Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 62

Náttúrufræðingurinn - 1989, Qupperneq 62
sjávarstöðubreytingum. Sú þekking er mikilvæg í hagrænu sambandi, varð- andi hafnamannvirki, siglingar og alls- konar nýtingu strandarinnar og strandlægra svæða. Þessi þekking er ekki síður mikilvæg í fræðilegu sam- bandi. Hún gefur margvíslegar upp- lýsingar um eðli jarðskorpunnar, ástand hennar og undirlag það sem hún flýtur á. Hún getur einnig gefið upplýsingar varðandi breytingar á massabúskap sjávar, bæði af völdum almennra veðurfarsbreytinga og gróð- urhúsaáhrifanna, þar með teljast bráðnun jökla og hitaþensla sjávar. Það skiptir í raun miklu máli, að ekki verði langur dráttur á því að þessar mælingar verði skipulagðar og þeim komið í framkvæmd, því gagna af þessum toga þarf að afla um langan tíma áður en þau verða verulega nýti- leg, þar sem þetta eru víðast hvar mjög hægfara ferli. HEIMILDIR Fjarhitun h.f. 983. Landbrot og flóðahætta á Reykjanesi. Hafnamálastofnun ríkis- ins. 186 bls. Fjarhitun h.f. 984. Landbrots- og flóða- varnir við Stokkseyri, Eyrarbakka, Þorlákshofn og Selvog. Hafnamála- stofnun ríkisins. 161 bls. Jón Benjamínsson 1988. Jarðhiti í sjó og flæðarmáli við ísland. Náttúrufrœðing- urinn, 58. 153-169. Jón Jónsson 1985, „Ef byggir þú vinur“. Sveitastjórnarmál 45. 84-86. Sjómælingar Islands. Gögn um mælingar á sjávarstöðunni í Reykjavíkurhöfn 1957-1982. 1. mynd. Sjávarstaðan í Reykjavíkurhöfn frá 1957 til 1982. Við lok mælingatímans stend- ur meðalsjávarborð um 9 cm hærra en við upphaf hans. Landið hefur, með öðrum orð- um sagt, sigið eða sjórinn risið um tæpa 9 cm á 25 árum. Changes in mean sea-level in Reykjavík harbour between 1957 and 1982 in meters. 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.