir sá,.i,sem fyrstur fær. XKMIB///A ^ Regnkápur Og Regnhlífar nýkomnar. ^ EprllljBCotjsen V Miuw^ NOTIÐ Ju^ol Stivelse Heggnr nærri -? „Lögrctta“ heggur enn í sama farið og hjakkar á því, að þuð höggvj nærri þvi, að vcra brol á 6. grein sambandslaganna, að gera nokkurra ára búsetu i landinu að skilyrði fyrir kosn- ingarétti. pessu til sönnunar vitnar hún i athugasemdir við sambandslögin, sem líklega all- ir, nema þá hún ein, voru vcl vitandi um, er umræður þófusl úm petta mál. í athiigasemdunum er það tckið fram af liálfu dönsku nefndarmannanna, að lil þcss „að öll ríkisborgararéttindí scu aigerlega gagnkvæm“, verði að afnema allar þær lakiyarkanir, sem nú sjeu á því, „svo sem rnismun þann á kosningarétti, sem komi fram í 10. gr. stjóm- skipulaga Islands frá 19. júní 1915“ Mismunur sá, sem hér um ræðir (i stj.sk,1. 1915) er sá, að kosniugarétt til Alþingis hafa íslendingar (fæddir hcr á landi) ef þeir hafa vyrið búsettir i kjördæmi sínu í eitt ár, og að- fluttir Islendingar gcta því öðlasl kosningarétt eftir eins árs bú- setu i landiuu, en aðrix- menn, scm ckki eru fæddir i landinu, f:> ckki kosningarétt fyr en eft- ir 5 ára búsetu. Gagnvart Dön- um er „mismuiiurinn“, sem „afnema“ verður, að eins þessi, að íslendingar, sem dvalið hafa erlendis, fá ’kosningarétt eftir cins árs búsetu, en Danir ekki fyr cn þeir hafa verið hér í 5 ár. pennan mismun má „af- nema“ með tvennu móti: moð þvi að afnema 5 ára búsetuskil- yrðið og með þvi að láta það ná líl allra, jafnt til íslendinga sem annara, eins og mi er ráðgert. Með siðari aðferðinni er kröfu Dana um „afnám“ þessa mis- munár algerlega fullnægt, og ekkert miður með henni en þeirri fyrri. Ef 5 ára búsetuskil- yrðið nær lil allra jafnl, verður ekki um neinn „mismun“ að ræða, og það heggur ekkert nærri því, að það sé brot á 0. gr. sambanðslaganna eða at- hugasemdunum við þau. þegar „Lögrjetta“ fnllyrðir það þó, þá getur ekki lijá því farið, að hún lati sér nægja að fara eftir því, sein hana „minti“ áður en hún kynti sér (>. gr. og athugasemd- imar við hana betur, eða þá að hún þefir farið eftir því, sem hún hefir „lievrl sagt“, eða þá btátt áfram að hún hefir aldrei hugsað sér svo hátt, að reyna að skilja mæll mál rétt, ef hún hefir gctað hugsað sér, að Dön- um gæti komið það betur, að það væri misskilið. Spaugilegt er það, að „Lög- rétta“ skuli fullyrða það svo statl og stöðugt, að engin hætta sé á‘ innflutningi hingað frá Dan- mörku. Hvaðan ætlar hún að fá allan verkalýðinn erlenda, sem hún vill opna landið fyrir? Hún ætlar þó ekki að hanna Dönum, öðrum fremur, vist i hinum dýrðlegu iðnaðarhorgum, sem Iu’r eiga að rísa upp? Raun- ar kemur það málinu alls ekk- ert við, hvort nokkur bráð hætta er yfirvofandi eða ekki. j'að er tryggilegar um Imútana búið, ef þetta búsetuskilyrði er sett í stjórnarskrána og það er þeim nóg, sem vilja búa tryggi- lega um hnúlana. — Og það er enginn vafi á því, að sambandið við Dani verður ekkert óaffara- sælla fyrir það. Með þvi er rutt úi vegi enn einni ásUeðimni til tortrygni gegn þeim. Akvæðið um 5 ára búsefuna,. sem sfeilyrði fyrir kosninga-. ívlti, er í stjórnarskránni. peg- ar Lögrétta talar um> að Öþarfí se að vekja deilur mn>það atriði og sambandslögin, þá ætli bún að beina þeim áminningum til þeirra manna, sem vilja félla á- kvaeðið úr nýju stjórnarskránni, því að það eru þeir;' sern vekja deiluna, en ekki hinir^ sem vilja halda því og laga það. eftir sam- bandslögunum. Hðrmnugarnar i Rásslandi. Frá Helsingfors í Finnland. skriíar blaSamaöurinn John Pol- lock nýlega eftirfarandi bréf: Fg hefi rekist hér á mann, ef mann skyldi kalla; hann var rúss- neskur herforingi í einni' ötulustu hersveitinni, sem barðist nteft Bret" uni á Frakklandi. Nú er hann lík- ari vofu en manni. Hann hefir elst um 20 ár. Hann er oröinn hokinn og hrumur. Þaö má telja beinin í handarbakinu á honum gegnum húöina. Hann fór frá Pétursborg fyrir j>rcm dögum, og þar baföi haqn veriö síðan' bolshvíkingastjórnin settist aö völdutn. Nefpd sú, setr. falið var að dætita utn mál þeirra, tr vorU móti stjórninni, dætndi bann til dauða, en honum tókst að komast út wnt glugga, þegar átti að taka hann fastan. og sbipp við jtað. Hann hefir í fám orðutn jtessa fregn að færa: „Þetta eru síðusti. forvöð. Bandamenn verða að taka Pétursborg herskildi tafarlaust V' Félög jtau, setu vinna gegtl boishvíkingum í Pétursborg og MoskvateljaMannerheiinhershöfö- ingja sjálfkjörinn til jtess að taka Péturshorg, og honuni mundi jtað auðvelt tneð hjálp bandamanna. ,.Ef Mannerheim hershöfðingi færi með finsku liði.og tæki Pét- urshoitg; herskildi nú jtegar,. þi mundi, honvum dýrlega fagiiað. En ef þa®,. dregst i mánuö, yrði hon- uni. tekið með hölbæmtm.V;' sag-ði flóttainaðurinn, „þvi að menn tiat,. ekJtíi tíkainlegan þrótt tili;,tð>. bera . þessar skelfingar lengur. Ef ekk'. et: tráöist á Pétursborg jtegar í stað, tmiuu síðustu örvæntingáarappþöt hafm gegn bolshvíkingtim, en. vvgrta skotfæraleysis má faúast við að jtau verði árangursláiis. „Síðustu leifar hinna. tnentuðu:: nianna í Pétursborg ertif að farast t grimiuilegum hlóðsúthellingum. Nú eru ekki fleiri en 500 þúsundir íhúa í þorginni, og ji'rir fjórðu hlutar jteirra eru k'omur. Könur hafa 11Ú verið teknair til lögregltt- starfa. Daglega eru 65=—-85 manns áf lífi teknir í horgitmi; og ]>ar- á meðal eru margar hjúkrunarkonur. sem grunaðar ertt um niótjirói gegn stjórninnii" Sögumaður minn segist hafa þékt 7 ára stú'fku, sem tekin var af lífi, af því' að hún hafði' spurt, hvar hún gæti hitt einhvem tiltefc- inn, hertuann. Um 2000 ntanns ent daglega fangelsaðir, og auk inn- lendra tnatma, hafa margir útlend- ingar vertð teknir af lífi. Platonoff, uinsjónarmaður her- gagnagerðar. hældi sér af því, a'ð hann hefði eitt kvölídið ekki gert annað en að skjóta niótstöðumenn holshvikinga með skannnhyssu. Hermdarverk holshvíkinga fara dagversnandi. Gásðingar jteirra fá injölkurskamt daglega, ett allúr al- menningur ekkert. Þegar Trotsfcy fer tif vígstöðv anna, hefir hann með sér tnarga vagna af vistum og sælgæti, tit jtess að vinna menn á sitt mal. en Lenin fá engir aö sjá, nerna þeir. sem æðstir eru aö tign, og hontim allra handgengnastir. Sögumaðnrinn lýsti nokknö ná; kvæmtega hinttm afskaplegu kjör itm verkamanna í borginni. Með jiá er farið eins og holsti- víkingar geri sér leik aö jiví, a^ drepa jtá. Þeir ertt sífelt n'eyddir til að vinna eftirvinnu. Tvn það tiet- ir ákaflega aukið tnanndauða, hæ°' I af jireytu og lungnat.æringu. H«sa kyntii þeirra eru ill og lítil, i^a lýst og ekkert hituð að vetrinutn- Mennirnir ertt svo jireyttir n$ / 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.