Tíminn - 25.03.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.03.1952, Blaðsíða 1
f>*~< Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. argangur. Keykiavík, þriðjudaginn 25. marz 1952. 70. blað. Togararnir beittir órétti í Bretiandi, utanríkisráðuneytiö skerst í máiið í Faxaflóa , Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Aliir Akranesbátar voru á sjó í gær og reru aftur í gær- kvöldi. Bátarnir róa nú Iangt, fjórar til fimm klukkustundir út og kcma því seint að Iandi. Hafa þeir því stutta viðdvöl við bryggju, þegar róið er dag eftir dag. Róðrartíminn er nú kl. 9,30 að kvöldinu. Afli var heldur jafnari í gær en að undanförnu. Höfðu flest ir bátanna 4—5 lestir í róðr- inum. Ekki þykir það þó góð- ur afli á þær löngu línur, sem nú er róið með. 1 gær höfðu allir beitt með loðnu og einnig reru allir með nýja loðnu fyrir beitu í gærkvöld.' Kcflavíkurbátar voru marg- ir á sömu slóðum og Akranes- bátar í gær og eins bátar úr Reykjavík og Hafnarfirði. Hafa þeir svipaða sögu að segja um aflabrögð. Efnalaug og faía- hreinsun í Reyðar- AHþunglega horfir nú um sölur íslenzkra togara í Bret- landi. Óítast útgerðarmenn, að brezkir togaraeigendur kunni að hafa þau áhrif á þá, sem stjórna fisklöndunum, að íslenzkir tograrar verði Iátnir sitja á hakanum um land- anir og þeim þannig gert illmögulegt að sigla með fisk á brezkan markað. Frá fréttaritara Tím- ans í Reyðarfiröi. { Á föstudaginn opnaði Kaup félag Héraðsbúa efnalaug' í nýjum húsakynnum og starf- | rækir þar fatahreinsun. Vél- j arnar, sem notaðar eru, eru hinar fullkomnustu. Þetta er hið mesta þarfa fyrirtæki og verður fyrst og fremst fyrir félagssvæði K. H., en einnig munu önnur byggð arlög, sem þannig liggja við, njóta góðs af þessu. Uppsetningu véla og prófun annaðist Guðmundur Arnórs son forstjóri á Akureyri, sem er mjög vel fær í s»nni grein. Skemmti- og út- breiðslusamkoma F.U.F í Árnessýslu Félag ungra Framsóknar- manna í Árnessýslu heldur al- menna skemmtun í Hveragerði n.k. laugardagskvöld í sam- komuhúsinu, og hefst hún kl. 9.30. Fjölbreytt skemmtiatriði, svo sem ávarp, nokkrar stúlkur syngja með gitarundirleik, gam- anvísur og kvikmynd. Skemmt- unin verður nánar auglýst síð- ar. . ,-x i iA Blaðamaður frá Tímanum' átti í gær viðtal við Björn! Thors, fulltrúa hjá Félagi ís-j lenzkra botnvörpuskipaeig- j enda. Sagði hann, að þrír tog, arar heföu biðið löndunar i gær, og allt væri óvíst um, hvort þeir kæmust að í dag. Aðeins einn selt síðan nýja landhelgin kom. Þessir togarar munu hafa komið til Bretlands á laugar- dag og hefðu átt að geta selt í gær, ef allt hefði verið með Fáskrúðsfirðingar á handfæraveiðum Frá fréttaritara Tím- í Fáskrúðsfiröi. Afli Fáskrúðsfjarðarbáta hfir verið tregur. Meðan þeir reru með línu, öfluðu þeir ekki nema 2—6 skippund og reyndu þeir þó allvíða fyrir sér. Á dögunum hættu þeir við línuna, að minnsta kosti í bili, og tóku til við handfæra- veiðar. En ekki hafa aflabrögð in batnað við það. Hafa þeir reynt viða með handfærin, og virðist helzt sem einhver fiskur sé á miðunum suður undir Hvítingum. Unnu 260 lestir á fimm dögum Frá fréttaritara Tím- í Fáskrúðsfirði. Togarinn Austfirðingur lagði nýlega upp 260 lesúr af fiski til vinnslu í frystihúsun um í Fáskrúösfirði. Var afl- inn unninn í hraðfrystihúsun um, sem þar eru tvö, og tók vinnslan fimm daga. Unnið var í tvískiptum vöktum, 15 stundir í sólarhring. Úrgangurinn var nýttur í hinni nýju fiski- og síldar- mjölsverksmiðju kaupfélags- ins og er þetta í fyrsta sinn, sem Fáskrúðsfirðingar nýta til fulls svo mikið aflamagn í einu. Afli togarans var aðal- lega ufsi og þorskur. Togarinn er nú að veiðum fyrir frystihúsin og Ieggur næst upp í Eskifirði. Þar næst er ráðgert, að skipið fari á saltfiskveiðar. Verður fiskur- inn þá verkaður í Reyðarfirði, sem er þriðja kauptúnið, sem stendur að útgerð togarans, en þar eru ekki tæki tú fryst- ingar og mjölvinnslu. felldu. Eru það Svalbakur, Jón forseti og Guðmundur Júní. Hefir aoeins einn ís- lenzkur tógari, Geir, selt í Bretlandi, eftir að nýja land- helgin kom. Það er vitað, að nú er mjög mikill fiskur og þröng á brezka fiskmarkaðinum. Mik- ill togarafiskur berst þangað að úr ýmsum áttum. Einn maffur einráður um löndun. Löndunarfyrirkomulagið er þannig, að einn maður, Toad að nafni, ræður því alveg einn, hvernig skipin eru tek- in til afgreðislu, og er það því undir duttlungum hans kom- ið, hvernig sölum íslenzkra skipa reiöir af og hvenær þau komast að. Um daginn kom fyrir, að íslenzkur togari var settur aftur fyrir þýzkan, sem síöar kom inn, en Bretar munu hafa haft einhverjar afsakanir fram að færa í því efni, og ekki tahð það neina hefndarráðstöfun. Iívernig svó sem því kann aff vera háttaff, að íslenzku togararnir verffa nú að bíða svo lengi löndunar, skal ósagt látið, en öllum þeim, er kunnugir eru þessum mál um, er ljóst, að hér er að ein hverju Ieyti um illvdja og gremju í garð íslendinga að ræöa, hvernig svo sem það kann að verða í framtíðinni. Reynt að fá leið- réttingu. Þórarinn Olgeirsson, um- boðsmaður islenzku togar- anna í Grimsby, og utanríkis- ráðuneytið mun þegar hafa gert ráðstafanir til að kom- ast að hinu sanna í málinu og koma fram breytingum á meðferð þeirri, sem íslenzku togararnir sæta, ef unnt verð ur. Fisklandinir í Bretlandi eru ekki samningsbundnar milliríkja samningum, að öðru leyti en því, að þær eru taldar frjálsar á markað þann, sem fyrir hendi er og þannig ótakmarkaðar. Hefir svo verið undanfarin ár. Á liverjum degi eru unnin ný skcmmdarverk í Túnis. Hér sést hvcrnig ritstjórnaigluggi eins fransksinnaðs blaðs var leikinn, áður en það varð að hæíta útkcmu. Patreksfjörður lætur Kanada í té ráðgjafa Melgi Árnasen fenginn íiE þess að seíja upp fisklitijiilsverksniið|ii í Ilalifax Það má teljast nokkrum tíðindum að sæta, að nú í vetur var vélvirkji af Paíreksfirði fenginn vestur til Halifax í Kanada til þess að setja þar upp fiskimjölsverksmiðju. Þessí maður er Helgz Árnason, sem hefir verið stjórnandi fiski- mjölsverksmiðjunnar í Patreksfirði um mörg ár. Fundiir Framsóknar félagsins í kvöld Framsóknarfélag Reykjaxfík- ur heldur fund i Edduhúsinu í kvöld, og hefst hann klukkan hálf-níu^ Skúlf. Guðmundsson verður frummælandi og ræðir um verzlunarmál. i Helgi Arnason er maður á miðjum aldri, og er vélvirkja- meistari og rafvirki. Hann fékkst um langan tíma við 'viðgerðir á vélum á Paterks- firði og eínnig hefir hann haft þar með höndum raf- virkjastörf. Fyrir heimsstyrj- , öldina seinni vann hann að uppsetningu véla í fiskimjöls jverksmiðju Vatneyrabræðra í Patreksfirðí og hefir síðan verið þar verksmiðjustjóri. Fór til Englanás vegna fiskimjölsverksmiðja í togurunum. Hann var fenginn til þess að fara til Englands vegna fiskimjölsverksmiðjanna í togurunum, sem fyrrverandi ríkisstjórn samdi um smíði á í Bretlandi, en mun ekki hafa haft þar þá aðstöðu, er þurfti til þess, að verksmiðjurnar yrðu betur úr garði gerðar en raun varð á, og þegar togar- inn Ólafur Jóhannesson kom til Patreksfjarðar, var að ráð j um hans tekin úr honm fiski- mjölsverksmiðjan til gagn- j geröar endurbóta, sem ekki er lokið enn. í miklu áliti. Það er nú um mánuður síð- an Helgi fór vestur til Hali- fax til þess að vinna að upp- setningu umræddrar fiski- mjölsverksmiðju, og er gert ráð íyrir, að hann verði vestra í þrjá eða íjóra mánuði. Er það nýstárlegt og talandi vott ur um álit Helga Árnasonar, að hann skuli sóttur Ú1 Pat- reksfjarðar til þessa verks meðal fjölmennrar þjóðar í annarri heimsálfu. II11111111 ■ 111 ■1111111111111111111111•11■111111111111111111111111111 M | Forsætisráðherra | | afíur kominn að 1 störfum | SteÍRgrímur Steinþórsson, i; j forsætisráðherra, sem að und i j anförnu hefir verið frá \ \ störfum vegna sjúkleika, er j: l nú á batavegi. Hefir hann nú ji I tekið við störfum á ný. j: IHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIII3 Góð ieiksýning á Sauðárkróki Leikfélag Sauðárkróks sýnd leikinn þrjá skálka á sunnudag- inn, og var Eyþór Stefánssor leikstjóri. Húsfyllir var og leiknum ákaflega vel tekið. Eyþór Stefánsson, Valdimai Guömundsson og Hreinn Sig- urðsson léku skálkana, en í öð> um helztu hlutverkum vori, Helga Hannesdóttir, Jórunr Hannesdóttir, Adolf Björnssor og Þorsteinn Sigurðsson. Leiktjcldin málaði Sigurður Snorrason, bóndi í Stóru-Gröí, og þóttu þau sérlega vel gerð. Fengn þrjátíu mál Frá fréttaritara Tim- ans í Reyðarfirði. Nýlega fengu ufsaveiði- menn hér í Reyðarfirði allt að þrjátíu mál af ufsa. Hafa þeir sem að því störfuðu, fengið góð daglaun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.