Ísafold - 07.12.1918, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.12.1918, Blaðsíða 3
IS AFOLD skólaárum míuum, þótt eg reyndar vissi ekki þá, hvaðan sá herfjðtur staíað', es eg fann leggjast nð œér fastsra og fastars.* Það má óhætt segja, að í veik- indnr.um var hugur haus allar eia heimþrá; þar komst ekki annað að. Hann, þessi kyrláti, ástríki maður, sem hvergi undi nema á heimtli sínu, hann verður að heyja þessa langvianu baráttu einmana meðal íramandi þjóða. En veta œá þ;;ð, að þ;ain heim hafi öðru fremur hald- ið honum við lífið. Og httma er þráð og vonað og kviðjð Þar er hljóðfærið trúnaðarvinur í einvet- nnni. Það veit svo margt trá fyrri dögucn, og verður nú eius og boð- beri yfir hauður og höf. O ; í tón- unum eru í senn sorgir og bliða móðurinnar og brennandi ^rá ást- meyj arinnar frá vordögum æskuáranna. Og heim kemur hann. Enn fá þau að vera saman meira en heilt ár. En þá verður hann líka að deyja. >Hamingjan er altaf eins, en engin óhamingja er annari lík«, segir Tolstoy. En mundi hamingjan ekki líka geta verið með mörgu mót: ? Það er misjafnlega dapurt að fylgja látuum manni til grafar; það fer eftir lífi hans, eftir því hver maður- var. Það eitt er ekki lítið gleði- efni, bæði ástvinum og öðtum, ef maðurinn var slíkur, að það er sæmd að vera í fylgd með honum, hvoit heldur lífs eða liðnum. 50. nóv. 1918. Helqi Hjorvar. Bókmentir. Guðm. Friðjónsson; Tíu 8 ö g u r. Bókaverzlun Sig. Kristjánssonar. Reykjavík. Höfundurinn á heima á Saadi. En hann byggir ekki sögurnat sínar á sandi — nú orðið. Guðmundur Friðiónsson er að verða drjúgur liðsmaður í þeirri fylkingu sjálfboðaliða, sem er að auka við og bera fram í i|östð and- legan auð þjóðarinnar. Og þegar bókmentasagan fer að fjalla um störf þessara striðsmanna, þá inun sú raurtin verða á, að hún mun ekki telja byrðarnar hans léttastar eða kjarnminstar. Og þessi síðasta byrði, ^»Tiu sögur«, sem skáldið varpar nú af herðum sér, fytir fætur lands síns til dórns og mats, mun ek«d teljast verri skerfur en þeir hinir, sem það hefir áður iagt í bóktnenta- Sjóðinn, og góðir hafa þótt. Óblaudað gull er þó ekki hér qm að ræða. Fyrri er gott eu algott sé. En guliið ljómar þess meira, ef það glitrar innan um grjót. Og ekki er hætta á, að menn villist á þvi, hvað er gull og hvað er grjót í þessari bók, því svo djarflega er hvorttveggja varpað fram. — Fyista sagan í þessu safni er »Afi og amma«. Saga sem einhvern tíma birtist í »Eimreiðinni«. Er það lakasta sagan að því leyti, að hun er engin »saga«. í henni er meua af grjóti en gulli, þegrr litið er til listgildis. En ágætis menningarlýs- ing er hún, og málar skýrt og ljóst þessar tvær einkennilegu manneskj- ur, afa og ömmu, sem skáldið hefir ekki viljað láta gleymast, en kosið að reisa bautastein á þennan hátt. Er þvi ekki að neita, að margt er þarna fallega sagt. Margt, sem eng- um hefði komið í hug nema Guðm. Friðjónssyni. En þarna er einnig ýmislegt, sem sýnir, að sagan er rit- uð á meðan smekkleysur og of mik- il löngun til sérkennileika höfðu vaid yfir pennanum. T. d. eldhús- reiknrinn sem var honutn svo tamt umtalsefni. (Smbr. »í sótskúraþok- unni siturðu ein«, í »Heimahögutn«). Eða harðfisks- og kjötþóttu-smekk- leysan í sambandi við kjálkalýsing afa hans. — Fyr getur verið raun- sæi en svo, að lýsingarnar verði ófagrar. Og einkennilegt er að sjá annau eins málsniiling eins og Guðm. beygja fetil svo: »—og lét hún barnið koma í Jatlanru, í staðinn fyrir fetilinn Eða tr undi hann telja íétt sagt að láta vatnið renna í katl ann. Næsta sagan er auðsjáanlega fóstur yngri tíma óg yngri skoðana. »Frásögn Malpoka-Manga« erorðin til eftir að konur fóru að krefjast réttar síns, og láta opinber mál til sín taka. »En skamt er öfganna í milli«. Sannast það hér. Mun Guðm. Friðjónssyni sjálfsagt erfitt að benda á heimili, sem er jafn sundrað og sviplegt eins og það, er hann lýsir í þessati sögu, þó k ;en- frelsið hafi byr undir vængi innan ve^gja þess. Fyr hefði r.ú skáldið getsð látið tr.anni skiljast það, að konan misti sitt viðkvæmasta og innilegasta eðli Og sksp, og heimilið leystist sundur í óreglu og samtaka- ieysi, ef könan færi að beita afli sínu og áhuga utan þess, þó hann hleypti manni ekki í siíkt forað, sem þarna. Það nær heldur engum tök- um á lesendanum. Haon finnur, að þarna er skotið yfir markið. Fmnur, að þarna eru öfgar. Og ötgar eru altaf tvíeggjað sverð, jafnt í listinni sem öðru. Og skáifið vetður að gæta þess, að séu svotta konur tii, þá er það ekki kvenfrelsis- krafan, sem hefir gert þær að sköss- um. Það er eðiið. Og slíkar konur geta aldrei skapað friðsæl cg fögur heimiii. Þær þurfa ekki nein utan- aðkomandi áhrif til þess að »geisa mjök«, eins og Njáll sagði um Berg- þóru. Eidurinn er lifandi í þeiœ — ófriðareldurinti. — En nú fer guilið í bókinni að glita oftar og meira. Skáldinu vex ás- megin eftir þvi, sem aítar dregur í bókina. Næsta sagan er »Abyrgð«. Ekki mun vera auðið að benda á ’margar persónur í íslenzkum bók- mentum, sem skýrara og fastara eru málaðar, en þessar þrjár aðalpersónur sögunnar: Arni bóndi, Björg kona hans og Þórður kaupmaður. Þær eru allar höggnar í marmara hreinnar listar. Eða hver mun nokkru sinni gieyma Arna, þessum fákæna sjáifs- eignarbónda, sem treður ailar kröfur undir fætur sér, til þess að geta þess betur fullnægt tóbakslöngun sinni? Þar sér maðurlifandi mynd af þeim, sem kúgar og traðkar aðra undir vald sitt, en er sjálfur þræll fýsna sinna. Og hver fær gleymt Björgu? Þessari þrautpíndu, þoigóðu konu, sem búin er að temja sig svo, að aldrei sjást eða heyrast skapbrigði. Sem búia er að kæfa allan loga ástarþrár og hamingju-vona. Sem lent hefir úti á gaddi lífsius, en hafði í sér hæfileikann til þess að njóta sólskins og sumarblíðu gæf- unnar. Og verður að siðustu fátækt- iuni að bráð með kornung börn sín — fyrir fávísi bónda síns og trúgirni, sem virt hafði kröfur hennar og bænir minna en eina tóbakstölu. — Eða Þórður kaupmaður! Maður sér refs-svipinn skina af honum, — finnur samvizkuleysið gusta af blað- síðunum, þegar skáldið er að lýsa fortölum hans til þess að lokka Þúfu af Arna í veð. Og síðast, þessi kaldi, grátlegi ssnnleikur, að oft bregður mestum ijórna upp af leiði þeirra, sem ttoðið hafa flesta sam- ferðamennina oftn í skarnið, og hlaðið hafa flestnm óhímingjubjörg- um á veg þeirra. í næstu sögu: »Frá Furðuströnd- um«, leiðir hana okkur inn í þjóð- sagnaheiminn, þar setn ha.nn lætur ömmu gömlu segja eina ramma draugasögu. Bendir hann á, að nú e:gi þær sögur fulian íétt á þvi að koma fram í dagsljósið, þegar heilar bækur eru skrifaðar um !ík efni, og fjölmenn félög bindast samtökum til þess að grafa í hið dulræna djúp, sem utan við er sýailegan heim. Og auðséð er, að taddir tímans um þessi efni, hafa ekki látið ósnertan hljómgrunn Guðm.; því svo oft tekur hann undir þessa öflugu og undursamlegu hijóma. »Geiri húsmaðut*, næsta sagan, er listaverk, þó iítil sé. Ekki svo að skilja, að þarna grafi skáldið ofan á einhverja nýja gullæð, sem hefir ekki streymt áður i skáld.kap þess. Siður en svo! Guðm. hefir áður lýst harðindum, heyleysi og samlífi við húsdýrin. Ea hann hefir aldrei gert það ’ eins sniidarlega eins og þarna, að því leyti, að maðurinn, sem þarna kemur fram og sagan er til orðin fyrir, er nýr — og ógleym- atrlegur. — Skepnurnar hans eiga starf hans, hjarta hans, líf hans. Hann hefir aldrei þurft að fórna sjáifum sér fyrir manns sáiir — fyrir konu og börn. Hactn þekkir ekki hvað það er að njóta í meyjarfaðmi, og veit ekki hvað föðurgleði eða föðurást er. En hann veit hvað það er að strjúka í aðdáua og einiægri gleði malcka og síðu hestsins sins, og finna þakklætis-skjálftann streyma um limi hans. Og hann veit hvað það er að kláppa og kjassa snopp- una á ánum sínum, og sjá undir- gefnis- og trygðaglampann i augum mállausra skepnanna. Þessvegna verða kindurnar hans og hesturinn honum alt, etfiðið og stntið þeirra vegna að eins hamingjugjafi. Og slitrun þeirra e ns og væri hann »að drepa börnm sín«. En svo kemur hejdeysið! Geiri lifir þann morgun, að hann á ekki eitt strá til þess »að hára í ærnar«. Og hann leggur á stað til eina mannsins, setn hugsanlegt var að gæti hjálpað honum um tnggu. En í viðræðunni við Arna bónda bloss- ar upp skap þessa fámælta og hvers- dagsgæfa manns, þegar bóndi bregð- ur honum um fyrirhyggjuleysi í heyásetningi sínum. Þá finnur mað- ur til fulis að hann clskar dýrin, sem hann hefir undir höndum. Þá finnur maður, að örvænting getur lagt fávísum manni fögur og sönn orð á tungu. Og hann slöugvar sömu ásökuninDÍ að alheimstjórn- inni eins og Þorsteinn Erlingsson í kvæðsnu »Skammdegis vísur«: »Hverjum skemtir harmur sá!« En auðvitað er, að sú nndiralda, er kem- ur fram í þessari ásökun hjá Geira, streymir frá samúðarfullu brjósti söguritarans. Arni bóndi er og góð persóna. En hann verður sem' skuggi einn hjá Geira. Og aldrei mun nokkur íslendinguf, sem lesið hefir »Geira húsmann«, sinna svo skepnuhirð- ingu, að hann minnist hans ekki, kafandi lausamjöllina heim með hrundrað pund af heyi á bakinu, til þess að gefa »blessuðum, elsku vin- unum sínum jórturtuggu*, skepuun- um, sem fundið gátu veg að hjarta hans, er mennirnir rötuðu aldrei. Þá stýngur hann djarft og einarð- lega á sumum helztu meinsemdum okkar, i sögunni »Neistaflug«. Mættu Te-T.plarar finna til undan þeirri stungu. En þó hann hafi Grím, aðal- persónu sögunnar, Templara, þá er það ekki sú stétt ein, sem ádrepuna fær. Hana fá allir, sem sýnast, en eru ekki. Allir þeir, sem erufalskir, eru óheilir í insta kjarna sínum, uppblásnir af umbóta- og framfara- vindi, en eru ormétnir og fúnir. Og líkiegast ern — því miðar — ofmargir þessir menn í þjóðlífinu islenzka; þar hefir Guðm. áreiðan- !ef»a sannari fvrirmyndir en í kven- ftelsiskonunnií »Ma)poka Manga«. £n endir þessarar sögu er of líkur end- ir sögunnar »Abyrgð«. Þar endur- tekur höfundurinn sig. Hugsunin er sú sama, að þeir sem verst vinna fái mest og best laun í lifinu. Mun- urinn að eins sá, að annar hlýtur lofstírinn og gullið í lifandalífi, en hinn ekki fyr en gröfin geymir hann. »Mannamót« er og góð saga. Þar leiða saman hesta sína gætnin, var- færnir, lífsreynslan, og oflátungs- hátturinn, fyrirhyggjuleysið. Er auð- vitað í npphafi sögunnar, hverir muni sigra í þeim leik. Skáldið er þekt að þvi að hafa hvast hom í siðu ábyrgðarlausu flysjunganna. Svo öðruvisi gat ekki sagan farið, en að eldri timinn, fyrirhyggjan sigraði. En þarna endurtekur höfundurinn sig enD. )ón frá Alviðru er sama »Typan«, sami maðurinn og Grím- ur í sögunni »Neistaflug«, þó í annari mynd sé. Báðir láta mikið, hrópa hátt, en eru »reykar, bóla, vindaský, — innihaidslausir undir öllum eggjunum sínum og framfara- tiidri. Ea höfundurinn nær sér niðri í næstu sögu. »Jarðarför« er eins og þungt briœ, sem fellur utan af hafi örðugleika og einstæðingstilveru mannlifsins, en ber með sér tign og fegurð sjálfs- afneitunarinnar, hjarta-göfginnar, þolinmæðinuar og fórnfýsinnar. Ef- ast eg um að jafngóð saga hafi áður verið skrifuð á íslenzka tuogu. Sá sem kynni hana alla, orði til orðs, hann ætti í hug sér mikinn sjóð faguira hugsaua á fögru máli. Þar er mörgum göfugustu tilfinningum mannshjartans sunginn sá lofsöngur, sem kristinni kirkju væri mikill vegsauki að hafa flatt frá prédikunarstól sínum. T. d. þetta úr ræðu prestsins yfir barni Selja- iaudshjónanna á bls. 149: »Sá, sem leggur sjálfan sig í sölurnar sáir ekki á grjót. Hann sáir, eða þá hún, í jarðveg hjarta síns, og þar kemur fræið upp og blómgast og ber ávöxt. Sá ávöxtur er á þann hátt, aö mannqildið vex, 0% innrimaður- inn ?uer vexti o° viðqanqi; sálin sæk- ir að Ijósinu 0g vex uþp í alheims- sólskinið*.*) — Sagan er snildar- verk. »Tólfkóngavit« erkaldara á bragð- ið. Þó er sagan góð. Þar flettir hann ofan af stjórnmáiaþroska okk- ar, bæði frambjóðenda og kjósenda. Er líklegast, að þarna lendi hann á öfgaleiðina. En því er ver, að ekki hefir það altaf verið einskær föður- landsást, sem knúð hefir suma ti þess að bjóða sig fram til þings, eða einlæg trú kjósenda á hæfileika þingmannsefnis, sem hefir komið þeim til að kjósa það. Eigin hags- munir hafa ekki allsjaldan fleytt þeim upp í þingmanns-sessinn. Að þvi leyti hefir skáldið rétt fyrir sér. Og sagan er sérstök, að þv ; leyti, að í henni er gletni. Þá er siðasta sagan, »Hyllingar«, ekkert afhrak. Húu er sýnishorn a : x) Leturbeyting mín. Brunatryggið hjá „N8deriandes!i(‘ Félag þetta, sem er eitt af heims- ins stærstu og ábyggiiegustu bruna- bótafélögum, hefir starfað hér á landi : fjölda mörg ár og reynst hér sem annarstaðar hið ábyggiiegasta í alla staði. Aðalumboðsmaður: Halldór Eiríksson, Laufásvegi 20 — Reykjavík. Simi 175. larmsögu og sigursögu mannsand- ans. — — Jón í Grafningi — vits- muna manninum innibyrgða—. finst tilveran við fyrsta yfirlit háifgert aimnaríki og mennirnir englar. Og :i gleði sinni leggur hann út í heim- irn að njóta dýrðarinnar, Ea reynd* in verður öll önnur. Ljóminn hverf- ur, þegar hann fer að sjá og heyra, rannsaka og kynnast. Löndin ern sundurtætt af ófriðarseggjum, þó látt sé látið nm eindrægni, frið og sáttfýsi. Þjóðhöfðingjaínir, sem auð- egð og vaid hafði hylt upp í geisla- skrúð, voru, þegar til kom, auðvirði- egar peningasálir. Og hann snýr íeim, með höfuð niðri á bringu og nagandi óró í sil sinni. — Manns- andanum hefir stundum farið svip- að — fundist tilveran vera fnil af jósi, gleði og göfgi. En séð þegar íann fór að kafa dýpra og fljúga íærra, að skuggarnit grúfðu, dimmir og kaldir, um hugina og heimana, og þreifað á, að mannkynið var ó- >roskað og viit. Og hann hefir snú- ið heim úr ‘ör sinni um veraidirn- ar fullur sorgar og vonbrigða — eins og Jón. Það er harmsagan. En svo kemur sigursagan — í öll- um þeim æfintýra og þjóðsagEa- auð, útlendum og innlendum, £601 Jón fær skýringu á undir handar- trika ömmu sinnar. Þar hefir manns- andinn búið tii ódauðleg sannindi. Þar hefir hann flogið um veraldir tima og rúms, og skráð sýair sínar á huliðsmáli æfintýra og þjóðsagna. Þar er letruð sigursaga hans. — Svo er sumt vel sagt í þessari sögu, nð hrein speki er. íslenzkum bókmentum er stór- gróði að þessari bók. /. B. Úr Eyrarbakkahéraði. í 12. tbl. Læknabbtðsins 1916 hefir Gunnlaugur Claessen praktiser- andi læknir i Reykjavík ritað greinar- korn með fyrirsögninni »Læknar ofsóttir af héraðsbúum«. Greinar- korn þetta er, að því leyti, sem hún snertir Flóamenu, stráksleg og ill- kvitmsieg árás á þá, fyrir hönd hér- aðslæknis Gísla Péturssonar, en þar sem blað þetta er í höndum fárra manna, létu menn árás þessa sem vind um eyrun þjóta. Nú hefir þessi sami herra álitið sér samboðið, enn á ný að hefjast handa og látið 9. tbl. Læknablaðs- ins þ. á. flytja aðra árás, hálfu ósvifn- ari hinni fyrri á hendur oss Eyrar- bakkahéraðsbúum, undir fyrirsögn- inni »Fréttir úr Eyraibakkalæknis- héraði*. Arásargrein þessa birtir 52. tbl. ísafoldar þ, á. orðrétta og athuga- semdalaust. Virtist héraðsbúum þvi nauðsyn- legt að G. Cl. væri ekki lengur lát- inn einn hafa orðið i máli þessu og var oss undirrituðum á almennum hreppsfundi, sem haldinn var á

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.