Vaki - 01.09.1952, Síða 32

Vaki - 01.09.1952, Síða 32
Asgrímur Jónsson: Ur Húsalellsskógi. nokkru sinni ccður ctð greina skýrar línur d myndhugsun sinni, hann verður að verja orku írd hreinu sköpunarstarfi til könnun- ar d jörðinni undir fótum sér, reyna hvort hún er held. Listasaga sem önnur saga er meira en ómetanleg þekkingarlind, hún er brýn andi hvatning. 1 henni berum við okkur saman við genginn tíma, drögum dlykt- anir af honum, sjdum hversu við getum af honum lœrt, vörumst víti hans. Lista- saga stendur í ndnum tengslum við sögu landsins í heild. Hún er vopnið, sem við verjumst með hœttum fortíðarinnar, er þœr ríða í garð búnar dulargervi hversdags- klœða okkar. Við fyrstu sýn virðast myndlistir d Is- landi í dag eiga lítið sem ekkert skylt við þd listiðju, er hér óx upp fyrr d öld- um, vera dn nokkurs sambands við hana. En ef við lítum aðeins upp af þeim tíma, sem bindur augu okkar, sjdum í heild for- tíð og nútíð, finnum við að tengslin við forna listhdttu eru styrkari en við hugð- um í fyrstu og aðstœður skyldari. Sömu hœttur að varast. Þjóðfélag, sem hefur d sér dkveðið snið, bundið af legu sinni og atvinnuhdttum, breytist ekki svo að ó- skynsamlegt sé að hugsa, að sömu hœtt- ur gangi aftur, þótt í öðrum búning sé. Samfélag þjóðanna er sem samfélag mannsins, hdð gagnkvœmum kynnum. Því er stundum haldið að þjóðinni, að hún ein hafi skapað þd menningu, er hún býr við og er stoltust af. Slíkt er rangt. Á blómaskeiði hennar hafði hún lifandi sam- band við vakandi lista- og menningarlíf dlfunnar; dn þess hefði hún aldrei mótað hugsun sína í varanlegt form, hvort sem það nefndist saga, ljóð eða vefnaður. Aftur d móti er vitað, að hún varð aft- ur úr d sviði lista er einangrun landsins TlMARITIÐ VAKI 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Vaki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.