Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 13

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1888, Qupperneq 13
13 draga ámáttlegan seim undir eins og pau byrja að lesa, eða t. d. liafa jrfir grein úr spurningakverinu; pessu bregður jafnvel fyrir hjá fullorðnum; þeir hafa lært pað sem börn, og ekki getað vanið sig af pví, pó að þeir síðar kunni að hafa fundið, hversu viðbjóðslegur þessi uppgerðar-ávani er. Bezta ráðið, til þess að venja börn af þessum óvanda er það, að kennarinn lesi hátt, svo hörnin heyri, við og við. Börn læra mjög auðveldlega það lestrarlag, sem þau heyra, og læra því að lesa vel, ef kennarinn les vel, en læra líka að draga seim, ef kennarinn dregur seim. J>ó verður liver sem kennir lestur, að varast að búa sjer til eitthvert víst lestrarlag, sem öll börn skyldu svo læra, er hjá honum læra lest- ur; það sem er náttúrlegur framburður hjá einu barni, verður tilgerð hjá öðru, eða ónáttúrlegar eptirhermur. Hvert barn verður að bera svo fram, sem því gengur bezt að láta meiningu þess, sem lesið er, í Ijós, alveg á sama hátt og hver verður að tala, eins og honum er eðlilegast. En það, að hvert barn verði að hafa leyfi. til að halda sínum náttúrlega framburði og málrómi, útilokar ekki, að laga megi framburðinn; þvert á móti; lagfæringin, eða tilsögnin er optast í því fólgin, að barninu er bannað eitthvað, sem það vill leggja í fram- burðinn eða málróminn, og sem því er ónáttúrlegt; það er vanið af ýmsum kækjum, og hinn náttúrlegi fram- burður þess á ýmsan hátt lagaður svo, að hann verði sem skýrastur og fegurstur, en honum skal ekki útrýmt og annar nýr settur í staðinn. Lestur læra menn til að hafa gagn af honum, og einnig til þess að veita sjálfum sjer og öðrum unun með honum. En þessum tilgangi verður ekki náð, nema svo sje, að lesturinn sje í góðu lagi. Sá, sem er illa læs, eða á örðugt með að lesa bækur, er ófús til að leggja út í það eríiði, eptir að liann hefur lokið skyldu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.