Morgunblaðið - 27.09.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.09.1927, Blaðsíða 3
^•o:K,T‘r',tT''RT, a r,Tr' 3 ijORGU NBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandi: Fjelag- í Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500 Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánuði. Utanlands kr. 2.50. f lausasölu 10 aura eintakiO. ! mjög fljótt að kæfa eldinn, og málaráðlierra Framsóknarflokks- urðu fremur litlar skemdir af lion-' ins notað ! j um. — ------ En það varð þegar ljóst, þegar Það hefir verið skýrt frá því grafist var íyrir uppruna eldsins,' áður hjer í blaðinu, livers vegna að kviknað hafði út frá bruggunar- áliöldum. Fundust þau þarna, og var auðsjeð á öllu, að þau höfðu verið ,í notkun þetta augnahlik. — Var þá lögreglunni gert aðvart, og tók hún tvo menn til rann- sóltnar, Guðmund Jónsson, er býr þárna í kjallaranum, og Guðmund ErlEndar símfrEgnir. Khöfn, 25. sept. FB Skuldaskifti Frakka og Rússa. Frá París er símað: Rússar buð- dómsmálaráðherrann fremur gjör- ræði þetta. Það eru sósíalistar, mennirnir sem hafa líf stjórnar- innar í hendi sjer, sem kúga hann til þessa. I öðrum þessum lögum, sem ráðherrann neitar að fram- kvæma, er ákvæði sem bannar skipsmönnum varðskipanna að Þorkelsson heildsala, en hann hafði' gera verkfall. Þetta ákvæði gáta fyrstur manna orðið áskynja um leiðtogar sósíalista ekki þolað. — brunann, og Ijek grunur á, að( Þeir sáu fram á, að ef slíkt ákvæði hann væri eitthvað við bruggunina fengi að standa í lögunum, höfðu Bina> og nnglinga skófainaðnr í afar stóru úrvali: Leðurskór — Leðurstígvjel — Strigaskór, Gúmmískór og Gúmmístígvjel. --Verðið lágt að vanda.- Hvr*nnbergsbræðuiv riðinn. Við rannsókn j þeir mist tökin á skipverjum varð lögreglunnar á skipanna; gátu ekki fyrir skipað laugardagskvöldið, játaði Guð- þeim að gera verkfall hvernig sem mist til þess í gær, að greiða Frökk- mundur Jónsson að hafa verið að á stæði. Hafa .svo leiðtogarnir liót- um 60 miljónir gullfranka árlega brugga salmíak-spiritus til þvott.a,' að stjórninni falii, ef ráðherrann í 61 ár, en kref jast í staðinn, að og að hann ætti bruggunaráhöldm. Frakkar veiti þeim verslunarlán En Guðmundur Þorkelsson neitaði, -að upphæð sex liundruð miljónir að vera. nokkuð við þetta riðinn, ekki traðkaði á umræddum lögum frá síðasta þingi. — Ráðherrann hlýddi skipuninni, enda mun hon- •gullfranka. Tilgangurinn með til- kvaðst. aðeins hafa fyrstur komið'umekki hafa fallið það þungt, því 'boði Rússa er sennilega sá, að þarna að og gert aðvart um brun- !koma í veg fyrir að Rakovski ann. verði sendur heim og til þess að Engu að síður voru þeir báðir treysta viðskiftasamböndin. í til- nafnarnir settir í gæsluvarðhald á boðinu er ekkert minst á útgjöld laugardagskvöldið, og eru þar enn. hann er Jista. sjálfur afleggjari sósía- Aðalblað stjórnarinnar, Tíminn, reýnir að verja athæfi ráðherrans. þau, sem Frakkar höfðu vegna Málið verður afhent bæjarfóget-j En í vörninni hefir blaðið ekkert Rússa í heimsstyrjöldinni, og er anum til frekari rannsólcnar og fram að bera annað en ósannindi ,af þeirri örsök og öðrum yfirleitt uppkvaðningar dóms, og munu og blekkingar. talið ósennilegt, að Frakkar fall- þeir Guðmundarnir sitja í varð- Blaðið segir, að Framsóknar- ist á tilboðið, þó hinsvegar sje haldinu'meðan sú rannsókn mögulegt að það leiði af sjer frek- fram. :-ari samningatilraunir til þess að ná samkomulagi um frakknesk- * * * -rússnesk fjármál, sem hefir verið þessum þjóðum deiluefni nú um Varðsbipslögin nokkur ár. fer Khöfn, FB 26. sept. Tilraun gerð til að sprengja hrað- lest í loft upp. Símað er frá París, að tilraun úafi verið gerð til þess að sprengja gjörræðí dómsmálaráðherrans. Ósannindavaðall „Tímans“. menn „og einkum J. J.“ hafi lagst fast á móti lögum þessum á síð- asta þingi. Þetta er rjett hvað -J. J. snei’tir, enda fylgdi hann sósíal- istum í þessu máli, sem oftar. Aft- ur á móti er þetta alrangt hvað aðra Framsóknarmenn snertir. — Frv. um varðskip ríkisins og sýsi- unarmenn á þeim var til meðferð- ar í allsherjamefndum beggja deilda. í efri deild var nefndin óskift með frv., en þar átti sæti Guðmundur Olafsson í Ási, sem er Framsóknarflokksmaður. 1 neðri Geild fylgdust einnig Ihalds- og Framsóknarmenn í nefndinni að Það mun vera einsdæmi í stjórn- hraðlest, sem var á leið til Nizza, m4iasögu þessa lands, að ráðherra í loft upp. Á hraðlestinni vora neiti ag framkvæma gildandi lög. ;.ameríkskir sjálfbóðaliðar, sem þatt Hómsmálaráðherrann nýi, Jónas tóku í heimsstyrjöldinni. Tilræðið jónsson frá Hriflu, hefir nú neitað um þetta frv.; aðeins vildu Fram- mishepnaðist. Ætla menn, að til- flð framkvæma tvenn lög, er síð- sóknarmenn (Jör. Brynjólfsson og gangur tilræðismanna, hafi verið asta þing samþykti, lög, sem öðl- 'Tón Guðnason) steypa nokkrum sá, að klekkja á Bandaríkjamönn- nðnst gipii um mitt sumar. Ræði hluta af launafrumvarpinu, sem um þessum, vegna SaccQ og Yan- iþessi pjg snerta varðskip ríkisins fjárhagsnefnd hafði til meðferðar, :zetti aftökunnar. og ]andhelgisgæsluna. Önnur lögin’ saman 'rið þet.ta frv. og-gerðu til- (1.41 1927) set.ja almennar ör- lögur þar að lútandi. í framsögunni Minnisvarði afhjúpaður. ýggisreglur um landhelgisgæsluna,1 lýsti Jör. Br. því margoft yfir, að Símað er frá París, að þegar en hin (j 51) 1927) ákveða hvaða1 hann mundi fylgja frv., þótt brtt. •afhjúpaður var minnisvarði frakk- ]aun starfsmennirnir á skipunnm! kans yrðu feldar, sem hann og neskra undirforingja., sem fjellu í skuli hafa. gerði. "Styrjöldinni við Abd-el-krim, hafi Gjörræði dómsmálaráðherrans er Bart.hou haldið ræðu og deilt á ejnsjæmi í stjórnmálasögu lands- eingöngu á móti þessu frv. vegna Hindenburg forseta Þýskalands ins ^ldrei hefir það áður komið þess, að skipverjunum var bannað fyrir Tannenberg-ræðu hans. Líkti fyrirj ag rjðilerra neitaði að fram-j að gera verkfall. Aftur á mót.i hann Vilhjálmi Þýskalandskeisara ]ívæma gijjanji lög landsins. Lög-! voru þeir á móti launafrumvarp- við Abd-el-krim og kvað valdafíkn in nm áltyrgð ráðherra frá 4. ma.rs' inu vegna þess að þeim þótti laun þeirra hafa leitt af sjer styrjaldir 1904 gera rág fyrir sliku afbroti j skipverja vera ákveðin of lág. og ætti þeir að bera ábyrgðina fyr- hjá ráðherra, og leggja þunga i Enn er Tíminn að stagast á laun ir öllu því blóði, sem úthelt var í refsingu við. Sjcrstakur dómstóll,! um skipherranna á varðskipunum. • Ófriðnum. landsdómur, á að dæma í slíkum! Segir blaðið að laun þeirra hafi málum. Hingað t.il hefir það ald- verið ákveðin 12 þús. kr. Þetta er rei komið fyrir. að ráðherra hafi rangt, eins og sannað hefir verið Sósíalistar voru aðallega eða Veggfúðurútsölunnl I Hirkjustræti 8B gleymir engin hygginn húsráðandi. Henni er lokið á iöstndaginn. * Samtímis og hann gerir þetta, læt- lur hann blað sitt óskapast yfir laun um skipherranna! Hvílík hræsni! Hlægilegt er að sjá dómsmála- /ráðherrann vera að verja afbrot sitt með því að segja, að fyrir- rennari sinn hefði framið sams- konar afbrot. Þó satt væri, hvað 'mundi það afsaka, afbrot ráðherr- ans? Annars er alt hjal um van- rækslu fyrv. ráðherra í þessu efni ósatt, eins og áður hefir verið sannað hjer í blaðinu. Stjórnarblöðin hjer í bænum, Alþýðublaðið og Tíminn, hafa bæði reynt að verja gjörræði dómsmála- ráðherrans. Þau eru ekki öfunds- verð af þessu. En merkilegt má það.kallast, ef Alþingi hlustar á nokkra vörn í öðru eins hneykslis- máli og þessu. Hjer er mikið al- vörumál á ferðinni, sem ekki duga vetlingatög á, ef vel á að fara. 1 á drengi í mörgum litum, eru ný- komin. Einnig hið þekta bláa smá- hrokkna efni, sem við höfum selt í mörg ár. Verðið stórkostlega lækltað. Alt tilheyrandi sauma- skap ódýrast hjá okkur. Guðm. B. líikan, klæðskeri, Laugaveg 21. Sími 658. íslenskt Maraþonhlaup. — I Magnús Guðbjörnsson hleypur frá Kambabrún til Reykjavíkur. í fyrra. rann hlaupagikkurinn \ Magnús Guðbjörnsson frá Kamba- Eldsvoði. ' verið kærðuú fyrir landsdómi. Eniáður hjer í blaðinu. 1. gr. I. 51, brún til Reykjavíkur. Er það sama Kviknar út frá bruggunar- áhöldum. 'Tveir menn settir í gæsluvarðhald. Á laugardagskvöldið kl. um 10 kom upp eldur í kjallara hússins nr. 53 við Bergstaðastræti. Var slökltviliðið strax kallað á vett- vang, og brá það skjótt við. Var þá eldurinn, þegar það kom að húsinu, búinn að læsa sig í loft- ið, sem er úr timbri, og ná nokk- urri fótfestu í tróði milli 'þiljanna. En slökkviliðinu tókst afbrot dómsmálaráðherrans er '1927 ákveður byrjunarlaun skip- þannig lagað, að ráðherrann hlýt-) herra 6000 kr. á ári. en launin ur að verða. dreginn fyrir lands-' skvldu hækka á þriggja ára fresti dóm tíl ábyrgðar á gjörræði sínu.! um 400 kr., upp í 7200 kr.; það Afbrot ráðherrans er svo stór-1 máttu þau hæst vera. Aftur. á móti vægilegt, að ómögulegt, er að ( heimilar 10. gr. laganna, að nú- líða það. Hugsið ykkur for- j verandi skiplierrar megi halda vegalengd eins og Maraþonhlaup- ið. eða 40,200 km. Þetta skeið hef- sá sem fljótastur hefir orðið, ír Bvíi nokkur Ahlgrene að nafni, hlaupið hraðast allra manna. Það var árið 1913. Hljóp hann þessa vegalengd á 2 klst. og 24 mínútum. dæmið, sem þetta athæfi mundi'þeim launum, er þeir höfðu, ef þeir':Þá hljóp fimti maðurinn í röðinni skapa. Ráðherra gæti á þenna hátt, verði áfram á skipunum. Hjer var afnumið livaða lög, sem honum aðeins um heimild að ræða. e:i — þá var kept um heimsmeistara- nafnbót — þessa vegalengd á 3 klst. og 20 mín. í fyrra hljóp Magnús þessa vegalengd á 3 klst. 4 mín, 40 sek. sýndist. — Hann þyrfti ekki að \ enga. skyldu. Ráðherrann hefii sPyr.ja Alþingi ráða í þeim efn-1 þetta í sínu valdi. um. Hann gæti látið sjer nægja að ! Nú er eftirtektarvert í sam- gefa út yfirlýsingu um það, að bandi við þetta bull stjórnarblaðs-1 Sá tími þótti honum ekki goður þessi eða hin lögin skvldu ekki ins að dómsmálaráðherrann ræður, og liafði hann einsett sjer að ná koma til framkvæmda. Þessa að- sjálfur skipherrana áfram, með. skemri tíma. Honum tókst það ferð hefir Jónas Jónsson dóms- sömu kjörum og þeir höfðu áður. líka. Maccaroni, Súkkulaði, „Konsum“, Súkkulaði, „Husholdning“, Kakao, Te, „Pansy“ rúsínur í pökkum, Þurk. epli og aprikósur, Gráfíkjur í heildsölu hjá C. Behpens Sími 21. Tvær kýr, ungar og gððar, tSl sðlu. A. S. í. visar á. Snemma á sunnudagsmorgun fóru þeir Magnús, Kristján Gests- son og Daníel Fjeldsted læknir í bifreið austur undir Kambabrún. Með þeim var í för Sigurður Hall- dórsson hjólreiðamaðnr. Magnús ætlaði að hlanpa frá Kömhum til Reykjavíkur, en það er sama vega- lengd og Maraþonhlaupið, en Sig- urður ætlaði að hjóla samhliða honum til þess að ljetta undir og hvetja Magnús til að hlaupa sem hraðast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.