Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 74

Æskan - 01.11.1980, Blaðsíða 74
þennan kvenfugl til undaneldis, því að þetta með stóra nefið er arfgengt. — Fáðu þérhelduralveg heilbrigðan kvenfugl. 8. Fuglarnir mega borða flest það grænmeti, sem við mannfólkið borðum, þó ekki t. d. lauk eða graslauk, og ekki heldur papriku. Gefðu þeim epli, appelsínur og agúrkur, grænt salat og persilla er líka ágætt fuglafóður. Hinsvegar þarf að gæta þess, að gaukarnir nái ekki að éta pottaplöntur, því að sumar þeirra eru eitraðar. 9. Ef fuglinn meiðir sig, getur hann dáið af því að missa mikið blóð. Ef um sár á fuglinum er að ræða, þá má benda á „Fuglasalva" sem heitir: ,,Medicated Bird Salve" og er frá amerísku firma. — í lyfjabúðum getur þú líka fengiö „Cetavlex creme" eða vaselín, en gættu þess að bera ekki of mikið á. A. K. Jón K.: Er það rétt, að mjólk úr geitum sé feitari en kúamjólk og er það rétt að geitur fái aldrei berkla? Svar: Já, mjólk úr geitum er oftast með fitumagnið 5, en góð kúamjólk hefur 3.5—4, og geitur eru ónæmar fyrir berklum. Finna: Hve stór er hreiðurkassi (úr krossviði) fyrir litla páfagauka, t. d. lengd, breidd og hæð í sentimetrum? Svar: Kassar þessir, sem hanga ut- an á fuglabúrum, eru hæfilegir 21 X13X16. Innangengt þarf að vera úr búrinu í kassann. Gatið fyrir fuglinn er haft 4.5 cm í þvermál. Sigga spyr: Væri ekki hægt að fá meira af sögum, sem væru passlegar fyrir aldurinn 14 — 16 ára? Svar: Jú, það hafa nú komið nokkr- ar svona sögur hér í blaðinu undan- farið. Mætti þar t. d. nefna ,,Tímavél- ina“, „Tarzan" o. fl. framhaldssögur, 1 tt </> <n 03 — o E '03 ‘ÖJ L. 03 JZ 3 *o c a> 3 3 E kC E !E = E 3 k03 3 !2 '0> E ‘ÖL </> !2 E 3 »o 3 a> 0) O 3 E l. *o *o 0) '3 03 £ </> k03 c *</> </) 03 tS '03 c c k- O ftj c k. 03 o .C :0 n 03 l- n E 3 O E 3 * E a> O </> O </> 3 = c *o <D «- D) UJ 03 ■*-» <n en þetta verður vissulega haft ( huga framvegis. Halldór spyr: Hvaða verð var á krónum Norðurlandanna þriggja fyrir svo sem hálfri öld? Svar: Danska, norska og sænska krónan var seld hér í bönkum á 1.21 ísl. kr. árið 1928. Dollarinn var þá skráður á kr. 4.54. Svar til Helgu: Dylanplatan, Street Legend, sem út kom á síðasta sumri er álitin besta plata hans til þessa. Vissulega eru til dæmis Desire og Blood on the Tracks góðar plötur en þessi mun taka þeim fram. Bob Dylan var á síðasta ári á hljómleikaferðalagi um Evrópu og vakti alls staðar hrifn- ingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.