Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.09.1957, Blaðsíða 10
áO TIMINN, miðvikudaginn 25. september 1957. þjódleikhúsið TOSCA ópera eftir Puccinl. * Texti á ítölsku eftir Luigi lllica og Giacosa. Hljómsveitarstjóri: Dr. Victor Urbancic Leikstjóri: Holger Boland Sýningar fimmtudag og laug- ardag kl. 20.00. Uppselt. Næstu sýnfngar sunnudag ogj þriðjudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl.í 13,15 til 20. Tekið á móti pöntun-i um. — Sími 1-93-45, tvær línur.j Pantanir sækist daginn fyrir sýn-; ingardag, annars seldar öðrum. Austurbæjarbíó Siml 1-13-84 Kvenlæknirínn í Santa Fe Hin afburða góða ameríska j kvikmynd í litum og Cinema- ; scope. — Aðalhlutverk: Greer Garson, Dana Andrews. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Leiðin til Denver Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. STJÖRNUBÍÓ Sími 1 89 33 Ása-Nisse skemmtir sér Sprenghlægileg, ný sænsk gaman) mynd, um ævintýri og molbúa-S hátt Sænsku bakkabræðranna < A.se-Nisse og Klabbarpærn. —< Þetta er ein af þeim allra í skemmtilegustu myndum þeirra.j Mynd fyrir alla fjölskylduna. John Elfström Arthur Rolen Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Síml 2-21-4S Ævintýrakonungurinn (Up to His Neck) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd, er fjallar um ævintýra- líf á eyju í Kyrrahafinu, nætur- líf í austurlenzkri borg ogj mannraunir og ævintýri. Aðalhlutverlc: Ronald Shiner gamanleikarinn heimsfrægi ogj Laya Raki Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPQLÍ-BÍÓ Siml 1-1182 Maðuriifn me8 gullna arminn (The man with the goiden arm)j Frank Sinatra, Kim Novak. Endursýnd í aðeins örfá skipti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Frönskunám og freisfingar Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 íj dag i Iðnó. Sími 13191. Sfml 3 2« 75 Elísabet Iitla (Child in the House) ÁhrifamiKil og mjög vel leikin 5 ný ensk stórmynd byggð á sam í nefndri metsölubók eftir Janet) í McNeill. Aðalhlutverkið leikur hin 12 5 j ára enska stjarna Mandy ásamt) Phyllis Calvert Eric Portman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. NÝJA BÍÓ aum 115 44 AÖ krækja sér í ríkan mann (How to marry a millionaire) (Fjörug og skemmtileg ný amer- j ísk gamanmynd tekin í litum og j (CinemaScope. Aðalhlutverk: Marlyn Monroe Betty Grabie Lauren Bacall Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Siml 1-14-75 Læknir til sjós (Doctor at Sea) Bráðskemmtileg, víðfræg, enskj gamanmynd tekin í litum og) Býnd í VISTAVISION. Dirk Bogarde, Brigitte Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Aukamynd: Fjölskylda þjóðanna Hafnatfjarðarbíó Siml 54)2-4* -man smilergennem taarer j.£N V1DUN0ERLIG FILM F0R HELE FAMItlEN Ný, ógleymanleg apönsk fir- > valsmynd. Tekin af frægastaS Ieikstjóra Spánverja, ( Ladislao Vajda. < Myndin hefir ekki verið sýndj áður hér á landi, Danskur texti.( Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sfml 1-64-44 ÆttarhöfíSinginn (Chief Crazy Horse) ! Stórbrotin og spennandi ný am-< j erísk kvikmynd í litum. SUZAN BALL Victor Mature Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tannhvöss tengdamamma Sími 13191. 63. sýning. 2. ár. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag) og eftir kl. 2 á morgun. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Sími 50184 AHar konurnar mínar (The constand husband) ÍEkta brezk gamanmynd í litum, j ; eins og þær eru beztar. Aðalhlutverk: Rex Harrison Margaret Leighton Kay itendali Sýnd kl. 7 og 9. ÍMyndin liefir ekki verið sýnd áð- fur hér á landi. — Danskur texti.i Forboíiií > Hörkuspennandi amerísk mynd j Tony Forster Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Ástríða og ofsi Sýnd kl. 11. Árnesingar Tökum upp á morgun mikið úrval af barna- og< unglinga KULDASKÓM Einnig fjölbreytt úrval af| herra- og dömuskóm. OIL Selfossi / 5 Verziunin uácí Sími 117 ORGEL í vandað og vel með farið til sölu. j Hentugt fyrir skóla eða kirkju. Upplýsingar í síma 15960. RAÐSKONU vantar í sveit. Má hafa með| sér barn. —• Upplýsingar íj síma 23539. Sigurður Þórarinsson frá Stóru Lág andoðist í Landspítalanum hinn 21. þ. m. Kveðjuathöfn fer fram í HaHcp-ímskirkju fimmtudaginn 26. sept. og hefst ki. 1,30 e. h. Fyrir hönd vandamanna. Guðlaugur Eyjólfsson. Fjölskylda þjóðanna Alþjóðleg Ijósmyndasýning. Opin daglega frá kl. 10 til 22 Aðgangur ókeypis. Iðnskólinn við Vitesííg. Jllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilillimillllllllilllllllllillllllllllllllllllllllllll | Blaðburðor I I Ungling eða eldri mann vantar til blaðburðar í i I SUÐURGÖTU = =3 S 3 I a | Afgreiðsla Tímans | miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiih'iiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiunMnm W.V.VAV.W.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V-'-WVSVW Blaðburður HAFNARFJÖRÐUR | ? \ :« Börr oskast til að bera Tímann til kaupenda í Hafnar- > í «: :* firði frá 1. okt Upplýsingar á Tjarnarbraut 5, sími í 50356. í TÉMENN 5 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.S. ESJA austur um land í hringferð hinn 30. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa-' fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsa- víkur í dag. Farseðlar seldir árdegis á laug- ardag. ' I w.vv.v.v.v.v.vv.vv.v.v.v.v.v.w.v.v.v.v.v.v.vw (iiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiuniiuiiiiiiuuiuiiiiiuiiiniiiuiiviHiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuuuiiiiiiMuiiiiiiuiiiiiimiiiiaa | Samvinnuskólinn Bifröst | verður settur miðvikudaginn 2. október. Nemendur | mæti þriðjudag 1. október. Norðurleið sér nemendum I fyrir ferð frá Bifreiðastöð íslands kl. 2. iiiiniiHiiiiiuiiiniimnmmiuiimmiiiiimiiimmminimnimmiimmmmiimmiuimmmiimimmiiiimuuiiM 1 a = S I Starfsstúlka óskast | = í eldhús og borðstofu Kleppsspítalans. Upplýsingar hjá g 1 ráðskonunni í síma 34499 milli kl. 2—4. 1 | Skriístofa ríkisspítalanna. | nuuiiuiiiiiiniiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiuiiiiiiiiniuiuiiiimiiiiniiiiiiiummiimiiiiunuHiuMiiiiimiii j§ Fiá iðnaðarmálastofnun íslands: 1 FYRIRLESTRAR UM I skrifstofustjórn | verða haldnir í Iðnaðarmálastofríun íslands 2.—11. 1 október n. k. Fyrirlesarar verða Bandaríkjamennirnir Í rnr. Edward J. Gauthier og dr. O. Richard Wessels i prófessor. Fyrirlestrarnir verða fluttir kl. 16.—19. Þátttöku Í þa>’f að tilkynna fyrir 28. sept. Allar nánari upplýs- | ingar í skrifstofu IMSÍ, símar 1 98 33 eða 1 98 34. | IMSÍ Í7iiuuuiiiiiniiiiiiiniHiHHiiiiHHUiiiiiiiiiiuiiHiimumiimmiiiiiiiimiiiinimmmiimiimiimiiiiiimiimiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.