Tíminn - 30.07.1943, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.07.1943, Blaðsíða 4
304 T8MINN, föstndaginn 30. júlí 1943 76. blaH Lýðveldismálið (Framh. af 1. iiöu) jafn réttháar og ein þeirra sé ekki lægra metin en önnur. Á þessum röksemdum mót- stöðumanna lýðveldisms má gleggst marka, að við höfum engan hag aí þvi að biða, en getum hinsvegar haft af því mikinn óhag, eí við höfum ekki sýnt sjálístæöisvilja okkar nógu skýrt íyrir striðslokin. Um hvað á að tala við Uaui? Tortryggilegasta mótbáran gegn lyöveidisstofnun er sú, að þaó þuríi endilega að tala við Dani áöur en iýðveldið er stofn- að. Þegar hins vegar er um það spurt, hvað við eigum vantalað við Dani i þessum eínum, verð- ur andmælendum lýðveldis- stofnunarinnar svarafátt. Það er vegna þess, að þeim finnst ekki æskilegt, eins og sakir standa, að segja allan hug sinn í þessum efnum. Þegar hins vegar er á það litið, að nær allflestir þeir menri, sem nú andmæla lýð- veldisstofnun á næsta ári, voru áður en striðið hófst meira og minna fylgjandi áframhald- andi sambandi við Danmörku, t. d. sameiginlegum konungi, sameiginlegum utanrikismálum, mætti öllum vera ljósí, hvaða fiskur liggur hér undir steini. Menn mættu gjarnan minn- ast þess, að það eru ekki nema tæp 4 ár siðán, að Halldór Kil- jan Laxness gerðist írirmælandi þessara manna og sagði i blaði einu, að það væri vitleysa að hafna sameiginlega þegnrétt- inum og hann kysi heldur danskan kóng eri íslenzkan íor- seta. Allt hjal móthaldsmanna lýð- veldisstofnunar nú um kurteisi við Dani og tengslin við Noröur- lönd, á rætur sínar í þvi, að þá dreymir um framhald sam- bandsins við Danmörku í einni eða annarri mynd, þótt þeir þori ekki að kveöa upp úr með það eins og sakir standa. Þeir hugsa sem svo: Ef við getur frestað lýðveldisstofnuninni nú, geta skapast möguleikar síðar til viðhalds sambandinu. Þegar þetta er athugað, fara menn að skilja þrástagl þeirra um það, að endilega þurfi að fresta lýðveldisstofnuninni þangað til unnt sé að tala við Dani. Hvað tefur stjoruar- skrárucfudma? Það er ekki nema um tvennt að velja fyrir þjóðina nú: Annað er að stíga nú sporið til fulls, fullkomna verk Jóns Sig- urðssonar, Benedikts Sveins- sonar og annarra okkar béztu manna, lýsa yfir lýðveldisstofn- uninni á næsta ári og auglýsa frelsisvilja okkar með glæsilegri þjóðaratkvæðagreiðslu áður en næsti friðarfundur ákveður ríkjaskipunina. Hitt er að gefast upp, fara að ráðum dansklærðu og þýzk- lærðu mannanna, heykjast einu sinni enn á málinu, svo að hinn væntanlegi friðarfundur haldi, að íslendingum sé nokkurn veg- inn sama um, hvar þeir verða settir. • Það er áreiðanlegt, að yfir- gnæfandi meirihluti þjóðarinn- ar fylgir fyrri leiðinni. En ef athafnaleysi og deyfð ríkir í málinu, gæti þó svo farið, að sá vilji kæmi ekki nægilega vel í ljós. Þess vegna má ekki drag- ast öllu lengur að hefjast handa. Það þarf að sameina alla þjóðlega krafta um að gera þjóðarviljann sem skýrastan og eindregnastan. Það verður að halda þessu máli utan við önn- ur óviðkoman'di mál. Það þarf auk atkvæðagreiðslunnar að efna til þjóðfundar eða þjóðhá- tíðar, þegar lýðveldisstjórnar- 5kráin gengur í gildi. Þessi at- burður þarf að vera sem glæsi- legastur og eftirminnilegastur. Framsóknarflokkurinn hefir lagt til, að stj órnarskrárnefnd- in hefði forustu um þennan undirbúning. Því virðist hafa verið vel tekið af öðrum flokk- um. En hvers vegna er þessi undirbúningur dreginn á lang- inn? Hvers vegna heyrist ekk- ert frá nefndinni? tn BÆNUW Slys í ferðalagi. Það slys varð nýlega við Skjálfanda- fljót, að stúlka, sem var þar í bifreið, var svo hugfangin að horfa á Goða- foss, að hún gæti þess ekki, er bifreið- in ók út á brúna, og lenti því með hendina á handriðinu. Tvíbrotnaði handleggurinn við áreksturinn. Stúlk- an var flutt til Akureyrar og var gert við brotin þar. Hún heitir Sigríður Jónsdóttir og hefir unnið á vitamála- skrifstofunnl. Sjóslys. Seytián ára gamall piltur, Geir Árnason, Óðinsgötu 20, Reykjavík, hef- ir n*lega farizt í sjóslysi erlendis. Hann réðist á danskt vöruflutninga- skin fyrir 1% ári síðan og hefir verið í siglingum síðan. Sex stúlkur hafa verið dæmdar i 50 kr. sekt hver, fyrir óleyfilegt ráp í skip, en sam- kvæmt ákvæðum lögreslusamþykktar- innar er fólki óheimilt að fara um borð í ski” frá kl. 10 síðd. til 8 árd. á tíma- bilinu frá 1. maí til 1. okt., nema um brýnt erindi sé að ræða. Frá 1. okt. til 1. maí má ekki fara um borð í skip frá kl. 8 síðd. til kl. 8 árd. Sjómaður var nVleo'a dæmdur 1 800 kr. sekt f.vrir að reyna að smygla áfengi í land. Hann var á e.s. Dettifossi. Maður drukknar Á þriðjudagskvöldið var drukknaði maður í Álftafirði vestra, Guðmundur GIsli Jóns- son að nafni. Guðmundur. fór einn á trillu- báti frá ísafirði yfir í Álftafjörð til að draga lóðir, sem hann átti í firðinum. Menn, sem voru á öðrum báti skammt frá, sáu allt einu að Guðmundur var horfinn úr bátnum. Brugðu þeir þegar við, reru að bátrmm og sáu þar ekki annað en húfu Guðmund- ar, er flaut á sjónum. Hafði hann þá verið búinn að draga tvær lóðir af tíu. Logn var og sjór kyrr. Guðmundur Gísli Jónsson var maður um fertugt, kvæntur og átti eitt barn. Álengfiseitrun Líklegt þykir, að áfengiseitr- un hafi orðið tveimur mönnum að bana á Hellissandi. Létust þeir aðfaranótt þriðjudagsins, en höfðu verið nóttina áður á skemmtun í Ólafsvlk. Annar þeirra var um þrítugt, en hinn innan við tvítugt. Sýslumaðurinn vestra hefir ná mál þetta til rannsóknar. Gjafir I Minningarsjóð Aðalsteins Sig- mundssonar, kennara. Frá Færeyjaförum 1933 kr. 1500,00, Ungmenna- og íþrótta- sambandi Austurlands kr. 300,00, Ungmennasambandi Snæfells- ness- og Hnappadalssýslu kr. 200,00, N. N. kr. 150,00^ I. fl. karla í K. R. kr. 100,00, Haraldi Björnssyni leikara kr. 50,00, Birni Bjarnarsyni Grafarholti kr. 50,00 Jakob Kristinssyni fræðslumálastjóra kr. 100,00, Jóhanni Hjaltasyni kennara Bæjum kr. 100,00. Afgreiðsla Tímans í Reykja- vík og stjórn U. M. F. í. taka framvegis á móti gjöfum í sjóð- inn. Með beztu þökkum. F. h. Minningarsjóðs Aðalsteins Sigmundssonar. D. Á. Erlení yfirlit (Framh. af 1. síðu) ugustu varnarlínu, sem sögur fara af. Flestum kemur saman um, að Þjóðverjar munu verjast í lengstu lög og komi eigi til mála að. dæma þá eftir ítölum. Bæði sé þróttur þeirra og þraut- seigja meiri og þeir vænta enn harðari friðarskilmála. En hvort sem hildarleikurinn stendur lengur eða skemur í Ev rópu, þykjast menn nú sjá fyrir endalok hans. Fáir hafa þó betri möguleika til að meta víg- stöðuna en Tyrkir og því kæmi eigi á óvart, þótt áðurnefndur spádómur „New York Timés“ rættist. W-V **\ Draglð elckl lengur tJt UfVOÍ. áakrifendur aB w DvW, þeasu »6nrt«6* timarltt 1 lslenskum bókmenntum. — Ykkur mim þykja vsent am Dvðl, og þvl vesnna um hana sem þi8 kyxmlat hanni batar. Svika-Mörður og 17. jauúar (Framh. af 2. síðu) glundroðann í kaupgjalds- og verðlagsmálunum, hefði verið afstýrt. En meö riftun eins drengskaparheits var öflum sundrungarinnar og ófarnaðar- ins sleppt lausum. Það er því vissulega mikilsvert, Ólafur Thors, að drengskaparmenn veljist til forustu hjá stjórn- málaflokkunum. Eg ætla að bregða upp fyrir þér lítilli mynd. Segjum, að þið Stefán Jóhann Stefánsson vær- uð í stjórn saman. Þú værir írir- sætisráðherrann, Stefán at- vinnumálaráðherrann. Stefán væri því hlyrintur að þjóðnýta togaraútgerðina og andstæðing- ar ykkar byðu honum að styðja það mál til þess að eyðileggja samstarf ykkar. Hinsvegar ætti hann meiri samleið með þér í helzta velferðarmáli þjóðarinn- ar þá stundina og þess vegna hefði samstarf ykkar myndazt. Þið gerðuð samning um þetta mál, Stefán fengi auk þess fleiri áhugamálum sínum framgengt, og þú fengir drengskaparheit hans fyrir því að vinna ekki að þjóðnýtingu togaraútgerðarinn- ar 1—2 næstu árin. Rétt eftir að samningur þessi væri gerður, hlypi Stefán frá eið sínum, hjálpaði andstæðingum ykkar til að þjóðnýta útgerðina, léti velferðarmál þjóðarinnar kom- ast í hörmulegustu ófremd og gerðist sjálfur forsætisráðherra til að fullkomna svikin á samn- ingunum. Ég er ekki í vafá um það, Ólafur Thors, að þú myndir telja Stefán Jóhann eftir slíka framkomu hinn skaðlegasta Svika-Mörð og myndir aldrei þora að treysta flokki hans með- an hann hefði þar nokkur völd. Eftir slíka framkomu ætti Stefán aðeins einn möguleika til að bæta fyrir yfirsjón sína. Hann gæti dregið sig í hlé og látið þá menn koma til forustu í flokki sínum, er treysta mætti til meiri drengskapar. Þá myndi brátt skapast á ný sú tiltrú, sem gerir pólitískum andstæðingum 'mögulegt að vinna að málum, sem þeir geta haft samstarf um. Ég ætla mér svo ekki að hafa þessi orð öllu fleiri. Mér þótti vænt um, að þú skyldir verða til þess að minna á Svika-Mörð. Það var tilvalið tækifærí til að rifja upp fyrir þér nóttina 17. janúar 1942. Þeirri nótt mátt þú og flokkur þinn ekki gleyma. Þegar Sjálfstæðismenn eru bún- ir að skipa til forustu mönnum, sem betur halda orð og dreng- skaparheit en þeir, sem sömdu fyrir hann nóttina 17. janúar 1942, mun aftur rofa á stjórn- málahimni þjóðarinnar. En þangað til mun réttmætur ótti við marðarmennskuna vera þrándur í götu þess, að Sjálf- stæðisflokkurinn geti náð tiltrú annarra flokka. Þ. Þ. Hátíðahöld Faereyingafélagsiiis (Framh. af 1. síðu) á skútunni „Acorn“ við strend- ur íslands í marz 1928. Lagði ungur Færeyingur, Meinhardt Nielsen, blómsveig á leiði þeirra. Var að því loknu sunginn hinn undurfagri þjóðsöngur Færey- inga, „Tú alfagra land mitt“. Meðan þessi athöfn fór fram stóð fánaberinn heiðursvörð við grafirnar. í gær kom einnig út ritið Ólavsöka, sém áður hefir verið getið um hér í blaðinu, í gærkvöldi var þjóðhátíðar Færeyinga minnst með ræðu- höldum og söngvum í ríkisút- varpinu. Loks hélt Færeyingafélagið hóf mikið í Iðnó í gærkvöldi. Voru þar meðal annars sungin þjóðkvæði og dansaðir þjóð- dansar. Lesendur! Vekið athygli kunningja yð- ar á, að hverjum þeim manni, sem vill fylgjast vel með al- mennum málum, er nauðsyn- legt að lesa Tímann. Skrifið eða símið til Tímans og tilkynnið honum nýja áskrif- endur. Sími 2323. Grænir Tómatar kr. 2,70 p r, kg. Sultuglös 1/2 kg. kr. 1,45 — 1/1-----1,65 Niðursuðuglös 1/8 gall. kr. 1,80 _ 1/4 — — 2,40 _ 1/2 — — 2,90 Flöskulakk og vax Betamon Vínsýra Sultusykur Ávaxtalitur ——— QAMLA Bað.n ii. ■■ Töframáttnr tónanna (There’s Magic in Music). SUSANNA FOSTER, ALLAN TONES. Sýnd kl. 7 og 9. MORÐIÐ í FLUGVÉL- ; INNI. (Sky Murder). WALTER PIDGEON. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. ................... ■—j g... i ■ JÝJA BÍÓ —— Enginn kann tveimur unna (OUR WIFE). MELVYN DOUGLAS, RUTH HU3SEY, . ELLEN DREW. Sýnd kl. 5 —• 7 — 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 11 f. hád. Cellophanpappír Smjörpappír Korktappar, margar stærðir Bensósúrt natrón RABARBARI. SHIPAUTGEPP I il I IJE3 Innilegar þakkir vottum við söfnuðum Oddaprestakalls fyrir höfðinglegar gjafir, sem fulltrúar þeirra fœrðu okk- ur. Við þökkum mikinn góðhug og ánœgjulegt samstarf undanfarinn aldarfjórðung, — og biðjum Guð að blessa söfnuðina og störf þeirra. Odda, 27. júll 1943. Anna Bjarnadóttir, Erlendur Þórðarson. i - ---------------------- - -—---------------------- Tílkynníng Viðskiptaráðið hefir ákveðið að núgildandi grunntaxti múrara fyrir ákvæðisvinnu (sbr. verðskrá Múrarafélags Reykjavíkur, dags. 22. marz, og auglýsingu 15. júlí 1943) Akranesferðírnar yíir næstu heSgí Laugardagur: Frá Akranesi kl. 9,30, 15,45 og 19,15. Frá Reykjavík kl. 14,00 og 17.30. Sunnudagur: Frá Reykjavík kl. 9,00. Frá Akranesi kl. 21,00. Mánudagur: Frá Reykjavík kl. 7,00, 11,30 og 19,30. Frá Akranesi kl. 9,30, 17,30 og 21.30. skuli lækka sem hér segir: í múrvinnu innanhúss um 30% f — utanhúss — 20% Hinn lækkaði taxti felur í sér greiðslu fyrir hand- löngun. Ef verksali leggur til handlöngun við grófhúð- un lækkar taxtinn enn um 20%, en við fínhúðun, flís- húsun, flíslögn og aðra fínvinnu um 5%. Múrurum er óheimilt að taka hærri greiðslu fyrir ákvæðisinnu en samkvæmt því, sem að ofan greinir. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda á alla vinnu, sem innt er af hendi frá og með 3. ágúst Á víðavangi. (Framh. af 1. síðu) í auðsælli löndum fyrir táp- minna fólk en íslendingar eru. En ef þjóðin kemst að þeirri niðurstöðu, að hér eigi hún að standa, af því að hún geti ekki annað, — að hér sé sá liólmur, sem hún hefir verið sett á, af því hlutverk hennar í heimin- um. verði ekki annarstaðar af hendi leyst — þá verður hún að fylgja þeirri trú eftir.“ FRAMTÍÐ LANDBÚNAÐARINS. 1943. Reykjavík, 28. júlí 1943. V erðlagsst j órinn. Tilkynning Sú kenning, sem stundum skýtur upp höfðinu, að óskýn- samlegt sé að efla sveitirnar og landbúnaðinn, því að nægir markaðsmöguleikar séu ekki fyrir hendi, er hrein firra, byggð á því óheilbrigða bráðabirgða- ástandi, sem nú ríkir. Enn vant- ar mikið á, að landbúnaðurinn fullnægi neyzluþörfinni innan- lands, t. d. með mjólkurvörur. Eftir styrjöldina veit enginn, hvort betra verður að selja sjáv- arútvegsvörur en landbúnaðar- vörur úr landi. Eru menn búnir að gleyma hinu lága fiskverði og þröngu fiskmörkuðum fyrir styrjöldina? Myndi veita af því, ef slíkt ástand skapaðist aftur, að landbúnaðurinn aflaði nokk- urra tekna í erlendum gjald- eyri? Nýjar framleiðsluvörur landbúnaðarins, t. d. gráðaostur, geta átt sér mikla framtið. Landbúnaðurinn á vissulega enn mikla framtíð fyrir hönd- um. En véltækni hans verður að aukast og landið að skiptast í ákveðin framleiðslusvæði. Slík- ar framkvæmdir munu tryggja það, að byggð þarf hvergi að eyðast, þar sem lífvænlegt er, og þéttbýli getur skapast, þar sem slíkir möguleikar eru fyrir höndum. Á ýhisum stöðum geta líka landbúnaðurinn og sjávarútveg- urinn haldist meira í hendur en nú tíðkast, t. d. við sjávarþorpin. Aukin ræktun þar er eitt af merkilegustu framtíðarmálun- um. Viðskiptaráðið hefir ákveðið eftirfarandi hámarks- álagningu á hverskonar innfluttum niðursuðuvörum: í heildsölu................................... 13% í smásölu: a. Þegar keypt er af innlendum heiidsölubirgðum 40% b. Þegar keypt er beint frá útlöndum ......... 50% Ákvæði þessi koma til framkvæmda að því er snertir vörur, sem tollafgreiddar eru eftir 15. júlí 1943. Reylcjavík, 28. júlí 1943. V erðlagsstj órinn. ÞURKUÐ EPLI Telpukjólar úr lérefti og tvisttaui á 2—10 ára. Q H. Toft Skólavörðnstíg 5. Síini 1035.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.