Orð og tunga - 08.07.2019, Page 94

Orð og tunga - 08.07.2019, Page 94
82 Orð og tunga mál“) hafa í langfæstum tilfellum lært það frá foreldrum sínum og oft ekki fyrr en talsvert er liðið á máltökuskeið, t.d. við upphaf skólagöngu. Sumir, t.d. Neidle o.fl. (2000:13), gera þá kröfu að til að geta talist málhafi táknmáls með táknmál að fyrsta máli eigi hann foreldra sem tali táknmál að fyrsta máli en aðrir setja fram vægari skilyrði, t.d. að heyrnarlaus geti talist málhafi táknmáls ef hann hefur byrjað að læra málið fyrir þriggja ára aldur, er hæfur til að dæma um gildi setninga eða annarra myndana og hefur verið virkur þátt- takandi í táknmálssamfélaginu í meira en tíu ár (Mathur og Rath- mann 2006). Sem dæmi um hversu miklu máli þetta getur skipt má nefna að einungis 3% málhafa ástralska táknmálsins (e. auslan) eiga táknmálstalandi foreldra eða eldri skyldmenni (Johnston 2006), en samkvæmt upplýsingasíðu áströlsku hagstofunnar, .id (2019), sögðust 10.118 nota táknmál heima í manntali 2011. Það þýðir að málhafar auslans samkvæmt hinni hefð bundnu skilgreiningu eru einungis um þrjátíu í allri Ástralíu. Heild arfjöldi málhafa íslenska táknmálsins er einungis rétt um 300 manns (Rannveig Sverrisdóttir og Kristín Lena Thorvaldsdóttir 2016:209) svo að augljóst er að ekki er hlaupið að því að finna málhafa eftir hinum hefðbundnu skilyrðum sem farið er eftir við rannsóknir á raddmálum. Rannsakandi í LÍS var heyrandi sem talar íslenskt táknmál sem annað mál. Í Töflu 2 má sjá tölfræði yfir þátttakendur í LÍS (íslenskt táknmál = ÍTM) og samanburð við þátt takendur í EoSS (Íslenska = ÍSL, enska = ENS). Tölur innan sviga tilgreina fjölda þátttakenda sem voru ekki taldir með vegna litblindu. Fjöldi þátt - takenda kk kvk Aldurs- bil Meðal- aldur Miðgildi aldurs ÍTM 21 (0) 14 7 25–59 43 48 ÍSL 21 (2) 11 10 19–57 29 25 ENS 20 (2) 11 9 19–31 22 21 Tafla 2: Tölfræði þátttakenda. Í EoSS var leitast við að fá þátttakendur úr hópi fyrsta árs nema í háskóla, en ekki var hægt að gera þá kröfu þegar þátttakenda var leitað fyrir LÍS. Því er meðalaldur og miðgildi aldurs í táknmálshópnum nokkuð hærri en í EoSS-hópunum tveim, þó að aldursbilið á milli yngsta og elsta þátttakanda í íslenska hópnum hafi verið svipað og í táknmálshópnum. tunga_21.indb 82 19.6.2019 16:56:01
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.