Reykvíkingur - 01.07.1898, Blaðsíða 2

Reykvíkingur - 01.07.1898, Blaðsíða 2
26 nei — öldungis ekki. því á meðan peningar komu hjer inn í landið í fleiri tugum þúsunda, árlega fyrir fje og hesta; þá voru vanskilin samt sem áður mjög almenn, því það er eins og menn yfirleitt, öldungis ekki þekki til áreiða- legrar peningagreiðslu,utan einungis með mark- lausum loforðum. Enmennverða velaðgjætaað því, að því minni efni sem fyrir hendi eru því varlegar og varkárnislegar verður með þau að fara, þessvegna er það svo ósegjan- lega þýðingar mikið, að menn sjeu vissir og áreiðanlegir í peningaborgunum og öllum skulda greiðzlum, því með því að einn sviki um greiðzlu skuldar sinnar á rjettum tíma þá getur það orsakað óendanlega langa svika- keðju manna á meðal, þannig að þessi gat ekki borgað skuld sína, af því að hinn sveik hann, og svo koll af kolli í það al-óendan- lega. Eins og mönnum er kunnugt þá heíur landsbankinn oflítið fje til umráða. En samt mundi hann enn, hafa getað haldið áfram hindrunarlaustútlánum sínumef almenn- ingurhefði æfinlega staðið í skilum við hann með vexti og afborganir, á ákveðnum tím- um, ennú verða margir að líða stór tjón við það að hann varð að hætta útlánunum. Þarna sjá menn nú á bankanum eins og ofurlítið sýnishorn í gegnum, sjónauka, hvað svik og prettir í gjaldagreiðslum á ákveðnum tímum skaða viðskiptalífið, — slíkt gjörir hvorki meira nje minna, en hefta það, mýla það, hordrepa, og hvað svof Það eina sem saka mætti bankastjórnina fyrir, er það, að hún hefur vei ið allt of eftir- gefanleg við menn með greiðslu á vöxtum; afborgunum og öðrum skuldagreiðslum til bankans, viðkomendum sjálfum til ills eins og öðrum nýjum lántakendum til tálmunar og stór tjóns eins og nú er komið á daginn Auðvitað hefur það verið af vægð við þá og mannúð að bankastjórnin leið — og leið um afborganir en slíkt kemur niður á nýum lántakendum. En aptur á móti er það ekki rjett sem sagt hefur verið, að hún hafi hætt nú allt í einu, — útlánum sínum þegar mest á reið, því hún hefur frá því á nýári í vetur sem var dregið úr öllum útlánum sínum sökum hinnamegnu vanskila almennings á borg- unum til bankans, það hefðu menn átt að at- huga betur en gjört var og ekki stóla nú eins mikið upp á lán úr bankanum eins og þeir gjört hafa. Oss er kunnugt um að bankastjóri Tr. Gunnarsson sem er mjög fús á að stiðja að öllum verklegum dngnaðar framkvæmdum, er mjóg leiður yfir því að verða nú að takaað mestu lyrir útlánin. Oss er einnig kunnugt um að hann hefur verið að hugsa um að fá bráðabyrgðarlán úr landssjóðnum af pen- ingum þeim sem landsjóður liggur með rentu- lausa niður í Kaupmannahöfn, til að hjálpa við brýnustu peninga vöntun almennings, en ekki er víst að það takist þar sem landsjóð urinn verður að borga mikla peninga upp- hæð í ríkissjóðDanauppípóstávísanirsemhjeð- an eru sendar, sem ekki nema neinum smá- upphæðum, þar landsbankinn er nú hættur að láta ávísanir til útlanda. Skal svo ekki hjer um farið fleiri orðum að þessu sinni en óskandi að ræst gæti innan skams úr pen- ingavandræðunum og að menn vendust al- veg af vanskilunum, þeim sjálfum og öllum fyrir bestu. Enn þá fáein orð um þakjárníð. Vjer höfum hjer áður í þessu blaði rak- ið sögu þakjárnsins frá því fyrsta að það fór að flytjast hjer til landsins, og þar með, að í fyrstu fluttist hingað einungis hin góða °g þykka tegund Nr. 22 og kostaði þá 3. al. platan á fjórðu krónu. Síðan var farið að flytja þynnra og þynnra járn, og að síð- ustu var það orðið alónytt til allrar ending- ar — þunt eins og pappír, og eftir því slæm efni í því. Til þess að bæta úr slíkum vandræðum, byrjuðum vjer fyrir nokkrum árum að flytja þykkri og betri þakjárns tegund og höfum síðan, haldið því fram, því það hafði verið ógurlegt tjón fyrir almenning, efhaldið hefði verið áfram að flytja ónýta járnið sem ekki endist lengur en 8tili2árþar sem gott þak- járn endist íhundrað ár sje því vel við hald- ið með förfun, þó einhverjir óvildarmenn vorir kunni að segja, að þetta sje sjálfhælni og gort úr honum Walgarði, þá skeytum vjer því engu, en lýsum slíkt ósannindi hjá þeim góðu hálsum; og meira en minna sam- viskuleysi þyrfti til þess. fyrir fagmann í bygg- ingum, að flytja byggingarefni sem er al ó- nýtt og selja það almenningi, enda munu allir sanngjarnir viðurkenna, aðvjerhöfum gjört ymsar endurbætur viðvíkjandi þakjárninu til þæginda og hagsmuna fyrir almenning, þann- ig endurbættum vjer naglana í járnið, byrj- uðum á að flytja löngu lengdirnar af járninu sem er bæði þægilegt, efnisdrýgra og óhult- ara fyrir leka, en hinar mörgu samsetningar með stuttu plötunum etc. Það gleður oss því mjög að almenningur er nú farin að sans- ast á okkar mörgu bendingar hjer í blaðinu, um hið þunna og alónýta þakjárn, því lítil

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.