Tíminn - 28.10.1943, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.10.1943, Blaðsíða 2
418 TÍMINN, fimmtndagiim 28. okt. 1943 105. blað Fimmtudayur 28. oht. »Saáa um svik« Frásögn Arna Irá Múla í Þjóðólfi 2. nóvemb. í fyrra Til hliðsjónar meff skýrslu þeirra Eysteins Jónssonar og Her- manns Jónassonar um eiffrofsmáliff, þykir rétt að birta hér nokkra kafla úr grein, er Árni Jónsson frá Múla birti í Þjóffólfi 2. nóvem- ber 1942. Hefst þá útdráttur úr grein Árna: Þingfréttir Tímans: Upplýsingastofnun fyrir sjávarútveginn Ríkisstjórnin hefir lagt fram frumvarp um reikn- ingaskrifstofu sjávarútvegs- ins. Frv. er samiff af milli- þinganefndinni í sjávarút- vegsmálum. Affalefni frv. er á þessa leið: Stofna skal og starfrækja reikningáskrifstofu sjávarút- vegsins undir yfirstjórn Fiskifé- lags íslands. Skal það fela á- kveðnum manni stjórn hennar og leggja honum til aðstoð og starfsfé. Hlutverk reikningaskrifstofu sjávarútvegsins er: 1. Að safna saman reikning- um um útgerðir víðsvegar á landinu, bæði frá þeim, sem bók- haldsskyldir eru, og öðrum, sem halda slíka reikninga, með það fyrir augum að fá sem réttasta mynd af rekstri útgerðarfyrir- tækja yfirleitt og jafnframt af rekstri hinna ýmsu greina út- gerðarinnar. 2. Að stuðla að því, að þeir, sem útgerð reka, en ekki eru bókhaldsskyldir, haldi sem gleggsta reikninga um útgerðina og aðstoða þá við uppgjör þeirra. 3. Að vinna hagfræðilegar upplýsingar úr þeim reikning- um, sem skrifstofunni berast, um allar greinar útgerðarinnar, eftir því sem unnt er. Birti skrifstofan skýrslur um niður- stöður sínar árlega. 4. Að útbúa og gefa út hent- Alþýðublaðið, þar var á fyrstu síðu þessi fyrirsögn: „Sjálfstæffisflokkurinn keypti frestun kosninganna fyrir „rétt- lætismálið". Hann lofaffi aff koma í veg fyrir breytingar á kjördæmamálinu meffan stjórn- arsamvinnan helzt“. Ég hringdi nú til Ólafs Thors en er ekki svarað. Hringdi ég þá til Jakobs Möllers, sem býr svo að segja í næsta húsi við Ólaf. Bendi ég honum á hver áhrif þessi fregn geti haft á úr- slit kosninganna í Hafnarfirði. Sé nauðsynlegt að þessu sé mót- mælt þegar í hádegisútvarpinu. Jakob féllst á þetta, kveðst mundi tala við Ólaf. Mótmælin komu aldrei. Um gang málsins á vetrar- þinginu vil ég ekki segja ann- að en það, að ræða Jakobs Möll- ers við 1. umræðu í neðri deild var ekki til þess falin að hnekkja grunsemdum um lítil heilindi af hálfu Sjálfstæðis- ráðherranna í þessu máli.“ ug eyðublöð fyrir útgerðarreikn- inga með skýringum um færslu þeirra. 5. Að vera ríkisstjórninni til aðstoðar með hagfræðilega út- reikninga og skýringar varðandi sjávarútveginn, ef hún óskar þess. Forstöðumanni reikninga- skrifstofu sjávarútvegsins og öðrum starfsmönnum hennar er bannað, að viðlagðri ábyrgð eftir ákvæöum almennra hegn- ingarlaga um embættis- og sýslunarmenn, að skýra óvið- komandi mönnum frá því, er þeir komast að í starfi sínu um efnahag eða tekjur einstakra manna eða fyrirtækja. f greinargerðinni segir svo: „Reynsla undanfarinna ára hefir sannað, að brýn þörf er fyrir skrifstofu þá, sem stofna á samkvæmt frumvarpinu. Á síðustu 10 árum hefir þrisvar verið skipuð eða kosin nefnd að tilhlutun Alþingis til þess að leggja ráð á til lausnar ýmissa vandamála sjávarútvegsins. All-* ar þessar nefndir hafa orðið að hefja störf sín i því að safna skýrslum og gögnum varðandi hag útgerðarinnar og rekstur undanfarin ár. Rannsóknir þess- ar hafa orðið tímafrekar og kostnaðarsamar og tafið störf nefnda. En auk þess verða slík- ar skyndiskýrslur ætíð miður á- reiðanlegar en þær, sem gerðar væru samhliða rekstrinum á hverjum tíma. Þarf eigi að því að eyða mörgum orðum, hver gagnsemi getur að því orðið, að xikisstjórnin og Alþingi eigi, hvenær sem þörf krefur, aðgang að áreiðanlegum heimildum um hag og rekstrarafkomu og rekstrarskilyrði sjávarútvegs- ins. Auk þessa gæti skrifstofan látið útgerðarmönnum í té margháttaðar leiðbeiningar. Sjálfsagt þykir, að Fiskifélag*- ið taki að sér rekstur skrifstof- unnar. Það mundi hafa tök á því framar öllum öðrum að fá reikninga og önnur gögn frá út- gerðarmönnum, án þess að þeir séu skyldaðir til slíkrar skýrslu- gjafar með lögum, og að sjálf- sögðu getur Fiskifélagið rekið skrifstofuna með minni kostn- aði en aðrir.“ SkrlfiB effa slmlff tll Tlmans og tilkyrmiB honum nýja áskrlf- endur. Siml 2323. B akstungumaðurinn frá Akrí Seinustu vikurnar hefir verið haldið uppi á Alþingi óvenjulega harðri sókn gegn bændum og bændasamtökunum. Frumvörp- um, sem stefna að því að svipta bændur öllum rétti til að ákveða verð vöru sinnar og annast dreifingu þeirra og sölu, hefir rignt yfir þingið. ÞingSályktun- artillögur, sem stefna að því að pólitísk rannsókn sé sett á fyr- irtæki bænda, hafa verið flutt- ar. Samfara þessum beinu árás- um á bændur, hefir málstaður þeirra verið affluttur og níddur í þingsölunum á hinn óskamm- feilnasta hátt. Margir fulltrúar bænda á þingi hafa orðið til þess að mót- mæla þessum árásum og hafa andstæðingar þeirra vissulega ekki riðið feitum hesti frá þeim viðskiptum. En þótt allra þess- ara fulltrúa bænda megi að góðu getá, hefir þó einn þeirra borið af. Hann hefir staðið fremstur í fylkingunni, endursent flest skeytin, sem beint hefir verið að bændum, og veitt hinum auma málstað andstæðinganna dýpstu sárin. Þeir hafa líka sér- staklega lagt hatur sinn á hann. Þessi maður er séra Svein- björn Högnason. Núverandi þings mun sennilega ekki getið að miklum afrekum eða skör- ungsskap í þingsögunni. En þó mun vörn séra Sveinbjarnar gegn árásunum á bændurnar verða talin þar til undantekn- inga. Hennar verður áreiðanlega lengi minnzt og hún geymd við hlið svipaðra atburða og þegar Benedikt Sveinsson eldri tætti niður rök konungsfulltrúanna gegn hinum íslenzka málstað. Séra Sveinbjöi-n Högnason hefir unnið bændum meira gagn en að verja málstað þeirra á Al- þingi. Hann hefir stjórnað stærsta fyrirtæki þeirra á und- anförnum árum. Þegar hann tók við stjórn mjólkurmálanna, voru þau í hinni hörmulegustu niðurníðslu. Verðið til bænda fór stöðugt lækkandi. Mjólkurfram- leiðslan var að dragast stór- lega saman og margir bændur í þann veginn að yfirgefa bú sín. Mjólkurskipulagið undir stjórn Sveinbjarnar afstýrði þessu hruni og miklu meira. Bændum hefir verið tryggt sæmilegt verð fyrir vöru sína. Framleiðslan hefir margfaldazt. Neytendum hefir verið tryggð miklu ódýrari og meiri mjólk en orðið hefði, ef mjólkurfram- leiðslan hefði lent í þvi hruni, er beið hennar, þegar mjólkur- skipulagið var sett. Þess hefði því mátt vænta, að allir íslenzkir bændur fylktu sér fast um þennan glæsilega for- ingja sinn og það ekki sízt á þeim tíma, þegar jafn ósvífið er vegið að þeim og nú. En sú hefir því miður ekki orðið reyndin. íslenzkir bændur geta sagt sömu harmsöguna og Norðmenn. Þegar Norðmenn börðust hetjubaráttu sinni við Þjóðverja, urðu örfáir landar þeirra til að gerast hjálparmenn hins erlenda valds. Þeir sóttu að þjóð sinni aftan frá, þegar hún barðist við hina erlendu árásar- menn. Þeir höguðu sér líkt og hinir verst ræmdu svikarar, sem stungu foringja sína í bakið, þegar þeir áttu í orrustum við fjandmennina. Það hefir nýlega verið hátíð- lega tilkynnt, að innan Sjálf- stæðisflokksins hafi verið stofn- uð sérstök bændasamtök. Þessi bændasamtök hafa fengið um- ráð yfir vikublaðinu ísafold og gert Jón Pálmason að ritstjóra þess. Það hefði mátt ætla, að þetta málgagn bændasamtakanna í Sjálfstæðisflokknum héldi fast og rösklega á málum bænda gegn hinum ósvífnu árásum kommúnista. Það hefði mátt ætla, að það sýndi fram á, hví- líkt ofbeldi væri hér á ferðum, og hvetti bændur til samheldni um að hrinda því. Það hefði mátt ætla, að það styrkti þá „Það mun hafa verið föstu- dagskvöldið 16. janúar síðast- liðinn, eða öllu heldur aðfara- nótt laugardagsins 17. — því klukkan var farin að ganga eitt um nóttina — að Jóhann Haf- stein framkvæmdastjóiú Sjálf- stæðisflokksins hringir til mín og spyr mig, hvort ég geti kom- ið á skyndifund heima hjá Ólafi Thors. Ég var á fótum og kvað mér ekkert að vanbúnaði. Nokkrum mínútum seinna sat ég í bíl með Bjarna Benedikts- syni, Valtý Stefánssyni og Jó- hanni og var ekið heim til Ól- afs.“ Hér er sleppt alllöngum kafla úr grein Árna, þar sem hann seg- ir frá fundi fyrr um daginn, þar sem rætt hafði verið um sam- komulag, er flokkarnir höfðu gert um skattamálin. Segir síðan: „Annars var höfuðröksemdin sú, að Framsóknarflokkurinn mundi leysa skattamálin með vinstri flokkunum, ef ekki yrði gengið að þessu bráðabirgða- samkomulagi. Þegar ég fór af þessum síffdegisfundi, vissi ég ekki annað, en aff þaff tvennt væri klappað og klárt aff bæjar- menn, er þar stæðu fremstir í baráttunni, jafnvel þótt þeir væru ekki pólitískir samherjar að öðru leyti. En hvað skeður? ísafold minnist ekki á það einu orði, að tillögur kommúnista séu of- beldisverknaður gegn bændum. Hún hreyfir engum mótmælum gegn framferði þeirra. f þess stað ver hún langri forustugrein og tveimur Reykjavíkurbréfum til að stimpla Sveinbjörn Högna- son sem frumkvöðul og höfund þessara deilna. Rógurinn um Sveinbjörn Högnason er m. ö. o. tekinn beint úr kommúnista- blaðinu og dreift út um land í „bændablaðinu" ísafold! Hér gerist nákvæmlega sama fyrirbrigðið : og þegar svikari í herliði laumast aftan að foringj- anum og stingur hann í bakið, er orrustan stendur hæst. Þegar bændum er lífsnauðsyn að standa saman, og harðast er sótt gegn þeim á Alþingi, skerst Gimnar T. Plill: Brezki loftherinn og rauði herinn eru skæðustu fjendur Þjóðverja. „Die Tomies“, brezku flugmennirnir, hafa greitt her- veldi Þýzkalands allt að því eins þung högg og herskarar Stalins, með því að ráðast á aðaliðju- ver landsins, viðkvæmustu sam- gönguleiðir og lama þrek og þor borgaranna. Rússar kvista hersveitir Þjóð- verja, brezku sprengjuvélarnar greiða þeim högg í hjartastað. Erlendur fréttaritari í Berlín er undir stöðugu eftirliti Gesta- pó, þýzku leynilögreglunnar. Hann á þess engan kost að fara um landið með sjónauka til að safna nákvæmum skýrslum um áhrif brezku loftárásanna. stjórnarkosningunum yrffi fresc- aff og samkomulag fengiff um lausn skattamálanna, sem eft- ir atvikum mætti telja viffun- andi. Mig grunaði ekki, að frek- ari böggull ætti að fylgja skammrifinu. Þegar við komum heim til Ól- afs um nóttina lá Jakob endi- langur á legubekk og virtist vera lasinn. Ólafur sat í hæginda- stól, þreytulegur. Áður en hann skýrði frá tilefni þess, að menn væru kallaðir saman um hánótt, strauk hann sér hvað eftir ann- að um höfuðið og hafði einhver orð um það, hvað hann væri orðinn steinuppgefinn á þessu bölvuðu stappi. Það var auð- fundið á öllu, að eitthvað leið- inlegt var á seiði. Og svo sprakk bomban. Ólaf- ur skýrffi frá því, aff tilefni þessa næturfundar væri þaff, aö Framsóknarflokkurinn krefðist þess, aff sjálfstæffismenn féllu frá afgreiffslu kjördæmamálsins á þinginu og vildi hann nú heyra undirtektir manna.“ „Laugardaginn 17. janúar var svo haldinn fundur í flokks- ráði Sjálfstæðisflokksins. Auk miðstjórnar og þingmanna „bænda“ritstjórinn Jón Pá úr leik og vegur aftan að þeim manni, sem fremstur og frækn- astur er í liði bændanna! Ekk- ert gat orðið kommúnistum að meira liði en að sá fyrirliði bændanna, sem þeir hræddust mest, yrði fyrir slíkri bakstungu frá manni, sem tilheyrir bænda- stéttinni. íslenzkir bændur mega vera meira en sinnulausir og næsta vonlítið, að þeir haldi velli í hin- um miklu sviptingum, er yfir standa, ef þeir dæma ekki svo harðlega atferli bakstungu- mannsins í stétt sinni, að slíkt geti ekki gerzt aftur. Gerist bændasamtök Sjálfstæðismanna skjól og skjöldur bakstungu- manna, ætti bændum heldur ekki að vera erfitt að gera sér ljóst, að þessum samtökum er ekki ætlað að gæta hags þeiri’a, heldur eru þau aðeins grímu- klætt áróðurstæki spekúlanta- lýðsins í höfuðstaðnum. Þ. Þ. En samkvæmt því, sem ég hefi heyrt og séð í höfuðborg nazista síðustu fjóra mánuðina, er ég sannfærður um, að her- gagnaframleiðsla Þjóðverja hef- ir hrakað um 15—20 af hundraði miðað við haustið 1941. Þess ber og að gæta, að 99 af hverjum 100 verksmiðjum í Þýzkalandi starfa að herbúnaði. Merki þessa er hvarvetna auð- sæ. Sjónarvottar frá skipa- smíðastöðvum í Hamborg hafa sagt mér, að stórar sveitir verkamanna séu tímum saman aðgerðarlausar, af því að stál- smiðjur Krúpps í Essen gátu ekki lagt til stálplötur í kaf- bátana, sem voru í smíðum. í bjórknæpum í verkamanna- eiga sæti í flokksráðinu m. a. frambjóðendur flokksins frá síðustu kosningum. Þessi flokks- ráðsfundur var haldinn síðdeg- is í Alþingishúsinu og var all- vel sóttur. Ólafur skýrði nú frá því, aö samkomulag væri fengiö innan ríkisstjórnarinnar um frestun bæjarstjói-narkosninga í Rvík og jafnframt um lausn skattamálanna. Á kjördæma- málið minntist hann ekki. Ég bar fram tillögu um að kjósa nefnd til að undirbúa kjör- dæmamálið fyrir þingið.“ „Ólafur Thors tók þessari til- lögu mjög önuglega. Kvaðst hann ekki ætla að láta segja sér neitt fyrir um, hvort nefnd yrði kosin í málið, né hvaða mönnum hún yrði skipuð. Var tillagan ekki boi'in upp. En ég lýsti því yfir, að málið yrði engu að síður tekið upp og mundi ég hreyfa því á Varðarfundi, sem boðaður hafði verið í Gamla Bíó næsta dag, sunnudaginn 18. janúar. Fundurinn í þinghúsinu var fremur stuttur, því Ólafur og Jakob þurftu að fara á ráð- herrafund. Úti á ganginum kom Ólafur til mín og lagði fast að mér að falla frá þeirri ákvörð- un að taka kjördæmamáUð upp á Varðarfundinum. Ég bað hann að vera ekki að þessum barna- skap. Bjóst ég nú við að Ólafur mundi láta við svo búið standa. En hvað skeður? Seinna um kvöldið hringir hann til mín og biður mig í nafni þeirra Jakobs að afboða Varðarfundinn á sunnudaginn og fresta honum til miðvikudags. Ég sagðist ekki sjá neina ástæðu til þess. — En hann sagðist vera hræddur um að kommúnistar mundu fylla húsið og gæti þá allt lent í upp- námi. Ekki gat ég fallizt á þetta og biður Ólafur mig þá að tala við Bjarna Benediktsson. Hringdi ég nú til Bjarna og byi-jaði samtalið með þessum orðum: „Ég held karlai-nir séu báðir orðnir bandvitlausir, nú vilja þeir fresta Varðar-fundin- um.“ „Svo rann upp sumiudagur- inn 25. janúar. Bæjarstjói-nar- kosningar fóru fram í öllum kaupstöðum landsins, utan Reykjavíkur, þar á meðal Hafn- arfirði. Rétt fyrir hádegið sá ég . 1 " ■ . —i.. —r hverfum Berlínar hafa verka- menn kvartað í mín eyru yfir slæmum vélum, kolaleysi, skorti á varahlutum og hráefnum, er ættu að koma úr Rinarfylkjun- um. Sá, sem ferðast með hriktandi og troðfullri járnbrautarlest, fær áþreifanlega sönnun fyrir því, hve þýzka járnbrautar- kerfið er orðið aðþrengt. Öngþveitið hefir þó sagt meir til sín á öðrum sviðum. Vetur- inn 1941 lá við sjálft, að þýzki herinn í Rússlandi yrði að gef- azt upp, sakir skorts á eimreið- um, enda hafði brezki flugher- inn lagt sig fram til að eyði- leggja sem flestar eimreiðir í á- rásunum sínum. Úr þessum vandræðum var bætt með smíði hinna svo- nefndu Rússlandselmreiða, sem voru bæði fljótsmíðaðri og létt- ari en venjulegar eimreiðir. Veturinn 1942 var þýzki her- inn í miklum vandræðum vegna skorts á skriðdrekum. Mundi það hafa orðið örlagaríkt, ef vorleysingarnar í Ukraínu hefðu ekki komið óvenjulega snemma í það skipti. Skriðdrekaverksmiðjur í Vest- ur-Þýzkalandi höfðu verið stór- truflaðar með loftárásum, en framleiðsla á Tígris-skriðdrek- um var þá nýíega hafin. Gervallur heimur veit nú, að það voru Tígrisdrekarnir, sem björguðu þýzka hernum frá al- gerðri uþplausn í ár, en nú eru þeir framleiddir í Hermanns Görings-verksmiðjunum í Linz í Austurríki, í Skoda-verksmiðj- unum í Tékkóslóvakíu og Kato- vits í Póllandi. Loftárásirnar á Berlín valda einnig því, að borgarbúar hafa ennþá minni möguleika til að kaupa daglegar nauðsynjar í búðunum. Rakblöð, sápa, vasa- ljós og skór er allt slíkar mun- aðarvörur, að fáir mundu trúa, sem ekki hafa reynt. Þýzkur iðnaður hefir alveg gefizt upp við að hugsa fyrir þörfum einstaklinganna. Öll framleiðslan fer til þess að klastra í skörðin, sem brezku sprengjurnar rjúfa í samgöngu- leiðir og iðjuver. Dr. Göbbels og félagar hans hafa reynt að breiða yfir þess- ar eyöileggingar með því, að telja upp menntastofnanir, kirkjur, sjúkrahús og söfn, en Þjóðverjar vita bezt sjálfir, að þetta eru blekkingar. Vissulega hafa íbúðarhús og kirkjur verið eyðilagðar, en hvernig á annað vera, þegar smábæir svo sem Rostock fram- leiða bráðnauðsynlega smáhluti í Heinkels flugvélarnar og þess- um verksmiðjum er klesst niður á milli sjúkrahúsa og barnaleik- valla í miðjum bænum. Þegar ég sótti um leyfi til að fara til Lýbekk til að sjá með eigin augum skemmdirnar á hinni fögru Olavíukirkju og „önnur ódáðaverk gegn menn- ingu Norðurálfunnar“, þá var jnér harðneitað. Hvers vegna? Af því dráttar- brautir, hafnarvirki og verk- smiðjur, sem framleiða hluti til kafbátasmíða, voru í miðri borg- inni. Nazistar töldu það himin- hrópandi svívirðingu, er brezkir flugmenn vörpuðu sprengjum á kappakstursbrautina við París í fyrra. Ég var sjónarvottur að þessari árás og veitti því athygli að þeim láðist alveg að geta þess, að 25 loftvarnarbyssum var komið fyrir meðfram brautinni. Slíkt kapp, sem Þjóðverjar leggja á það, að gera iöjuver sín óhultari, sannar raunar af sjálfu sér, hve þungum búsifjum þeir hafa orðið fyrir. Verksmiðjur eru fluttar eftir föngum úr vesturhéruðum landsins og austur á bóginn. Henckel flugvélasmiðjurnar hafa verið fluttar frá Kassel til Vínar. Olíuvinnsluverksmiðjur hafa verið færðar úr Ruhr til Gleiwitz í kolahéruðum Galizíu. Þannig mætti lengi telja. Þetta getur samt ekki leyst vandann. Verksmiðjur má að vísu flytja, en ekki kolanámur, járnbræðsluofna o. þvl. Járniðnaðurinn í Ruhr er staðbundinn eins og hann væri rótfastur í jarðveginum, enda er það einhver sneggsti blettur- inn á brynju þýzka hersins. Þýzkir verkfræðingar og vís- indamenn reyna að gera verk- smiðjurnar ósýnilegar úr lofti og nægilega sterkar til að þola sprengjur. Mánuðum saman hef- ir verið unnið að því að grafa verksmiðjur og forðabúr í jörð, oftast langt upp í sveit þar, sem sízt skyldi gruna. Ég veit t. d. um þrjár skotfæra- verksmiðjur skammt frá Hann- óver, sem byggðar eru undir ak- Þrengíngar nazísla Höfundur þessarar greinar er sænskur blaffamaður, sem hélzt viff í Þýzkalandi þangaff til 20. ágúst í sumar, er hann var rekinn úr Iandi. Hann hefir veriff nefndur „síðasti maffurinn frá Ber- Iin“, því aff hann dvaldist þar þrem mánuffum lengur en nokkur annar heilskyggn blaffamaffur. Var henum gefiff aff sök að hafa skýrt „meinfýsilega“ frá brottflutningi fólks úr Berlínarborg! Afleiðingar af loftárásum bandamanna á þýzkar borgir hafa affallega orffiff, sem hér segir, að dómi greinarhöfundarins: 1. Þær hafa neytt nazista til aff safna hundruðum orustuflug- véla til varnar Berlín og flytja 2.000.000 íbúanna á brott. 2. Framleiffsla hergagna hefir minnkað um 15—20 af hundraffi frá því, er framleiffslan var mest haustiff 1941. 3. Viffgerffir á vopnaverksmiðjum hafa tafizt mánuðum saman. 4. Nazistar hafa neyðst til aff flytja vopnaverksmiffjur austur á bóginn og reyna aff koma þeim fyrir neffanjarffar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.