Ísafold - 02.10.1928, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.10.1928, Blaðsíða 3
1 S A F O L D 3 Vanrx hann að því, að stofnað .yrði hjei' iðnðarráð þegar fært .yrði; sem hefði að sínu leyti sama verksvið og Verslunarráðið. Peningamálum stjettarinnar vildi hann og koma í betra horf en nú er. Gísli Guðmundsson var merki- íegur maður fyrir margra hluta sakir, og verður honum alrei vel Jýst í stuttu máli. Hygg jeg að hann hafi átt fáa sína líka. Engum manni hefi jeg kynst síðan jeg kom hingað 1920, sem jeg hefi haft eins mikla á- nægju og gagn af að kynnast sak- ir mannkosta hans. Starfsáhugi hans var frábær, þrautsegja óbilandi. Hann var fjöl hæfur með afbrigðum og fróður um allskonar efni, óeigingjarn, ósjerhlífinn og hjálpfús við alt Þann 28. f. m. sendi Ritzau- frjettastofan í Kaupmannahöfn út tilkynningar á þessa leið: Samningaumleitanir milli full- trúa frá Þjóðbankanum og öðrum aðalbönkum borgarinnar, svo og fulltrúa frá ríkisstjórninni um Privatbankann byrjuðu kl. 10 á fimtudagskvöld, og stóðu yfir þangað til kl. 5 á föstudagsmorg- un. A fundi þessum tókst eigi að finna grundvöll fyrir endurreisn á fjárhag og starfsemi bankans. Að svo konlnu var ákveðið að upna ekki bankann í dag. Eftirlitsmenn bankans hafa rann sakað ástæður hans, og komist að þeirri niðurstöðu að 12 miljónir væru eftir af hlutafje bankans. Skýrsla eftirlitsmanna lá fyrir fundinum á föstudagsnóttina. Einkaskeyti komu hingað til manna um bankahrun þetta. Er „ísafold“ frjetti þetta snjeri það sjer til bankastjórnar það. Hún er líka mjög vatnsfrek. Erasmus heldur því fram, að vothey hans sje að öllu leyti betra •en venjulegt vothey, betri gerð í því, laust við megna fylgilykt, sje svo 'holt að megi gefa það mest- megnis eða eingöngu, en tapi litlu •af næringarefnum. Hvað rjett er í þessu verður' iekki sagt með neinni vissu, en jeg •vil hjer minnast á þrjú atriði, sem «11 benda í þá átt að svo sje. í fyrsta lagi hafa allmargir reynt þessa aðferð Erasmusar eink um á Suðurlaudsláglendinu og í Keykjavík, og telja hana mjög 'góða, betrj en venjulega votheys- ■gerð. í öðru lagi hefir verið reynt að fóðra með votheyi Erasmusar ein- göngu og gefist mjög vel. Erasmus hefir t. d. sjálfur fóðrað kvígu með því heilan vetur og tekist af- bragðsvel. Mjóllturkýr hafa einnig verið fóðraðar með því mestmegn- is eða eingöUgu í léngri eða skemri tíma, með góðum árangri. . 1 þriðja lagi ér útlit heysins og lykt í besta lagi. Heyið liggur laust óklest í gryfjunni með eðli- 'iegum grænum lit, jafnvel lifandi og alla, en jafnframt manna ófús- astur á að trana sjer fram, hvort heldur var í hagnaðar eða metorða skyni. Munu margir hafa hlotið viðurkenningu fyrir ýms verk er þeir hafa gert fyrir tilstilli, at- beina og með handleiðslu frá hon- um. Af þessum mörgu kostum mót- aðist skaplyndi hans og persónu- leiki sem fágætur er og langt yfir fjöldann hafinn. Það er þjóðartjón þegar slíkur maður fellur frá á besta aldri, og með honum hverfur í gröfina mikill fróðleikur og reynsla frá löngu og fjölþættu rannsóknar- starfi. En erfiðast er það vandamönn- um hans og vinum að sætta sig við að þurfa að missa hann. Landsbankans og spurði hvort það myndi geta haft áhrif á bankana hjer. Var svarið það, áð svo myndi ekki vera. Landsbankinn hefir al- drei skift við Privatbankann, og viðskifti íslandsbanka við þann banka eru nú á síðari ár'um þess eðlis, að hrunið hefir engin áhrif á hann. Vegna þess að Privatbankinn var um skeið aðalvið'skiftabanki íslandsbanka, snjeri Isaf. sjer til íslandsbankastjórnarinnar til þess að fá nánari greinargerð um við- skiftasamband bankanna. Stjórn íslandsbanka skýrði svo frá: Lokun Privatbankans í Kaup- mannahöfn hefir engin áhrif á fjárhagsaðstöðu eða starfsemi ís- landsbanka. Skuld vor við Privatbankann er nú 2 miljónir og 700 þús. kr'. Um þessa skuld hefir verið svo samið um síðastliðin áramót að hún afborgist jafnóðum og ís- sóleyjum, lyktin hrein súrlykt án megnrar fylgilyktar. Nþkkrar efnabreytingar hafa veriol gerðar á votheyi Erasmusar, en þær eru svo fáar að samanburð á því og venjulegu votheyi er ekki hægt að gera nje heldur fá neina vitneskju um næringartap heysins og meltanleika þess. Sumir halda því fram að nær- ingarefni hljóti í all-stórum mæli- kvarð'a að þvost úr við böðunina. Um þetta verður ekki sagt neitt með vissu án rannsókna. En heyið hefir reynst svo vel til gjafar, að mikill úrþvottur, eiiis og á sjer stað við hrakninga þurheys, er lítt hugsanlegur. Þess ber Ííka áð gæta að þegar heyið er baðað er það nýtt, frumur þess lifaiidi og geta þess vegna sennilega varnað veru- legum úrþvotti. (Samanber, þegar gras rignir nýslegið, tapar það ekki miklu af efnum við úrþvott). Aðal-næringarefna-tapið verður að líkindum við öndun jurtanna sem sjálfsagt er örari og lengri við þessa votheysgerð en þá venju- legu, en aftur er tap af völdum gerla sennilega miirna., Það væri mjög mikils virði fyr- landsbanki fær afborganir af sjer- staklega tilgreindum víxlum við- skiftamanna sinna. Þessi samning- ur er óuppsegjanlegur og gildir því áfram hvernig sem fer um Privatbankann og lokun hans get- ur því ekki haft nein áhrif á að- stöðu íslandsbanka. Að öðru leyti hefir íslandbanki ekki nein önnur viðskifti við Pri- vatbankann en þau, að hann hefir útborgað fyrir íslandsbanka ávís- anir, sem íslandsbanki hefir jafn- óðum sent fje til innlausnar á og eru þau viðskifti nú sljettuð og í því efni höfum vjer jafn gott sam- band við annan banka í Kaup- mannahöfn, énda höfum vjer' í dag lagt fje inn í þann banka, og afgreiðum ávísanir á hann á sama hátt og vjer áður höfum afgreitt ávísanir á Privatbankann. Fregn þessi um hrun bankans kom mönnum hjer mjög á óvart. Bankinn var í kreppu hjer fyrir nokkrum árum, en menn álitu að mestu erfiðleikar hans myndu vera um garð gengnir. Aður en bankinn lenti í þeirri kreppu hafði hann mikil viðskifti við íslandsbanka, og kom þá frá honum allmikið fje hingað, svo ís- landsbanki skuldaði Privatbank- anum einu sinni yfir 10 miljónir króna. En er þrengdist hagur Pri- vatbankans, lækkaði hann láú sín hingað, svo skuld íslandsbanka við hann er nú sem sagt nál. % af hinni fyrri upphæð. Á síðari árum hefir fslands- banki tekið upp viðskifti við Handelsbankann í Höfn, og er það sá banki sem bankastjórnin á við í skýrslu sinni hjer að fr'aman. Privatbankinn var stofnaður ár- ið 1857, og var Tietgen einn aðal- frömuður að stofnun hans. Yar það fyrir atbeina þessa banka að úpp komust mörg helstu og öfl- ugustu fyrirtæki Dana á síðari hluta 19. aldarinnar, svo sem Mikla norræna símafjelagið, Syk- urverksmiðjurnar, Sameinaða gufu skipafjelagið, ,Burmeister & Wein' o. fl. ir íslenskan landbúnað ef hægt væri að bæta votheysgerðina þann- ig, að hún gæti orðið aðal-hey- verkunaraðferð okkar í framtíð- inni. Til þess þarf heyið að verða svo holt, að það megi gefa það öllum skepnum mestmegnis eða eingöngu, án þess þó að tapa nokk uð að ráði af næringarefnum. Þá þyrftu bændur ekki lengur að lcvíða sumaróþurkunum, hröktu heyjunum ónýtu og dýru, fjenaðar fellinum frá fullum heylilöðum. Þá yrði, heyannatíminn ólíkt á- hyggjuminni en afkastameiri söfnunartími, þá yrði búpeningur landsmanna verðmeiri og tryggari stofn en nú. Það er engum éfa bundið að fjölmargir fjenaðarfell- irar stafa frá hröktum og ónýtum heyjum, því við hrakningana get- ur heyið tapað helming eða meira af næringarefnum og það betri helmingnum. Erasmus Gíslason hefir stigið stórt spor í þessa átt. Hann hefir hjer sýnt sjerstaka atorku, áhuga og fórnfýsi. Hann hefir eytt mörg- pm árum og miklu fje til þess að Jjreifa sig áfram og smá-fullkomna þessa heyverkunaraðferð sína. Sjómenn segja upp samningum- Útgerðarmenn hafa þegar kosið samninganefnd. Pyrir tæpum þremur árum gerðu útgerðarmenn og sjómenn kaupsamning er skyldi standa í þrjú ár og vera útrunninn 1. jan- úar 1929, ef annar hvor aðilja segði honum upp með þriggja mánaða fyrirvara. Yæri fyrirvar- inn ekki notaður, átti samningur- inn að gilda áfram. Nú hafa fjögur fjelög, Sjómannafjelag Reykjavíkur, Sjómannafjel. Hafn- arfjarðar, Vjelstjórafjelag íslands og Pjelag íslenskra loftskeyta- manna sagt samningnum upp samtímis frá 1. október' —■ eða með þriggja mánaða fyrirvara. Lendir nú í nýrri samningagerð, og hafa útgerðarmenn þegar kos- ið samningamenn af siuni hálfu til þess að semja við öll þessi fjelög, og eru í þeirri nefnd: Páll Ólafsson, Ólafur Thors og Jón Ólafsson framkvæindarstjór- ar. — Eftir f)ví sem Alþýðubl. skýrir frá í gær, hafa 305 sjómenn greitt atkvæði með því að' samningum þessum yrði sagt upp, en 21 hafa greitt atkvæði á móti því. Eru þar með taldir hásetar á skipum Eimskipaf j elagsins. Láta mun nærri, að kaupsamn- ingar þessir snerti atvinnu um 900 sjómanna, svo þátttakan í at- kvæðagreiðslunni hefir eigi verið mikil. Björn í Grafarholti auglýsir í síðasta' tbl. Tímans eftir leiðrjett- ingum í skýrslu Ríkisgjalda- nefndarinnar. Einkennileg vinnu- brögð á bænum þeim. Pyrst situr nefndin í nokkra mánuði með talnaregistur sem hún fær í hend- ur frá opinberum skrifstofum, og sýður upp úr því svonefnda„gjörða bók“. Síðan ætlast nefndarmaður til þess að landslýður taki að sjer að leiðrjetta „gjörðabókina.“ Hún er ennþá á tilraunastigi, en þó svo mikið reynd, að ekki verð- ur lengur gengið fram hjá henni sem óvitafálmi, eins og hið opin- bera hingað til hefir gert. En jafn vel þó hún væri það, á Erasmus þó miklar þakkir skilið. Hann hef- ir sýnt að hjer þarf eitthvað að gera. Aðferð Erasmusar er að öllu leyti mjög frumleg. Jeg veit ekki til, að aðferð lík þessari sje nokk- ursstaðar notuð erlendis, en hún er ekki verri fyrir það. Það má ekki lengur viðgangast að meira og minna af dýrum hey- afla lirekist og verði hálf ónýtt fóður án þess að hið opinbera geri neitt til þess að fullkomna þær heyverkunaraðferðir, sem gera bændur óháða rosunum á sumrin. Tilraunamenn Búnaðarfjelags íslands þurfa að hafa vakandi auga á öllum búnaðarnýjungum, sem fr'am koma, ekki síður þótt innlendar sjeu, rannsaka þær og leiðbeina bændum með notkun þeirra. Þá myndi greinilegar sjást árangur af starfi þeirra en nú. Guðmundur Jónsson (,,Freyr“). frá Torfalæk. Friettir uíQsuegar aQ. Fundur um vatnamálin í Rang- árvallasýslu, er Jónas frá Hriflu boðaði til var haldin í Pljótshlíð- inni á sunnudaginn var. Pundur- inn var fjölmennur. Geir Zoega vegamálastjóri var þar. Var kos- in nefnd manna til að halda mál- um þessum vakandi. I nefndinni eru þessir. Ágúst Andrjesson, Hemlu, Guðjón Jónsson,, Hallgeirs ey, Ingimundur Jónsson, Hala, Sig urður í Kollabæ og Sig. Vigfússon Brúnum. Tillaga var samþykt frá Ágúst í 'Hemlu og Þorvaldi Jónssyni frá Skúmsstöðum þess efnis að skora á landsstjórnina að hefjast þegar handa, til að rannsaka hvernig árnar Þverá og Markarfljót yrðu beislaðar svo girt yrði fyrir skemdir af völdum þeirra. Hressingarhælið í Kópavogi er altaf fult af sjúklingum; koma jafnharðan nýir þegar einhverjir losna þaðan. í sumar ljetu Hrings- konur reisa myndarlega viðbótar- byggingu við hælið. Eriþað vinnu- stofa, geymsla og þar á einnig að vera rafmagnsmótor, sem von er á innan skamms. í sumar unnu sjúk- lingar að útivinnu, jarðabótum o. fl.; einnig stunduðu þeir sjóróðra og veiddu mikið af hrognkelsi og síðari hluta sumars hafa þeir veitt talsvert af silungi í vognum. Von- ar Hringurinn að ekki verði langt að bíða þess, að hressingarhælið verði eins fullkomið og frekast verði á kosið. Merkisbóndinn Þórður Gíslason, lireppstjóri í Mýrdal í Kolbeins- staðahreppi, andaðist að heimili sínu 7. þ. m. Geir Zoega vegamálastjóri er ný- lcominn heim úr ferð sinni um Norðurland. Er hann vongóður um að hægt verði að lagfæra svo Norðurlandsveginn, alla leið úr Nbrðurárdal og norður á Akureyri næsta sumar, að hægt verði að hafa öruggar bílferðir . alla leið. Yfir Holtavörðuheiði hafa farið nálægt 160 bílar síðan í júlí byrj- un. Hefir varla sjest ríðaúdi mað- ur á þeirri leið síðan bílferðir byrjuðu yfir heiðina. Alls munu hafa farið þessa leið um 900 manns í bílum. o. s. frv. Marsvínarekstur nyrðra. Pyrir nokkru kom smáhvalatorfa inn á Akureyrarpoll, háhyrningar og marsvín, að því er sagan segir. Lögðu allmargir Akureyringar út til þess að reka hvalina á land ; og fóru í mótorbátum. En þetta mistókst gersamlega. Mistu þeir hvalina brátt út fyrir Tanga og út á fjörð. Hófst þar eltingaleikuír mikill er stóð fram á nótt. Alls tókst mönnum að veiða sjö af þessum smáhvölum. Alþingishátíðanefndin hefir kjör ið Magnús Kjaran kaupmann til þess að hafa á hendi framkvæmdir fyrir sína hönd út af alþingishá- tíðinni 1930 og vera ráðunautur um alt er því við víkur. Verður þetta ærið verk, og til þess að geta gefið sig allan við því, hefir Magnús Kjaran fengið mág sinn, Theodór Siemsen til þess að standa fyrir verslun sinni nú um tveggja ára skeið, eða þangað til þessu starfi er lokið. Kemur Theodór bráðlega hingað frá útlöndum til þess að taka við forstöðu versl- unarinnar. Tryggingarstofnun ríkisins. I seinasta Lögbirt.ingablaði er aug- lýst að Halldór Stefánsson alþing- ismaður hafi verið skipaður for- stjóri tryggingarstofnunar ríkis- ins liinn 20. f. m. og tók hann við embættinu hinn 1. þ. m. Vigfús Einarsson skrifstofustjóri og Hjeð- inn Valdemarsson framkvæmdar- stjóri eru skipaðir meðstjórnend- ur í Slysatryggingadeild Trygging arstofunnar. : 1 ’■ : ' St. J. Privatbankanum í Höfn lokað. Hrun bankans hefir sem betur fer eigi áhrif á bankana hjer

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.