Vísir - 14.08.1919, Page 1

Vísir - 14.08.1919, Page 1
•Ritsíýéri og ágandi AKOB MÖLLER Skni 117. AígreéSsla 1 AÐALSTRÆTT r4 Smii 400. 9. ár Fimtudaginn 14. ágúst 1919. 216. tb!. Qxmi* Bio bylúngarmaua í S.-Amerika. Áhrifemikill og afarypemi- andi sjónleikur í 4 þátóum. Allur útbúnaður mynd- ariunai’ er hinn vandaðaeti og leikið af 1. flokks ame- rískum leikurum. 1 dag og aæstu daga ■verða seld ca. 500 pör frá- teknir baraasokkar af* öflnm stærðum með StO—25°/# aíslætti. Vörahúsið. Dugiega stúiku og duglegan dreng vantar í Iðnó. Hákanfton. Hey. -^gætt hesta- og kindahey til sölm á Laugabrekku. Simi 622 a. Blegsódi í pökkum og Kristalsðdi ttýkominn f versl. 'V'isi. Sími 556. Sltron-, TanlUe- og Möndln- dropar, Dýkonanir í verslunina Vísi. Simi 56S. Zebra olusverta og fægilögur í brúsmm, aýkomið í ver8l. 'Visi. Sími 566. LitJa elskulega dóttir okkar, Gruðrún Aðalheiður, verður jarðsungin föstudaginn 15. þ. m. og byrjar athöfnin kl. HV2 á heimili okkar Barónsstfg 12. Fyrir hönd mína og komi minnar. Elías Jóakimsson. Jarðarför Itögnvaldar Jónassonar frá Bíldudal, er á- kveöin föstudaginn 16. þ. m. kl. l1/^ frá Dómkirkjunni. Þórður Bjarnason. I3étiii‘ A. Jónsson. Operusöugvari syagnr í siðasta sinn íöstndagskvöld kl. 8Va. Aðgöngumiðar á k*. 3,50 og stseði S,öO seljast Bókaversluu ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar i dag. Nú geta keanrnar litáð.. Aliír r-egitbogans Jitir og margir fleiri fást með góðu verði í versl Asbyrgfi &rettisgötu 38. Talsími 161. Reglur um sandtöku við Eiðsgranda. Bæjarstjórnin hefir skipaö Margríni Gíslason eftirlitsmaun meS sandtöku viö Eiösgranda og fyrír Eiöislandi, og þeir sem vilja iramvegis taka sand þar verfia að snúa sér til skrifstofu borgar- stjóra.óg fá þar sandtöku leyfi, sein jafnframt skal borga með 25 aurum fyrir hvern hestvagn, er samsvarar :! lf, úr teningsmetra, en skrifstofan lætur í tje skírteini 1 \ rir hvern vagn, sem þannig fæst heimild til að flytja hurtu frá F.iösgranda. Skírteini þessu skal skila til eftirlitsmanns um leið og sandurinn er fluttur hurt af grandanum og verður engum leyft að fara með sand út fvrir girðingarnar urn grandann, neitlá hann slcili skírteini. Öllum, sem við sandtöku fást, ber að liaga sér í öllu eftir Jyrn- mælum eftirlitsmanns meðan þeir.eru á stmdtökusvæðinu og enginn má taka sand annarsstaðár en þar, sem eftirlitsmaður vísar á. Verði misbrestur á þessu, hefir eftirlitsmaður heimild til að vísa hinum brotlega burtu og neita honutn um sand. jafnvel þótt hann haf' skírteini. Reglur þessar öðlast gildi að morgni laugardags 16. j . m., og verður sandur afgreiddur alla virka daga á venjulegum vinnutíma. Borgarstjórinn í Reykjavík, 13. ágúst 1919. K. Zimsen NÝJA BIO Loforð Mörto. Sjónleikur í 4 þáttum. Leikinn hjá Triangle- fólagin* Aðalhlutverkið leika: hiu fagra oe góðkunna ameríska leikkona. Norma Tnlmndge og Rnlph Lews. Fer hér saman framúrskar- andi hrífandi efni og ágæt- ur leikur. Simskeyti tri fréttarHara Visís. Khöfn, 12. ágúst Apdrew Carnegie, auðmaðurinn ameriski, er látinn. Frá Budapest er símað, aö Jósef trkihertogi sé orðinn landsstjóri i Ungverjalandi til hráöabirgða, en forsætisráðherra er þ'ar orðinn Ste: íán Friedricli. (Af jiessu má sjá, að holshvík ingaf liafa orðið algerlega undir t Ungverjalandi). Sæsiminn slitinn. Sæsíminn milli Færevja og Hjaltlands slitnaði í nótt. í gærkveldi bar ekki á neinni h.ilun á símanum, en í morgun var hér orðið símasamhandslaust við umheiminn, nema Færeyjar. Nánari fregnir um símslitin eru ókomnar, og vita menn ekki enn, hve langt frá Færeyjum þau hafa oröið. Símslit þessi’ koma sjer afar illa, einmitt á þessuni tíma. Txiftskeyta- sambandið kemur að litlu gagmi, þvi að jiaö samband við önnur lönd er stopult og miklir örðugleikar á miklum loftskeytasendinguin liéðan. Liklega verður ekki unt að nota loftskeytastöðina til aö senda önnur skeyti en stjórnarskeyti. og ef til vill allra nauösynlegustu skeyti önnur. Ff vel gengur.-má gera ráð fyrir þvi, að takast megi að gera við sæsimann á hálfum mánuði, en varla á skemri tíma. Það er jió að nokkru leyti undir þvi kornið, hvað langt frá Færeyjum símslitin eru.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.