Morgunblaðið - 27.09.1927, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1927, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐÍO f Gærur, ull, lambskinn, kálfaskinn, folaldaskinn og hrosshár kaupir heilthr. fiarðars Gfslasanar. Notað reiðhjól í ágætu standi til sölu, mjög ódýrt. Reiðhjólaverlc- stæðið Örninn, Laugaveg 20. — Sími 1161. Konfekt, átsúkkulaði og annað sælgæti í'mestu úrvali í Tóbaks- húsinu, Austurstræti 17. Falleg garðblóm og ýmsar plönt- ar í pottum til sölu í Hellúsundi 6, «ími 230. Snemmbær kýr, ung og góð, til sölu. Uppl. á A. S. 1. Sokkar, sokkar sokkar frá jwjónastofunni „Malin“ eru ís- lenskir, endingarbestir og hlýj astir. Gróðrarstöðin selur íslenskar gulrófur á 6 krónur pokann (50 kg.), rússneskar gulrófur á 7 kr. ’pokann (5(1 kg.). Þessi tvö" gul- rófnaafbrigði eru hin bestu og lúffengustu, sem ræktuð eru á landi hjer, jöfn að gæðum, en rúss- nesku rófurnar geymast betur. - Gerið svo vel að senda pantanir sem fyrst. Sími 780. Herbergi með sjerinngangi tíl leigu 1. okt. í Lækjargötu 4. Uppl. í síma 1109. SóWk stofa til leign. Upplýsing- ar í síma 75. K Fœði. 3—4 stúlkur geta fengið fæði í Þingholtsstræti 36, niðri. Forstofu- stofa til leigu á sama stað. Ódýrt fæði fæst á Vesturgötu 30 g Víflflt. g Tek þvotta og strauningar. — Sigríður Teitsdóttir, Grundarstíg 5 A. Ráðskona óskast á rólegt heim- ili hjer ít bænum. Upplýsingar á Vesturgötu 3. Kristín Jónsdóttir. Skyp9 mjólk og pjómi allan daginn. Silfurpefir. Fyrsta flokks dýr til sölu gegn sanngjörnu verði. Knut Horvei Bolstadöyri, Noregi. Kensla. Get bætt við nokkrum nemend- um í íslensku, dönsku, ensku, reikn ing, bókfærslu og vjelritun. Hólmfriður Jónsdóttir, Bergstaðastræti 42. Viðtalstími 4—6. Sími 1408. Sllklsokkar i fallegu og ödýru úrvali. Mareinn Einarsson &Go. Hyggin húsmóðir »eil að gleði mannsins er miliil þegar hann faer góðann mat. Þess vegna notar hdn hina marg eftirspurðu ekta Sovu frá H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Kemísk verksmiÖia. Kensla. Kenni börnum innan skóla- skyldualdurs. Les með skólaböm- um. Tek unglinga til framhaids- kenslu. Kristján Sig. Kristjánsson, kennari, Vesturgötu 16. Pianokenslu veitir Elín Ander- son, Þingholtsstræti 24, sími 1223. Veður var kalt, frost hafði verið um nóttina og stinn og köld gola var í fang hlauparanum. Var honum hálf kalt fyrst í stað, en tók þegar hraðan sprett og hjelt mær sömu ferð alla leið að marki atiður í Aðalstræti. Fyrstu 5 km. liljóp hann nú á 21 mín. en í fyrra á 23 mín. Og alla vegalengdina hljóp hann nú á 5 mín. 20 sek. skemri tíma en í fyrra. Það sam- svarar því, að hann hefði nú hlaupið 1(4 kra. lengri leið en í fyrra, með sama hraða. Vegurinn var víða vondur, grýttur og sumstaðar á löngum köflum ný og ótroðin lausamöl. 'Þótti Sigurði, sem þó er vanur að hjóla á misjöfnum vegum, að þessi leið vairi ekki góð. Þegar Magnús kom niður í bæ- inn og hafði lokið hlaupinu bljes haun ekki úr nös fremur en vant er. Ekki var hann þreyttur held- ur. Sá ekki á honum að hann hefði tölt þessa vegalengd. Og í gær- morguxi snemma mætti frjettarit- ari Morgunblaðsins honum á götu. Hafði hann þá — sem bæjarpóstur í -Reykjavík — verið snemma á ferli og hafði skilað hverjum ein- 'um þeim brjefum og blöðum, sem hann átti að færa þeim. annað kvöid. Hnefaleikar, glímur og kylfusveiflur. 1 Annað kvöld ætlar Glímufje- lagiðl Armann að hafa íþróttasýn- ingu í Iðnó. Verður skemtun sú margbreytt. Fyrst ávarpar Jó- hannes Jósefsson glímukappi ís- 'lendinga og íslenska' íþróttamenn. Næst fer fram hnefaleikur og lteppa þar fjórir menn: Peter Vigelund, Lárus Jónsson, Ólafur 'Pálsson og Sveinn Sveinsson. Þá verður næst íslensk glímu- sýning og þar á eftir bændaglíma. Ganga þar 12 kappar á hólm, og engir aukvisar. (Má meðal þeirra nefna Þorgeir Júnsson glímukóng íslnnds, Jörgen Þorbergsson besta glímumann íslands, Jón og Björg- vin bræður Þorgeirs, Ottó Mar- teinsson og Stefán Runólfsson. Að bændaglímunni lokinni sýnir Reid- ar Sörensen kylfusveiflur, en hann mun nú vera færastur maður hjer á landi í þeirri íþrótt. Verður sýning þessi áreiðanlega góð, eins og haustsýningar Ármanns eru vanar að vera. Qepid sv@ wei að líta á Capfeps sjálfblekunga og blýanta áður en þjer festið kaup á öðrum. Þeir eru ný vara á markaðinum, fallegir, góðir og furðu ódýrir. BókavepsB. Sigf. Eymundssuftai*. Dagbók. I. O. O. F. 10992781/2 — 0. Veðrið (í gær kl. 5): Lægð yfir sunnanverðu Grænlandshafi og þokast hægt norður eftir, má því helst búast við sunnanátt og rign- ingu á Suðvesturlandi, en fregnir eru mjög litlar sunnan úr hafinu. Norðan lands og austan hefir í dag verið gott veður og er þá loks loltið norðangarðinum, sem bvrjaði um miðjan mánuðinn. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Suðaustan kaldi. Skýjað loft. og dálítil rigning. Fremud hlýtt. Sjómannakveðja. Komnir til landsins. Liggjum á Norðfirði. — Vellíðan. Kær kveðja. 1 Skipshöfnin á Otri. Skemtun sú, er haldin var Nýja Bíó á sumradaginn, að tilhlutan í. R., til ágóða fyrir Noregsför fim- leikaflokkanna, var undarlega fá- sóft. og er það íþróttamönnum til lítils sóma, því þeir áttu að mæta þarna fjölmennir, en komu sára- tfáir. Áttu þeir þó einkum þarna að votta flokkunum þakkir fyrir þann hróður, sem þeir báru um íslenskt íþróttalíf út fyrir landsteinana. ■—- Skemtunin var hin hesta að öllu leyti. Höfðu menri mjög gaman af frásögn Sveins Björnssonar sendi- herra um hrós það, sem erlendir íþróttamenn hlóðu á kvennaflokk- inn fyrir sýningu hans í Gauta- horg, og staðfesti sú frásögn' það, sem húið var að sjást í blöðunum um flokkinn. Var þó þama í Gautaborg til samanburðar fim- leikaflokkur finskra kvenstúdenta, Sem þykir einna snjallastur á Norðurlöndum, en íslenski flokk- urinu þótt.i bera af. Þá var og mikil, skemtun að skuggamyndum þeim, sem sýndar voru frá för flokkanna, en menn söknuðu mynda frá Gautaborg. Þá áttu þeir og sinn þátt í góðri skemtun Einar Markan með söng sínum og1 Emil Thoroddsen með pianoleik Isínum. Tókst báðum npp. Góð ísfiskssala. í gær seldi tog- arinn Ari afla sinn fyrir 1838 sterlingspund. Auk síns afla liafði hann 30 körfur af fiski úr Fjölni, og seldist sá fiskur á 110 stpd. —' Hefir togarinn hitt á óvenjulega! góðan markað. I „Dronning Alexandrine" kom hjer í gærkvöldi að vestan, með fjölda farþega. Hjúskapur. Síðastliðinn laugar- Viag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sesselja, Símonardóttir frá Selfossi, og Sigurður Grímsson, frá Stokkseyri. Sjera Friðrik Hall- grímsson gaf þau saman. Jarðarför Margrjetar Jónsdótt- 'ur, móður Jóns Þorlákssonar al- þingismanns, fer fram á morgun. Fer hin kirkjulega athöfn fram í Dómkirkjunni kl. 1 (4 e. h., en hin látna verður flutt að Lágafelli og jörðuð þar um kl. 3%• Dómur var upp kveðinn í hæsta- rjetti í gær í máli valdstjórnar- innar gegn Halldóri Stefánssyni lækni á Isafirði. Mál þetta var samskonar og mál E. Kjerirlfs, sem sagt var frá hjer í hlaðinu á laug- ardag, og dómur hæstarjettar eins. Dæmdi hann Halldór í 1000 króna sekt, auk málskostnaðar, og svifti hann heimild til þess að gefa út áfengislyfseðla. í vindirrjett.i var Iialldór sýknaður, með sömu dóms- forsendnm og í máli E. Kjerulfs. Málverkasýning Jóns Þorleifs- Isonar hefir verið mjög fjölsótt þessa tvo daga, síðan hún var opn- uð, og liafa þegar selst átta mynd- ir af henni. Kristján X. konungur átti 57 ára afmæli í gær. Blöktu fánar við hún um allan bæinn, og skip voru flöggum skreytt,. Siglingar. Gullfoss kom til Leith í gær. — Goðafoss kom til Seyðis- ■fjarðar í gærmorgrai. — Lagar- foss var á Vopnafirði í gær. ■—j Esja kom til Vestmannaeyja kl. 11 j í gærkvöldi. Er væntanleg hingað í dag. Brúarfoss fer hjeðan í kvöld, vestur og norður um land til út-j landa. j I Fimm togarar lágu upp í f jöru; hjeri, í gær, fjórir Kveldúlfstogar-! arnir og Rán úr Hafnarfirði. Er verið að dubha þá upp áður en þeir fara á fiskveiðar. Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur, dvelur nú vestan hafs eins og kunnugt er. Hefir hann ferðast um íslendingabygðir f Kanada og lesið upp, t. d. að Gimli, Riverton, Árborg og Lund- ar. (Meðal annars las hann upp kafla úr óprentaðri skáldsögu eftir sig. Heitir hún ,Nýja ísland/ Halldór mun nú vera kominn til Californiu. Rowntree’s Gooo er best og ódýrast Hveiuretrarkápur nokkrar óseldar. ' Verðið mjög lágt. Nærfatnaður úr baðmull, ull og silki, á kon ur, karla og biirn, mest úr- val hjer. Ódýrast hjer af þeirri ástæðu, að allar vörur eru keyptar lieim beint, frá framleiðanda. Mikið úrval af karlmanns-al- fatnaði og vetrarfrökkum. Komið, skoðið og kaupið. «'t$z$l§xp3px$i§z- mmm Hinar margeftirspurðu KEillers County Caramels* >u »1 nýkomnar aftur. » Tóbaksverjlun Islands h.T ^ímí 27 heima 212? nálning m m m m w m m ^ Nýkomið s ® Káputau og Kjólatau mikið úrval Verslun Egill lacobseii. mm Nýkomið mikið úrval af innrömm- uðum SPEGLUM. Ludvig Storr Sími 333.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.