Ísafold - 23.10.1915, Blaðsíða 1

Ísafold - 23.10.1915, Blaðsíða 1
Kemnr 4t tvisyar i vikn. Verft 4rg. 4 kr., erlendis 5 kr. efta l‘/t dollar; borg- ist fyrir miðjan júli erlendis fyrirfram. Lansasala 5 a. eint. ísafoldarprentsmiðja Rltstjóri: Ólafur BjörnssDn. Talslmi nr. 455 Uppsðgn (skrifL) bundin við iramót, er igild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og si kanpandi skuld- lans við blaðið. XLII. árg. Reykjavík, laugardaginn 23. október 1915. 8r. tölublað Poso Allegretto Islandsfáni kvæði eftir Guðm. Guðmundsson Jón Laxdal cresc. é 1.;.:: [-=!-■ ' =1 :q 5 S / h —1— 1 —t 1“ U J—J =t • * é . J - J- - -J Heill á him-in- -fl—U t— bog - a! Heil - agt J tákn - ið pjóð-ar-and-ans log - a, sig - ur- -3 ! ! tr cresc. r pr t r ' r r' 7 ff r r r fold og ljós-a vog - a frjálsr-ar pjóö-ar yf- ir svíf pú hátt! Bend o: _ 1 ^ ^ 1 k 1 /tn för um ^ j , ifi Hii ti'- í'ti^ ni? ;ii I* ff s P m É U r teE cresc. m send oss styrk til ljóssins starf - a, styð oss, greið oss leið í röð-ul - átt! /T\ . H - ! 1! ! 1 p n cresc. . — sf? -rs I / m dimin. .-gP E£ £ i EB Ger oss stór - a, stolt-a, hug-um - djarf e a, stæl pú vilj-ans him-in - bor - inn raátt! /T\ / dimm. f n * SSS i É ir *-* * íslands fáni! — Fáni hárra vona, frægðar-boði vorra dætra’ og sona, — íslands sveinn og mey og karl og kona kærleik við þig sverja landi’ og þjóð. Drengskap, hreinleik hugans mjöll þín glæðir, hjartans elsku röðul-bálsins glóð, fjallablámans fegurð andann græðir friöi, gleði, — mjúk sem vorsins ljóð. íslands fáni! Far um höfin eldi, fágur-viti góðs að morgni’ og kveldi! Tákn í framtíð vertu’ um íslands veldi voldugt, sigur glæst á efsta hún ! — Forna trygð með frændum Norðurlanda festi’ í blíðu’ og stríðu krossins rún ! Gnæf þú meðan stuðla-björgin standa stór og frjáls við heiða morgun brún ! A.lþ.ýf)afél.bóka8afn Templaras. 8 kl. 7—9 Borgaratjóraskrifstofan opin virka tlapn 11—S BæjarfÓKetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 1 —7 Bæjargjaldkerinn Lanfásv. B kl. 12—8 og 5» tglandsbanki opinn 10—4. K.F.U.M. Leetrar-og skrifstofa 8 Ard.—10 Alm. fundir fid. og sd. 81/! glðd. Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og!:8 A helf Ufn Landakotsspltali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankaatj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og B—8. Útlán 1—8 LandsbúnaBarfélagsskrifstofan opin frá íS— 2 Landaféhirbir 10—2 og B—6. Landsskj&las&fniO hvern virkan dag kl. 19—2 Landselminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. NAttúrugripasafnib opib l1/*—2*/* á sunnnd. Pósthúsib opib virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgb Islands 12—2 og 4—6 Stjórnarráósskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsími Reykjavikur Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vífilstabahælib. Heimsóknartimi 12—1 Þjóbmenjasafnió opib sd., þd. fmd. 12—2 ! H. Andersen & Sön klæðaverzlun, 1 Aðalstræti 16. Sími 32. * Stofnsett 1888. » « ÞAR ERU FÖTIN SAUMUÐ FLEST, ! ÞAR ERU FATAEFNIN BEZT. * • rxjuíXiTTrt^iEa.'iTTU vjryTr Hyerju rnrgin er réttlætið í heimsstyrjöldinni? Eins og áðnr hefir verið minst á hér i blaðinu reis upp megn deila með þeim Georgi Brandes og Georgi Clemenceau, hinum heimskunna frakkneska stjórnmálamanni út af því, að hinn siðari heimtaði af Brandesi, að hann kvæði upp úr uin það, hverju megin rétturinn væri í heimsstyrjöldinni. Nú hefir Brandes ritað grein i október-hefti danska tímaritsin »Til- skueren«, er hann nefnir: »Um- hyggja stórþjóðanna fyrir smáþjóð- unum*. Um réttar-atriðið farast honum þar svo orð m. a.: »í öllum löndunum, sem i heims- ófriðnum eiga, er þjóðin sannfærð uui, að sin megin sé rétturinn, en ran^latið hjá fjandmönnunum. Þeg- ar rithöfundur frá hlutlausu landi lætur þá skoðun i ljós, að allur þessi óskaplegi ófriður eigi heima fyrir utan réttlæti og ranglæti, getur svo farið, að einhvm stjórnmálamaður hernaðarþjóðanna hrópi af óþolin- tnæði mikilli, svo sem til að af- hjúpa tvístígandaskapinn og ofur- menning þess, sem í hlut á: »Svar- aðul Hverju megin er réttlætið ?« Réttlcetið! Eins og það orð eigi heima i þeirri takmarkalausu eymd, sem þyrmt hefir yfir jörð vora vegna samkepni rikjanna um völdin, vanhyggju miður leikinna stjórnmála- manna og skammsýni og þrældóms- lund æsingafullra blaða! Frakkar og Bretar hafa, eins og mjög er eðlilegt, bent á siðferðis- mælikvarðann frá sínu sjónarmiði i þeim tveim athöfnum, er mesta hafa gremjuna vakið i hugum manna. En það er i fyrsta lagi fiumhlaup Aust- urríkis-Ungverjalands á Serba, sem eru miklu minna máttar og höfðu gert alt sitt til að firra ófriðnum, er þeim voru úrslitakostir settir og í öðru lagi hlutleysisbrot Þjóðverja gagnvart Belgiu. Brot, sem þýzki ríkiskanzlarinn á sínum tíma, kann- aðist við, brot, sem reynst hefir enn ægilegra vegna hinna tniklu grimd- arverka, er af því leiddu. Þessi tvöfaldi yfirgangur er svo látinn heita með öllu ástæðulaus, en ekki eiga sér bæði langan og leiðan aðdraganda — og svo er í skjóli hans borið fram þetta almenna við- kvæði: Hvorki Frakkar né Bretar vildu ófriðinn. Þeir berjast eingöngu fyrir helgi sáttmála og rétti smá- þjóða I En þegar svona er farið að, þá kemur að þvi, að sérhver sá, er nokkuð þekkir til sögu Norðarálf- unnar og heimsins yfirleitt á siðustu tímum, hlýtur að verða'forviða og hissa, nema hann hafi afsalað sér hæfileikanum til að hugsa, um leið og ófriðuriun hófst. Því fremur, sem Þjóðverjar á sína hlið halda því fram, þrátt fyrir óhyggilega og vonda meðferð sina á pólskn, dönsku og frakknesku þjóð- erni innan rikisins, að þeir séu að berjast fyrir rfetti og sjálfstæði smá- þjóðanna. Þeir heyja ófriðinn gegn Rússum, sem (með enn meira virð- ingarleysi fyrir orðum og eiðum en sjálfir Þjóðverjar) hafa látið Finna kenna reiði sinnar og haldið Pólverj- um og einkum þó Gyðingum í Pól- landi í hinu ömurlegasta réttleysis- ástandi. Þjóðverjar heyja ófriðinn gegn Rússum og Bretum i félagi, þessum þjóðum, sem í sameining fleygðu sjálfstæði hinna hamingju- snauðu Persa fyrir ætternisstapa og afnumdu stjórnarskrá þeirra — og með þvi athæfi sýndu æði greinilega, hvernig stórveldin eru vön að hegða sér gagnvart minni máttar rikjum. Það eru engar ýkjur, þótt sagt sé, að þegar tvö stórveldi hinna nýjustu tíma, gera með sér verulega innilegt og hjartanlegt bandalag, þá er tak- markið vanalega, hvað sem banda- lagið er kallað, þetta: að ræna eitt- hvert minna rikið sjálfstæði þess. Hjartanlega vinfengið milli Rússa og Þjóðverja áður meir bitnaði á Pól- landi. Siðasta bandalagið milli Aust- urrikis og Þýzkalands bitnaði á Dan- mörku. Innilega vináttubandið milli Frakka og Breta bitnaði á Marokkó. Umhyggja Þjóðverja fyrir smá- þjóðunum, þótt meint sé nú í al- vöru, verkar helzt eins og háð. En umhyggja hins brezka heimsveldis fyrir smáþjóðunum er fremur ung að aldri. Það þarf eigi að minna á sjöhundruð ára gömul afskifti Breta afhinniirskuþjóð. En eins og kunnugt er vængstýfðu Bretar, af gildum stjórn- málaástæðum, sem litið áttu skylt við rétt, Danm. 1 byrjun 19. aldar eins áþreifanlega og hægt var, þótt hlut- laus væri, skutu á Kaupmannhöfn, meðan danski flotinn lá við strend- ur Holtsetalands til að verja hlut- leysi ríkisins, ræntu flotanum og létu Noreg í hendur Bernadotte að launum fyrir svik hans við Napoleou. Síðustu 12 árin að eins, svo ekki sé lengra farið, hafa fimm smáríki verið svift sjálfstæði. Af góðum og gilduir. ástæðum andæfðu Bretar og Frakkar þvi ekki. Lýðveldin Transvaal og Oranje mistu sjálfstæði, þegar Bretar tóku landið, sem þeir raunar hafa stjórn- að siðan með fyrirmynd. Persland misti sjálfstæði sitt fyrir það hátterni, er i sjálfu Bretlandi hefir verið nefnt ræningja-bandalag- ið milli Rússa og Breta. Marrokkó var skift í tvo misstóra hluta milli Frakklands og Spánar með því skil- yrði, að Bretnr fengju frjálsari að- stöðu i Egiptalandi og fengu leyfi til að rjúfa heit sitt um að hverfa þaðan úr landi. Hlutskifti Kóreu minna á það, sem yfir Belgíu vofir. Sjálfstæði og hlut- leysi Kóreu ábyrgðust Japan, Rúss- land, Bretland og Frakkland — með undirskrift sinni undir þar við eig- andi sáttmála. Drotningin i Kóreu

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.