Ísland


Ísland - 05.08.1898, Blaðsíða 4

Ísland - 05.08.1898, Blaðsíða 4
124 ISLAND. sé varið tií Ingmrsiin íyrir suðararaíið. Taiað vsr um að lengja námstímann á búnaðarsk'ólaíram ura eitt ár, úr 2 árum í 3. Sýslunefad A.-Skdftafellssýslu veitt leyfi til að taka ait að 1500 kr. lán til vega- gjörðar frá Hóiura að Hornafjarðar- fljóts. — Sýslunefnd N.-Múlasýslu veítt leyfi til að taka 2000 kr. ián tii styrktar við spí- tala á Seyðisfbði. — Samdar nýjar reglur ura útlán af bókasafni Au.-amtsins, seœ gera íjærsveitamðnnum hægra að nota safn- ið. — Leikfimisféiagi á Eskifirði veittur 50 kr. styrkur. — Hússtjórnarskólanum í Rvík yeittur 150 kr. styrkur. — Kvenna- skólum Eyfirðinga og Húuvetninga veittur 100 kr. styrkur hvorum úr jatnaðarsjóði. — Skafta ntstj. Jósefssyni veittar 200 kr. til viðurkenningar fyrir það, að hann stofn- aði bðka?.afa Au. amtsins og útvegaði því þá bökagjifir og fjárstyrk erlendis. — Forseta ð lokum falið að bera fram þá ósk frá amtsráðinu, að ráðgjafinn fyrir ís- Iand vildi gera ait sem í haus vaidi stæði til þeas, að fréttaþráðurinn yrði lagður á íand á Austfjörðum, en ekki hér syðra. Þeasii sátu fundinn: Páll Bríem amt- maður, A. V. Tuiinius sýslumaður úr S.- Múlasýsiu, Þoígríraur læknir Pórðarson á Borgum úr Au.-Skaftafellssýslu, séra Árni Jónsson á Skútustöðum úr Þiageyjarsýslu og séra Einar Jónsson úr N.-Múlasýalu. Margt af onakum botnverpingum hefur undanfarandi verið til og frá útifyrir Aust- fjörðum, eri lítið hafa þeir aflað þar. Heim- dailar fer b?áðum austur þangað. Svo er sí gt, að Oddfélagarnir dönsku hafi fengið hrakniagsveður hin verstn á austurför sinni héðan. Höfðu þeir komið frá Geysi til Kalmannstungu kl. 3 á mánu- dagsnóttina 1. þ.ra. í raosta hrakviðri og ilia til reika. Þeir höfðu tapað flutnings- hestunum; lestamennirnir viltust og komu ekki til Kalíflannstungu fyren ki. 10 morg uninn eftir. Proclama. Sýsium. í Borgarfjarð .rsýslu augl. 26. f.m. apppoð á húsinu Melbæ á Skipaskaga, eign Halldórs Hasldórssona? og verða upp- boðin haldin fimtudagana 18. ágúst, 1. og 15. seft., 2 iiiú fyrstu á skrif8tofu sýsl- unnar, en hið siðasta 1 húsian sjáifu, sem selt er til lúkningar veðrfkuld við kaupm. Thor Jonsea, að upphæð 243 kr. 42 au. Sarai sýs’um. augl. 26. f.ra. uppþoð á húsinu Vorhús á Skipr-skaga, eign Jóns Sigurðssonar og fara 3 uppboð fram eömu dagano, og á hiau íyrnefoda húsi, og er þetta hús einnig eelt til iúkniogar skuld við Thor kapm. Jeasen, að npphæð 403 kr. 17 a. Sýslum. í Kjósar- og Gnlíbringusýsla augi. 1. þ.m. skiftafuí'd í dánarbúi séra Kjartans Jónssoaar frá Elliðavatni á skrif- stofunni fimtudaginn 11. þ.m. ki. 12ábád. Verður þ • tekia endileg ráðstöfna um skifti á búinu. S Mi.i sýalum. auglýsir 1. ágúst uppboð föstudagana 12., 19. og 26. þ.m. kl. 1 e.h. til nð HQÍjo 2/g hluti úr Stóru-Vogatorf- unni í Vatnsleyðustraiidarhreppi með hús- um þeiœ, sem þessum hluta fylgja, til lúkiiingar rkuld við Laudsbankann, að upphæð 2030 kr. T;ö fyrstu uppboðia á skrifst., hið þriðja á sjálfri eigninni. Sýslarn. í Saæff 'lsnesöýsiu augl. 22. f.m. uppboð í hús iifi H. Thejls kaupm. í Stykkis- hólmi 26. þ.œ. á ýrnsurn búðarvarningi og húsbúnaði. Reykjavík. Þótt ekkert gæti orðið af læknafundin- um, sem ætlast var til, að haldinn yrði hér í Rvík í sumar, þá komu þeir iækn- ar, sem hér voru staddir, saman hér í hænum 29. f.m. og stofnuðu þá, eins og ráð hafði verið fyrir gert á læknafnndin- um í hitteðfyrra, féiag, sera heitir: „Hið íslenzka iæknafélag". í stjórn voru kosn- ir: J. Jóna3sen laadlæknir, G-uðm. Magn- ússon iæknaskólakennari og Guðm. Björns- son hérrðslæknir. Félagið ákvað/'að gefa út alþýðlegt læknisfræðislegt tímarit. Hólar komu að austan morguninn 3.þ.m. Með þeim komu: Magnús Einarsson dýra- læknir úr ferð sinni um Austfirði, Bjarni Siggeirsson verzlunarstjóri á Breiðdalsvík, frú Margrét Árnason á Eyrarbakka, Frú María Ólafsson af Patrekafirði, Fröken Agnes Friðriksseii frá Kaupmannahöfn og fleiri. 29. f.m. dó hér í bænum Ástríðnr, dótt- ir Þorláks alþingismanns í Fifuhvammi, fædd 9. ág. 1863. TFtansveitarmenn, sem sóttu hingaðþjóð- hátíðiaa, kvörtuðu yfir því, að gleymst hefði að skipa hér hátíðanefnd til að leíð- beina aðkomumönnum. Þeim gekk illa að koma fyrir hestum sínum og hefði helzt átt að fá einhvern vissan mann til að taka þá til geymsiu alla og koma þeim á haga. Þeasa ætta menn að minnast við næsta þjóðhátíðarhald. 29. f.m. andaðist hér í bænum Guð- mundui' Þórðarson á Hóli við Ve3turgötu 74 ára að aldri, f. 29. júlí 1874. Hann var dugnaðarmaður og greindur vel, var bæj- arfulltrúi um mörg ár. Kona hans var Val- gerður, dóttir Jóhanns prests Tómassonar á Hesti og eru börn þeirra 3 á lífi: Helgi Iæknir á Siglufirði, Þórður kaupmaðar í Reykjavík og frú Sigþrúður, kona Björns Kristjánssonar kaupmanns. Gísli íeleifsson sýslumaður Húnvetninga er hér nú staddur, kom fyrir þjóðhátíðina og verður hér um vikutíma. Tómas Helgason læknir hefur verið hér síðan Vesta kom um daginn, en fer vestur aftur með „Thyru“. Hann hefur verið lasinn en er uú að hressast. Séra Jón Holgason hefur um tíma verið á ferð í Norðurlandi, en kom heim l.þ.m. Helgi Pétursson jarðfræðingur er á ferð hér austur um sýslurnar til að gera ýms- ar jarðfræðisathuganir. Hann ferðast þar fótgaagandi og þykir það skemtiiegast. Frá ófriðiium. Eftit enskum botnverpingum eru hafðar þær fregnir, að ðfriðnum milli Spánverja og B indamanna sé nú lokið og hafi Spán- verjar látið Cuba af hendi og eigi þar að auki að greiða nokkurn herkostnað. Vísa eftir Jónas Hallgrímsson. Eins og kur.ugt er, bjuggju þeir saman á Garði Jónas Hailgrímsaon og Páil Mel- stoð. Það var eitthvert kvöid, þegar Páll var einn heima, að hann gekk um gólf og raulaði fyrir nrnnni sér þetta erindi úr söngleiknum „EIverhöj“ (Álfhóli): „Og dagon lider saa jævnt, saa trindt Alt Maanen staar over Stevens Klint, Over Stevens Klint“. Þá kemur Jónas í dyrnar og syngur (hann var söagmaður góður): „Nú hverfur sólin af himinbaug Og húmið vekur álf og draug vekur álf og draug“. íslenzku orðin ciga miklu botnr við hinn dimma blæ, sem er yfir laginu. Fór hér sem oftar, þegar Jón&s þýddi eða öllu heldar orti eitthvað upp, að það varð fallegra í höndunum á honum og kemur ekki sízt fram í því hvíiíkt skáld hann var. Ofangreinda sögu hefur sagt mér Páll Melsteð. H. Heimsins ódýrustu og vönduðustu ORGEL flg FORTEPlAÍ fást með verksm.verðl beina leið frá ' Cornish & Co., Washington, New lersey, U. S. A. Orgel úr hnottrje með 5 oktövum, tvö- földu hljóði (122 fjöðrum), 10 hljóðbreyt- ingum, 2 hnjespöðnm, með vöndnðum orgel- stól og skóla, kostar í umbúðum c. 133 krónur. Orgel úr hnottrje með sama hljóð- magni kostar hjá Brödrone Thorkildsen, Norge, minnst c. 300 kr., og enn þá meira hjá Petersen & Steenstrup. ÖU fullkomu- ari orgel og fortepíanó tiltölulega jafn-ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Flutningskostn- aðnr á orgeli til Kaupmannahafnar c. 30 kr. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sjer til mín, sem sondi verðlista með myndum o. s. írv. Jeg vil biðja alla þá, sem hafa feingið hljóðfæri írá Cornish & Co. að gera svo vel að gefa mjer vottorð um, hvernig þau reynast. Eiukafulltrúi fjelagsins hjer álandi: Þorsteinn Arnljótsson, Sauðanesi. íslensk frímerki alls konar, gömul og ný, kaupi ég hæsta verði. Lyst- hafendur geri mér aðvart. Borgua fyrir frímerki sendist undir eins eftir móttöku. jN. M. Guldager, Frímerkakaupmaður, Holsted, Danmark. Félagi í frímerkjaklubbnum í Kaupmauna- höfn og formaðnr frímerkjaklubbsins „Skandinaven". Smjörlíki, sérlega gott, 48 aura pundið, og egta Sweitserostur á 95 aura, fæst í verzlun H, Th. A. Thomsens. Fyrir 2 Krónur geta nýir kaupendur „ÍSLANDs11 feng- ið allíin yflrstandandi árgang blaðsins, frá nýári 1898 til ársloka. Þ6 er það bundið því skilyrði, að þeir haldi við kaup á blaðinu næsta ár. Ekkert blað annað hjer á landi býð- ur þvílík kjiir. ífýkomið: Cement. Þakpappi. Leirrör. Pataefni. Höfuðföt. S a u m a vélar. Ostur. Spegepölse. Ansjovis. Sardmur. Herragarðssmjör í dósum. Margarine, ágætl. gott i 2 pd. stykkjum do. —- — í dunkum. "W li 1 s K y. Reyktóbak. Vindlar o. s. frv. W. Fischers verzlun. Nýútkomin er: BALDURSBRÁ. Höfundur Bjarni Jónsson frá Vogi. Ljóðraælasafn þetta er 136 síður í stóru 8 bl. broti, mæta-vel vaudað að prentun og á ágætan pappír. í því sru andlits- myndir af höfundinum og af dr. Kiichler, og einnig tvær landslagsmyndir frá Þýzka- landi á heilli síðu hver. Kostar q lirónur og fæst í Reykjavík hjá höfundinum og bók- sölunum. Þjóðhátíð Borgfirðinga. Þar eð fjöldi fólks ætlar á Þjóðminn- ingardag Borgíirðinga 7. þ.m., kvíða því sumir, að erfitt verði að komast fráBorg- arnesi til hátíðarstaðarins. Til þess að ráða bót á því, hefur verið gert bvo ráð fyrir, að g ó ð i r bátar verði sendir þang- að á laugardagskvöldið (6.), um sama Ieyti sem Reykj&víkin kemur þangað. Hr. L. Lövenskjold Fossum, — Fossum pr. Sklen lætur kaupmöunum og- kaup- fjelög-um í tje alls konar tlm'to'U.r; einnig tekur nefnt fjelag að sjer að reisa hús, t. d. kirkjur o.s.frv. Semja má við umlboðs- manu þess: Pjetur M. Bjarnason, ísafirði. Rauöan laest vant- ar hér af mýrunuœ með stjörnu í enni og hvítan skó á báðum afturfótum, marklaus með síðutak, stór og gamall. Sá, sem kynni að finna þenna hest, er vinsamlega beðinn að koma honum tii mín í Þing- holtstr. 16 eða til Gísla í Laugarnesi. Jón Bjarnason. Ágætur hvalur, splli og rengl, fæst keypt í Hafnarfirði, hjá Magnúsi Blöndal. Tapað. Lítið gullkapsel með tveimur myndumí hefur tapazt á Landakotstúninu á Þjóðhá- tíðinni. Finnandi umbiðst góðfúsiega að skila því á skrifstofu „íslands“. B-a*ð-h-ú-s i-ð verður fyrst um sinn opið hvern virkan dag frá kl. 7—10 árd., kl. 12—21/, og kl. 4-8 síðd. Kerlaugar kosta 60 au. Steypiböð — 20 — Handklæði og sápa kostar 10 au. Fyrir kerlaugum skrifa menn sig í haðliúsinu. Þeir sem kaupa 10 kerlaugar í einu fá 162/a °/o afslátt, en séu keyft 10 steypihöð í senn fæst 50 °/0 afsláttur. — Baðmiðar fást hjá W. 6. Breiðfjörð kaupmanni, Sturla Jónssyni kaup- manni, og Ben. S. Þórarinssyni kaupmanni. Hannes O. Magnússon.

x

Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísland
https://timarit.is/publication/30

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.