Morgunblaðið - 27.09.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.09.1927, Blaðsíða 2
2 Síí o Htr! ttIv? m ? * ft M)) 1'Ni^iTíHi^ifM & On <5ípm / 1 ■ - < • , ! ?!3 rtft- _ j L'izr? u U Kaupum Bærur og Qarnir. Og allar aðrar útdutníngsaiurðir Kaupi gærur Jön Ólafsson Pósthússtrœti 13. Simi 606. NÐ. Eins og unðanfarin ár greiði jeg altaf hæsta dagsverð. Nokkra Svendborgarofna seljum við nú fyrir hálfvirði. Þad á meðal fru mó og taðofnar sjerlega heppi- legir fyrir sveitamenn. Notir þetta tœkifæri, sllkt býðst ekki aftur. Johs. Hansens Enhe. Laugaveg 3. Simi 1550. vetrarkðoutau margir litir, verð frá 7.00. FRANSKA KLÆÐIÐ þekta. KARLM., FERMINGARFATA og DRENGJAFATA. CHEVIOTIN landskunnu og fjölda margar aðrar vörutegundir, nýkomnar í Austurstræti 1. ÓS9. G. Gunnlaugsson S Co. Fimtngssfmæli. Henry Bay aðalræðismaður Norðmanna á 50 ára afmæli í dag. Hann er fæddur 27. september 1877. Árið 1895 útskrifaðist liann frá verslunarháskólanum í Ósló og var um nokkurra ára skeið starfsmað- ur verslunarfyrirtækja í Noregi, Hýskalandi og Englandi. Árin 1906 ' —1910 var bann verslunarráðu- nautur hjá uppl vsingaskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Árið 1910 varð hann ritari norska ræð.is- mannsins í Hamborg o<r þar starí'- •aði hann síðar sem ræðismaður um 'eins árs skeið. Árið 1918 var hann kvaddur heim og frerður að aðal- fulltrúa í norska utanríkisráðu- meytinu, en 1. febrúar 1919 var liann settnr norskur ræðismaður í Reykjavík og 10. október sama ár var liann skipaður yfirkonsúll j (Genaralkonsul) Norðmanna á ís- ‘ landi óg hefir hann nú gegnt því starfi nm nær 8 ára skeið. j Bay ræðismaður hefir mikið álit á sjer hjá utanríkisráðuneytiuu norska. Hann liefir getað samrýmt það tvent, að vaka sífelt yfir hags- munum Norðmanna hjer á landi, bæði í verslun og veiðum, og að verða hinn vinsælasti maður meðal íslendinga. Enginn fœgiiögur jafnast á við „Geolin" það sannar margra ára reynsla. Heildsala. Smðsaia. Að sinu leyti annað eins afbragð og »Globella« gólfgljáinn og »Globin« skósverta. hetri samvinnu þessara þjóða t framtíðinni, livað kynning þeirra hefir aukist mikið hin síðari árin. Hingað hafa komið flokkar Norð- manna og hjeðan liafa farið flokk- ar íslendinga til Noregs. .Þessar ferðir hafa stuðlað að aukinni við- kynningu og þekkjast nú þjóðirn- ar hetur en var fyrir nókkrum ár- um. Að því þarf að stuðla að þessi viðkynning aukist ár frá ári. Það ler þessum þjóðum fyrir bestu. Við- kynningin hlýtur að auka samúð og) samvinnu þjóðanna, og ekkert getur af henni leitt annað en gott eitt. Havtdklæði ódýp. Rekkjovoðiv* ágœtar Sfmi 800. Fyrirliggjandi: Appelsínur Epli í tn. og kössum Vínber í tn og kössum Laukur Perur Sveskjur Rúsínur Döðlur Bl. ávextir Epli þurk. Ferskjur Bláber Sardínur Fiskabollur Suðusúkkulaði Átsúkkulaði Lakkris. SBngskemtun (vændum Bræðurnir Sigurður og Einar Markan ætla að syngja saman á fimtudaginu. Sími 1317 og 1400. Timburverslun P.W.Jacobsen & Son. Stofnuð 1824. Símnefni: Granfurv — Carl-Lundsgade, Köbenhavn C. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. Hefir verslað við ísland i 80 ár. Graets gassuðuvjelar á 12 krónur. Kaffistell úr postulíni, pletti og messing. Blómsturpottar úr messing. Ávaxtaskálar, bollabakkar, blikkfötur o. fl. nýkomið. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti II. Sfmi 915. Morgunblaðið hefir átt tal við Bay ræðismann og spurt hanu um það, hvernig honum hafi líkað og liðið hjer á landi síðan hann tók lijer við sendiherrastörfum. — Þjer megið hafa það eftir mjer, að öll þau ár, sem jeg hefi verið hjer, hefir mjer fundist j?g vera lieima hjá minni þjóð, og hefi jeg hvergi fundið til þess annar- staðar, þar sem jeg hefi dvalið. 1 öll þessi ár, sem jeg hefi dvalið hjer á lándi, hefi jeg aldrei lent í neinu deilumáli við íslendinga, hvorki út af embætti mínu nje á annan hátt. Þetta lýsir því, hvern- ig mjer hefir liðið meðan jeg hefi dvalið hjer á íslandi. — Hvaða álit hafið þjer á ís- Jandi og íslendingum? — .Jeg trúi því statt og stöðugt, að ísland eigi mikla framtíð fyrir sjer og að viðskifti íslendinga og Norðmanna hljóti að aukast á öll- um sviðum eftir því, sem íram líða stundir, því að Norðmenn og íslendingar eiga svo margt sam- eiginlegt. Þetta dylst engum, sem þekkir báðar þjóðimar. Norðmenn eru nú að hreinsa mál sitt og til þess að geta það, verða þeir að kækja alt til íslendinga, sem hafa geymt hina norrænu tungu. Að þessu leyti eru Norðmenn því upp á íslendinga komnir. En margt er það, sem íslendingar gæti líka lært af Norðmönnum. Þess vegna tel jeg það gleðilegan fyrirboða Það er óhætt að segja, að það sje ekki daglegur viðburður í hljómlistarsögn þessa lands, að tveiv- hræður lcomi samtímis fram á söngsviðið, og má því ætla að vel verði sótt söngskemtun sú, sem þeir Sigurður og Einar Markan ætla að hafa í Gamla Bíó á fimtu- dagskvöldið. Einar er nú á förum til Þýska- lands til framhaldsnáms. — Hefir nýlega verið getið um söngvara- hæfileika hans hjer í blaðinu og er því óþarfi að lýsa söng hans. Sigurður hróðir hans er Reyk- víkingum að góðu kunnur síðan í vet.ur, að hann Ijet til sín heyra í Fríkirkjunni í tvö skifti. Yar þá á hann minst í Morgunhl. og fór söngdómari blaðsins lofsamlegum orðum um söng hans. Á söngskemtuninni á fimtudag- inn syngja hræðurnir fyrst nokkra einsöngva, og hafa sumir þeirra víst ekki heyrst áður á söngskemt- unum hjer, svo sem „Prolog úr Bajadser“ og „Die Nacht“ eftir R. Strauss. — Ennfremur syngja þeir lög eftir Grieg ó. fl. — En seinast syngja þeir saman nokkra „Glunt.a“ og verður það vafalaust góð skemtun að heyra þá bræð- urna fara með svo góðkunn og vinsæl lög, því að baðir hafa þeir mikla og hljómfagra. rödd. Z. Dilkakjöt f heilum kroppum, lamba- lifur, hjörtu og nýru. Kaupfjelag Borgfirðinga Laugavegi 20 A. Sími 514. Faaðí ! - Sel gott og ódýrt fæði frá 1. ( október á Hallveigarstíg 8. i Þorbjörg Möller. verða í Herðubreið. Aðeins úrvals Borgarfjarðarkjöt. Þórstína Jackson hjelt fyrirlestur um ísland í Sambandskirkju í Winnipeg þ. 29. ágúst og sýndi margar nýar mynd- ir frá íslandi. Gengt. Sterlingspund 22.15 Danskar kr 121.94 'Norskar kr 120.41 Sænskar kr 122.55 Dollar 4.55% Frankar 18.05 Hyllini 182.91 Mörk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.