Ísafold - 02.06.1925, Blaðsíða 1

Ísafold - 02.06.1925, Blaðsíða 1
BITSTJÓRAB: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Sími 498. Auglýsingasími 700. ISAFOLD Áigangurinn * kostar 5 krónur. | Gjalddagi 1. júlí. Afgreiðsla og innheimta 1 Austurstræti 8. Simi 500. 50. ðrg. 26. tbl. DAGBLAÐ MORGUNBLAÐIÐ. Þriðjudaginn 2. júni 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. Óheppileg málafærsla. Mikið er að því gert' í seinni tið, að henda gaman að mála- i'ærslu þeirra J. J. og Tr. p, sem þeir nú iðka í Tímanum. Eru rit- brögð þeirra æði lik því, sem væru það málæðiskonur sem ættu i hlut, en ekki þingfulltrúar. Hver smáflugan eftir aðra er gripin á lofti og henni snúið flokksmönnunum í vil. Ekkert til- lit er til þess tekið, hvort það sem sagt var í dag geti staðist, þegar það er borið sarnan við það sem sagt var um síðustu helgi eða þar áður. í Tímanum 23. f. m. birtist ein af þessum alkunnu lofgerðar- rollum Jónasar um Framsóknar- flokkinn. Er það all-löng upp- talning á þeim þjóðnytjamálmu, sem hin frækilega „Framsó'kn'* hafði beitt sjer fyrir og borið fram til sigurs á síðasta þingi. Jónas byrjar upptalninguna með þ\í að þakka Framsókn fyrir, að ,heilsuhæli fyrir berklaveika verði reist í Eyjafirði á fögrum stað‘ o. s. frv. Petta er hinni frækilegu ,Fram- sókn‘ að þakka, segir Jónas þ. '23. maí — og allir vita, að hann ætlast til, að menn sk-ilji, að alt, sem þessi dásamlegi flokkur ger- 5r, sje í raun og veru hans verk, ■s.jálfs, — verk Jónasar frá Hriflu. pann 11. ap’ríl skýrði Tíminn frá afgreiðslu fjárlaganna frá neðri deild. par kveður við ann- an tón. par ætla þeir fjelagar að telja lesendum Tímans trú um, að þeir, Framsóknarmenn, fái við ekkert ráðir fyrir eyðslusemi I- baldsmanna og Sjálfstæðismanna. Er þannig skýrt frá málavöxtum Þar, að íhaWsmenn hafi flutt (og fengið samþykt) breytingar á fjárl., er námu 104 þús. kr. hækk- nn á útgjöldum, en hinir sauð- frómu og varfærnu Framsóknar- menn höfðu ekki nema tæp80þús. kr. á sinni skjallalivítu samvisku. Nú vill svo til, að í þessum 104 búsundum, sem Tíminn 11. apríl telur að íhaldsmenn hafi komið fram, er talið tillagið til Heilsu- bælis Norðurlands. Hvernig stend- kr nú á því, að Tíminn er svona víxlaður, þegar hann segir frá bessu máli, einmitt sama málinu, ^em Jónas nú er að sýngja Fram- ^ókn mest lof fyrir % — Jú, svona bggur í þessu: pann 11. apríl þurfti Tíminn á Því að lialda. að rægja Ihalds- !|'onn fyrir eyðslusemi. Sex vikum seinna er fcími til þess kominn að tala um þingafrek Framsóknar. flg þá er Heilsuhæli Norðurlands °rðið þeirra megin. Áður var það bjá eyðsluseggjunum, íhaldsmönn- bnum. Álíka ósamræmi og óhugsaðan ^álæðisskap mætti tilfæra í mörg- l!ln öðrura liðum Nú er spurningin þessi: Vita þeír f jelagar, • Tryggvi og Pólilugið. Menn verða langeygðir eftir Amundsen. Myndin lijer að ofan sýnir leið- ina frá Svalbarða til pólsins. Er hún eins og fyr er sagt 1100 km. Enn (þ. 2./6.) hefir ekkert frjest af þeim fjelögum er norð- ur flugu á uppstigningardag. — Skipverjarnir á leiðangursskipun- um er bíða við Svalbarða hafa lát ■ ið það boð út ganga, að Amund- sen liafi búist við því, áður en þeir lögðu upp, að annaðhvort kæmu þeir til baka á sarna sólar- hringnum, ef þeir treystu sjer ekki til að setja vjelunum á ís- inn, eða, ef þeir settust á annað borð,- þá myndu þeir fara að öllu rólega, og væri ekki vert að bú- ast við þeim fyrri en oftir hálfan mánuð. En þegar eftir fyrstu vikuna frá því þeir lögðu upp, var al- menningur orðinn allskelkaður um afdrif þeirra. Buðust Bandaríkja- menn til þess, að senda stórt loft- far til að leita þeirra. En leiðang- ursmenn þeir sem liggja við Svalbarða þvertóku þá fyrir, að nokkur ástæða væri til þess. Eins frjettist um að liinn 24 ára gamli fullhugi, Grettir Algarsson, hafi boðist til að leggja upji í leit að Amundsen og fjelögum hans. Eft- ir því að dæma, er hann enn í Englandi, hvað svo sein hann hugsar til ferðalags. Getgáturnar eru óteljandi um það, hvað orðið hafi þeim að farartálma, ef dvöl þeirra norð- ur í ís er lengri en þeir sjálfir liafa kosið. Kunnugir geta þess helst til, að þeir hafi vart fundið 1 nægilega stórt svæði á ísnum, er væri svo hrjónulaust og renni- sljett, að liægt sje að renna flug- : pað var ekki fyr en að ílialds- • flokkurinn komst að völdum, að | nokkurt verulegt skrið komst á I kjöttollsmálið. Áður var stöðug , kyrstaða, og var sú kyrstaða ofur ! eðlileg og skiljanleg frá sjónar- miði Norðmanna. Peir vissu það ofurvel, eftir skýlausum yfirlýs- ingum og marg endurteknum til- boðum hjeðan að heiman, að ef Framsökn næði völdum, þá fengju Norðmenn alt sem þeir óskuðu. Foringjar Framsóknar biðu með afsalið í liendinni — afsal á okk- ar dýrmætustu rjettindum — til þess að framselja erlendri þjóð. Þá vantaði aðeins formlegan rjett tii þess að geta undirskrifað skjalið. En þann rjett fengu þeir aldrei. Var það vel farið. ílialdsflokkurinn neitaði harð- lega öllum rjettinda-afsölum. — Hann skyldi það, að um leið og slept var rjettindum fiskiveiða- laganna, þá var veitt banasár öðr- um aðalatvinnuvegi okkar eigin vjelunum liindrunarlaust tilflugs. Wndsmanna, sjávarútveginum. Eu þær þurfa að vera komnar <í þótt landbúnaðurinn liagnað- allmikla ferð, eins og kunnugt er, ist ef til vill eitthvað af þessu í áður en loftþrýstingurinn lyftir bili, þá yrði sá hagnaður aðeins þeim frá jörðu. , stundarhagnaður; þegar tímar Ef flugvjelarnar hafa brotnað liðu, mundi þjóðina alla svíða ætluðust þeir til að þeir kæmust undau þessu sári, sem sjávarút- fótgangandi til Columbíahöfða, veginum var veitt — landbúnaðar norðan á Grænlandi. par er vista- búr. En leið sú er bæði löng og erfið, og er tvísýnt talið, hvort menn einmg. íhaldsflókkurinn sá og skildi mjög vel hvað á húfi var. Hann það t< kst. ^ tók föstum tökum En ennþa getur verið, að alt sje með feldu, og þeir starfi af ýmsum rannsóknum þar nyrðra. Er talið víst að þeir hafi haft Þe!nb á þessu máli þegar frá byrjun. Grundvallarat- riðum fiskiveiðalaga vorra — að íslensk landhelgi, eins sa-milegt veður þar nvrðra vik- °g iaiidið sjálft, sje fyrir íslend- una fyrir hvítasunnu, en í viku- 5nga, og þá eina, mátti ekki hagga. lokin spiltist veðrið. fsland fyrir íslendinga var kjör- Hvort svo sein þeim hefir orð flialdsflokksins þarna, og lilekst á eða eigi, eru allar líkur væri betur að Framsókn, með til þess, að ineðan þeir lialda dilkunum öllum (Jafnaðarm. og kvrru fyrir, hafi þeir þráðlaus' Bolsum) gæti sagt liið sama. móttökutæki sín í lagi, og hafi. þeir því getað heyrt það sem j heimurinn hefir um þá sagt, og' .1 allar bollaleggingarnar um leit að þeini og því um líkt. I Er einkennilegt til þess að liugsá, að þeir ef til vill húka Lokaþáttur kjöttollsmálsins. Hjer á eftir verða birt helstu símskeytin, er máli skifta, er fóru á milli sendiherra og for- sætisráðherra í lokaþætti kjöt- t.ollsmálsins. J °nas, hve óhemju-hlægilegt þetta marg-ítrekaðá kattarklór þeirra er, þessir vafningar og útúrsnún- ingar í hverju blaði? Líklegt er, eftir hegðan þeirra að dæma, að enn sje það ekki runnið upp fyrir þeim. Sennilegt er, að þeir verði með þeim allra seinustu, sem skynja það, að slíkur ritháttur og slíkur amböguháttur vekur ekki annað en hlátur um endilangt ísland. norður á pól og lieyra getgátur LUllsmitlslus- ~ Sýna >au best um sjálfa sig langt sunnan úr ^vernig íhaldsflokkurinn hjelt á löndum. f þessum málum, og hversu vel (hann gætti rjettar fslendinga. — j Ha.fi nokfkur lagt trúnað á róg- < burð Tímans um íhaldsflokkinn í sambandi við kjöttollsmálið, þá íhaldsflokkurinn og kjöttoVlsmálið er ,sá rób'burður að engu orðinn, eftir að skýrsla sendiherrans kom út. Hún sýnir, hve einbeittum og KJÖTTOLLSMÁLIÐ. Framh. ;,T'íminn“ hefir rótað upp ein- hverri býsn af moldviðri út af gerðUm flialdsflokksins, fyrir alt sem hann gerði fyrir kjöttolls- málið. Keyndu þeir, Tímaforkólf- arnir, að telja bændum trú um, að flokknum væri alveg sama um, hvernig færi fyrir þessu vel- ferðarmáli íslenslku bændanna. En svo fór hjer, sem oftar, að son, til forsætæráðherra. og segja lítinn árangur bar þessi herferð frá kröfum þeim, er Norðmenn „Tímans“ á íhaldsflokkinn. Þessi ætluðu að gera gagnvart fiski- herferð hlaut líka fyrirfram að veiðalöggjöf okkar. Voru kröfur verða dauðadæmd. Allar stað- þessar frambornar á fundinum, reyndir vitnuðu gersamlega móti sem Sveinn Björnsson sendiherra staðhæfingum og blekkingum og sendimennirnir, Jón Árnason „leiðtoganna" í þessu máli. ■ og Pjetur Ólafsson, áttu með föstum tökum flokkurinn tók þegar frá upphafi á þessu máli, og það var fyrst og fremst þeirri einbeittni að þakka, að hin góðu úrslit fengust að lokum. Hinn 25. mars síma sendiherr- arnir, Krus • og Rveinn Éjorns- fiskiveiðastjóranum norska. Sím- skeytið er á þessa leið: „Við þrír íslendingar hofum óslitið í þrjá daga rætt við fisk- veiðastjórann og tvo Norðmenn aðra og þaulrætt umkvartanir og 'óskir þeirra Norðmanna, sem fiskveiðar stunda. Niður- staða: Kröfurnar virðast þess- ar, án þess ábyrgst sje, að þær sjeu tæmandi: Fyrsti liður: Rjettur til þess að salta og selja í íslenskum höfnum á- kveðna tunnutölu af hverju ■skipi. Annar liður: Rjettur til að salta í höfnum og innan land helgi ákveðna tunnutölu af hverju skipi. Tunnutalan sam- kvæmt 1. og 2. lið fer eftir nánara samkomulagi. priðji lið- ur: Rjettur til umhleðslu á veiði og öðru í höfnum og inn- an landhelgi. Fjórði liður: á- kvæðin um bátana sjeu skýrð þannig : Heimilt sje að hafa þá á floti og nota til flutnings á höfnum inni. Skip, sem styttri sjeu en 100 fet, sjeu undanþeg- in ákvæðum um, að hafa bát- ana á þilfari. Að öðru leyti sjeu báta-ákvæðin skýrð með minni hörku en» t. d. síðastliðið sumar. Fimti liður: Lofað sje samræmi um skipagjöld á mis- munandi höfnum, þannig, að eigi sjeu greidd hærri skipa- gjöld, burtsjeð frá hafnargjöld- um á einum stað en öðrum, en st.aðhæft er, að slíkt hafi komið fyrir. Sjötti liður: Ef skip er tekið, og ekki vill sættast. á sekt, en óskar úrskurðar dóm- stólanna, skal skipinu slept strax, gegn geymslufje, í stað þess að því sje haldið þar til dómur fellur. Sjöundi liður: Undanþágutíminn í 8. gr. sje lengdur að miklum mun“. — „Undirbúnings-samninga- mennirnir norsku halda fram, að þeir með þessu hafi orðað nákvæmlega kröfur sínar og sumpart dregið úr þeim. Við tókum fjarri, en ljetum þó á okkur skilja velvilja um fimta, sjötta og sjöunda lið, um sjö- unda þó aðeins sanngjarna tímalengd, alt auðvitað án nokk- urrar skuldbindingar. Nú er krafist ákveðinna mótboða af vorri hálfu“.--------- pessu símskeyti svarar forsæt- isráðherra, með símskeyti 26. mars, sem er á þessa leið: „Ykkur heimilast að semja á þessum grundvelli: Gegn því, að kjöttollurinn sje lækkaður unf helming að minsta kosti, komi heimild fvrir núverandi norsk- ar fiskiveiðastöðvav til fram- haldsreksturs, á meðan samn- ingarnir haldast, en þeir sjeu uppsegjaníegir með hæfileguni fyrirvara af begg.ja hálfu“. — „Verkun og umhleðsla fiskjar innan landhelgi útilokuð. Ef málið kemst ekki í horf á þess- um grundvelli, virðist tilhneig- ing til aukasköttunav á fiski og fiskiafurðum til uppbótar kjöt- framleiðendum. — — Með því viðbúist þing verði stutt æski- legt hraðað sje sa»ningam“.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.