Tíminn - 25.03.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.03.1952, Blaðsíða 6
TÍMINN, þriðjudaginn 25. marz 1952. 70. blað. 6. leikféiag; REYKJAVÍKUR^ PÍ.PA-KÍ • Sýning annaó kvöld kl. 8. | Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 = í dag. Sími 3191. I Fáar sýnmgar eftir. M : Hœttuley sendiför | Viðburðarík, hrifandi og af- i burða spennandi amerísk | kvikmynd. Larry Parks, Margaret Chapman. 1 Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍO Frænha gamlu f heimsókn Þessi bráðskemmtilega gam- | anmynd verður sýnd eftir | ósk margra | kl. 5 og 9. EDVARD SIGURGEIRSSON i sýnir kl. 7 myndirnar: S Á hreindýrasíóðum, Björgun = „G.feysls1*- áhafnarinnar af f Vatnajökli og fleiri íslenzkar I iitkvikmyndir. BÆJARBÍÓi - HAFNARFIRÐl Parísamœtur (Nuits de Paris). ! Mjög skemmtileg og oplnská, | ný, frönsk dans- og gaman- | . mynd, er fjallar um hið lokk i andi næturlíf Parísar, sem i alla dreymir um að kynnast. i — Myndin er með ensku tali j og dönskum skýringum. j Aðalhlutverk: Bernard-bræður. Þetta er myndin, sem sleg- ið hefir öll met í aðsókn, þar i sem hún hefir verið sýnd. i Bönnuð innan 16 ára. i Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. j HAFNARBÍÓ I ,/ Hetja dafjsins (Jhonny come lately) Bráðskemmtileg og spenn-1 andi amerísk mynd um dug- = legan biaðamann. \ James Cagney Marjorie Main Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bergur Jónsson I Málaflutningsskrifstofo 1 Laugaveg 65. Sími 5833 j Heitna: Vitastlg 14 f ELDURINN ( = j gerir ekk< boff á undan sér. f Þeir, sem eru hyggnlr, | tryggja strax hjá SAMVÍNNUTRY6GINBUM I VI íili WODLEIKHUSIÐ I GVLLHVA HLÍÐIO \ I Sýning í kvöld kl. 20.00 f 'iSem yöur þóknastl I Sýning miðvikudag kl. 20.00 f Aðgöngumiðasalan opin f : virka daga frá kl. 13,15 til 20.1 i Sunnudaga kl. 11—20. Sírai I i 80000. | Kaffipantanz'r í miðasölu. f Austurbæjarbíó 1 Helreiðin (La charette fantome) f ! Áhrifamikil, ný, frönsk stór- = j mynd, byggð á hinni þekktu f skáldsögu „Körkarlen'1 eftir f j Selmu Lagerlöf. — Danskur f j texti. Pierre Fresnay, Marie Bell. Bönnuð innan 16 ára. f Sýnd kl. 7 02 9. f Dönsum dátt í svefn i Bráðskemmtileg skautamynd í Í______Sýnd^ kl.^____j |TJARNARBÍój Dansinn okkar (Let’s danre). f Bráðskemmtileg amerísk gam | f anmynd í eðlilegum litum. f Aðalhlutverk: Betty Hutton, Fred Astaire. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. f GAMLA Bíól | Hinir góðu gömlu | dugar f In the Good Old Summertíme f f Metro Goluwyn Mayer söngva i f og gamanmynd í litum. f Judy Garland, Van Johnson, S. Z. Sakall. f Fréttamynd frá Vetrar-ÓIym = I píuleikunum í Osló. f Sýnd kl. 5, 7 og 9. = Mjallhvít Sýnd kl. 3. | Sala hefst kl. 11 f. h. TRIPOLI-BÍÓ j Tom Hrotvn « skóla \ \ (Tom Brown’s Sholl Days). i j Ný, ensk stórmynd gerð eftir j j samnefndri sögu eftir Thoin- ; j as Hughes. Bókin hefir verið i j þýdd á ótal tungumál, enda i j hiotið heimsfrægð, kemur út j j bráðlega á íslenzku. Myndin ; j hefir hlotið mjög góða dóma j j erlendis. Robert Newton, John Howard Davies, i j (Sá, er lék Oliver Tvist). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Erlent yíirllt (Framhald af 5. siðu) setakosningarnar, ef Truman verður í kjöri fyrir demokrata. Undir þeim kringumstæðum væri kosning Trumans sennilega vonlaus. Russel er hættulegasti keppinauturinn, sem Truman gat fengið af hálfu suöurríkja- manna, því að liann nýtur mik illar viðrkenningar og er talinn í röð mikiihæfustu öldungadeild armanna fyrr og síðar. Hann fylgir að flestu leyti sömu stefnu og Truman í utanríkis- og inn- ' anlandsmálum, en er ósam-1 mála honum varöandi málefni blökkumanna. Russel telur, að þær breytingar, sem þar þurfi að gerast, verði að koma smátt og smátt, en þingið í Washing- ton megi ekki beita suðurríkj- unum óeðlilegum þvingunum. Afstaða Russel er talin líkleg til þess að hafa áhrif í þá átt, að Truman kjósf heldur að draga sig í hlé en að kljúfa flokkinn alvarlega, eins og verða myndi, ef Russel byði sig fram. Tru- man hafi það því mjög til athug i unar að finna forsetaefni, sem j flokkurinn gæti staðið samein- j aður um og er talið, að hann hafi Adlai Stevenson ríkisstjóra í Illinois helzt í huga í því sam- bandi. KJELD VAAG: HETJAN ÓSIGRANDI 1 86. DAGUR Kirkjuliyggingar . . . (Framhald af 3. síðu.) ég veit þó, að víöa eru gamlar timburkirkjur, sem fara að ganga úr sér, hver á fætur annarri. í stað þeirra ætti að reisa nýjar kúrkjur úr varan- legu efni og með nýju bygg- ingarlagi. Allt tal um að kassa lagið gamla sé í stíl við ís- lenzka náttúru er vitleysa. Þar er margbreytnin einmitt allt að því takmarkalaus. — Kirkjurnar eiga að setja Svip á staðinn, vera fegurstu hús hvers byggðarjags og eins skrautleg og listræn og tök eru á. Framhald. Enska knattspyrnan (Framhald af 5. slðu.) | Útvarps viðgerðir I | Radiovinnustofan | YELTUSUNDI 1. Leicester 35 16 8 11 69-56 40 Cardiff 34 15 9 10 54-45 39 Leeds 34 15 9 10 49-45 39 Rotherh. 35 15 8 12 67-60 38 Sheff. Utd 35 16 5 14 81-62 37 Luton 34 12 11 11 63-60 35 Brentford 34 13 9 12 43-42 35 Everton 35 13 9 13 51-52 35 Southamp. 36 13 9 14 53-63 35 Notts C. 35 14 6 15 62-60 34 West Ham 35 13 8 14 55-67 34 Blackburn 35 14 5 16 43-49 33 Doncaster 35 11 10 14 48-52 32 Bury 35 12 7 16 54-56 31 Swansea 35 10 10 15 61-64 30 Barnsley 34 10 10 14 49-59 30 Coventry 35 12 5 18 48-69 29 Hull City 35 10 8 17 49-57 28 Q. P. R. 35 8 11 16 43-72 27 3. ■’deild syðri. Plymouth 38 24 6 7 92-41 56 Reading 37 25 2 10 95-46 52 Brighton 37 23 6 8 77-47 52 Millvall 36 19 10 7 58-40 48 Norwich 37 19 9 9 67-45 47 3. dedd nyrðri. Lincoln 37 23 7 6 97-45 55 Grimsby 36 22 6 8 73-38 50 Stockport 36 20 8 8 63-29 48 Oldham 35 19 8 8 70-45 46 riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiimiiiMMi IDUCO- hárþurrkurnar = komnar aftur. IVELA- OG I RAFTÆKJAVERZLUNIN f I Bankastræti 10. Sími 2852. 11 ÍTryggvagötu 23. Sími 81279. | 1«111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 II Kóngleg mekt hafði látið þessi orðaskipti sem vind um eyrun þjóta. Nú rétti konungurinn úr sér og sló flötum lófanum á borð- ið. Röddin titraði af gremju: „Við eyðum ekki meiri tíma í þetta mál, Valkendorf. Magnús Helnason er flúinn, og sú dirfska skal verða honum dýrkeypt! Hvár mun hans helzt að leita“? „Efalaust í Björgvin, yðar kóngleg mekt“, svaraði Valkendorf, sem vart gat dulið sigurhrósið í röddinni. „í Björgvin er kona hans, verzlunaríélagar og helztu vinir....“ Kóngleg mekt kinkaði kolli og vatt sér að ríkismarskálkinum: „Munk! Það er ósk vor, að þú sendir þegar í stað hraðskreiðasta stríðsskip vort til Björgvinjar. Hann skal verða handtekinn. Þú berð ábyrgð á því. að hann verði fluttur hingað í öruggri gæzlu. Hann skal bíða úrskurðar vors í Bláturni"! Pétur Munk virtist á báðum áttum litla stund. Það duldist ekki, að honum gafst miður vel að þessari fyrirskipun. En löng þjónusta hafði kennt honum, hve þrár* og ósveigjanlegur kóngleg mekt gat verið. Hann lét sér því nægja að hneigja sig og svara: „Fyrir- skipun yðar kónglegu mektar skal framkvæmd"! „Foringi skipsins skal bera ábyrgð á fanganum. En Magnús Heinason getur barizt vopnlaus við heila skipshöfn, og þess vegna skal hann vera í nlekkjum á skipinu". Pétur Munk var þungstígur, er hann gekk út úr salnum, en Valkendorf bar höndina upp að munninum. Egill Grubbe, sem sat næstur honum gat ekki betur heyrt en hann segði ofurlágt: „Loksins"! Næstu mánuði hafði kóngleg mekt lítinn tíma aflögu til þess að hugsa um óstýrilátan þegn sinn, sem auk þess var fyrir löngu kominn eitthvað út í buskann. Hinn ungi prins, Kristján, var hylltur víðs vegar um landið, og konungsfjölskyldan var því nær á sífelldu ferðalagi. Það var liðið að jólum, er kóngleg mekt kom aftur í skógarslotið, og þar ætlaði hann að efna til jólaveizlunnar. Kristján prins og Úlrik bróðir hans voru komnir í Sóreyjarklaust- ur, þar sem hirðmeistarinn Hinrik Ramel og Hans Mikjálsson refsimeistari skyldu vernda þá gegn öllu illu. Fyrstu dagana eftir komuna í skógarslotið voru lítil tækifærin fyrir kónglega mekt að láta sér leiðast. Það var margt, sem fangaði huga hans þá stundina, einkum þó hrossaræktin. Hann reikaði milli hesthúsa og slceiðvalla neðan við hæðina, sem slotið var á. Þar urðu knapar að þeysa fram og aftur á hest- unum, stundum klukkustundum saman, unz kóngleg mekt var ánægð. Þegar dimmdi, og kveikt hafði verið á luktunum, sem stóðu á háum stöngum í hallargarðinum, hraðaði kóngleg mekt sér út í lítið lystihús í garðinum sunnan við slotið. Þangað fór hann eftir neðanjarðargöngum, og þarna gat hann skemmt sér í hópi ungra hirðcveina, sem kunnu þá list að drekka bikarinn í botn og syngja hressilegar drykkjuvísur. Stundum voru fáeinir rosknir menn með í þessum drykkjugildum, og þeir voru þá ávallt af röskara taginu. Vínkönnur og glös voru notuð sem kastvopn, er varpað var á hinar dýru rúður hússins. og glerbrotunum rigndi jfir grasflötina framan við lystihúsið. Á kyrrum kvöldum barst hávaðinn alla leið inn í álmuna, þar sem drottningin bjó og drakk Rínarvín með hirðmeyjum sínum. En drottningin var var- kár. Hún drakk aðeins þrjá eða fjóra pela á dag, og vakti strang- lega yfir því, að allt færi siðlega fram í álmu hennar. En þegar dagar liðu, gerðist kóngleg mekt skapverri. Sérstak- lega var hann önugur yfir komu roskinna aðalsmanna, sem ætl- uðu að vera í slotinu um jólin. Hinar háalvarlegu samræður og stjórnmálahugleiðingar, sem þeir stofnuðu til, var honum sannur viðbjóður, og hann beið með mikilli óþolinmæði þess dags, að farartæki þessara gesta hyrfu í áttina til Slagelse. Dag nokkurn kom Hans Mikjálsson öllum að óvörum. Kóng- leg mekt var ekki með neinum blíðusvip, er Hans gekk fyrir liann. Að skoðun kónglegrar mektar var uppeldi það, sem Kristján prins hlaut aldrei fullnægjandi. Drottningin hafði kært yfir því, að refsimeistarinn innrætti honum hatur til alls, sem þýzkt var, og sjálfur lét konungurinn í ljós, aö prinsinn væri alls ekki þolan- lega þjálfaður í riddaralegum íþróttum. Það var gott, að honum var kennt að lesa, en líkamsræktina mátti samt sem áður ekki vanrækja. Hans Mikjálsson lét gremju sína í ljós, en gætti þó allrar lotn- ingar, sem kónglegri mekt bar. Hann gat ekki skilið kvartanir kónglegrar mektar. því að Hinrik Ramel var ættaður frá Pommern og kunni þýzku til hlítar, og það voru kóngleg fyrirmæli, að prinsinum skyldi kennd bókaramennt. Ef til vill gladdi það eyru kónglegrar mektar að vita, að prinsinn var þegar orðmn nokkurs kunnandi í reikningi, teikningu og hljóðfæraslætti. Með sjálfum sér viðurkenndi konungurinn, að Hans Mikjálsson hafði rétt fyrir sér, én það egndi aðeins skapsmunina. Hann spurðí önuglega: „Hvers vegna kemur þú svo óvænt, Hans, og gerir oss ónæði? Vér höfum að mörgu að hyggja, og koma þín gat beðið fram yfir jól“. „Til þess liggja gildar ástæður, yðar kónglega mekt. Ég flyt yður þegnsamlegar og auðmjúkar kveðjur dyggs þjóns yöar kóng- legu mektar....“ „Hver er sá“? hvæsti konungurinn. „Hann heitir Magnús Heinason, yðar kónglega mekt....“ „Magnús Heinason“! hrópaði konungurinn undrandi. „Sá svik- ari er flúinn til Hollands". „Hann hefir verið utan lands yðar, kónglega mekt. En nú er hann aftur kominn heim til þess að þjóna yðar kónglegu mekt af dyggð og trúmennsku. Hann kom til mín í Sórey og bað mig að flytja yðar kónglegu mekt þau skilaboð, að hann biðji náðar- samlegast um viðtal...t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.