Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 57
— Háseti á þilskipinu »Ólafur«, Þórarinn Viborg, datt útbyrðis og drukknaði (á Vestfjörðum). 1. Júlí. Alþingi sett; síra Sig. Gunnarsson prjedikaði á undan í kirkjunni. 4. Prestaþing; síra 01. Finnss. prjedikaði á undan í kirkj. 6. Kom j>Peodora« til Reykjavíkur, enskt skemmtiskip með frakkueska ferðamenn, og beræfingaskip frá Belgíu, »Ville d’ Ostende«. — »Hafnia«, danskt fiskiveiða-gufuskip, strandaði á Rif- skerjum í Reiðarfirði. 10. Pjögur ensk herskip komu til Reykjavíkur; fóruapt- ur 21. s. m. S-Agúst. Afmælisminning i Reykjavík, dr. med. J. Jónassen, er verið hafði 25 ár í læknisembætti. 6. Margrjet Jónsd. á Bóli í Biskupstungum fyrirfór sjer. 15. Aðalfundur Þjóðvinafjelagsins haldinn í Reykjavík. 22. —23. Amtsráðsf'undur Austuramtsins. 24. Embættispróf við prestaskólann tóku: Bjarni Símon- arson, Sveinn Guðmundsson, Jes A. Gíslason (allir með I. eink.); Júlíus Kr. Þórðarson, Vigfús Þórðar- son, Björn Blöndal, Björn Bjarnarson, Magnús Þor- steinsson, og G-uðmundur Jónsson (allir með II. eink.). 26. Alþingi sagt upp. — Sigurður Sigurðsson hrapaði til dauba í Vestmanna- eyjum, við fýlungaveiði. , 29. Pór biskup í visitazíuferð um meiri hluta Arnessýslu. 31. Jóni Gíslasyni og Magnúsi Þórarinssyni veitt fje af , styrktarsjóöi Kr. kon. IX. I þ. m. Brann bærinn á Látrum í Mjóafirði í Isafj. sýslu, til kaldra kola, menn allir komust af. — Tólf ára gömul stúlka, dóttir bóndans á Hoffelli í Hornafirði, datt af hestsbaki, og leið bana af. 4. Sept. Strandaði verzlunarskipið »Amicitia« á Ólafs- víkurhöfn. 5. Drukknuðu 2 menn af bát, frá Sjónarhól á Vatns- leysuströnd. 16. Drukknuöu 2 menn af bát, frá Sandgeröi á Miðnesi. 18. fórst bátur, meö þremur mönnum,frá Brimnesi í Olafsf. 19. Strandaði verzl.skipið »Dyrefjord«;, á Olafsvíkurhöfn. 29. Dr. med. J. Jónassen sæmdur ridd.krossi dannebr.orð. I þ- m. Laskaöist verzl.skipið »Ida« á Borðeyri, og selt við uppboð 2. okt. 6. Okt. Strand. verzl.skipið »Svanen«,í ofsaveðrií Olafsv. 11. Skiptapi frá Vörum i Garði með tí mönnum. 13. Maður frá Reykjakoti í Ölfusi skaut sig óviljandi. 23. Ofsaveður á Austfjörðum, er víða gerði mikinn skaða á bátum, húsum og heyjum, þó mest á Seyöisfirði. 27. Byrjar nýtt blað »Grettir« á Isafirði. útg. fjelag eitt (47)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.