Tíminn - 25.03.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.03.1952, Blaðsíða 5
70. blað. TÍMJNN, þriðjudaginn 25. marz 1952. 5. /•riðjiírf. 25. tnarz Ótti vid eigin verk Forsprakkar Sjálfstæðis- það, hver verður forsetaefni republikana í kosningunum næsta haust. Prófkjör betta fer ,, , , . , . ' I fram í Wisconsinfylki, en Mac- flokksms ei u bersýnilega oi ón carthy er annar af öldunga- ii nokkuð kvíðnir út af því, deildarmörinum þess. að sljórnarfar seinustu 10 j Þrjú forsetaefni republikana ára inuni hljóta ófagra dónia ijeppa, í þessu prófkjöri eða Taft síðar meir. Á þessum árum' öldungadeildarmaður, Stassen varð þjóðin fyrir miklum og háskólarektor og Warren ríkis- óvæntum höppum, fyrst stríðs'stjóri. Fylgismenn Eisenhowers gróðanum og síðan gjafafénu.; voru ofseinir til þess að tilkynna Aldrei hefir hún haft meiri þátttöku háns, en líklegt þykii, ' að þeif muni fylkja ser um ERLENT YFIRLIT: Prófkförið i Wisconsin Verðisr íirsHtaglíman á flokksþingi repn- blikana milSi MacArtliurs og* Eiseitliowers? Næsta þriðjudag fer fram próf t menn Eisenhowers engan veginn kjör í Bandaríkjunum, sem lík- j vissir um, að hann hljóti til- j legt er tii að ráða miklu um j nefningu sem frambjóðandi j republikana. í mörgum fylkjun! og betri skilyrði til traustum að koma Warren og'reyna að tryggja hon um fara ekki fram nein próf- kjör, heldur tilnefna flokksfé- lögin fulltrúa á flokksþingið, sem velur forsetaefnið, án þess að; þeir séu beinlínis skuldbundnir j til þess fyrirfram að styðja á- , kveðið forsetaefni. Þar sem búið er að kjósa fulltrúa með þess- um hætti, hafa Taftsmenn yfir leitt haft betur. í framtíðinni munu þeir nú leggja meginá- herzluna á að tryggja sér full Enska knaítspyrnan Urslit s. 1. laugardag: MacARTHUK 1. deild. I Arsenal—Middlesbro | Aston Villa—Burnley j Blackpool—West Bromw. Chelsea—Stoke Derby—Charlton Huddersfield—Manch. Utd. Liverpool—Newcastle Manch. City—Fulham Portsmouth—Bolton Sunderland—Preston Wolves—Tottenham 2. deild. Barnsley—Birmingham Blackburn—Rotherham Bury—Everton „______________________________ prófkjör fara ekki fram. . . gfundvelh imdir | um jjjörmennina. Stassen barj Af þessum ástæðum leggja íjarnag sinn og atvmnulíf. ■ sigur úr býtum í prófkjörinu í; fylgismenn Eisenhowers nú vegar, wisconsin ;1948 og er talinn eigajmikia áherzlu á, að hann komi bræðrabylta eða þannig, að . . hvorugur hlyti tilnefningu, held! Coventry—Brentford trúana í þeim fylkjum, þar sem ur yrði að lokum samkomulag huII_____Cardiff um þriðja manninn, t. d. Warren ríkisstjóra. Útkoman hefir hins orðiö sú, að 6—7 seinustu ár-:þar miklu.fylgi að fagna enn. heim liæfilega snemma fyrir in hefir atvinnuvegunum og. Taft treysíir því, að liðsmenn ríkinu verið fleytt áfram með MacCarthy muni veita sér braut nýjum og riýjum taráðabirgða- ráðstöfunum, krónan hefir stöðugt verið að faha allt; yfir> a3 þejr myndu taka meira þetua timabil, og framundan mark á úrslitum prófkjörsins í blasa hinar stórkostlegu fjár wisconsin en í New Hampshire. málalegu ófærur, ef þjóðin á Taft leggur sig nú líka allan að fara að lifa á eighi ram flokksþirigið og taki beinan þátt í áróðrinum fyrir framboði sínu. Það muni þá koma í ljós, að fylgi stuðningsmanna hans sé svo mikið, að flokks- argengi. Af hálfu Tafts hefir því jafnan verið lýst j þingið eigi ekki annars kost en að fallast á tilnefningu hans. Eisenhower hefir verið þessu andvígur, en eftpr úrlslitin í Minnesota hefir hann lýst yfir leik, eins og hún gerði fyrir styrjöldina. Vafalaust eru það margar ástæður, sem valda þessari hörmulegu öfugþróun. Ein veigamesta ástæðan er tví- mælalaust sú, að Sjálfstæð- isflokkurinn hófst til áhrifa í byrjun þessa tímabils. Hann hafði forustu um fjármála- stefnuna óslitið á árunum 1939—1949. Hann hefir haft meiri áhrif á stjórnarfarið á þessum árum en nokkur flokkur annar. Stj órnarf arið hef ir líka mjög mótast af hugsunar- hætti og hagsmunum þeirra manna, sem ipestu ráða í Sjálfstæðisflokknum,— milli- liðanna og stórgróðamann- anna. Þeir hafa verið fúsir til að fallast á kauphækkanir og önnur fríðmdi, sem i fljótu bragði virtust hinum vinn- andi stéttum tU hagsbóta. En þessa pólitísku verzlun sína hafa þeir ávallt gert þannig, aö milliliðirnir og stórgróða- mennirnir hafa fengið að halda sínu. „Kjarabæturn- ar“ hefir alþýðan fengið að greiða í hærri sköttum til rik- is og bæja og í auknum ó- bemum framlögum til gróða- manna og milliliða. Þeir einu, sem raunverulega hafa grætt, hafa því verið þeir síðast- nefndu. En vegna pessarar póli- tísku verzlunarhátta, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir getað gert við hina svonefndu vinstri flokka á víxl, er nú komið, sem komið er. Stríðs- gróðinn og gjafaféð er þrotið, án þess að hafa komið nema að mjög takmörkuðu gagni. Krónan hefir verið að falla næstum daglega og heldur enn áfram að falla. Alþýða manna er að sligast undir sköttum og dýrtíð. Atvinnu- vegunum er fleytt áfram með bráðabirgðaráðstöfunum frá ári til árs, eins og uppbótum, óhagstæðri vöruskiptaverzlun, gengislækkun og bátagjald- eyri. Framundan blasa stór- kostlegustu örðugleikar, ef þjóðin á eingöngu að búa að sínu og hætta aö þiggja gjafa fé. Þannig hefir hin pólitíska verzlun milliliða- og stór- gróðamannaflokksins breytt góðærinu í fjármálaöngþveiti og illæri. fram. Hanri hóf i'undarhöld í [ því, að vegna hins mikla trausts, Wiscorisin 'fyrir viku síðan og' er kjósendur hafi sýnt honum, mun halda þeim áfvam látlaust | muni hann endurskoða þessa þangað tif prófkjöriSð fer fram.! afstöðu sína. Þykir því líklegt, Það þykir líklegt til þess að j að hann muni fara heim til styrkja Taft verulega, ef hann 1 Bandaríkjanna ekki síðar en um ber sigur úr býtum í Wisconsin. [ miðjan maí. Hins vegar myndi sigur Warrens! verða miktil ósigur fyrir Taft og MacArthur gefur kost á sér. draga mjög úr þeirri trú, að hann verði tilnefndui forseta- efni republikana. Fer Einsenhower heim? Eins og áður hefir veiið skýrt Það hefir svo gerzt nýlega í framboðsmálum republikana, að MacArthur hershöfð'ingi hefir lýst yfir því, að hann muni gefa kost á sér til framboðs, ef flokks þingið fari þess á leit við sig. frá, bar Eisenhower s'gur úr. Hins vegar telur hann sig ekki býtum í New Hampshire. Hann muni sækjast eftir framboði eða hlaut einnig óvænt fylgi í próf- hefja áróður fyrir því. kjörinu í. Minnesota, þótt hann væri ekki frambjóðand? þar. Skoðanir eru mjög skiptar um það, hve mikið fylgi MacArthurs Hvorki hann eða Taft buðu sigjsé. Margir telja, að hann hafi fram við prófkjöriö þar. Stass- engu nrinna fylgi en Eisenhower. en var talinn viss um sigur, en j Hingað' til hefir MacArthur og hann var áður ríkisstjóri í. fylgismenn hans veitt Taft Minnesota. Þrátt fyrir þetta' stuðning, svo að persónulegt skrifuðu svo margir kjósendur fylgi MacArthurs sjálfs hefir nafn Eisenhowers á kjörseðiiinn, að litlu munaði á fylgi hans og Stassens, Miklu færri kjósendur skrifuðu nafn Tafts á kjörseðil- inn. Þykir þetta sýna, að Eisen- hower hefir miklu meiri lýðhylli en Taft. ekki vel komið í ljós. Nú virðast stuðningsmenn MacArthurs vera farnir að efast um, að Taft fái meirihluta á flokksþinginu og telja því rétt að tefla Mac- Arthur fram sem hugsanlegri varaskeifu. Fylgismenn Tafts og Ðregur Truman sig í hlé? Hjá demokrötum ríkir sama óvissan og áður varðandi fram- boð þeirra og verður svo áfram meðan Truman kveður ekki upp úr með það, hvort hann gefur kost á sér eða ekki. Ósigur hans fyrir Kefauwer í New Hampshire var nokkurt áfall fyrir hann, en þó ekki alvarlegt. Öllu alvar Luton—Southampton Notts County—Sheff. Wed. Q. P. R.—Leeds Sheff. Utd.—Leicester Swansea—Doncaster West Ham—Nottm. For. 3- 1 4- 1 2-0 1-0 1-3 3-2 3-0 1-1 3-0 0-0 1-1 1-2 1-1 1-0 2-1 0-0 2-1 2-2 0-0 5-0 1-2 3-1 Vinsældir ensku knattspyrn- unnar byggist mikið á hinum óvæntu úrslitum, eins og t. d. þegar neðstu liðin vinna þau- legra er, að Russel öldungadeild, efstu. Á laugardaginn fengum armaður frá Georgiu hefir gefið. við gott dæmi frá 1. deildinni. kost á sér sem forsetaefni fyr- j Huddersfield, neðsta liðið, vann ir demokrata. Hann hefir fylgi efsta liðið, Manch. Utd. Gott dæmi fyrir þá, sem ætla að taka þátt í íslenzku getrauninni, allra fulltrúanna úr suðurríkj- unum. í suðurríkjunum er ríkj- andi nrikil andúð gegn Truman'; .. , , . og er engan veginn útilokað aS; *ð aldrei er orugglega hægt að Russel bjóði sig fram við for-i sPa fyrir um nokkurn leik, og (Framhald á 6. slðu.) Þe?r’ sem Utið ^Mast með, hafa jafn mikla möguleika til að ná árangri í getrauninni, eins og þeir, sem þekkja liðin út og inn, ef svo mætti segja. Alþýðublaðið tekur dauflega Öll erlend blöð, er ég sá, og spá undir sparnaðarskrif Mbl. í dómar voru 1 um Þennan leik, matseölana. | gizkuðu á sigur Manchester. Manchester heldur enn for- Raddir nábúarma við Þá hefir Alfred Driscoll ríkis Stassens og ýmsir óháðir fulltrú stjóri í New Jersey lýst yfir stuðn ! ar væru ekki ólíklegir til að ingi við Eisenhower, en hann! fylkja sér um hann eftir að var áður hliðhollur Taft. Hefir 1 Taft og Stassen væru úr sög- þetta orðið til þess, að Taft hef- j unni. Svo getur því farið, að ir dregið sig til baka og telur i lokabaráttan á flokksþingi repu sambandi Það segir: „Morgunblaðið heldur áfram'usfunni Þrátt fyrir .þetta tap, að gera sig að fífli með því en Arsenal er jafnt að stigum. að birta matseðla sína. Jafn- j Arsenal átti létt með Middlesbro, framt prentar það sem fylgi-j þrátt fyrir að liðið væri að skjöl nafnlaus bréf, þar sem mestu skipað varamönnum, því lokið er lofsorði á matseðlana aS næsta laugardag verður semi- og rætt um nauðsyn þess, að, final j Bikarkeppninni, og fyrir almenn.mgur span. Efm og . , stiörnurnar“ snar framsetning bréfa þessara er.ie f ” m m par hins vegar með þeim hætti,iaðar- Sa^ er> að forraðamenn að helzt virðist mega ætla, að Arsenal hafi mikinn hug á, að þau séu til orðin í ritstjórnar- skrifstofum Morgunblaðsins. láta liöið sigra í báðum keppn- unum, en slíkt hefir ekki skeð Að minnsta kosti hefir engum síðan fyrir aldamót. Vissulega dottið í hug til þessa að leggja hefir liðið mikla möguleika til ekki þátt í prófkjörinu, sem á að fara fram í New Jersey 15. apríl. Þykir víst, að Eisenhower muni fá alla fulltrúana þaðan og úr austurfylkjunum yfirleitt. Þrátt fyrir þetta, eru fylgis- blikana verði milli MacArthurs og Eisenhowers, og myndi Mac- Arthur geta orðið Eisenhower hættulegur keppinautur undir þeim ki-ingumstæðum. Slík glíma þeirra gæti vel endað sem Þetta finna nú forkólfar Sjálfstæðisflokksins. Þeir vita, að þjóðin er að byrja að átta sig á því, sem raunverulega hefir verið að gerast og veld- ur því, hvernig komið er. Þeir eru byrjaðir að óttast afleið- ingarnar. Þessi ótti brýzt ööru hvoru fram í dálkum Mbl. sem árás á stjórn hinna vinnandi stétta, er fór hér meö völd á árunum 1934—’38. Heims- kreppan var þá í algleymingi og þrengdi mjög kjör íslend- inga. Fiskveröið féll stórlega, markaðir töpuðust og afla- leysi af völdum erlendra fiski skipa jók á erfiöleikana. Þrátt fyrir alla þessa erfiðleika, tókst að halda fjárhaginum á réttum kili, halda uppi meiri framkvæmdum en nokkru sinni fyrr og búa í haginn fyrir framtíðina. Þetta er mesti og glæsilegasti sigur- inn, sem þjóðin hefir unnið síðan hún hlaut sjálfstæði sitt. Stjórn hinna vinnandi stétta tókst að sigrast á hinu mesta illæri. Stjórnaráhrif Sjálfstæðisflokksins gerðu íslendinga að ölmusuþjóð á hinum mestu góðæristímum. Þetta er að verða þjóðinni ljóst. Þetta er að verða hin- um vinnandi stéttum ljóst. Þær sjá, að vegurinn til við- reisnar er samfylking hins vinnandi fólks. Ef íslenzka lýð veldið á ekki að deyja og líða undir lok, verða áhrif fjár- brallsmanna og milliliða aö hætta að móta stjórnarfarið. Þessum sannleika fær Mbl. ekki leynt meö rógi og níð- skrifum um þá stjórn, er tókst að sigrast á þeim mestu erf- iðleikum, sem þjóðin hefir átt í höggi við á síðari áratugum. Sá sigur vísar veginn um þá samfylkingu alþýðustéttanna, sem koma veröur. nafn sitt við þau. Þjóðin er að vonum löngu þreytt á þessum sparnaðar- kjafthætti Morgunblaðsins, enda getur naumast auvirði- legri hræsni. Almenningur verð ur að herða að sér sultarólina vegna sívaxandi dýrtíðar og verðbólgu, og nú hefir stór- fellt atvinnuleysi bætzt við. Verkalýðurinn þarf ekki á sparnaðarhugleiðingum að halda; hann gat ekki leyft sér óþarfa eyðslu í góðærinu, hvað þá nú, þegar stjórnarvöldin hafa kallað hallæri yfir land og þjóð með stefnu sinni og starfi. En hins vegar eru til aðr ir aðilar, sem gætu sparað og ættu að spara, en Morgunblað- ið. beinir aldrei prédikunum sínum að þeim. Þetta eru sem sé máttarstólpar íhaldsins og mennirnir á bak við Morgun- blaðið. Og þjóninum dettur auð vitað ekki í hug að skipa hús- bændunum eitt eða neitt“. Ástæðulaust virðist það af Alþýðublaðinu aö taka illa upp hvatningarskrif um al- mennan sparnað. Sparnaður er dyggð, sem leggja ber við meiri rækt en átt hefir sér stað á seinustu tímum. Alþýðu blaðið gæti því vel stutt slíka viðleitni, þótt það bendi rétti- lega á þaö um leið, að fyrst og fremst á aö krefjast sparn- aöar hjá gróöamönnum og mikið skorti á það, að Sjálf- stæðisflokkurinn vilji vinna að slíkum sparnaði. þess, því að varaliðið er mjög gott og jafnvel skipað mönn- um, sem léku á síðasta ári í enska landsliðinu. Newcastle hef ir aftur á móti gefið deildakeppn ina alveg á bátinn, en einbeitir sér þess í stað að Bikarnum. Staðan er nú þannig: 1. deild. Manch. U. 35 19 9 Arsenal 35 19 9 Portsm. 35 18 8 Tottenham 36 18 Bolton 35 15 Newcastle 34 15 Aston Villa 35 15 Charlton 36 15 7 73-46 47 9 7 68-47 47 8 9 62-48 44 7 11 66-48 43 9 11 55-54 39 8 11 84-59 38 8 12 62-58 38 8 13 61-60 38 Wolves 35 12 13 10 68-55 37 Preston 36 13 11 12 62-49 37 Liverpool 35 10 17 8 50-47 37 Blackpool 35 15 7 13 54-53 37 Manch. C. 35 12 12 11 51-47 36 Burnley 35 13 9 13 50-48 35 Derby 35 13 6 16 56-68 32 Sunderl. 35 11 9 15 54-55 31 Chelsea 34 13 5 16 43-54 31 W. Bromw. 34 8 12 14 57-69 28 Middlesbro 33 10 5 18 46-76 25 Stoke 35 9 7 19 'Z'1-12 25 Fulham 35 6 10 19 49-66 22 Huddersf. 35 7 7 21 41-71 21 2. deild. Birmingh. 35 17 8 10 53-42 42 Nottm. For. 35 16 10 9 66-54 42 Sheff. W. 35 16 9 10 84-60 41 (Framhald á 6. síðui.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.