Málfríður - 15.10.2011, Blaðsíða 3

Málfríður - 15.10.2011, Blaðsíða 3
Í þessu tölublaði Málfríðar eru greinar af öllum skólastigum, Háskóla Íslands, framhaldsskóla og grunnskóla. Anna Jeeves greinir frá doktorsverk- efni sínu, þar sem hún rannsakar hvað einkennir hugmyndir ungs fólks um gildi enskunáms í framhaldsskólum á Íslandi. Sigurbjörg Jónsdóttir, Eyjólfur Már Sigurðsson og Anna Lilja Torfadóttir segja frá sumarnámskeiðum sem þau tóku þátt í. Grein Þórhildar Oddsdóttur er innlegg í umræðu um fjarkennslu og tölvustutt tungumálanám. Að lokum fjallar Hulda Kristín Jónsdóttir um dokt- orsritgerð sína þar sem hún skoðar stöðu ensk- unnar sem „Lingua Franca“ í íslensku viðskipta- lífi. Það er ánægjulegt að nemendur og kennarar við Háskóla Íslands eru viljugir pennar á síðum Málfríðar og tilbúnir að miðla til okkar rann- sóknarvinnu sinni og kynna það sem er að ger- ast á fræðasviði þeirra við æðstu menntastofnun landsins. Efnisyfirlit Ritstjórnarrabb . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3 Secondary school English and its relevance for students Anna Jeeves. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4 Frá FEKÍ félagi enskukennara á Íslandi . . . . . . . . . . . . 8 Berlin, Berlin! Sigurborg Jónsdóttir. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10 Að finna upp hjólið – byltingin felst ekki í hugmyndinni heldur í útfærslunni Þórhildur Oddsdóttir. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11 Ævintýri fyrir enskukennara Anna Lilja Torfadóttir. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 17 Frá Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur . . . . . . . . . . . . . . 18 Sumarnámskeið frönskukennara í La Rochelle í júní 2011 Eyjólfur Már Sigurðsson. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19 To what extent do native and non-native speakers believe that their English proficiency meets their daily communication needs within the business environment? Hulda Kristín Jónsdóttir. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20 Málfríður tímarit Samtaka tungumálakennara, 2. tbl. 2011 Forsíðumynd: Sylvía Kristjánsdóttir Útgefandi: Samtök tungumálakennara á Íslandi Ábyrgðarmaður: Auður Torfadóttir Ritnefnd: Ásmundur Guðmundsson Bryndís Helgadóttir Halla Thorlacius Sigurður Ingólfsson Umsjón með netútgáfu: Guðbjartur Kristófersson Málfríður á Netinu: http://malfridur.ismennt.is Prentun: Oddi umhverfisvottuð prentsmiðja 141 776 UM HV ERFISMERKI PRENTGRIPUR Póstfang Málfríðar: Pósthólf 1110 121 Reykjavík Ritstjórnarrabb Eftirtalin félög tungumálakennara eiga fulltrúa í ritstjórn Málfríðar 2011: Félag dönskukennara: Bryndís Helgadóttir Iðnskólanum Hafnarfirði heimasími: 557 4343 netfang: jbryndis@simnet.is Félag enskukennara: Halla Thorlacius Garðaskóla heimasími: 552 4509 netfang: halla@gardaskoli.is Félag frönskukennara: Dr. Sigurður Ingólfsson Menntaskólanum Egilsstöðum heimasími: 471 2110 netfang: si@me.is Félag þýskukennara: Ásmundur Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík heimasími: 690 2436 netfang: asmgud@mr.is Hueber Verlag Kundenservice Tel. + () /   –  Fax: + () /   –  E–Mail: kundenservice@hueber.de www.hueber.de www.facebook.com/hueberverlag Das richtige Training von Anfang an! Wortschatz & Grammatik A Abwechslungsreiche Übungen zu allen für das Niveau A relevan ten Wörtern und Grammatik themen: Zuord nungsübungen, Lückentexte, spielerische Übungen, Umformungs übungen, Satz bildungsübungen. ISBN –––– Hören & Sprechen A Ein gezieltes Training unerlässlicher Fertigkeiten durch Übungen zum Hörverständnis sowie Sprechübungen zu den wichtigsten alltäglichen Themen und Sprechanlässen. ISBN –––– Lesen & Schreiben A Texte, die zum Lesen anregen, sowie Übungen zum Lese verstehen und zum schrift lichen Ausdruck trainieren gezielt die Fertigkeiten Lesen und Schreiben anhand der wichtigsten all täg lichen Themen und Sprechanlässe. ISBN –––– Wortschatz & Grammatik A Abwechslungsreiche Übungen zu allen für das Niveau A relevanten Wörtern und Grammatikthemen. ISBN –––– In Kürze erscheinen Hören & Sprechen A sowie Lesen & Schreiben A. Anzeige-210x143-Wortschatz.indd 1 02.11.11 13:32

x

Málfríður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.