Alþýðublaðið - 29.01.1950, Page 9

Alþýðublaðið - 29.01.1950, Page 9
Sunnudagur 29. janúar 1950 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 I dag verða mörkuð tímamót i bœjarmálum Reykjavíkur, í dag starfa andstœðingar íhalds og einrœðis að sigri A-listam á eftirtöldum stöðum L Kjörsvœði Miðbœjarskólans Allir, sem geta, eru beðnir að koma sjálfir á kjörstað. — Allir aðrir, sem þess óska, verða sóttir heim, Heimilisföng á kjörskrá eru samkvæmt manntali haustið 1948, með leiðrétíingum samkvæmt tilkynningum um bústaðaskipti fyrir febrúarlok 1949. Eftir þessum heimilisföngum er bænum skipt í kjörsvæði. Eini möguleikinn til þess að hnekkja yfirdrottnun íhaldsins í bæjarmálum Reykjavíkur, er að kjósa minnst ÞRJÁ Alþýðuflokksmenn í bæjarstjórn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.